Þjóðviljinn - 25.03.1977, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 25.03.1977, Blaðsíða 7
Föstudagur 25. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Ég tel lang-eðlilegast, að það séu kennararnir sjálfir sem kjósi um umrædda yfirmenn í leynilegri atkvæðagreiðslu. Ekki til ótakmarkaðs tíma, heldur t.d. til 4 eða 5 ára í senn. Ægir Sigurgeirs- son, kennari HafnarfirAi: SKIPTA VERÐUR OFT YFIRMENN AR UM Aö undanförnu hefur veriö mikilumræöa um skólamál sem m.a. hefur sprottiö af svo nefnd- um samræmdum prófum og framkvæmd þeirra. Einnig hafa fariö fram i dagblööum töluverö skoöanaskipti um ýmsa þætti skólamála og hefur þar sitt sýnst hverjum eins og gengur . Ekki er þaö ætlun min aö fjalla mikiö um þá þætti skólamál- anna sem undanfariö hafa verið hvað mest til umræöu heldur vil ég vikja nokkrum orðum aö stjórn skólanna og hugmyndum minum i hvaða átt ætti aö breyta henni. Ég get þó ekki látið hjá liöa aö leggja nokkur orð i belg varðandi þá umræöu sem undanfariö hefur fariö fram. Það sem mér hefur fund- ist skorta i þá umræöu er skiln- ingur á þeim timamótum sem islenski skólinn stendur á. Þaö er hverjum manni ljóst sem að fræöslumálum starfar aö nú eru miklir umbrotatimar I skóla- málum. tslenski skólinn tók mjög litlum breytingum áratug- um saman, námsefni og kennsluaðferöir voru nánast þær sömu. Þrátt fyrir miklar breytingar á þjóðfélaginu sem fylgdu breyttum atvinnuháttum og aukinni þéttbýlismyndun þróaöist (ef hægt er aö nota þaö orö) skólinn litiö sem ekkert. Þaö má þvi segja aö komin væri kreppa i þessi mál. Fyrir nokkr- um árum var hinsvegar hafist handa um aö reyna aö brjótast út Ur þeirri stöönun sem mönn- um var oröiö ljóst aö þessi mál voru komin i. Meö lögfestingu grunnskólalaganna 1974 var svo mörkuö heildarstefna i þessum málum. En til aö ná mörgum af þeim markmiöum sem sett eru fram i grunnskólalögunum veröur að gjörbreyta skóla- starfinu og slik breyting verður ekki framkvæmd á einni nóttu. Það er skoöun min aö þaö veröi ekki gert án þess að einhver mistök eigi sér staö — hitt er annaö mál aö allir þeir sem aö fræðslumálum starfa veröa aö leggjast á eitt um þaö aö láta þetta ganga fyrir sig þannig aö til sem minnstra vandkvæöa komi.Og þó aö Karvel stykki al- skapaöur út úr höföi Hannibals ’71, stökk islenska skólakerfið ekki alskapaö úr höföi Magnús- ar Torfa voriö ’74. í 20. grein grunnskólalaganna segir svo m.a.: „1 skólum, sem eiga rétt á 8 föstum kennurum eöa fleiri auk skólastjóra skal almennur kennarafundur i upp- hafi hvers skólaárs kjósa þriggja manna kennararáö sem er skólastjóra til ráðuneytis um daglega stjórn skólans. t öörum skólum fer almennur kennara- fundur með hlutverk kennara- ráös”. Vafalaust hefur þaö ver- iö tilgangur þeirra sem grunn- skólalögin sömdu aö dreifa meö þessu aö nokkru stjórn skólans og gera hana lýðræöislegri — þvistefnirþessi grein i rétta átt. En ég tel þetta engan veginn nægilegt, tel reyndar aö þaö þyrfti ef vel ætti aö vera aö gjör- breyta þvi hvernig ráöning skólastjóra og annarra yfir- manna fer fram. Eg tel lang eölilegast aö þaö séu kennar- arnir sjálfir sem kjósi umrædda yfirmenn i leynilegri atkvæöa- greiöslu. Ekki til ótakmarkaös tima heldur t.d. til 4 eöa 5 ára i senn. Meö