Þjóðviljinn - 03.03.1977, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.03.1977, Blaðsíða 10
10 — SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. mars 1977 ÁSKORENDAEINVIGIN 197 Hort var manni yfir þegar hann samdi um jafntefli við Spassky LARSEN — en í biðstöðunni leyndust engir möguleikar til vinnings Vlastimit Hort gerði engar tilraunir til að knýja fram vinning í bið- skák sinni gegn Boris Spassky í gær. Biðstaðan var steindautt jafntefli og hafði Spassky raunar séð það fyrir i fyrrakvöld og boðið Hort jafntefli, en tékkinn afþakkaði það og vildi skoða stöðuna nánar HORT SPASSKY eftir að tímahraki hans var lokið. En Hort hefur sannfærst full- komlega er hann leit á bið m, w< m mp m m wÆ K i WB, Hp mll £ jg| jjj ggi ■ • . W áHf i ta lá 'VhTTrÆ, m gg 4 il « m m, PP ö §§j ■ stöðuna og þeir kappar léku að- eins einn leik áöur en þeir tókust i hendur og innsigluðu jafn- teflissamninginn. Tvö jafntefli i tveimur fyrstu skákunum, en það má Spassky þó eiga að hann hefur i bæði skiptin stýrt mönn- um sinum i nokkuð skemmtileg- ar en tvisýnar sóknarlotur. (Þegar tekið var til við skák- ina að nýju gerði Hort engar vinningstilraunir eftir biðleik Spasskys:) 41. ..Rc5 42. Bxc5 (og Hort bauð Spassky um leið jafntefli sem sovétmaður- inn þáði samstundis. Spassky gaf sér meira aö segja ekki tima til að drepa biskup Horts, svo tékkinn var i rauninni manni yfir þegar þeir sömdu um jafn- teflið!) Spassky sá jafnteflið fyrirog bauð Hort að semja strax i wm mk m, n§ [j WM wk m m Hi 'i WÆ # ém. £ mm mv WHá ww* m 'mm Æw, HP PP ggd i Wjjj IHl & pi ■ mm P vi>>rrr/ w iH jjm má wm ggd 'jjjjjjj AftýétíOan hjá Hort og Spassky fyrrakvöld, en tékkinn viidi , eftir 41. !eik. skoða biðstöðuna nánar. Lokastaðan. Hort er biskupi yf- ir, en hann fellur i næsta ieik svarts. Aftur truflaði hávaði þá Larsen og Portisch, sem urðu að gera hlé á taflmennskunni PORTISCH Larsen er peði yfir í biðstöðu Bent Larsen og ungverjinn Portisch tefldu í Rotterdam í gær þriðju einvigisskák sína. Aftur varð hávaði til þess að þeir urðu að gera hlé á taf Imennskunni og virðist hollendingum ganga illa að ráða við þann vanda. Biðstaðan virðist fremur jafntef lisleg, en Larsen er þó peði yfir og hefur einhverja vinningsmögu- leika. Hvltt: Bent Larsen Svart: Lajos Portisch. Sikileyjarvörn. 1. e4-c5 2. Rf3 (Lokaða afbrigðið er lagt til hliðcr eftir ófarirnar i 1. skák- inni hjá Larsen). 2...e6 3. d4-cxd4 5. Rc3-Dc7 4. Rxd4-Rc6 6. Be2-b6 Mecking náði yfirburðastöðu í byrjun, en missti síðan undirtökin og Mikilvægur sigur virðist í nánd hjá Polugajewsky önnur einvígisskák brasilíumannsins Meck- ings og sovétmannsins Polugajewsky var tefld í gær. Eftir hörku- skemmtilegan bardaga fór viðureignin í bið og eru líkur á því að Polu- gajewsky, sem hefur svart, muni knýja fram vinning. Mecking náði engu að síður mjög þægi- legu tafli út úr byrjun- inni, en missti smám saman undirtökin. I bið- stöðunni hefur hann skiptamun yfir, en á móti er sovétmaðurinn með sterkt peð, sem hugsan- lega ræður úrslitum í skákinni. Mecking mætti galvaskur til leiks fimmtán minútuum áður en skákin átti að byrja, en Polugajewsky kom sjö minútum of seint. Heilmikið þras hefur orðið út