Þjóðviljinn - 23.03.1977, Síða 6

Þjóðviljinn - 23.03.1977, Síða 6
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 23. mars 1977 Svava Jakobsdóttir: Skerðingarákvæðin vegna tekna við ákvörðun atvinnuleysisbóta falli alveg niður Svava Jakobsdóttir mælti i fyrradag fyrir frumvarpi sinu um breytingu á lögum um atvinnu- leysistryggingar. Frumvarpiö gerir ráö fyrir aö skeröingar- ákvæöi laganna viö greiöslur at- vinnuleysisbóta og fæöingarorlofs falli brott. Nú eru i lögunum ákvæði um að bætur skuli ekki greiöast úr sjóönum hafi maki haft á siðustu 12 mánuöum tekjur sem samsvara tvöföldum taxta Verkamannafélagsins Dagsbrún- ar. Þá kom i fyrradag til umræöu frv. frá nokkrum þingmönnum Sjálfstæöisflokksins, Alþýöu- flokksins og Framsóknarflokks- ins sem gerir ráð fyrir þvi að sömu skerðingarákvæði falli niö- ur þegar um er aö ræöa ákvöröun um greiðslu fæöingarorlofs. Eövarð Sigurösson tók til máls um mál þessi og hvatti þingmenn til þess að hafna frumvarpi þing- manna þriflokkanna en til þess aö samþykkja frumvarp Svövu. Kvaðst Eðvarð vera algerlega andvigur frumvarpi þingmanna þriflokkanna um leið og hann væri almennt andvigur nefndum Miklar umræöur uröu i efri deild alþingis I gær vegna frum- varps um virkjun Hvitár í Borg- arfiröi við Kljáfoss. Flutnings- menn eru Jón Arnason (S) og As- geir Bjarnason (F). Frumvarpiö gerir ráö fyrir 13,5 megavatta- virkjun viö Kljáfoss, en fram- Rvæmda og rekstraraöiii veröi Andakilsárvirkjun sf. Meirihluti iönaöarnefndar deildarinnar lagöi tii aö frum- varpiö yröi samþykkt, en minni- hlutinn þeir Steingrimur Her- mannsson (F) og Stefán Jónsson lögöu tii aö frumvarpinu yröi vis- aö til rikisstjórnarinnar. 1 áliti sinu vitna þeir Steingrimur og Stefán ma. til umsagnar Orku- stofnunar: „Fylgiskjöl meö frumvarpinu eru ákafiega ófuil- komin, svo ófullkomin aö þau eru ekki frambærileg meö frumvarpi sem lagt er fyrir alþingi.” Til máls tóku viö umræöuna i gær: Ingi Tryggvason (F), Helgi F. Seljan, Stefán Jónsson, Stein- grlmur Hermannsson, Þorvaldur Garöar Kristjánsson (S), Einar Agústsson (F), Gunnar Thorodd- sen (S) og Ragnar Arnalds. Stefán Jónsson kvaöst ekki vilja taka afstööu til virkjana á grundvelli gagna sem Orkustofn- un teldi litiö sem ekkert mark á takandi. Viö höfum reynt hvaö þaö getur kostaö aö veita rikis- stjórninni virkjunarheimildir án þess aö um leiö liggi fyrir hvernig orkunni verður ráðstafaö. Minnti þingmaöurinn I þessu sambandi á skeröingarákvæðum og vildi því aö alþingi samþykkti frumvarp Svövu Jakobsdóttur. Miklar umræður fóru fram um máliö. 