þessu er þaö sett i vald starfsmannanna sjálfra aö ákveöa yfirmenn og ég fullyröi aö þeir séu hæfastir til þess. Með þessu fyrirkomulegi yröu væntanlega örari skipti á yfir- mönnum og yfirmenn fengju meira aöhald en nú er. NU kann einhver aö skilja orö min svo aö ég telji skólastjóra og yfirkennara yfirleitt ekki starfi sinu vaxna, svo er ekki: Ég tel þvert á móti aö stór hluti þessara manna sé starfi sinu vaxinn og fyrir þá sem standa vel I istaöinu ætti kosning á 4-5 ára fresti aöeins aö vera ánægjuleg. Hins vegar er þaö skoöun mina aö yfirmenn hvort sem þeir eru i skóla eða annars staöar eigi ekki aö sitja, jafnvel áratugum saman, fáir menn eru slikir eldhugar aö þeir þoli langa setu i yfirmannssætinu án þess aö letjast og dofna. Ég geri mér grein fyrir þvi, aö slik breyting á vali yfirmanna sem ég hef verið aö tæpa á þarf aö ræöast ýtarlega þannig aö henni yröi sem best fyrir komið. Ég vil minna á, aö viö tvo skóla þ.e.a.s. Háskóla Islands go Kennaraháskóla Islands fer val rektors fram á svipaöan hátt og ég hef talað um og úr þvi kenn- urum viö þessa tvo skóla er trú- andi til aö velja yfirmenn — ætti þá ekki öörum kennurum aö vera trúandi til þess lika? Þó aö ég hafi fyrst og fremst rætt um yfirmenn skóla þá fer þaö ekki milli mála aö breyting- ar i þessa átt verður aö gera miklu viöar I þjóöfélaginu. Þaö ætti aldrei — ekki undir neinum kringumstæöum aö skipa yfir- menn um aldur og ævi eins og nú tiökast. Þaö er ekki aö undra þó mörg byttan sé lek meöan málum er fyrir komiö á þann veg. Ægir Sigurgeirsson Markús B. Þorgeirsson: Markús Um Eymund Magn- ússon, skipstjóra Eymundur Magnússon var fæddur á Hafnarhólmi viö Steingrimsfjörö hinn 21. janúar 1893, sonur hjónanna Magnúsar Kristjánssonar bónda og hafn- sögumanns og Guörúnar Mika- elsdóttur. Hann veröur snemma aö hefja baráttu lifsins, þvi hann er aöeins 14 ára er hann veröur fyrir fööurmissi. Þar meö er hiö stórbrotna ævihlutverk Eymund- ar hafiö. Eymundur helgar sig snemma sjómansstarfi og byrjar sinn feril á sjó fyrst á árabátum, siöar á skútum og þaöan á hin vélknúöu skip. Þaö er skoöun min, aö smábáturinn sé sá besti skóli, sem ungir menn geta fengið til aö byrja á sem sjómannsefni, enda margur góöur skipstjórn- andi slöar meir komiö frá þeirri skipsstærö og skilaö vel slnum hlut aö landi. En i dag vilja þeir stóru margir afnema þá sjómannastétt, sem tilheyrir smábátastæröinni, og setja fley þeirra helst upp á land sem minjagrip. Mér hefur verið tjáö aö Eymundi hafi gengiö frekar vel aö ganga upp metoröastigann, eftir aö hann lauk prófi frá Stýri- mannaskólanum. Hann hafi ein- mitt þá notiö þess, hvaö hann var vel undir slikt búinn frá verklegri kunnáttu séö, þótt hann hæfi sinn sjómannsferil á árabát. Eymundur var einn þeirra sjómanna er siglir i tveimur styrjöldum. Ég ætla mér aö koma hér meö tvö atvik úr lífi hans og skipsfélaga hans úr siöustu heimsstyrjöld, og þaö skyldi þó aldrei vera, aö þeir aöilar séu til i landi voru, sem þurfi af eigin raun aöupplifa slikar stundir i lífi sinu til aö vita hvað herseta getur kostað þjóöina. Þvi her i landi voru er ekki aðeins varnaraöili, hann getur alveg eins veriö tor- timingaraöili lands og þjóöar, ef til styrjaldar kemur. „Varnar- liösmenn” og