Þjóðviljinn - 23.03.1977, Blaðsíða 18
18.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 23. mars 1977
Polugajewskí og Mecking sömdu um jafntefli í biðskák sinni
Polugajewski og Mecking
sömdu um jafntefli i gær i niundu
einvigisskákinni, og haföi
Mecking svart. Hann er þvi enn
vinningi á eftir Polugajewski og
eru þrjár skákir eftir af einvigi
þeirra i Sviss. Skák þeirra i gær
tefldist þannig:
Hvitt: Polugajewski
Svart: Mecking
Drottningar-indversk vörn.
1. d4-e6 12. Bb2-De7 23. Dxg7-Kxg7 38. Bd3-g5
2. C4-RÍ6 13. Dc2-Rc6 24. He7-h6 39. KÍ2-HÍ8
3. Rf3-b6 14. e4-g6 25. Re6+-Rxe6 40. Ke3-gxf4
4. g3-Bb7 15. d5-Rb4 26. dxe6-Kf6 41. gxf4-Hg8
5. Bg2-Be7 16. Bxf6-Dxf6 27. Hc7-Hac8 42.Hcl-Kd6
6. 0-0-0-0 17. Dd2-exd5 28. Hxa7-fxe6 43. Hbl-Kc7
7. Rc3-Re4 18. exd5-Bc8 29. Hdl-Bc2 44. Hfl-Ha8
8. Dc2-Rxc3 19. a3-Ra6 30. Hxd6-Hfd8 45. f5-exf5
9. Dxc3-c5 20. Hel-Rc7 31. Had7-Hxd7 46. Hxf5-Bd7
10. Hdl-d6 21. Dh6-Bf5 32. Hxd7-Bxb3 47. Hh5-Hxa3
11. b3-Bf6 22. Rg5-Dg7 33. Bfl-Ha8 34. Hd3-Bc2 48. Kd2-Ha2+ 49. Ke3-Ha3
Orlofsbúðir
Umsjónarmaöur
Óskum að ráða umsjónarmann við orlofs-
hús verkalýðsfélaga i Svignaskarði,
Borgarfirði,i sumar.
Starfstimabilið er frá 1. mai og er til 15.
sept.
Umsjónarmaðurinn þarf að sjá um undir-
búning og snyrtingu húsanna áður en or-
lofstimabilið hefst.
Æskilegt er að umsækjendur hafi kunn-
áttu i garðyrkju.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
Iðju, simi 13082 og i sima 16438.
Skriflegar umsóknir sendist á skrifstofu
Iðju, félags verksmiðjufólks Skóla-
vörðustig 16. fyrir 1. april n.k.
Orlofsbúðir, Svignaskarði.
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi:
Reykjavík: Seltjarnarnes
Skúlagata Bólstaðarhlíð Lönguhlið
Hjallavegur Rauðalœkur
ÞJÓÐ VILJINN
Vinsamlegast haf ið samband við afgreiðsluna'
Síðumúla 6 — sími 81333
Umræðufundir Alþýðubandalags-
ins um auðvald og verkalýðsbar-
áttu.
3. hluti: Starf og stefna Alþýðu-
bandalagsins.
Fimmtudaginn 24. mars verBur fjallaB um
sjávarútvegsmál. FramsögumaBur er LúBvík
Jósepsson. UmræBufundurinn er haldinn aB
Grettisgötu 3 og hefst kl. 20.30. AB lokinni fram-
sögu eru almennar hringborösumræöur. öllum
er heimil þátttaka.
Alþýöubandalagiö I Reykjavlk
Norrænir styrkir til þýðingar og
útgáfu noröurlandabókmennta
Fyrri úthlutun 1977 á styrkjum til útgáfu norrænna bók-
mennta i þýBingu á aörar noröurlandatungur fer fram á
fundi úthlutunarnefndar Ilok april n.k. Frestur til aö skila
umsóknum frá tslandi er til 12. aprfl n.k. Tilskilin um-
sóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást i menntamála-
ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk en umsóknir ber aö
senda til Nabolandslitteraturgruppen Sekretarietet for
nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205
Köbenhvan K.
Mennt amála ráðuney tið.
17. mars 1977.
Liíövik.
Styrktarmenn Alþýðubandalagsins
eru minntir á aB greiöa framia'g sitt fyrir áriö
1977 eöa tilkynna þátttöku i styrktarmannakerf-
inu til skrifstofu flokksins samkvæmt eyöublaöi
sem sent var út meö siöasta fréttabréfi.
Hf3+-Ke7
Hc3-Ba4
f4-Hd8
50. Kd2-Ha2+
51. Ke3-jafntefli.
Friðrik
til Sviss
Aö loknu skákmótinu i Bad
Lauterberg heldur Friðrik
Óiafsson beint til Genf i dag og
hittir þar meöal annarra stór-
meistara, landa sinn Guð-
mund Sigurjónsson, sem þar
veröur á meðal keppenda. Tólf
keppendur tefla I Sviss og er
fyrsta umferð tefld 25. mars,
þ.e. á föstudaginn.
