Þjóðviljinn - 23.03.1977, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.03.1977, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 23. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Norðurlandaráð 25 ára t dag 23. mars er 25 ára afmæii Noröurlandaráös. Dags- ins sem nefndur er Dagur ■ Noröurlanda veröur minnst á öllum Noröurlöndunum og hér á tslandi veröur hátiöasamkoma I Norræna húsinu sem Norræna félagiö á tslandi sér um. Þjóöviljinn ræddi viö Hjálmar ólafsson, formann Norræna félagsins i tilefni dagsins og sagöi hann aö á vegum norrænu félaganna f öllum löndunum færi fram skipulögö upplýsinga- starfsemi allt þetta ár. Þing Noröurlandaráðs átti aö vera I febrúar en frestaöist vegna þingrofsins I Danmörku og veröur haldiö um mánaöamótin mars-aprfl. Hátiðasamkoma. Tryggve Bratteli veröur gestur Norræna félagsins á hátföasamkomunni f kvöld og flytur hann hátföarræöuna. Einnig ávarpa Hjálmar Ólafs- son og Jón Skaptason samkomugesti og Guöný Guðmundsdóttir konsert- meistari leikur sónötu eftir Grieg. Þá veröur frumflutt verk eftir Atla Heimi Sveinsson viö ljóö Ólafs Jóhanns. Einnig veröur sýning I Norræna húsinu og er hún um konur á Noröurlöndum og ennfremur liggja frammi handrit Atla Heimis og Ólafs Jóhanns aö verölaunaverkum þeirra, sem þeir hlutu verölaun Norðurlandaráðs fyrir 1976. Hjálmar sagöi aö I kynningu á störfum Norurlandaráös og nor- rænu félaganna yröi lögö áhersla á hvaö Island hafi haft mikinn hag af þessu samstarfi. Kynning þessi er ekki bundin við Stórreykjavlkursvæöiö heldur veröur efnt til fundahalda um landiö og byrjaö á Akureyri, Egilstööum og Sel- fossi og siöan veröur haldiö til Vesturlands og Vestfjaröa. Undirbúning kynningarinnar hér hefur annast sérstök undir- búningsnefnd og eiga sæti i henni Jón Skaptason, Friöjón Sigurösson, Björn Jóhannsson, Hjálmar ólafsson og Jónas Eysteinsson. Norræna félagið 55 ára Um 1920 fór ab vakna áhugi hér á landi fyrir norrænni sam- vinnu og 1922 var Norræna félagiö á Islandi stofnaö. Nor- ræn félög voru fyrir í Dan- mörku, Noregi og Sviþjóö og tveimur árum slöar var stofnaö norrænt félag I Finnlandi. Aöal- hvatamenn aö stofnun félagsins hér voru þeir Matthias Þóröarson, þjóöminjavöröur og Jón Helgason, biskup. Þaö kom fram i samtalinu viö Hjálmar Ólafsson aö stööugt fjölgar i norræna félaginu hér og nú eru 1103 i þvf og er þaö hlutfallslega þriöja stærsta félagiö á Noröurlöndum. Mark- miö norrænu félaganna er aö efla skilning og samskipti nor- rænna þjóöa og hefur margvis- legur árangur oröiö af þessari samvinnu. Má þar fyrst nefna tilkomu Norðurlandaráðs, sem er samtök þingmanna á Noröurlöndum. Norðurlandaráö hefur unniö aö samræmingu löggjafar landanna og einnig hafa utanrikismál mikiö veriö rædd i ráöinu og þau sjónarmiö sem þar koma fram veriö sam- ræmd. Ekki má heldur gleyma fjölmörgum stofnunum sem Noröurlandaráö hefur komiö á fót, svo sem Iönþróunarsjóöi, sjóöi til aö þýöa verk af einu máli á annaö o.fl. Starfið tviþætt Starfseminorræna félagsins á tslandi er tviþætt. Annars vegar starfar þaö aö málefnum hinna fjölmörgu deilda um