Þjóðviljinn - 25.03.1977, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 25.03.1977, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 25. mars 1977 Salan Framhald af 1 frystihúsanna í Bandaríkj- unum óx hins vegar sam- kvæmt opinberum upplýs- ingum framkvæmdastjóra þess um 45 miljónir banda- ríkjadollara, eða 8.600 miljónir íslenskra króna. Það liggur þvi fyrir, að söluaukning hjá þessum tveimur íslensku fyrir- tækjum í Bandaríkjunum nemur samtals á einu ári, árinu 1976, hvorki meira né minna en 11.370 miljónum króna, en það samsvarar kostnaði við hækkun raun- launa úr 70 þús. í 100 þús á mánuði hjá yfir þúsund Flóamarkaður Flóamarkaður á laugardaginn 26. mars að Hallveigarstöðum. Margir góðir munir á boðstólum. Kvenfélag sósialista Verkakvennafélagið Framsókn Aðalfundur Verkakvennafélagsins Framsóknar verður i Iðnó sunnudaginn 27. mars kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sýnið skirteini við innganginn. Stjórnin. Cc\ CCMV2» DAT23JÍ I 9A220JXU2M3H9 OÖLM Á AQODTia 910930 IQ93V UQ3VT20AH ’iitulHs’fsv ■ OredE imi2 •— iJivDjilysfl — DlúmiÁ Auglýsing um ferðastyrk til rithöfunda í fjárlögum fyrir árið 1977 er 100 þús. kr. fjárveiting handa rithöfundi til dvalar á Norðurlöndum. Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rithöfundasjóðs íslands, Skóla- vörðustig 12, fyrir 25. april 1977. ÍJmsókn- um skulu fylgja greinargerðir um, hvernig umsækjendur hyggjast verja styrknum. Reykjavik, 24. mars 1977. Rithöfundasjóður islands. Heilsuverndarstöð Reykjavikur Sérfræðingur i barnalækningum óskast til starfa á bamadeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur, frá 1. mai 1977. Umsóknir er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber að senda yfirlækni barna- deildar Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur fyrir 25. april 1977. einstaklingum, sem eru um tveir þriðju allra fé- lagsmanna í verkalýðsfé- lögum á Islandi. 1 Sambandsfréttum segir: „Þessi veltuaukning stafar ann- ars vegar af hækkandi verölagi á sjávarafuröum vestra og hins' vegar af þvi, aö mikil aukning hefur oröiö á sölu á fiskflökum siöustu tvö árin.” — Siöan segir: „A árinu 1976 tókst fyrirtækinu þó ekki aö anna allri eftirspurn, og heföi flakasala þess oröið enn meiri, ef ekki heföi skort flök, einkum þorskflök, til aö mæta eft- irspurn.” Þá kemur fram i Sambands- fréttum aö mælt I dollurum hefur veröið á þorskblokk hækkaö um 58,3% frá 1. jan. 1976 til 1. mars 1977. A sama tima hefur verðiö á ýsublokk hækkaö um 66,7%, verö- iö á þorskflökum um 16,5% og á ýsuflökum um 14,1%. Veröiö á þorsk- og ýsuflökum er nú 109,5 cent pundiö. Veröiö á ýsublokk er nú 100 cent, og á þorskblokk 95 cent pundið. Allt eru þetta hærri verö en nokkru sinni hafa áöur þekkst. Um Eymund ^ramhald af bls. 7. tækin komu um borö i skipin sagöi Eymundur eitt sinn viö mig, aö nú væri þaö orðiö létt verk aö st jórna stórskipum og leiðigjarnt, aö ekki þyrfti lengur aö gera annaö en aö einblina á mæla og tæki i staö þess að sigla eftir sól og stjörnum og taka miö af straumum og vind- um. Ofan viö koju sina haföi Eymundur löngum litla fallega Kristsmynd. Ég vissi, aö hann var enginn bókstafstrúarmaöur og mjög frjálslyndur i hugsun, svo ég spuröi hann einu sinni hvers vegna hann heföi þessa mynd uppi. Þvi svaraöi hann til, að Kristur heföi veriö svo góöur maður og fullkominn, aö gott væri aö hafa hann að fyrirmynd. Og þaö haföi hann, þvi vammlausari mann hef ég ekki þekkt”. Ariö 1930 veröur Eymundur þeirrar gæfu aönjótandi aö kvænast Þóru Arnadóttur prests Þórarinssonar. Séra Arni var klerkahöföingi sins tima og geröi Þórbergur heitinn Þórðarson hann aö ódauölegri frásagnarper- sónu, sem á fáa