1 framsöguræðu sinni sagði Svava Jakobsdóttir ma. um skerðingarákvæöið: þingsjá ,,I þessu ákvæöi er svo ákveðiö, aö atvinnuleysisbætur skuli ekki greiöast þeim, sem á maka, sem á slöustu 12 mánuöum hefur haft og hefur hærri tekjur en sem svara tvöföldum daglaunataxta verkamannafélagsins Dagsbrún- ar I Reykjavik. Hér er um aö ræöa tæpar 1500 þús. kr. 1 raun bitnar þetta ákvæöi ekki nema á giftum konum þvi konur meö eig- in atvinnutekjur, sem ná þessu tekjumarki munu fáséöar I þessu þjóöfélagi og þvi er þaö svo I Hrauneyjafossvirkjun. Hann sagöist ekki vera þeirrar skoðun- ar aö ekki gæti komið til greina virkjun viö Kljáfoss, en ákvöröun þar um yrði aö taka i tengslum viö heildarstefnumörkun i orku- málum. Þorvaldur Garðar Kristjánsson taldi að Orkustofnun legðist ekki gegn Kljáfossvirkjun. Einar Agústsson kvaöst alltaf hafa veriö hikandi við þessar heimildir fyrir virkjunum sem al- þingi samþykkti hingaö og þang- aö á landinu. Hann viöurkenndi aö hann heföi sjálfur átt hlut að flutningi stjórnarfrumvarpa um virkjanir „hingaö og þangaö”, en nauösynlegt væri aö láta fara fram heildarúttekt á raforkumál- um landsins fyrst. Kvaöst ráö- herrann telja að nú þegar lægju fyrir ákvaröanir um svo miklar virkjunarframkvæmdir og sam- tengingar aö nóg væri þar aö gert aö sinni og sagöist hann þá einnig vera meö Blönduvirkjun i huga. Helgi Seljan kvaöst draga i efa aö sllk heimildarlög hefðu mikiö gildi meö tilliti til reynslunnar af Bessastaöaárvirkjun. Gunnar Thoroddsen sagöi ma. orörétt: „Leyfi fyrir Hrauneyja- fossvirkjun er ekki byggt á 3ja á- fanga álversins.” (Þessi yfirlýs- ing stangast sem kunnugt er þvert á viö fyrri yfirlýsingar ráö- herrans, þar á meöal fréttatil- kynningu iönaöarráöuneytisins um siöustu viöræöur fuiltrúa rikisstjórnarinnar viö Alusuisse — innsk. blaðamanns). raun, aö tekjur eiginkvenna hafi ekki áhrif á atvinnuleysisgreiðsl- ur til eiginmanns þeirra. Ég vek athygli á þvi að skv. þessu ákvæöi er konan svipt atvinnuleysisbót- um hafi maöur hennar þessar viðmiöunartekjur. Þar er ekki um aö ræöa neina stiglækkun eöa hlutfallssamanburö. Einar 50 þús. kr. ofan eða neöan viö mörk- in ráöa alveg úrslitum. Misræmi milli heimila Athygli min var fyrst vakin á þessu ranglæti þegar þaö geröist, aö heil stétt kvenna varð atvinnu- laus þegar mjólkursamsalan lok- aöi sinum búöum og konur, sem áður höföu unniö þar urðu aö leita sér annarrar atvinnu. Þá var haft samband viö mig vegna þeirra tilfella, aö sumar þessara kvenna nutu engra atvinnuleysisbóta. Ég get nefnt hér tvö dæmi, sem ég þekki og mér var bent á. önnur konan haföi unniö hjá Mjólkursamsölunni i 18 ár og þeg- ar hún ætlaði aö leita atvinnu- leysisbóta fékk hún engar, þar eö eiginmaöur hennar hafði tekjur yfir tekjumörkin á bilinu eitthvaö Ragnar Arnaids tók til máls. Hann sagöi aö Alþýöubandalags- menn væru eindregið þeirrar skoöunar aö reisa ætti grunnafls- virkjanir I landshlutunum og tengja saman meö háspennulin- um. Við viljum, sagöi Ragnar, aö virkjanir séu reistar meö hliösjón af raforkuþörf, þannig aö nokk- urn veginn sé vitaö fyrirfram hvernig nýta skal orku hinnar nýju virkjunar. Hrauneyjafoss er dæmið um þaö hvernig ekki á aö