land allt en þær eru nú 35, og hins vegar heldur þaö uppi tengslum viö systurfélögin á hinum Noröur- löndunum. Til aö efla tengsl deildanna innan lands hefur þaö nýmæli veriö tekiö upp aö halda árlega formannafundi i lands- fjóröungunum. tslenska félagiö heldur alltaf af og til námskeiö hér á landi um ýmis efni. 1975 var t.d. námskeiö fyrir Islenskukennara á Noröurlöndunum og tókst mjög vel og annaö samskonar námskeiö er fyrirhugaö aö halda hér I sumar. Þá efnir nor- ræna félagiö árlega til feröalaga um landiö i samvinnu viö Feröaskrifstofu rikisins og er I þessum feröum kynnt jaröfræöi landsins og saga. Ódýrar ferðir. Norræna félagiö varö fyrst allra félaga til þess hér á landi aö gefa félagsmönnum sínum kost á aö feröast ódýrt til Noröurlanda og i fyrra fóru 3000 manns á vegum þess flestir til Kaupmannahafnar. Norræna félagiö gerir margt fleira til aö efla samskipti land- anna. T.d. hefur þaö milligöngu um aö útvega unglingum skóla- vist á lýöháskólum og hafa samtals 570 unglingar fariö á Hjálmar ólafsson vegum félagsins á skóla á 10 ár- um. Nú hefur þetta unga fólk stofnað meö sér samtök e.k. ungmennasamtök innan norræna félagsins. Hjá.lmar lagði mikla áherslu á gildi vinabæjasamtaka á Noröurlöndum og sagöi aö gegnum þau ættu þetta aö geta oröiö samtök almennings. Norræna félagiö styöur þvl öll þau félög sem vilja koma á vinabæjatengslum. Hjálmar Ólafsson vildi aö lok- um óska afmælisbarninu alls hins besta I framtíðinni og kvaðst vona aö samstarf Noröurlandaráös og norrænu félaganna héldi áfram aö blómstra og dafna. —hs. Norræn menningarsamskipti Meö hverju árinu sem liöur veröur þab Ijósara, aö tilkoma Noröurlandaráös og þeirra stofn- ana sem þvi eru tengdar, var eitt hiö mesta menningarhapp sem Island hefur hent, og ber margt til þess. Varla þarf aö fjölyröa um þær margvislegu menningarlegu hættur sem steöjaö hafa aö is- lendingum siöan i seinni heims- styrjöld, bæöi vegna legu landsins I jaöri hins engil-saxneska menningarsvæðis og vegna er- lendrar hersetu ilandinu um ára- tuga skeið. Á þvi var raunveruleg hætta, aö viö hrepptum sömu ör- lög og Hawaiibúar og ýmsar aörar smáþjóöir sem glataö hafa tungu sinni og menningu fyrir ofurþunga einhliöa erlendra áhrifa bæöi beinna og óbeinna. Noröurlandaráö olli straum- hvörfum I samskiptum norrænna þjóða, þjappaði þeim saman sem aldrei fyrr og stuölaöi meö raun- hæfum og árangursrikum hætti að samræmdum aðgerum á fjöl- mörgum sviðum. Full ástæöa er til aö halda á loft margra áratuga ötulu starfi Norrænu félaganna til aö efla kynni og gagnkvæman skilning frændþjóöanna og hefur sú viöleitni boriö hina fjölbreyti- legustu ávexti. En verulegur skriöur komst ekki á norrænt samstarf fyrren þaö var fært upp á „æöra plan” þjóöþinga og rikis- stjórna. Þaö tryggði nauösynlegt fjármagn til aö koma á fót og reka stofnanir sem ættu frum- kvæöi aö og heföu á hendi fram- kvæmd þeirra margvislegu verk- efna sem biöu úrlausnar. Eitt af meiriháttar verkefnum Noröur- landaráös og stofnana þess hefur verið aö auka og efla hlutdeild hinna minni málsvæöa i norrænu samstarfi og höfum