Þjóðviljinn - 23.03.1977, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 23.03.1977, Blaðsíða 17
Mi&vikudagur 23. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 Opið hús Náttúrulækningafélag Reykja- vikur hefur ákve&iö aö hafa opiö hús eittkvöld I viku nú á næstunni i matstofunni aö Laugavegi 20B. Þangaö getur hver sem vill komiö. Svaraö veröur spuming- um kynnt stefna og starfsemi félagsskaparins, haft á boöstóln- um bækur og rit Náttúru- lækningafélag Islands um heilsu- rækt, uppskriftir af hollu fæöi, sýndar heilsuvörur og gefnar ymsar upplýsingar. Fyrsta kynniskvöldiö veröur næstkom- andi miövikudag 23. mars kl. 20 til 22. (Frétt frá N.L.F.R.) Félag ísl. fræða Óviðunandi óvissa í \ stafsetning- armálunum Félag islenskra fræöa hélt aöal- fund sinn 14 mars sl. Á fundinum koma m.a. fram aö starfse.mi þess var talsverö á siöasta starfs- ári. Félagsmenn eru nú um 130, allt fólk sem lokiö hefur há- skólaprófum i einhverjum grein- um islenskra fræöa. Félagiö hef- ur nú fengiö húsnæöisaöstö&u aö Hverfisgötu 26, þar sem Banda- lag háskólamanna hefur a&setur sitt. Stjórn Félags islenskra fræöa skipa þeir Björn Teitsson, magister, formaöur, Einar G. Pétursson cand. mag., gjaldkeri og Eysteinn Sigurösson cand. mag., ritari. A fundinum var samþykkt svo- hljóöandi ályktun um stafs- setningarmál: „Aöalfundur Félags isl. fræöa, haldinn 14. mars 1977 átelur harölega þann drátt sem oröiö hefur á þvi aö ákveönar veröi reglur um islenska stafsetningu. Fundurinn bendir sérstaklega á aö allt frá þvi aö Menntamála- ráöuneytið gaf út „Auglýsingu um afnám z” i september 1973 hefur rikt meiri eöa minni óvissa um hver veröi endanleg skipan stafsetningarmálanna. Af þeim sökum veröa þessi mál aö teljast vera i algjörum glundroöa. Slikt óvissuástand er aö mati fundar- ins gjörsamlega óviöunandi, sér- staklega meö tilliti tilhvers konar útgáfustarfsemi. Skorar hann þvi á hlutaöeigandi yfirvöld (Alþingi og menntamálará&herra) aö sjá til þess aö ákveöið veröi hiö snar- asta hvernig þessum málum veröi háttaö I framtiöinni.” „Sómi Æs- lands sverð þess og skjöldur” Bókaútgáfan I&unn hefur gefiö úthina bráðskemmtilegu forsiöu- mynd Kristjáns Kristjánssonar sem birtist á Sunnudagsbla&i Þjó&viljans fyrir nokkrum miss- erum, ,,Sómi 4íslands sverö þess og skjöldur.” Eins og menn efalaust rekur minni til var mynd þessi af rikis- stjórn Geirs Hallgrimssonar i þeim gervum sem hæfa þeim best meö tilliti til stefnumiða og „hug- sjóna” ráöherranna. Utgáfa löur.nar á mynd Kristjáns er hin vandaöasta, og hægt aö nálgast hana I bdka- búöum. Stærö myndarinnar eöa plakatsins er um 60 sm á hæö og um 50 sm á breidd. Kostar mynd- in um 800 krónur. ! kvöld „Við byrjum á að lita inn hjá LR og þar tökum við Brynju Benedikts- dóttur tali um //Straum- rof", en það er Sigurður Pálsson sem sérum.