fara aö sagöi Ragnar. Skv. orku- spá nýtist hún Landsvirkjunar- svæöinu 112 ár. Er þá ekki ætlun- in eöa hvaö aö nýta hana til stór- iðjuframkvæmda, aö leggja út I eitt stóriöjuævintýriö enn? Er ekki eölilegt aö menn gruni aö bú- iö sé á bak viö tjöldin aö ákveöa aö tengja þessa virkjun stóriöju sem nú sé i undirbúningi? Þaö er rétt sem ráöherra segir að orkan frá Sigölduvirkjun og Kröfluvirkjun veröi fullnýtt 1980- 1981, en þetta þýöir ekki aö þaö sé endilega nauðsynlegt aö virkja þá viö Hrauneyjafoss. Þvi ekki Bessastaöaá eöa Villinganes i Skagafiröi. Þá minnti Ragnar á aö aö sjálf- sögöu væri útilokaö aö þörf væri fyrir Blönduvirkjun eftir Hraun- eyjafoss nema menn væru meö stóriöju I huga. Ragnar kvaöst aö lokum styöja álit minnihiuta iðnaðarnefndar. Umræöu varö lokiö um Kljá- fossvirkjun, en atkvæöagreiöslu frestaö. milli 2-300 þús. kr. Þaö hlýtur aö teljast ranglæti þegar konu, sem hefur unnið i nær tvo áratugi og stendur svo uppi atvinnulaus, er neitaö um atvinnuleysisbætur likt og hún heföi einskis I misst. Hin konan, sem ég veit um missti lika atvinnu sina vegna lokunar mjólkurbúöar. Hún fékk atvinnu- leysisbætur og þóttist heppin þvi eiginmann hennar vantaði 50 þús. kr. upp á tekjumörkin. Ég held, að þetta sýni gifurlegt misræmi milli heimila. Þá er þaö vitaö, aö þetta skeröingarákvæöi bitnar helst á sjómannskonum og ég held, aö viö getum veriö sammála um, aö þaö sé ranglátt, aö sú stétt veröi fyrir missifremur enaðrar vegna þeirra sérstöku aöstæöna, sem þar á heimilum rikja. Greiðslur á einstaklings- grundvelli Eins og ég sagöi áöan, þá hefur þetta ákvæði I för meö sér rang- læti innbyröis milli launafólks, en hér er lika önnur hliö á sem vert er að hafa i huga, þvi aö tekjur þess einstaklings, sem fær at- Ragnar Arnalds Endurflutt stjórnar- frumvarp um Blöndu- virkjun í gær var lagt fram á alþingi frv. til laga um virkj- un Blöndu, stjórnarfrum- varp. Frumvarpið gerir ráö fyrir heimild til rikis- stjórnarinnar til aö fela væntanlegri Noröurlands- virkjun eöa öðrum aöila aö reisa og reka 150 megavatta virkjun I Blöndu. Þetta frumvarp var einnig lagt fram á þingi I fyrra en varö þá eigi útrætt. Gert er ráö fyrir aö heildarkostnaöur vinnslu- virkja veröi um 14,8 miljarö- ar króna, stofnkostnaöur á afleiningu um 110 milj. kr. megavattiö, stofnkostnaöur á orkueiningu 18,6 kr./ kWh/ a, en framleiðslukostnaður á kllóvattstund kr. 2,43. Umræður spunnust út af Kljáfossvirkjun F Akvöröun um virkjanir tengist raforkuþörf landsmanna sjáJfra — sagði Ragnar Arnalds við umræðurnar Svava Jakobsdóttir. vinnuleysisbætur, hann hefur þær bætur óskertar án tillits til þess hvaða tekjur hann hefur sjálfur haft á árinu. Það mælir ekkert gegn þvi, aö einstaklingur fái greiöslur úr sjóönum þó hann hafi haft tvöföld tekjumörk vikurnar eða mánuöina áður en hann varö atvinnulaus. Auk þess, aö hér er nauðsyn að