Þjóðviljinn - 03.03.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 03.03.1977, Blaðsíða 15
"n,Fimmtudagur 3. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 flllfjTURBtJARRiíl Mjög spennandi og gaman- söm, ný ensk-bandarlsk kvik- mynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hinir útvöldu Chosen Survivors ÍSLENSKUR TEXTI Spennandi og ógnvekjandi, ný amerisk kvikmynd í litum um hugsanlegar afleiöingar kjarnorkustyrjaldar. Leíkstjórí: Sutton Roley Aöalhlutverk: Jackie Cooper, Alex Gord, Richard Jaeckel. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Rúmstokkurinn er þarfaþing Ný, djörf dönsk gamanmynd i litum. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnub innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. The greatest swordsman of thcm aW. MALCOLM McDOWELL BATES FLOKINDA ROLKAN OLIVER KEEI Ný, bandarisk litmynd um ævintýramanninn Flashman, gerft eftir einni af sögum G. MacDonald Fraser um Flash- man, sem náft hafa miklum vinsældum erlendis. Leikstjóri: Richard Lester. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuft innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Rauði sjóræninginn The Scarlet Buccaneer Ný mynd frá UNIVERSAL- Ein stærsta og mest spennandi sjóræningjamynd, sem fram- leidd hefur verió sföari árin. ISLENSKUR TEXTI Afialhlutverk: Kobert Shaw, James Earl Jones, Peter Boylc, Genevieve Bujold og Beau BridgesBönnuh börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. irhif Liðhiaupinn apótek læknar Spennandi og afar vel gerft og leikin ensk litmynd meft úr- valsleikurum: Glenda Jack- son Oliver Reed Leikstjóri: Michel Apdet lslenskur texti Bönnuft innan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11 Og á samfelldri sýningu kl 1.30 til 8.30 ásamt ÓGNUN AF HAFSBOTNI Spennandi ensk litmynd Samfelld sýning kl 1.30 til 8.30. Simi 22140 Ein stórmyndin enn: /,The Shootist" JOHN WAYNE LAUREN BACALL “THE SHOOTIST Techrticolor' PG Alveg ný, amerlsk litmynd, þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aftalhlutverkift ásamt Lauren Bacall. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þessi mynd hefur hvarventa hlotift gifurlegar vinsældir. TÓMABÍÓ Sími 31182 Ertginn er fullkominn (Some like it hot) ,,Some like it hot’’ er ein besta gamanmynd sem Tónabló hefur haft til sýninga. Myndin hefur verift endursýnd vlfta erlendis vift mikla aösókn. Leikstjóri: Billy Wilder Aftalhlutverk : Marilyn Monroe, Jack Lemon, Tony Curtis. Bönnuft börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. U mboðsmenn Þjóðviljans á Yesturlandi Akranes: Jóna Kristin Ólafsd. Garðabraut 4. simi: 1894. Borgarnes: Flemming Jessin. Þorsteinsgötu 7. simi 7438. Grundarfjörður: Ólafur Guðmundsson. simi: 8703. Hellissandur: Skúli Alexandersson. simi: 6619. ólafsvik: Kristján Helgason. Brúarholti 5. S. 6198-6275. Stykkishólmur: Einar Steinþórsson. Silfurgötu 38. s. 8204. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavlk, vikuna 25. febrúar til 3. mars er I Laugarvegsapóteki og Holtsapóteki. Þaft apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frl- dögum. Kópavogsapótek er opift öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opift kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaft Haínarfjörftur Apotek Hafnarfjarftar er opift virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aftra helgidaga frá 11 til 12 á hádegi. Tannlæknavakt I Heilsuvernd- arstöftinni. Slysadeiid Borgarspltalans. Sími 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla, sfmi 2 12 30. dagbók bilanir slökkvilið Slökkvilift og sjúkrabllar i Reykjavlk — slmi 1 11 00 i Kópavogi —simi 1 11 00 i Hafnarfirfti — Slökkviliftift simi 5 11 00 — Sjúkrabill slmi 5 11 00 Tekift vift tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öftrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aft fá aftstoft borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi I sima 18230 I Hafn- arfirfti I síma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477 Sæimabilanir sími 05 Bilanavakt borgarstofjiana Sími 27311 svarar alla V.irka daga frá kl. 17 siftdegis til kl. 8 !