þeirra fylgifiskar I hermálum geta átt eftir aö lifa erfiða daga, þrátt fyrir gulliö, sem hersetan gefur mörgum þeirra i dag og villir þeim sýn. Ekki er allt gull sem glóir. Þessi atvik sem hér veröur frá greint eiga sér bæöi staö um borö i Goöafossi er siöar var skotinn i kaf viö innkomu til Reykjavíkur. Eymundur var þá 1. stýrimaöur á Goöafossi. Þaö er skipverji á Goöafossi sem segir frá, félagi hins látna, greinargóöur maöur og heimildir því traustar I hæsta máta.Hannsegi svo:Þetta átti sér staö er heimsstyrjöldin var i há- mæli, og i skipalest Bandamanna. Skipalestin var á leið frá Banda- rikjunum til Evrópu Hún var áll stór á mælikvaröa skipalestar, um eitt hundraö skip, og mikiö af skipum i lestinni hlaöin skotfær- um til herja bandarikjamanna á meginlandinu. Atburöurinn sýnir i hnotskurn hvaöa lifi sjómanna- stéttin liföi á þeim tortimingar- timum á hafi úti. Hásetinn var sendur fram á bakka, sem kallað er á sjómannamáli, til útkiks. Lita skyldi eftir tundurduflum, þvi Goöafoss var staddur ásamt skipalestinni sem hann var I á tundurduflasvæði. Þaö var al- geng regla aö hafa mann á bakkaútkik þegar skip voru stödd á sllkum hættusvæöum, enda þótt myrkur væri á. Þegar þetta á sér staö er komiö fram yfir miönætti. Þá allt I einu byrjar darraðar- dansinn, af völdum árásar sem þýskir kafbátar gerðu á skipa- lestina, allharða árás með tundurskeytaútbúnaöi sinum með þeim afleiöingum, aö tvö fremstu skipin i næstu röö við Goöafoss springa i loft upp meö miklum gný og þvilíkum hávaöa, aö ekki veröur meö orðum lýst. Siðan tina kafbátarnir hvert skipiö á fætur ööru á botninn og stóö árásin fram I birtingu. Og á meðan á þessu stóö og átökin voru hvaö höröust stóö Eymundur stýri- maður útkik á brúarvæng allan timann. Þessi hægláti og dagfars- prúði maöur, hvort heldur var á hafi úti eöa viö land og sá honum enginn bregða. Þá var hann sem klettur, sem upp úr hafinu ris. Þetta sýnir betur en orö fá lýst, hve traustur Eymundur var I starfi er á reyndi. Annað dæmi frá Goðafossi. Hinn 11.11. ’44 var Goöafoss aö koma frá Ameríku. Með skipinu voru 12 farþegar, en skipshöfnin 30 manns. Kl. eitt eftir hádegi er skipiö var komiö inn fyrir Garöskaga, var skotiö að þvi tundurskeyti frá kafbáti. Þar voru aö verki vinir núverandi stjórnvalda á Islandi frá fornu fari og bandamenn okkar i Nato og viöar i sameiginlegum hags- munamálum i dag. Þegar Goöa- foss fórst var Eymundur 1. stýri- maður. Hann var einn þeirra, er komst á björgunarflekann. Þeir, sem á flekann komust, uröu aö láta þar fyrirberast alían siöari hluta dags og fram á nótt. Voru sumir meiddir, og einn skipverja mikiö særöur I andliti. Nokkru eftir miönætti kom loks ameriskt björgunarskip, tók þá af flekan- um veitti þeim aöhlynningu og flutti hópinn til Reykjavíkur. Skipverji sá, er mest var særöur, fékk kölduflog skömmu eftir að hann kom um borö i björgunar- skipiö, og var brátt örendur. Aörir, sem björguöust, voru viö sæmilega heilsu. 