sina lika. Elisa- bet Siguröardóttir, móöir Þóru var slikur sómi sinnar stéttar, aö meö eindæmum þótti þar vestra. Stórahraunssystkinin eiga þaö sameiginlegt i minum huga, aö þau gætu eins veriö min systkini, slikur er minn hugur til þeirra af kynnum frá æskuárum minum, frá uppvaxtarárum minum i Yztu-Göröum i Kolbeinsstaöa- hreppi, en þar sleit ég barnsskón- um. Já, hjá „vondu fólki”, en þvi betra i raun. Eymundur og Þóra eignuöust sex börn, aö visu kom- ust ekki upp nema fimm, eitt dó i frumbernsku Þau sem fengu aö lifa eru sómi sinna foreldra. Þegar striöshetjan Eymundur Magnússon, skipsstjóri, var kvaddur hinstu kveöju frá Foss- vogskapellunni, geröi ég mér ferö niöur aö Reykjavikurhöfn. Þetta var kl. 14:15 á útfarardaginn. Mér varö litiö á höfuöstöövar Eimskipafélagsins: á þvi húsi sá ég engan fána dreginn aö húni á flaggstöng hússins. Ég gekk niöur fyrir Tollstöðvarhúsiö. Þar lágu tvö skip frá Eimskip, Selfoss og Kljáfoss. Var fáninn á þeim, sem um venjulegan fánadag væri aö ræöa. Svona er mannlifiö aö vest- rænum siö i dag. 1 nafni hluthafa- réttar mins I Eimskip kveö ég mannvininn og striöshetjuna Eymund Magnússon. Hann var sómi sinnar stéttar. Hann var sómi sinnar þjóöar bæöi heima og erlendis. Ég votta Þóru Arna- dóttur, börnum þeirra hjóna og öörum ættingjum samúö mina Eymundur Magnússon, skip- stjóri. Til þin mæli ég aö lokum: Far þú i friöi, friöur Guös þig blessi. Haföu þökk fyrir allt og allt, sem þú varst landi þínu og þjóö, og þar meö óskabarni þjóðarinnar, Eimskipafélagi Islands h/f. Markús B. Þorgeirsson, skip- stjóri. Orlofsmál Framhaldaf 6. siöu þessu sambandi réttinn til mán- aöar uppsagnarfrests og 14 daga veikindaorlof-, orlofsmálin eru mjög tengd þessu ákvæöi, sagöi Ragnar. I kjarasamningunum 27. febrúar i fyrra var þaö ákvæöi i 8. grein samninganna aö sá maöur skuli talinn fastur starfsmaöur sem hefur minnst mánaöar upp- sagnarfrest. Ég geri ráö fyrir aö þingmenn viti hvaö hugtakiö ,,or- lofslaun” þýöir, en þaö táknar aö viðkomandi fær orlofsfé ekki inn á póstgiróreikning jafnóöum og hann vinnur fyrir launum sinum, heldur fær hann einfaldlega orlof greitt i þeim mánuöi sem hann tekur orlofiö. Þessi réttindi til or- lofslauna eru bundin viö þá sem hafa eins mánaöar uppsagnar- frest. Sú lagabreyting sem ég flyt tillögu um mun stuðla aö þvi, aö fjölga þeim sem rétt eiga til fjögurra vikna orlofs á óskertu kaupi og þetta er ekkert smá- ræöishagsmunamái á veröbólgu- tlmum. Þegar veröbölgan er : 30-40% á ári þá er ákaflega mik- ill munur á þvi hvort menn fá greidd orlofslaun eöa orlofsfé. Sá sem fær orlofiö inn á póstgiró- reikning jafnharöan fær I raun i orloflaun meöallaun siöustu 12 mánaöa. Sá sem fær orlofslaun meðan hann er 1 orlofi fær þvi i raun mun hærri upphæö, vafa- laust um 20% hærri laun en hinn þegar veröbólgan er svo mikil sem raun ber vitni um. Munurinn gæti oröiö ennþá meiri eftir kjarasamningana I vor — jafn- vel 40—50%. Skriða málaferla. A vinnumarkaðnum er algjör ringulreiö rikjandi hvaö snertir framkvæmd orlofsmálanna. Margir atvinnurekendur hafa þráttfyrir ákvæöi samninganna i fyrra haldiö áfram aö borga or- lofið inn á póstgiróreikning vegna fastra starfsmanna. Þegar or- lofsdriö byrjar, þá lenda þessi mál i hinni verstu flækju, sagöi Ragnar, og þúsundir manna munu ekki fá orlof greitt I sam- ræmi viö geröa samninga og ég held þvi aö búast megi við mikilli skriöu málaferla vegna óupp- geröra orlofsmála. Ég vek athygli á þvi, aö þaö er ekki þörf lagabreytingar til þess aö framkvæmd orlofs geti oröiö meö þeim hætti sem samningsákvæði gera ráö fyrir. Þaö er alveg skýrt I 4. grein oriofslaganna hvernig fara skuli aö i sambandi viö greiöslu