af skákklukkunni sem notuö er... og er það Poluga- jewsky sem er aðallega valdur aö þvi. Vill hann fá stærri skák- klukku en þá sem notuð er, en Mecking og dómarar eru hinir ánægðustu með klukkuna og veröur hún þvi aö öllum likind- um notuð áfram þó vissulega ætti klukkuúrvaliö i Sviss að vera nægilegt til þess aö hægt sé að finna eitthvaö sem öllum likar. Kapparnir léku afar hratt i byrjun. Fyrstu sjö leikirnir komu á tveimur fyrstu minútunum eftir aö byrjað var að tefla og I Luzerne í Sviss var áhorfendasalurinn yfirfullur og mikil stemning i lofti. 2. cinvigisskák. Hvitt: H. Mecking Svart: L. Polugajewsky. Nimzo-indversk vörn 1. d4 (Mecking fer rólega i sak- irnar i fyrstu skák sinni með hvitt. Hann leikur annars að jafnaði kóngspeði). 1...RÍ6 2. c4-e6 3. Rc3-Bb4 4. e3-0-0 5. Bd3-d5 6. Rf3-b6 7. 0-0-Bb7 8. a3-Bd6 '9. De2-c5 10. dxc5-bxc5 11. Hdl-Rbd7 12. b3-Db6 13. Hbl-Hac8 14. Bb2-Hfe8 15. cxd5-exd5 16. b4-Bc6 MECKING (16...cxb4 virðist leiða til al- gjörlega jafnrar stöðu) 17. Bal-Re5 18. bxc5-Dxc5 20. Bxb5-He7 19. Rb5-Bxb5 21. Rd4 (Hvitur stendur tvimælalaust betur að vigi. Biskupapariö og stakt d-peð svarts segir þar sina sögu). 21....Bb8 22. Hb3-Re4 23. Ba6-Hd8 (Mecking telur sér hag i að reka riddarann á braut. Við það veikir hann hins vegar stööu sina kóngsmegin, og eins og framhaldiö leiöir i ljós nær Polugajewsky að notfæra sér þessa veikingu). 24. g3-g6 25. f3- 25...RÍ6 26. Hdbl-Bc7 27. Hc3-Dd6 28. f4-Reg4 POLUGAJEWSKY 29. Rc6- (Nú vinnur hvitur skiptamun, og þá er um aö gera fyrir svart- an að selja hann eins dýrt og unnt er. 29....Hxe3! 30. Hxe3-Dxc6 32. Bb7-Dd6 31. Bxf6-Rxf6 33. Kg2-Bb7 (Nú fer mikið timahrak Meckings i hönd og Polu- gajewsky nær að bæta stöðu sina meö hverjum leik i fram- haldinu) (Óvæntur leikur, nýr af nál- inni. Venjulega er leikir 6... a6) 7. Be3-Bb7 8. Dd2-Rxd4 ii. Oe3-Bc5 9. Bxd4-a6 12. 0-0-0-0 10. Hdl-Rf6 13. e5 (Nauðsynlegur leikur ef hvitur á ekki að verða undir i stöðubar- áttunni). 13.. .Rd5 17. Dg3-f6 14. Rxd5-Bxd5 18. exf6-Dxg3 15. C4-Bxd4 19. hxg3-Hxf6 16. Hxd4-Bc6 20. Bf3 (tjvingar fram aðeins hag- stæðari tafllok vegna heil- steyptari peðastöðu). 20.. .Bxf3 23. Hcl-Hc6 21. gxf3-Hxf3 24. Ha7-a5 22. Hxd7-Hc8 25. Hdl! (Framhaldið sem nú fer i hönd er nokkuð þvingað. Hvitur gefur peð um tima, en vinnur tvö til baka vegna virkni hrókanna) 25...Hxc4 26. Kg2-Hf6 32. He2-hxg3 27. Hd8+-Hf8 33. fxg3-Hd8 28. H8d7-Hg4 34. Hae7-Hd3 29. Hdb7 -b5 35. H7e3-H3d5 30. Hxb6-Hg5 36. b3-Hc5 31. Hxe6-h4 37. He8 + (Siðustu leikirnir fyrir bið virðast ekki hafa mikinn til- gang. Larsen leggur áherslu á að staðan haldi sér að mestu) 37....Kh7 38. H8e4-Hc3 40. Kf2-Kg8 39. H7e3-Hcc5 41. Hd2 Hér fór skákin I biö. Larsen notaði 2 klst. og 29 min. og var þvi i töluverðu timahraki undir lokin, en Portisch var ekkert betur á vegi staddur þvi hann var búinn að nota nákvæmlega jafn mikinn tima, þegar upp var staðið. 34. Hc3-d4 35. Hd3-Rd7 ! 36. Hbdl-Df6 37. Ba6-Rc5 38. Hf3-Dc6 39. Bb5-Db7 40. Bd3-Dc6 41. Hel-Ba5 42. Hefl-He8 Hér fór skákin i bið. Ljóst er að svartur hefur frábæra mögu- leika fyrir skiptamuninn. Biðstaðan hjá Mecking og Polugajewsky

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.