viö islending- ar ekki sist notiö góös af þvl. Norræna húsið Bygging og starfræksla Nor- ræna hússins I Reykjavik var og er einstætt fyrirbrigöi I alþjóöleg- um samskiptum. Mér vitanlega er hvergi annarsstaöar i heimin- um til stofnun, sem fimm sjálf- stæö rlki fjármagna og reka I sameiningu I þvi skyni einu aö stuöla aö nánari og fjölbreytilegri menningartengslum þjóöanna sem hlut eiga aö máli. Norræna Norræna húsiö. en hernaðarlegu mikilvægi. Þess- vegna þýöa þær okkar bestu höf- unda (og ýmsa fleiri) og lesa þá. Þetta er miklu afdrifarikari staöreynd en islendingar almennt viröast gera sér Ijóst, þvl ein- ungis meö þessu móti getum við gert okkur vonir um aö islenskar bókmenntir öðlist þann þroska sem geri þær gjaldgengar á al- þjóöavettvangi, en á þaö vantar mikiö ennþá.Menningarleg einan- grun Islendinga eftir seinni heimsstyrjöld hefur veriö meiri og mun hættulegri en við kærum okkur um aö játa. Hún hefur verið rofin á allrasiöustu árum, meöal annars fyrir atbeina Norræna menningarsjóösins og þeirri þróun hljóta allir hugsandi is- lendingar aö fagna. húsiö hefur ekki einungis stór- aukið menningarsamskipti Is- lendinga viö norrænu frænd- þjóöirnar, heldur hefur þaö einnig oröið mikilvæg og skapandi menningarmiöstöö i islensku þjóölifi, afturhaldsöflunum I landinu til mikillar skapraunar (sbr. Svarthöföa og Morgun- blaöið). Viö fáum seint full- þakkaö eöa metiö aö verðleikum þá gæfu sem stofnun og starf- ræksla Norræna hússins hefur verið allri menningarviöleitni i landinu, jafnt málaralist, tón- mennt og leikmennt sem bók- menntum. Svo aöeins sé drepið á bókasafn Norræna hússins, þá hefur þaö veitt okkur beinan aö- gang aö samtimamenningu Noröurlanda sem engir mögu- leikar voru á fyrir tilkomu þess. Norræna þýðingarmiðstöðin Norræna þýöingamiöstööin er kannski þaö framtak Noröur- landaráös og Norræna menningarsjóösins sem mestu máli skiptir Islenska rithöfunda og islenskar bókmenntir yfirleitt. Hún er I fyrsta lagi mikilsverö hjálp viö bókmenntaiöju á Islandi þarsem hún greiöir fyrir þýöing- um góðra nórrænna bókménnta á islensku, en á þeim hefur veriö tilfinnamlegur hörgull. Þó margir islendingar lesi Noröur- landamál sér aö fullu gagni, þá er hitt höfuöatriði aö viö fáum önd- vegisrit frændþjóöanna i islensk- um þýöingum, þannig aö þau veröi lifandi partur af okkar eigin menningu. Ljóöaþýöingar Magnúsar Asgeirssonar voru á sinum tíma talandi dæmi um mikilvægi slíks framtaks og ný- legar ljóöaþýöingarHannesarSig- fússonar, styrktar af Norrænu þýöingamiðstöðinni, árétta þaö enn. Og mætti tina til fjölmörg dæmi önnur þessu til stuönings. 1 annan staö er það íslenskum höfundum sérstakt fagnaöarefni, aö meö Norrænu þýðingamið- stööinni hefur islenskum sam- tiöarbókmenntum opnast leiö til frændþjóöanna og er ekki ofsagt aö upp hafi runniö blómaskeiö þýöinga af islensku á aðrar norðurlandatungur, svo ötullega sem aö þeim hefur veriö unniö nokkur undanfarin ár. Þessi gleöilega þróun áréttar líka önnur sannindi sem ameriskir is- lendingar hafa helst ekki viljaö vita af, semsé þau aö raunveru- legur áhugi