þetta leiklistahorn þáttaríns," sagði Andrés Indriðason, þegar hann var inntur eftir efni VÖKU. Sýnd veröa atriöi úr leiknum og fjallaö um efni hans en úr Iönó munu sjónvarpsmenn bregöa sér uppá Kjarvalsstaöi og leiða sjónvarpsáhorfendur um sýningu Balthasars f fylgd Aðalsteins Ingólfssonar. Enn veröur tekiö hús á listamannin um og skyggnst inn i list hans og lifsaöferB. Sýndir veröa i tengsl- um við sýninguna spánskir dansar sem Ingibjörg Björns- dóttir og fjórir aörir dansarar dansa en þessir dansar eru frá 15 og 16 öld. Þá hlýöum viö á Helgu Ingólfsdótturleika á cembal og loks verður litiö inn I Myndlista og handl&askólann aö kvöldlagi þar sem fram fer kennsla I myndiö fyrir fullor&na undir handleiöslu Arnar Þorsteins- sonar. „Stjórnmálin frá striöslokum,” heitir franskur frétta og fræOsiu- myndaflokkur sem hefur göngu sina I sjónvarpi kl. 22.15 f kvöld. Þættirnir eru 13 og er rakin I grófum dráttum þróun stjórnmála i heiminum frá 1945 og fram undir 1970. Ennfremur er brug&iD upp svipmyndum af fréttnæmum vi&buröum timabilsins. Aö ofan er birt mynd af gyöingum á leiö til „fyrirheitna landsins” en upp Ur striöinu má segja a&hafist hafi deilurnar fyrir botni Miöjar&arhafs, sem enn þá ógna fri&i Iheiminum hva&mest. Miðvikudagur 23. mars 7.00 Morgunútvarp Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gyöa Ragnarsdóttir les söguna „Siggu Viggu og börnin á bænum” eftir Betty McDonald (6). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Guös- myndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson les þýöingu sina á predikunum út frá dæmisögum Jesú eftir Helmuth Tielicke: VII: Dæmisagan af sæöinu sem vex I leyndum. Morguntón- leikar kl.11.00: Vitja Vronsky og Victor Babin leika Fantasiu op. 103 fyrir tvö pianó eftir Franz Schu- bert / Eva Bernáthova og Janácek kvartettinn leika Kvintett i f-moll fyrir pianó og strengi eftir César Franck. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Ben Húr”, saga frá Krists dög- um eftir Lewic Wallace Sigurbjörn Einarsson þýddi. Astráöur Sigurstein- dórsson les (5). 15.00 MiOdegistónleikarScala- hljómsveitin i Milanó leikur Sinfóniu nr. 5 I e-moll eftir Tsjaikovský: Guido Cantelli stjórnar. 15.45 Vorverk I skrúDgör&um Jón H. Björnsson garöarki- tekt talar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Systurnar i SunnuhliO” eftir Jóhönnu Guömunds- dóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Ný viöhorf f efnahags- málum Kristján Friðriks- son iönrekandi flytur þriöja erindi sitt: Hiö heilaga NEI 20.00 Kvöldvaka: a. Ein- söngur: Sigriöur Ella Magnúsdóttir syngur is- lensk lög Magnús Bl. Jó- hannsson leikur undir á pianó. b. „Gakktu viö sjó og sittu viö eld” Hallgrimur Jónasson rithöfundur flytur frásöguþátt. c. Sungiö og kveöiöÞáttur um þjó&lög og alþýöutónlist i umsjá Njáls Sigurössonar. d. Frá séra Finni Þorsteinssyni Rósa Gisladóttir frá Kross- gerði les úr þjóðsögum Sig- fúsar Sigfússonar. e. Kór- söngur: Einsöngvarakórinn syngur islensk þjó&Iög I út- setningu Jóns Ásgeirssonar, sem stjórnar kórnum og hljóöfæraleikurum úr Sin- fóniuhljómsveit Islands. 21.30 Norræn tónlist á degi Noröurlanda Klarinettu- konsert op. 57 eftir Carl Nielsen. Kjell Inge Steven- son og Sinfóniuhljómsveit danska útvarpsins leika. Stjórnandi: Herbert Blomstedt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passiusálma (39). 