1 þessu Eymundur Magnússon skýringardæmi sést, svo ekki verður I móti mælt, hvaö herstöö- in á Miönesheiöi getur fært okkur heim um hábjartan daginn, hvaö þá er ef um hánótt væri aö ræöa ef til styrjaldarátaka kæmi. Island er taliö stökkpallur, sá mikilvæg- asti hér á norður slóöum, þvi er landið okkar um leiö fyrsta skot- mark tortimingar ef til styrjaldar dregur. Þvi tengi ég þessi ummæli minningarorðum Eymundar Magnússonar, aö hann var einn af striðshetjum þjóðar vorrar frá tveimur heims- styrjöldum. Hann sá og skildi bet- ur en nokkur annar, hvaö var aö lifa og sigla viö slikt ástand. Þetta lifsviöhorf mótaöi manninn og var stór hluti af lifi Eymundar, Þegar styrjöldinni lauk, hefur Eymundur Magnússon stýrimaö- ur unniö sig upp I stöðu skip- stjóra.Hann varöþviskipstjóri á Tröllafossi og sigldi stærsta skipi Eimskips þá. Þar var hann skip- stjórier Bandarikin settu á hinar alræmdu reglur á alla erlenda sjómenn, er þeir töldu hafa kommúnistaskoðanir eöa þeim skildar. Nú var heimsstyrjöldinni lokið, og dauöagryfjan frá Bandarikjunum til Evrópu ekki lengur opin af styrjaldarástandi. Nú voru aörir timar og þá var aö taka til hendi. Vilhjálmur Finsen, sendiherra tslands i Noregi og siöar I Svíþjóö segir i endurminn- ingum sinum: Frelsisgyðjan I Hudsonflóa gæti staðiö I öllum löndum heims frekar en I Banda- rikjunum, þar á hún engan veginn heima. Eymundur Magnússon skipstjóri var á leiö inn Hudson- flóa, við augum blasti frelsis- gyöjan i öllu sinu veldi. Hann tek- ur lóös, sem vera ber, en um borö koma embættismenn frá óamerisku nefndinni, er svo var kölluö, þeir eru meö Mc’Carthy listann upp á vasann meö sömu 32 spurningum sem ég fékk 1974 á Fjallfossi og vel eru geymdar hjá Eimskip. Þegar Bandarikjunum skal þjónað, er lagst á hnén og kropiö i auömýkt. Eymundur skipstjóri lá undir grun að vera einn þeirra, sem ógnaö gætu sjálfstæði Bandarikjanna við komu sina þangaö. Hann var þvi tekinn til yfirheyrslu. Þá var þaö sem hann, sapnur sonur þjóöar sinnar, mælti I svari sinu orö, sem lengi verða i minnum höfð. Þar svarar hann 32 spurningum meö einu svari: ,,Ég hef siglt tvær heimsstyrjaldir til Bandrikjanna og mér er tjáð aö ég sé aö sigla til þess rikis, þar sem lýöræöi sé i hásæti og Bandarikin séu og eigi að vera öörum þjóöum fremri. Þar með tel ég mig hafa svaraö þvi, sem aö var spurt”. Meö þetta svar varö óameriska nefndin aö fara frá boröi. Þegar Eymundur kemur svo heim meö Tröii foss úr nefndri ferö, þá er komin krafa frá Bandarikjunum þess efnis, aö hann verði látinn fara frá félag- inu. Þá var þaö, sem hinn aldni heiöursmaöur og mikilsvirti framkvæmdarstjóri Guömundur Vilhjálmsson segir, og tekur þar meö af skariö: „Svo lengi sem ég ræð málum hér, veröur Eymund- ur Magnússon skipstjóri hjá Eimskip”. Eymundur var nú færöur yfir á Reykjafoss, en þaö skip sigldi á Evrópulöndin, og þangaö sigldi hann þangaö til aö hann fór i land fyrir aldurs sakir. Vinur hans frá fyrri tiö, Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri, segir i Morgunblaöinu i minningargrein til hans á út- farardegi: „Eymundur Magnús- son var mjög farsæll skip- stjórnarmaöur, vandaöi öll verk sin og gætti þess vel, sem honum var falið. Og hann gerði þaö á þann hátt, aö öllum likaöi vel. Þvi var viðbrugöið, aö hvort heldur þaö voru stýrimenn, hásetar eöa aörir af áhöfn skips, þá vildu allir meö honum vera. Siglingamaöur var hann ágætur, nákvæmur og gætinn. Eftir aö nýju siglingar- Framhald á 14. siöu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.