leiörétta misréttiö,þá hlýtur það aö teljast i samræmi við nútimaviðhorf, aö litiö sé á hjón sem einstaklinga. Greiöslur i sjóöinn eru greiddar á einstak- lingsgrundvelli. Þær eru miðaöar við vinnutima einstaklings og hefur hjúskaparstétt eða tekjur maka engin áhrif þar á. Þaö er þvi óeölilegt, aö einstaklingur, sem aö öllum öðrum skilyröum uppfylltum sé sviptur bótum meö öllu, og af þvi aö þetta bitnar á konum, giftum konum, þá ýtir þaö undir viðhorf, sem er algjör- íega úrelt, þaö viðhorf aö konan sé á framfæri og vinnutekjur hafi ekki verið til framfærslu henni sjálfri né heimili hennar heldur aöeins „aukatekjur”, sem skipti engu máli hvort hún og heimili hennar nýtur eöa ekki. Það fer ekki hjá þvi, aö þetta grafi undan sjálfsviröingu hennar sem vinn- andi manns. Henni hlýtur aö finnast sem þjóöfélagiö meti vinnu hennar litils eöa einskis. Fæðingarorlof Þá hefur þaö orðiö ljóst aö undanförnu, aö skeröingarákvæöi þetta hefur áhrif á fæðingaror- lofsgreiöslur úr atvinnuleysis- tryggingasjóði. 1 þvi tilfelli hlýtur einnig að vera óeölilegt, aö greiöslur ákvaröist af tekjum maka. Greiðslur vegna fæðingar- orlofs eru til þess aö bæta upp tekjumissi móðurinnar, gera henni kleift til aö vera heima hjá nýfæddu barni sinu án þess, aö hún þurfi að hafa áhyggjur af fjárhagsöröugleikum eöa þess vegna neyöast til aö fara út til starfa fyrr en ella. Eins og öllum hv. þm. er kunn- ugt þá var þessu skeröingar- ákvæöi ekki beitt á árinu 1976 og þetta skerðingarákvæði mun þvi ekki hafa bitnað á mjög mörgum konum og þvi held ég, aö rétt sé, aö þær konur, sem hafa lent i þessu skerðingarákvæöi siöan um áramót ættu aö fá rétt, gagnverk- andi rétt og þvi hef ég lagt til I ákvæöi til brb., aö þeim konum, sem hér eru til umr., aö þær skuli fá fullan rétt til fæöingarorlofs. E Eins og kunnugt er, þá fá þær ekki nema um 70% af fjóröa taxta Dagsbrúnar i fæðingarorlof og þvi ekki full laun endurgreidd meöan fæöingarorlof stendur yfir og er varla á skerðinguna bætandi. Gengur skemmra Fyrir hinu háa Alþ. liggur annaö frv., sem gengur aö þvi leyti skemmra, aö þaö gerir ráö fyrir aö þetta skeröingarákvæöi nái eingöngu til kvenna sem þiggja fæöingarorlof. Þetta frv. er auösjáanlega tilkomiö vegna þeirra vinnubragða sem höfö voru á Alþ. voriö 1975, aö hér eru raunar tvö atriði, sem flm. þessa frv. leggja til, aö leiðrétt veröi. Þau leggja til aö almannatrygg- ingar skuli ekki hafa áhrif á fæðingarorlofsgreiðslur. Á þetta ákvæöi get ég fallist, en ég tel, aö sú nefnd sem fær þessi frumvörp til meöferöar, hún gæti samræmt þessi frumvörp og ég hygg llka, aö þessari nefnd bæri skylda til I þetta sinn aö grandskoöa lögin um atvinnuleysistryggingar, til þess aö viö þurfum ekki aö standa frammi fyrir þvi á næsta þingi aö laga enn eitt atriöiö vegna þess, ,aö þaö skeri fæöingarorlof.”

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.