Þjóðviljinn - 23.03.1977, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.03.1977, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 23. mars 1977 Fimm sinnum meiri brottflutningur umfram aðflutta á tveimur árum hægristjórnar en samanlagt á árunum 1972-1974 ARIÐ 1976 Um 1000 brottfluttir umfram aðflutta Ariö 1976 fluttu alls 2.104 úr landi, þar af 1.701 íslendingur. Inn I landið fluttu 1.053, þar af 706 Islendingar. Brottfluttir um- fram aöflutta uröu þvi 1.051 þar af 995 islendingar. A árunum 1968-1970 var tieildarbrottflutningurinn um- Eram aöflutta sem hér segir (sambærileg tala viö 1.051): 1968: 399 1969: 1.315 1970: 1.564 Viö þessar tölur ber aö hafa i huga samkomulag Norðurland- anna 1969 sem geröi ráö fyrir þvi aö noröurlandamenn veröi skráöir þar I landi sem þeir eru staddir þegar manntal fer fram. Þetta haföi þaö I för meö sér aö allmargir Islenskir námsmenn voru skráöir á Noröurlöndunum 1969 og 1970, sem höföu til þessa og skv. eldri reglum verið skráöir á fslandi. Brottfluttir Islendingar 1969 umfram aöflutta Islendinga voru 955 (sambærileg tala viö 995 1976) Tala brottfluttra Is- lendinga umfram aöflutta var 1.380 eöa nokkru hærri en i fyrra en þá ber aö minnast samkomu- lagsins milli Noröurlandanna sem minnst var á og breytir myndinni aö nokkru. 1975 voru brottfluttir Is- lendingar umfram aöflutta 329, 1974 58,1973 348, en 1972 voru 156 fleiri aðfluttir en brottfluttir. Ef Brottflutningur- inn í fyrra nálgast landflóttann á „viðreisnar” árunum borin eru saman vinstristjórnar. árin og hægristjórnar árin er staöan þessi: 1972-1974, aö báöum meötöld- um: 250 brottfluttir umfram aö- flutta. 1975-1976 bæöi árin: 1.324 brottfluttir umfram aöflutta. Hvaöa fólk er þetta? Þvl er erfitt aö svara eftir birtum töl um, en þó er hægt aö sjá skiptingu þessa fólks eftir aldri: 1976 fór sem fyrr segir alls 1.051 úr landi umfram aöflutta. Þessi mannfjöldi skipist svo,aö á aldrinum 0-14 ára voru 283 á aldrinum 15-29 ára (náms- mannaaldurinn) 534, 30 ára og eldri 234. Hvaöan kemur þetta fólk af landinu? Þvl svara töflur þannig: Af 1051 fóru 528 úr Reykjavlk, 193 af Stór-Reykjavikursvæöinu aö ööru leyti, 69 annars staöar af Suöurnesjum, en af öllum öörum stööum á landinu fóru 264 Ibúar. Af stór-Reykjavíkur- svæöinu öllu fóru 68% þeirra sem brott fluttu umfram að- flutta, en á þvl svæöi búa 54% landsmanna. Hvert fer fólkiö? Þvl svara tölur þannig og er þá miöaö viö töluna 995, þeas. brottflutta is- lendinga umfram aöflutta: Sviþjóö 625, Danmörk 121, Noregur 121, Færeyjar 24, Finn- land 5 eöa alls til Noröurland- anna 909. Til Noröur-Ameriku fara 64 (Bandarlkin 47, Kanada 17). Til annarra landa fóru alls 22 umfram aöflutta. Fyrir nokkrum vikum bar Þjóöviljinn saman mannfjöld- ann . 1975 og 1976 og komst þá aö þeirri niðurstöðu aö 1137 manns vantaöi á aö raunveruleg fjölgun Ibúa landsins yröi sú sama ogt,,eölileg fjölgun” heföi átt aö vera. Sú tala sem hér hef- ur verið miöaö viö — 1.051 brott- fluttir umfram aöflutta — er hins vegar sú rétta tala skv. Hagtlöindum, en útreikningur og ályktanir eftir mannfjölda tölum um brottfutta umfram aöflutta hefur þó verið furðu nærri lagi. Alls voru ibúar á landinu 220.545 1.12.1976, hafði fjölgaö um 1.863 frá fyrra ári, eöa úr 218.682. Er þorskurinn að vitja Húnaflóans? — Rækjuvertiöinni hér er aö ljúka og hefur hún gengiö ágæt- lega, sagöi Jón Alfreösson, kaupfélagsstjóri á Hólmavik okkur á mánudaginn. — Viö máttum veiöa 850 tonn. Þrettán bátar hafa stundaö veiö- arnar, héöan og frá Drangsnesi. Um 60manns hefur unniö I rækju- vinnslunni. Fiskur aö ganga f Flóann? Bátarnir fara nú aö búast á grásleppuveiðar, sumir hverjir a.m.k. og einnn er raunar byrjaö- ur á þorskveiöum en þær held ég aö ekki hafi veriö stundaöar héö- an 115-20 ár. Hér I Flóanum hefur enginn fiskur veriö til margra ára fyrr en þá I vetur. Báturinn er bú- inn aö fara tvo róöra. Var heldur tregur afli hjá honum miöaö viö þaö sem bátur frá Skagaströnd hefur aflað en hann hefur veriö viö þetta I allan vetur. Okkar bát- ur