Friörik sagöi I samtali viö
Þjóöviljann aö hann vissi ekki
nákvæmlega um alla væntan-
lega andstæðinga sina, en átti
þó von á þvi að á meðal þeirra
yröi eftirtaldir auk Guömund-
ar Sigurjónssonar: Timman,
Westerinen, Gligoric, Ivkov,
Pachman, Anderson, Larsen
(sem kemst trúlega ekki
vegna einvigisins viö
Portisch), Byrne, Sosonko og
sovéski s tórm eista rinn
Dzindzichasvili.
Staðan
Staöan I áskorendaeinvigj-
unum er þessi aö loknum
skákunum I gær:
Kortsnoj — Petrosjan
Atta skákum er iokiö og eftir
hrikalegan afleik Petrosjan i
siöustu skákinni hefur Korts-
noj aftur tekiö forystu. Staöan
er 4 1/2-3 1/2 honum I vil.
Kortsnoj meö hvitt I dag.
Polugajewskí —
Mecking
Niu skákum er lokiö, og nú
siöasta var sviplitil jafnteflis-
skák. Staöan er þvi 5-4,
Polugajewski i hag. Mecking
hefur hvitt i dag. .
Larsen — Portisch
Atta skákum er lokiö og
Larsen tapaöi þeirri siöustu i
gær. Staöan er 5-3 fyrir
Portisch og Larsen meö hvitt i
dag.
Spasskí— Hort
Ellefu skákum lokiö. Staöan
5 1/2-5 1/2. Hort meö hvitt I
siðustu skákinni á morgun kl.
fimm!
Söder
Framhald af bls. 20.
bæri svo mikinn svip af krata-
stefnunni væri sú að borgara-
flokkarnir heföu tekið við slæmu
búi af stjórn Palmes og einnig
væru þeir bundnir enn af fjár-
lagagerðfyrri stjórnar. Stjórnin
heföi ekki gefið smáfyrirtækin
upp á bátinn, en það tæki lengan
tima aö breyta efnahagsstefn-
unni.
A blaðamannafundinum kom
fram að niðurstaöan af viöræð-
um sænska utanrikisráöherrans
við Einar Agústsson og aðra Isl.
ráöamenn hafi verið sú helst, áö
engin vandamál væru milli Svi-
þjóöar og íslands.
—ekh
Skranflutningar
Framhald af bls. 20.
vitað fær ráöherrann skýrslu um
eitthvað og I mesta lagi kurteis-
lega afsökunarbeiöni frá aömir-
álnum og hvaö svo?
Síðustu fréttir
t gærkvöldi barst Þjóöviljanum
frétt frá sjávarútvegsráöuneyt-
inu, þar sem ráöuneytið segir, aö
þaö „heföi væntanlega leyft losun
i sjóinn á hylkjum þessum, ef eft-
ir sllku leyfi heföi verið leitaö.”!!
Segist ráöuneytiö hafa fengið
skýrslu um málið frá hernum, en
þar sé fullyrt að hylki þessi séu
algerlega skaölaus. — ,,Og sýnist
ekki ástæöa til aö rengja þá staö-
hæfingu”!!, segir ráöuneytið.
—S.dór
Höfuöstööyar
Framhald af bls. 16.
bundin viö Búnaöarfél. Islands i
Reykjavik eitt sér, heldur er hún
fyrst og fremst framkvæmd úti I
héruöunum, þ.e. á vegum
búnaöarsambanda sem hafa i
þjónustu sinni um 40 ráðunauta.
Segja má, að vaxtarbroddur
þessarar þjónustu hafi um nokk-
urt skeið einmitt veriö á þeim
vettvangi en ekki i miöstöð
Búnaöarfélagsins i höfuðborg-
inni, þar sem ráöunautar eru um
þaö bil 15 talsins og hefur fjölgaö
mjög hægt á siöari árum. Af þess-
um sökum er ljóst aö minni
ástæöa er til aö flytja miöstöö
Búnaöarfél. Islands út fyrir
höfuðborgarsvæöiö heldur en
annara sambærilegra stofnana.
Efling leiöbeiningaþjónustu
búnaöarsambandanna á undan-
förnumárum hefur veriö mjög ör
og hafa þegar myndast okkrar
öflugar miöstöövar hennar svo
sem á Akureyri, Selfossiog viöar.
Er slíkt mjög æskileg þróun og i
anda viöurkenndrar byggöa-
stefnu.
Sumir starfsþættir Búnaöarfél.
Islands eru þess eðlis aö þá má
rækja meö jafn góöum árangri
frá aölsetri utan Reykjavikur. Er
sjálfsagt aö huga vel aö slikum
möguleikum, þegar tækifæri gef-
ast.
—mhg
Auka þarf
Framhald af 16.siðu
fólksins, sem er aö alast upp i
sveitunum og dreifbýlinu i þess
heimabyggö.
