Þjóðviljinn - 25.03.1977, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.03.1977, Blaðsíða 5
Föstudagur 25. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 ÁSKORENDA- O EIN VÍGIN 1977 ““"us Skákskýringar: Sævar Bjarnason Umsjón: Gunnar Steinn „Það er Petrosjan sem er undir þrýstingnum” Það var ekki minum hæf iieikum að þakka að ég vann þessa skák gegn Petrosjan heldur fyrst og fremst vegna þess hve hann tefldi hræðilega illa, — sagði Viktor Kortsnoj í samtali frá ttalíu við Þjóð- viljann í gærkvöldi. Kortsnoj hafði þá lokið við niundu einvígisskákina gegn Petrosjan. Fór hún í bið í fyrradag, en var siðan tefld áfram í gær og lauk henni með jafntefli. Korts- noj hefur því eins vinnings forystu eftir níu umferðir af tólf. — Þaö er Petrosjan en ekki ég sem er nú undir allri pressunni, sagöi Kortsnoj. — Einhverra hluta vegna álitur sovéska þjóöin aö Petrosjan sé snillingur i höfö- inu, en ég er hins vegar ekki ann- aö en ótýndur svikari. Til þess er auövitaö ætlast aö „séniiö” gjör- sigri svikarann og á heröum Petrosjan hvilir þvi mikill og þjakandi þungi. Og þaö er fleira heldur en þetta sem leikur taugakerfi Petrosjans grátt. I þessu einvigi hatusmann- anna er andrúmsloftiö þrungiö spennu, og ef marka má áttundu Heígi heldur strikmu Helgi ólafsson, sem nú teflir á alþjóölegu skákmóti í Lone Pine, mætti i fyrradag (I gær skv. Isienskum tima) banda- rlska stórmeistaranum Benkö, sem raunar er ættaður frá Ungverjalandi en geröist landflótta fyrir mörgum árum siöan. Hélt Helgi, sem haföi hvitt, uppteknum hætti og náöi jafntefli. Hefur hann þar meö gert jafntefli viö þrjá stór- meistara og unniö einn sem kominn er langleiðina meö alþjóölegan meistaratitil. HefUr Helgi 2,5 vinninga eftir fjórar urnferöir og er I hópi efstu manna. Helgi fékk i gær erfiöa stööu gegn Benkö, en bandarikja- maöurinn bauö jafntefli eftir 36 leiki, sem Helgi þáöi sam- stundis. Fimm umferöir eru þá eftir af mótinu, en teflt er eftir Monrad kerfi. Mætir Helgi vafalaust enn fleiri stórmeist- urum eftir þessa góöu byrjun og meö sama áframhaldi ætti hann aö geta tryggt sér alþjóölegan meistaratitil, en Helgi hefur einu sinni náö meistaraárangri og þarf þvi ekki aö ná honum aftur nema einu sinni til aö hljóta titilinn. Fyrir utan islensku stór- meistarana Friörik ólafsson og Guömund Sigurjónsson eiga islendingar einn alþjóö- legan meistara, sem er Ingi R. Jóhannsson. Hefur Helgi nú möguieika á aö bætast I hóp- inn. skákina, sem hann tapaði svo illa eftir hrikalega afleiki, virðist þetta fara ver meö andlega heils- una hans heldur en mlna. — Eruð þið nokkuö farnir aö talast við núna? — Nei, ekki eitt einasta orö. Viö höfum ekki talast við i mörg ár og sist ástæöa til þess aö fara aö breyta til núna. — En aðstoðarmenn Petrosjans og hans fylgdarliö. Hefuröu eitt- hvert samband viö þá? — Nei, ekki neitt. Þeir eru þræl- ar Petrosjans og yröa