árdegis og á helgidögum er svaraft allan sólarhringinn. lögreglan krossgáta Lögregian í Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — slmi 41200 Lögrcglan I Hafnarfirfti — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstúd. kl. 18:30-19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og’ 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardaga kl. 15-17 sunnudaga kl. 10-11:30og 15-17 Fæftingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæftingarheimilift daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöft Reykjavík- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspltali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvftaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sóivangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Vffilsstaftir: Daglega 15:15- 16:15 og kl. 19:30-20. A FLOTTA þessi þrjú mót eru sterkust talin á ári hverju. Og þá er komiö aö prófraun vikunnar. Suftur spilar fjóra spafta, og Vestur lætur út hjartakóng: Norður: 4G82 •V-1(164 ♦ A432 AG84 Suftur A AK 97543 Y G75 19 * A5 Eftir aft Austur kallar meft hjartanlu, tekur Vestur næst hjartadrottningu. 1 þriftja slag spilar hann spaftasexi og drottningin kemur frá Austri. Hver er nú bezti möguleikinn til aft vinna þennan hæpna samning? Skagfirftingafélagift I Reykja- vik verftur meft hlutaveltu og flóamarkaft i félagsheimilinu Siftumúla 35 næst komandi sunnudag kl. 2 eftir hádegi. Félagsmenn eru hvattir til aö styrkja þessa fjáröflun meft gjöfum og góftri þátttöku. — Allur ágófti rennur aft fullgera félagsheimilift. — Tekift á móti munum á sama staft n.k. laugardag eftir kl. 1. — Stjórn- in söfn félagslíf Lárétt: 2 hár 6 skaut 7 sátt 9 samstæftir 10 vogur 11 gruni 12 tala 13 brekka 14 fjölda 15 hreyfftist. Lóftrétt: 1 æska 2 fita 3 seifti 4 fæfti 5 auftveldur 8 almanak 9 leyfi 11 sjófti 13 hörund 14 skóli Lausn á slftustu krossgátu Lárétt: 1 braggi 5 lýk 7 önug 8 öl 9 runni 11 kj 13 regn 14 róm 16 aöventa Lóftrétt: 1 blöskra 2 alur 3 gýgur 4 gk 6 klinka 8 öng 10 nein 12 jóft 15 mv. Föstud. 4/3 kl. 20 Tindfjöll í tunglsljósi efta Fljótshllft. Gist I skála og Múlakoti. Skoftaft Bleiksár- gljúfur og fjöldi hálffrösinna fossa, gengift á Þrlhyrning. Fararstj. Jón I. Bjarnason o.fl. Farseftlar á skrifstofunni, Lækjarg. 6 sími 14606 Færeyjaferft, 4 dagar, 17. mars. — Otivist. Landsbókasafn islands. Safn- núsinu vift Hverfisgötu Lestr- arsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-16. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema laugard. kl. 9- 12. Þjóftminjasafnift er opift frá 15. mal til 15. september alla daga kl. 13:30-16. 16. septem- ber til 14. mal opift sunnud. þriftjud., fimmtud., og laugar- d. kl. 13:30-16. Listasafn Einars Jónssonarer lokaft. | Bókasafn Dagsbrúnar Lindar- götu 9 efstu hæft. Opiö: laug- ard. og sunnud. kl. 4-7 siftdeg- is. Listasafn tslands vift Hring- brauteropiftdaglega kl. 13:30- 16fram til 15. september næst- komandj. Asgrimssafn Bergstaftastræti 74 er opift sunnud., þriftjud., og fimmtudága kl. 13:30-16. Sædýrasafnift er opift alla daga kl. 10-19. Náttúrugripasafnift er op.ift sunnud. þriftjud. fimmtud. og laugard. kl. 13:30-16. brúðkaup 