almennings á sam- timamenningu islendinga er ákaflega takmarkaöur annars- staöar en á Noröurlöndum. Bandarikjamenn kunna aö hafa áhuga á tslandi sem mikilvægri herstöö og traustum hlekk i varnarkeðju sinni en þeir kæra sig flestir kollótta um sál þjóöar- innar sem landið byggir, menn- ingu hennar og listsköpun. Nor- rænu frændþjóöirnar hafa hins- vegar meiri áhuga á sál tslands Norræna rithöfundaráðið Norræna rithöfundaráöið sem Rithöfundasamband tslands á aöild aö hefur á undanförnum ár- um átt náiö samstarf viö Norræna félagið i Sviþjóö um sumarnám- skeiö fyrir rithöfunda hvaöanæva af Norðurlöndum i norræna lýðháskólanum á Biskops-Arnö noröanvið Stokkhólm. Þessi námskeiö sem aö jafnaöi eru þrjú árlega, hafa veriö kostuö af Nor- ræna menningarsjóðnum. Þeir rithöfundar islenskir, sem hafa sótt þau ljúka upp einum munni um, að þau hafi veriö ákaflega lærdómsrlk og örvandi enda er þar unniö af kappi undir leiösögn færustu manna i hinum ýmsu greinum ritlistar. Samstarfið I Norræna rit- höfundaráðinu heur veriö aöildarfélögunum mikill styrkur i kjarabaráttu þeirra heimafyrir. A árlegum fundum ráösins bera menn saman bækur sinar, upp- lýsa hver annan um það sem áunnist hefur og samræma aö- gerðir I sameiginlegri baráttu fyrir mannsæmandi kjörum rit- höfunda. tslenskir rithöfundar eru enn eftirbátar starfsbræðra sinna á Norðurlöndum, einkum aö þvi er varðar ritlaun, en sam- starfiö hefur reynst þeim mikil stoö og hvtning til að sækja á brattann. Að velja og hafna Skrifa mætti langt mál um náiö og vaxandi norrænt samstarf á fjölmörgum öörum menningar- sviöum undir handarjaöri Nor- ræna menningarsjóösins, svosem i leiklistar- og tónlistarmálum, fullorðinsfræöslu, skóla- og uppeldismálum, en hér skal staðar numiö að sinni. Ég vil i lokin einungis itreka að þjóöleg og menningarleg tilvera okkar getur aö verulegu leyti oltiö á þvi meö hvaöa hætti við rækjum skyldur okkar viö norrænu frænd- þjóöirnar. Á sama tima og okkur er lifsnauösyn aö efla menningar- samskiptin, þvi þau geta aöeins auðgað og eflt andlegt lif i land- inu, ber okkur að sjálfsögöu aö gæta fyllstu varúöar á ýmsum öörum sviöum, ekki sist orku- málasviöinu. Iönvæðing er komin á það stig á Noröurlöndum, aö mengun er farin aö ógna vistrik- inu og spilla mannlifi. Þá leita fjáraflamenn og iöjuhöldar á önn- ur miö og sjá meðal annars færi á tslandi, þar’ sem orka er ódýr og ráöamenn ginnkeyptir fyrir stór- um fjárfúlgum, án tillits til af- leiðinga (sbr. Straumsvik). Hér ber okkur aö sýna þeim frændum okkar festu og einurö, sem ein- ungis leita eftir samstarfi i eigin- hagsmunaskyni og til aö firra sig meiri skit og ólyfjan. Okkur er nauösyn aö kunna aö velja og hafna og láta stjórnast af lang- timasjónarmiöum. Iöjuhöldarnir eiga auövelt meö aö gera okkur aö öpum, einsog dæmi rikis- stjórnarinnar sannar, en hin and- legu samskipti efla með þjóöinni sjálfsviröingu, metnað og fram- tak, sem eru eitur i beinum ihaldsaflanna sem stjórna þessu landi og vildu helst aö viö lægjum á meltunni og jórtruöum mengaö gras.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.