orlofslauna. Hitt er ljóst aö framkvæmd málsins er i mol- um. A siöasta þingi var lagt fram á alþingi frumvarp um orlofs- greiöslur. Þetta frumvarp var afgreitt i efri deild, en komst aldrei i gegnum neöri deild. Ég spyr félagsmálaráöherra, Gunn- ar Thoroddsen, hvort ekki standi til aö endurflytja þetta frumvarp, og þaö er alveg óhjákvæmilegt, veröi ekki af þvi, aö gefa út nýja reglugerö um framkvæmd þess- ara mála„ef komast á hjá þvl aö málin lendi öll i einum hnút i vor og i sumar. Aö lokum fjallaöi Ragnar almennt um stööu kjaramálanna, en siöan var umræöunni frestaö þar sem félagsmálaráöherra var ekki viöstaddur til þess aö svara spurningum þingmannsins um orlofsmálin. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ LÉR KONUNGUR 5. sýning i kvöld kl. 20. Blá aðgangskort gilda DYRIN í HALSASKÓGI laugardag kl. 15 sunnudag kl. 14, sunnudag kl. 17 SÓLARFERÐ laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir GULLNA HLIDIÐ sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20 Litla sviðið ENDATAFL miövikudag kl. 21 Miðasala 13.15-20. " LEIKFÉLAG .REYKJAVÍKUR MAKBEÐ I kvöld kl 20.30 Allra siöasta sinn SKJALDHAMRAR laugardag. Uppselt fimmtudag kl 20.30 STRAUMROF 4. sýning sunnudag. Uppselt. Blá kort gilda. 5. sýning miövikudag kl 20.30 Gul kort gilda. SAUMASTOFAN þriöjudag kl. 20.30. Miðasalan i Iönó kl 14 til 20.30 slmi 16620 Pósturinn Framhald af bls. 2 una aö hætta. Taktu eftir þvi hvort þetta meö öndunina er rétt, og prófaöu hvort þú getur leyft einhverjum öörum viö- brögöum en logandisigarettu aö hafa sinn gang. Mergur málsins er sá, aö reyna fremur aö gera sér grein fyrir þessum viðbrögðum sem núna fá útrás i reykingum,og vera ekki aö rembast viö aö ráöa viö viö- brögöin strax — nema aö beina þeim burt frá reykingum. Hundaheppni að sleppa. Leyndin viröistvera mikilvæg lika. Reykingarnar eru á þina ábyrgö, og þessvegna hættir þú — og enginn fyrir þig. Ef þú byrjará þvi aö bera á torg fyrir- ætlun þina aö hætta, þá færöu aö sjálfsögöu jákvæö, styöjandi viöbrögö frá vinum og vanda- mönnum. Hættan er hinsvegar sú, aö þarmeö færist ábyrgöin og samviskan yfir á fleiri herö- ar, og á þann háttdregur smám saman úr þinum fasta ásetn- ingi, samviskan eöa réttara sagt samviskubitiö, fær góða deyfingu — og þú byrjar aftur. Að sjálfsögöu meö 299 fullgild- um afsökunum, svo sem einsog aö viss maöur hafi bara alltaf verið aö bjóöa þér sigarettur — þeas. „hannskarstúrleik viö aö hjálpa mér...” Að lokum: Þetta er ekkert gæfuspil. Þaö er ekki óheppni aö fá lungnakrabba, ef maöur reykir. Það er hundaheppni aö sleppa. Jón Asgeir Sigurösson. Herstöövaandstæðingar . Skrifstofa Tryggvagötu 10. Opiö 5-7. Laugard. 2-6. Simi: 17966. Sendiö framlög til baráttu herstöövaandstæöinga á gironúmer: 30309-7. Baráttuvaka i Kópavogi Hverfahópur i Kópavogi efnir til baráttuvöku I Þing.hól laugardaginn 26. mars kl. 15. Einar Olgeirsson ræöir og svarar spurningum um 30. mars 1949. Asmundur Asmundsson ræöir um starfiö framundan. Siguröur Grétar Guömundsson og fleiri flytja sungiö og talaö efni. Sigrún Gestsdóttir syngur. Kaffiveit- ingar. Allir velkomnir. Hverfahópur i Vesturbæ heldur fund aö Tryggvagötu 10. mánudaginn 28. mars kl. 20.30. Umræöuefni: Stóriöjan. Allir velkomnir. Sameiginlegur fundur Alþýðubandalagsins og starfshóps herstöðvaandstæðinga á Akranesi Alþýöubandalag Akraness og nágrennis býöur starfshópi sam- taka herstöövaandstæðinga á Akranesi til sameiginlegs fundar um upphaf hernáms og nýskipunina á árunum frá 40-47. Frum- mælandi er Einar Olgeirsson. Fundurinn er haldinn mánudaginn 28. mars kl. 20.30 I Rein. Mætum vel og stundvfslega. — Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.