27.11. voru gefin saman I hjónaband I Bústaftakirkju af sr. ólafi Skúlasyni. Hólmfrlft- ur Guftbjörg Kristinsdóttir og Gunnar Karl Gunnlaugsson. Heimili Fífuseli 32, Reykjavík — Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar Sufturveri. bridge Reykjavlkurmótinu I sveita- keppni lauk um slftustu helgi, svo sem kunnugt er. Sigurveg- ari varö sveit Hjalta Elías- sonar, en í sveitinni eru auk Hjalta, þeir Asmundur Páls- son, Einar Þorfinnsson, Guft- laugur Jóhannsson og örn Arnþórsson. Sveit Hjalta má einnig teljast öruggur sigur- vegari í aöalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavlkur, sem lýkur I kvöld. Fróftlegt verftur aft sjá, hvort þeim félögum tekst aö skora „hat-trick” meft þvl aö sigra einnig I Islandsmóti í vor, en SIMAR. 1 1 79 8 OG 19533. Laugardagur 5. mars kl. 8j00 Þórsmerkurferft. Skoöift Mörkina I vetrarbún- ingi. Fararstjóri: Kristinn Zophonlasson. Farseölar á skrifstofunni. Sunnudagur 6. mars. Kl. 10.30 Gönguferft um Svlna- skarö frá Tröllafossi aft Meftalfelli I Kjós. (Þeir fót- léttu geta brugftift sér á Móskarftshnúka I leiftinni) kl. 13.00 1. Fjöruganga v. Hvalfjörft. Hugaft aft steinum og skeldýr- um. 2. Gengift á Meftalfell. 3. Skautaferft á Meftalfells- vatn. (Ef fært verftur) Nánar auglýst um helgina. — Ferfta- félag islands. Gengisskráningin 5krát5 íiá F.ining 22/2 1 \n > i 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 02-Storlin^spund 327, >5 328,26 * 01- Kanadudoll.: t 164, nl* 183,00 * 04>Danskar krónur 3257,40 326s,90 4 05-Norsknr krónur 3636.36 3645,85 06-Sa'nflkar Kro'iur 46 10,86 4551,05 4 07-Finnsk r.iftrk 5030,26 5043,46 * 08-Franskir frahkfk - 384". i 5 3850.!■ >»■ 09-Bclg. frankar 522,26 523, 06 10-Svissn. frankar 7442, t.O 7462,10 11 -Gyllmi 7673, HO 7693,80 * li-V. - Þýí.k mörk 8003, 85 8024,75 * 13-Lrrur 21.63 21,69 * 15-Escudos 494.10 495, 4(1 ■ 4 ló-Pesetar 276, 90 277 4 * 17-V.rn 67, 7) 67,89 * Eftir Robert Louis Stevenson Daginn eftir sat Davíð inni í gömlu bókaherbergi og blaðaði i bókum sem þar voru, þám. barnabók sem faðir hans hafði skrifað eftirfarandi i: Frá Alexandertil Ebenezer á6 ára afmælis- degi hans. Þar sem faðir hans var yngrj en bróðirinn — því Ebenezer hafði jú hlotið föðurarfinn— spurði Davíð undrandi hvernig þetta gæti staðist. En þetta virtist mjög viðkvæmt mál. Eben- ezer kipptist við eins og stunginn og spurði Davíð æstur við hvað hann ætti, hvort hann væri með duldar aðdrótt- anir. Þegar hann róaðist sló hann fram alls kyns afsökunum fyrir reiðikastinu en sökk svo niður í hugsanir og varð þannig á svipinn að Davið fylltist grun', um að eitthvað slæmt væri i aðsigi. En það hlýtur að verða erfitt að finna fjársjóðinn og koma honum heim, Kolur. Hættu þessu röfli, Púlli! Fáðu mér skammbyssuna. Ég þori hvergi að vera fyrr en Mikki er dauður. —Nei, Lubbi. Ég þori ekki — aö lána þér byssuna til þess. En hún liggur þarna í skrifborðinu. Ef þú tekur hana, þá vil ég ekki vita af þvi. — En mundu þaö — — að skila aftur vopninu, þegar þú ert búinn að nota þaö. — Attu við, þegar Miki sé dauður. Treystu mér Púlli, ég skal gera út af við hann. Kalli klunni — Komdu nú um borð og hjálpaöu mér að gæta skipsins. Ég á þennan fina ruggustól sem þú verður að prófa meðan ég segi þér sögur frá þvi ég var á Halanum. — Nei, þessi sneið verður of þunn, við skulum hafa þær jafnþykkar og pönnukökurnar hennar mömmu þinnar, þá verða þær niðsterkar. Þetta er afbragðssög, Palli, ég hef ekki sáð hana hjá þér áður, hvar hef- urðu geymt hana? Passaðu nú vel upp á hana og láttu ekki smáfólkið komast i hana, þaö skemmir hana bara.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.