22.25 Kvöldsagan: „Sögu- kaflar af sjálfum mér” eftir Matthias Jochumsson Gils Guömundsson les úr sjálfs- ævisögu hans og bréfum (11). 22.45 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.30 Fréttir. Einvigi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir lokum 11 skákar. Dagskrár- lok um kl. 23.45. Miðvikudagur 23. mars 18.00 Bangsinn Paddington Breskur myndaflokkur. Þýöandi Stefán Jökulsson. Sögumaöur Þórhallur Sig- urösson. 18.10 Ballettskórnir Breskur framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Stúlkunum sækist vel ballettnámiö, einkum Posy. Pálina leggur jafnframt stund á leiklist, og Petrova, sem hefur brennandi áhuga á vélum, fær að koma á bifreiðaverk- stæ&i Simpsons leigjanda á sunnudögum. Dag nokkurn gerir skólastjóri stúlknanna boö eftir Sylviu frænku. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.35 Merkar uppfinningar Sænskur fræöslumynda- flokkur. Myntin Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skákeinvigiö 20.45 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 21.25 Ævintýri Wimseys lávaröar. Breskur saka- málamyndaflokkur i f jórum þáttum, bygg&ur á sögu eft- ir Dorothy L. Sayers. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Wimsey lávaröur fer til Skotlands sér til hvildar og hressingar og hefur þjóninn Bunter meö sér. Þeir kynn- ast m.a. nokkrum listmál- urum. Einn þeirra, Camp- bell, er illa liöinn af félögum sinum, enda ruddamenni og drekkur meira en gó&u hófi gegnir. Dag nokkurn, þegar Wimsey og Bunter fara á af- skekktan stað i héraðinu, fínna þeir lik Campbells, og lávar&urinn telur allt benda til, aö hann hafi verið myrtur. Þýöandi Óskar Ingimarseon. 22.15 Stjórnmálin frá striös- lokum Franskur frétta- og fræ&slumyndaflokkur I 13 þáttum, þar sem rakin er i grófum dráttum þróun stjórnmála i heiminum frá striðslokum árin 1945 og fram undir 1970. Ennfremur er brugöiö upp svipmyndum af fréttnæmum vi&buröum timabilsins. 1. þáttur. Eftir sigurvimuna Heimstyrjöld- inni siöari er lokiö, og Evróöa er flakandi i sárum. Milljónir manna eru heim- ilislausar, og flóttamönnum eru allar leiðir lokaöar. Nú hefst timabil skömmtunar og svartamarkaösbrasks. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.15 Dagskrárlok Síðdegissagan BEN HUR I dag kl. 14.30 heldur Ástráður Sigursteindórs. son áfram lestri á þýðingu Sigurbjarnar Einarssonar á „Ben Hur", en þessi gamla skáldsaga hefur lengi verið vel þokkað lesefni á Islandi, einsog raunar um heim allan. Sagan um Ben Hur köm fyrst út áriö 1880 og er langþekktasta saga höfundarins, Lewis Wallace, en hún gerist á timum Krists og inni efniö fléttast átök kristinna manna og rómverja. Wallace var lögfræöingur, fæddur 1827 i Indiana i Banda- rikjunum. Hann baröist i þræla- striöinu i li&i noröurrikjamanna og tók seinna, þátt I rannsókn- um vegna morösins á Lincholn forseta. Hann var um skeiö landstjóri i Mexico og seinna sendiherra lands sins I Tyrk- landi. Hann dó 1905. Sagan um „Ben Hur,” hefur Framhald á bls. 18 Nýr frœðslumyndaflokkur: Stjórnmálin frá stríðslokum Sjónvarpsmenn viöupptöku á VöKU I fyrradag, — rætt viö Balthasar á Kjarvalsstö&um

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.