ekki á mig. Ég virði þá ekki heldur viðlits. Ef einhver þeirra reyndi aö nálgast mig hugsa ég aö ég myndi foröast öll tengsl eins og mögulegt væri. Allt 'annað myndi ekki samræm- ast andrúmsloftinu hér. — Ertu með pálmann i höndun- um núna? — Það er auövitað gott aö hafa þetta forskot, en einviginu er ekki lokið og þaö getur allt gerst. Mikilvægast er aö halda sér I and- legu jafnvægi hvaö sem á gengur. Hér er það númer eitt, skákin jafnvel númer tvö. — Hverju spáirðu um úrslit annarra einvígja? — Það viröist nokkuö augljóst aö Larsen sé aö tapa sinu einvigi. Um Polugajewski — Mecking vil ég bara segja það aö Mecking á alla mina samúð. Hann er afar góður skákmaöur þótt hann nái sér ekki á strik núna. Það er ætlast til þess aö „séniiö” vinni „svikarann”, sagöi Korts- noj. Ég verö lika aö játa að ég held með Mecking vegna þess aö vinni ég Petrosjan hef ég litinn áhuga á aö mæta öðrum sovéskum skák- manni. Þaö tekur á taugarnar aö tefla svona gegn löndum sinum þegar aöstaöan er hin sama og ég er i núna. — Hvaöa einvigi finnst þér athyglisveröast af þeim sem núna eru tefld? — Tvimælalaust Mecking — Polugajewski. Þeir hafa bryddað upp á mörgu athyglisverðu i skákum sinum og eru mjög vel undirbúnir báöir tveir. Þeir reyna skemmtilegar og fáséöar byrjan- ir og berjast hressilega. Mér líkar vel viö einvigiö þeirra. — Hvaöa mót eru framundan hjá þér núna? — Ég ætlaöi aö tefla i Sviss, en kemst greinilega ekki þangaö i tæka tiö. En ég hef boð um aö telfa I alþjóðlegu móti I maí og svo aftur á IBM-mótinu i júni, auk þess sem mér hefur veriö boöiö aö tefla i hollenska meistaramótinu og viöar. Þaö veröur nóg aö gera hjá mér á þessu ári sem betur fer. —- Nokkuð sérstakt að frétta af þínum högum? — Nei, ekkert nýtt. Ég er enn að reyna að fá fjölskyldu mina flutta yfir til Israel en sovésk stjórnvöld eru mér andstæö og gefa engar vonir um aö slikt takist. Ég bið hins vfcgar þolinmóður og hlýt aö finna einhver ráö meö þetta i framtiðinni. —bsd Jafntefli Jafntefli var samiö eftir aöeins þrjá leiki i biöskák Kortsnojs og Petrosjan I gær. Er þá niu skák- um lokiö og staðan 5:4 fyrir Kortsnoj, sem hefur svart á laug- ardaginn I 10. skák. Biöstaöan var þessi: Hvltt: Kortsnoj Svart: Petrosjan 41. e5-Rb2+ 43. Kd3 42. Kc3-Ra4+ jafntefli Larsen tefldi sniUdar- lega og hélt jafntefli Portisch hafði góðar vinningslíkur, en sá danski lék mjög sterkum biðleik og teldi meistaralega LARSEN PORTISCII Þaö veröur ekki af Bent Larsen skafið að hann er seigur í endatöflunum. I gær tefldi hann biðskák sina gegn Portisch úr níundu umferð, og eftir að hafa tekið miklar áhættur i sókninni var hann af flestum talinn með tapað tafl. En Larsen mætti til ieiks með lausnarleikina í vas- anum og tefldi meistara- lega til jafnteflis. A hótel Loftleiðum sátu skákvitr- ingar forviða í gær yfir biðleikjunum, sem svo óvænt báru mönnum fréttir um að Larsen hefði „sviðið" jafntefli úr biðstöðunni. Ekki síst var e.t.v. Ingi R. Jóhannsson forviða, hann skoðaði leiki Larsen og Portisch í nær tvær klukkustundir en hann gat þó ekki enn fallist á að Larsen hefði á „heiðarlegan hátt" náð jafnteflinu. En Larsen á erfiöa daga framundan. Ennþá er hann tveimur vinningum'undir I ein- viginu og aöeins þrjár umferöir eru eftir. Larsen hefur svart I næstu skák, sem veröur tefld á laugardaginn og ekki er minnsti vafi á þvi aö hann ýti mönnum sinum I grimma sókn. Larsen hefur nú allt aö vinna, einvigiö er af flestum taliö tapaö fyrir hann, en ef aö likum lætur er sá danski ekki á sama máli. Litum nú á snilldartafl- mennsku Larsens frá i gær. Þegar skákin fór i biö var 40 leikjum lokiö og Larsen lék biö- leik. Hvitt: Bent Larsen Svart: Lajos Portisch 41. Hf7 (Biöleikur Ldrsens. Eini hugsanlegi leikurinn til þess aö hindra gegnumbrot svarts). 41... Kg8 (Hér er mjög athyglisveröur möguleiki 41 c4. Ef 42. bxc4- Hb6. 43. Rf5-Hb2. 44. Kfl-Hxf3 og svartur hefur vinning i höndun- um. Ef hvitur heföi svaraö 42. Hb'6 meö 43. Hgl kæmi 43... Hxh2 og hvita staöan hrynur. Ef svar Larsens heföi hins vegarveriö 42. Rxc4 kemur 42... Kg8! Ef þá 43. Hf5-Hg2+. 44. Kdl-g6 45. Kf6-Kg7 og svartur vinnur. Ef hvitur heföi leikiö 43. Hc7-Hb2+ 44. Kdl-Hxf3 og svartur hefur afgerandi máts- hótanir. Svo viröist sem hvitur geti svaraö41. ...c4meö 42. b4. Ef þá kæmi 42...Hb6 kæmi 43. Rxc4- Hxb4 44. Hc7!!! og hvitur hang- ir I jafnteflinu. Einnig má skoöa möguleik- ann 42...C3, þá kæmi 43. b5 og svarti hrókurinn má ekki yfir- gefa g-linuna vegna 44. Hgl. Einnig má skoöa 43. b5-Kg8 44. Hc7-Hb6 45. Hgl-g6 46. Hc6!! Hxh2. 47. Kd3-Hd2+ 48. Kc4- Hxc6 49. dxc6-Bxe3 50. c7 og vin- ur vor Larsen hefur vinninginn I höndunum. Margir fleiri möguleikar koma hér til greina I þessari at- hyglisveröu stööu sem komin er upp eftir 41...C4. Ef Portisch heföi valiö þá leiöina á hann e.t.v. möguleika á vinningi, en Portisch hefur afskrifaö þann leik og er jafnvel ekkert vist aö Szabo og hinir aöstoöarmenn Portisch hafi komiö auga á þann leik. 42. Hc7 (Larsen hindrar núna mögu- leika Portisch á c4) 42. ...Hf6 44. Hc6!! 43. Rf5-g6 (Þessi snjalli leikur tryggir Larsen jafntefliö. Svartur verö- ur aö drepa þvi annars fellur peöiö á g6 og hvitur á þá gjör- unna stööu). 44. ...Hxc6 46. Rxc6-g5 45. Re7 + -Kf7 47.b4 (Þetta peð veröur svartur að drepa og eru þá erfiðleikar Larsens endanlega úr sögunni). 47. ...cxd4 53. Rd5 + -Kg6 48. Rxd4-Kf6 54. Hcl!-Hxh2+ 49. Rd5+-Ke6 55. Kd3-Bd4 50. Rc7 + -Kf7 56. Hc6+-Kf7 51. Rb5-Bc5 57. Hf6+-Ke8 52. Rc7-Kf6 58. Hf5- (vinnur peðið aftur. Ef 58.. .Hg2 kæmi 59. Rf6+-Ke7 60. Rxh5 og Larsen stendur sist ver að vigi). 58.. .g4 59.fxg4-h4 (ef hxg4 kemur Rf6+) 60. Hh5-Kf7 63. Hf5+ 61. Hf5+-Ke8 Jafntefli. 62. Hh5-Kf7 Lokastaöan hjá Larsen og Portisch — jafntefli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.