Sjálfsagt má telja aö öll
búnaðarsambönd I landinu væru
fús á aö taka upp samstarf viö
Búnaöarfél. íslands og aörar
stofnanir, sem fengjust til aö
sinna þessu þýöingarmikla máli
aö gera atvinnulif dreifbýlisins
fjölbreyttara og treysta hinar
dreiföu byggöir og verja þær
eyöingu.
Eölilegt er, aö nefnd sú, er nú
vinnur aö áætlanangerð i land-
búnaöi.fjallium þetta mál og taki
tillit til þess viö áætlanageröir
eftir þvi, sem mögulegt er.
—mhg
' LEIKFÉLAG
^REYKJAVlKl IR
STRAUMROF
3. sýn. I kvöld, uppselt.
Rauö kort gilda.
4. sýn. sunnudag, uppselt.
Blá kort gilda.
SWMASTOFAN
fimmtudag kl. 20.30,
þriöjudag kl. 20.30.
MAKBEÐ
föstudag kl. 20.30.
AUra siöasta sinn.
SKJALDHAMRAR
laugardag, uppselt.
Miöasala I Iðnó kl. 14-20.30.
Simi 16620.
Ben Hur
Framhald af 17.siðu
mikið verið þýdd og á islensku
eru til þrjár þýöingar á henni,
en aöeins sú fyrsta var óstytt,
þýöing Jóns Bjarnasonar i
Winnepeg, sem þýddi hana
skömmu eftir að hún var fyrst
gefin út. Hér hafa og verið
sýndar tvær kvikmyndir geröar
eftir sögunni, — meö löngu
millibili þó, — en báöar hið
mesta stórvirki — hvor á sinnar
tiöar mælikvaröa. Einkum var
miklu til tjaldaö aö gera kapp-
aksturinn mikla, þar sem þeir
spreyttu sig Ben Hur, og forn-
vinur hans og siðar haturs-
maöur, Messala, sem stórfeng-
legastan, enda þaö atriöi
minnisstætt þeim sem séö hafa.
I eldri gerö myndarinnar féll
framkvæmd þessa atriðis I
skaut slökkviliösmanna 1
Chicagó, sem leystu verkiö af
hendi meö heimsfrægum tilþrif-
um.
Nýjung
Framhald af bls. 7.
fóörun eöa ööru þvi, sem hann
telur sér henta. Þetta sparar lika
neninga. Sætis- og bakpúöa i stóla
og sófa getur hann keypt tilbúna
meö húsgögnunum, eöa útbúiö
sina eigin púöa. Botn og lok er
fáanlegt I allar einingar, svo aö
þær nýtast fyllilega sem
geymslurými.
JL-húsiö mun framvegis annast
sölu THOREX-húsgagnanna á
Stór-Reykjavikursvæöinu og
hefur nú á þeim sérstaka sýningu
til að kynna fólki alla þá miklu
möguleika til nota og yndisauka,
sem húsgögnin búa yfir.
Næstu daga mun hönnuöurinn
Siguröur Karlsson frá Thorex
s/f I Hverageröi veröa staddur á
sýningunni viö aö setja húsgögnin
saman, mála þau, gera nýjar
uppraðanir, og svara spurningum
sýningargesta, eöa jafnvel aö búa
til nýjar einingar I THOREX-
systemiö, þvl aö margar hug-
myndir hafa enn ekki verið fram-
leiddar til sölu.
Helga Ólöf Sveinsdóttir,
Vesturvallargötu 2, verður jarðsungin frá
kirkju Óháða safnaðarins á morgun,
fimmtudaginn 24. mars kl. 13:30.
Sesselja G. Kristinsdóttir Gunnar H.Pálsson.
Eirikur Kristinsson Anna M. Axelsdóttir
Anna Kristinsdóttir Halldór Guðmundsson.
Herstöövaa ndstæöi nga r
Skrifstofa Tryggvagötu 10. Opiö 5-7. Laugard. 2-6. Simi: 17966.
Sendiö framlög til baráttu herstöövaandstæöinga á gironúmer:
30309-7.
Hverfahópur i Laugarnes-Voga- og Heima-
hverfi
heldur fund aö Tryggvagötu lOfimmtudaginn 24. mars kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Baráttuvaka i Kópavogi
Hverfahópur I Kópavogi efnir til baráttuvöku I Þinghól
laugardaginn 26. mars kl. 15. Einar Olgeirsson ræöir og svarar
spurningum um 30. mars 1949. Ásmundur Asmundsson ræöir um
starfiö framundan. Siguröur Grétar Guömundsson og fleiri
flytja sungiö og talaö efni. Sigrún Gestsdóttir syngur. Kaffiveit-
ingar. Allir velkomnir.
Hverfahópur i Vesturbæ
heldur fund aö Tryggvagötu 10. mánudaginn 28. mars kl. 20.30.
Umræðuefni: Stóriöjan. Allir velkomnir.