er búinn að fara tvo róöra, fékk 3 tonn I fyrri róörinum og 3,5 I seinni. Þetta er þó a.m.k. vottur. Annar bátur ætlar svo aö byrja þessar veiöar seinna I vikunni. Viö bindum aö sjálfsögöu miklar vonir viö aö þorskurinn ætli aö fara aö llta til okkar á ný þvl þetta hefur veriö hálfgeröur vandræöa- tlmi þegar rækjuveiöunum hefur lokið. Grásleppan er góöur fengur en hún skapar á hinn bóginn enga vinnu I landi. Seinagangur á Drangsnesi Okkur finnst hægt ganga meö endurbyggingu frystihússins á Drangsnesi þvl þaö er nú eigin- lega eini grundvöllurinn undir at- vinnustarfsemi þar. Ég átti nú ekki von á verulegum erfiðleikum fyrr en verkinu væri lengra kom- iö. Þaö mátti svo sem búast viö einhverri tregöu á nauösynlegri fyrirgreiöslu undir lokin þegar endurbygging hússins væri komin fram úr upphaflegri kostnaðar- áætlun. Hún er miöuö viö þá byggingarvisitölu, sem þá var I gildi en sem svo auövitaö hækkar á byggingartimanum. En þessu þokar samt áfram. Búiö aö einangra allt nema fryst- inn og verið aö múra. Auglýsing í Þjóðviljanum ber ávöxt „t DEIGLUNNI” vinsælt á Húsavík Leikfélag Húsavikur frumsýndi þriðjudaginn 15. mars leikritiö „I deiglunni” eftir Arthur Miller. Leikstjóri er Haukur J. Gunnarsson. Sýningin hlaut frábærar undirtektir áhorfenda og var leikstjóra og leikurum þakkað með dynjandi lófaklappi og blómum I leikslok. Þetta er annað verkefni L.H. I vetur. A myndinni eru frá vinstri leikararnir Kristján Jónasson, Þorsteinn Jónsson, Herdfs Birgisdóttir, Ingimar Hjálmarsson, Ingimundur Jónsson og Sigurður Hallmarsson. Sýningar á „I deiglunni” standa nú yfir á Húsavlk. ' —Snær. Skagaströnd: VINNSLA Á SKELFISKI AÐ HVERFA — Rækjuvertiðinni hér lýkur I þessari viku, sagði Guömundur Lárusson á Skagaströnd okkur á mánudaginn. — Ég held að þeir séu jafnvel að veiða það slðasta 1 dag. Rækjuveiðin hefur annars gengið mjög vel. Nokkuð góð veiöi og ágætar gæftir. Veiöikvóti okkar var 374 tonn og sá afli hefur sem sagt I rauninni þegar náðst. — í rækjuvinnslunni hafa starf- aö þettá 16-20 manns og f jórir bát- ar stundað veiöarnar. Nú, bát- arnir taka svo aö búast á aörar veiöar. Einn fer sennilega á grá- sleppuveiöar og svo er talaö um net og linu. Skelfiskur Trúlega veröur nú innan tiöar fariö aö taka á móti skelfiski hér. Er veriö aö ganga frá þvl aö setja upp vélar I þvl skyni en þær voru keyptar I vetur. Gerum viö ráö fyrir aö hafist veröi handa um vinnslu á skelfiski hér I þessum eöa næsta mánuöi og má þaö heita ný atvinnugrein hér hjá okkur þó aö raunar hafi lltilshátt- ar veriö boriö viö aö handvinna hér skel áöur fyrr. Plastbátasmíðin Þaö slgur I rétta átt meö plast- bátasmiöina. Það hefur lengi staðiö á nauösynlegri fyrir- greiöslu og þetta fer nú enga hraöferö I gegnum kerfiö. En viö erum byrjaöir. Vinnum nú aö þvl aö innrétta fyrsta bátinn og vænt- um þess aö hann fari út viö lok næsta mánaöar. Eigandi hans er Einar Guönason, skipstjóri á Skagaströnd. Mjög miklar pant- anir liggja fyrir I þessa báta. gl/mhg Leiðrétting á frétt I frétt frá Einari Má i Parls um frönsku kosningarnar sem birtist á baksiöu blaösins I gær uröu meinleg mistök viö prentun svo úr féllu tveir kaflar en viö þaö brenglaöist merkingin nokkuö. Hér á eftir er kafli úr fréttinni endurprentaður og þeir hlutir sem niður féllu I gær feitletraöir: í hverfastjórnum ParJsar héldu vinstriöflin alls staöar velli og unnu eina úr höndum stjórnar- flokkanna. 1 18. hverfi var meiri- hluti þeirra I siöustu kosningum (1971) mjög naumur og þar bauö sig fram til borgarstjóra Michel d’Ornano iðnaðarráðherra og sérlegur frambjóðandi Giscard d’Estaing forseta. En allt kom fyrir ekki og d’Ornano féll. Hlutdeild vinstriaflanna I at- kvæöafjöldanum fór nú upp I rúmlega 52 en stjórnarflokkarnir hlutu 45%. 1 siöustu sveitar- stjórnakosningum voru vinstri- flokkarnir I lægö en slöan hafa þeir sótt sig I hverjum kosningum eftir það, þingkosningunum 1973, forsetakosningunum áriö eftir og aukakosningum til þingsins I fyrra... ja/mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.