Þjóðviljinn - 25.03.1977, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 25.03.1977, Blaðsíða 13
Föstudagur 25. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Kastljós N orðurlandaráð, og fátækt íþróttanna og allra bestu málefna Noröurlandaráö og norræn samvinna verður meðalefnis i „Kastljósi" i kvöld/ í tilef ni af af mæli ráðsins og þar sem fyrir dyrum er þing þess í Helsinki um næstu helgi. Verður rætt við fjóra alþingismenn, sem sæti eiga i ráðinu, þá Gils Guðmundsson, Gylfa Þ. Gíslason, Jón Skaftason og Ragnhildi Helgadótt- ur. Moll Fland- ers Fyrri hluti breskrar sjónvarpsmyndar, Moll Flanders, er á dagskrá sjónvarps kl. 21.45 I kvöld, en myndin er gerð eftir sögu Daniel Defoe (1659-1731) og við þekkj- um best sem höfund Róbinson Crusoe. I aðal- hlutverkum eru Julía Foster, Kenneth Haig og lan Ogilvy. Söguhetjan er ævintýrakonan Betty, eða Moll Flanders, eins og hún kallar sig siöar, en hún var uppi á 17. öld. Betty er óskil- getin.og framan af flækist hún um, m.a. meö slgaunum, en þegar myndin hefst er hún aö ráöast I vist hjá heföarkonu einni aö nafni Verney. Þýöandi er Dóra Hafsteinsdóttir. sjonvarp Julia Foster I hlutverki Moll Flanders. Og þar sem afreksmenn i iþróttum eru umtalaöir nú siöustu dagana, ræöir Steinar J. Lúöviksson viö þá Ellert B. Schram, Jón H. Karlsson og Orn Eiðsson um þaö efni hvort ekki ætti að gera betur en er viö hina efnilegustu íþróttamenn okkar. Auövitaö er orsök umræöunn- ar sá viöburöur er Hreinn Halldórsson, kúluvarpari og strætisvagnabilstjóri, snaraöist út úr „Vinstri hringleiö,” — og sótti suöur á Spán Evrópu- meistaratitilinn i grein sinni, — mörgum aö óvörum. Þegar Hreinn þannig haföi aflaö heimaborg sinni og Strætis- vögnum Reykjavlkur aö auki slikrar frægöar, þótti yfirvöld- um beggja þessara stofnana ekki áhorfsmál, aö Hreinn skyldi fá leyfi i allt sumar á full- um launum, til að einbeita sér aö iþrótt sinni,og hefur ekki enn heyrst rödd, sem efast um aö þaö hafi verið réttmæt og fögur ráöstöfun. En landinn lumar á fleiri afreksmönnum en Hreini, og I iþróttunum,eins og i listum, er auk þeirra alltaf skarinn all- ur, sem ekkert vantar, nema þennan titt umtalaöa herslu- mun. Og alltaf hniga öll rök að þvi aö yfir herslumuninn veröi klofaö meö duggunarlitilli fjár- veitingu úr einhverjum stað. Þannig á allt viögang sinn undir hinum lyktarlausu peningum kominn, — einkum peningum, sem ekki eru fyrir hendi, einsog ljóslega kemur fram i óteljandi ályktunum og neyöar- ópum úr samþykktum félaga og sambanda, sem hvert er ööru gegnara. Hinn besti málstaöur á vist aldrei pening, — þaö er vist regla. Föstudagur 25. mars 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Knútur R. Magnússon byrjar lestur sögunnar „Gestirá Hamri” eftir Sig- urö Helgason. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Spjall- aö viö bændur kl. 10.05: Passiusálmalög kl. 10.25: Sigurveig HjaRested og Guömundur Jónsson syngja viö orgelundirleik Páls tsólfssonar. Mor guntónleik- ar kl. 11.00: Tékkneskur tónlistarflokkur leikur Sentett fyrir blásara eftir Paul Hindemith —■ Fili’armóniusveitin I Lund- únum leikur „Töfrasprota æskunnar”, svítu nr. 1 op. la eftir Edward Elgar, Sir Adrian Boult stj. / John Browning og Sinfóniuhljóm- sveitin I Boston leika Planó konsert nr. 2 op. 16 eftir Sergej Prokofjeff, Erich Leinsdorf stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 14.30 Miödegissagan: „Ben Húr” eftir Lewis Wallace. Sigurbjörn Einarsson þýddi. Astráöur Sigur- steindórsson les (6). 15.00 Miödegistónleikar Gérard Souzay syngur söngva eftir Gounod, Chabrier, Bizet, Franck og Rousel, Dalton Baldwin leikur á pianó. Rena Kyrakou leikur Planósónötu I g-moll op. 105 eftir Mendelssohn. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. Vignir Sveinsson kynnir. 17.30 Otvarpssaga barnanna: „Systurnar I Sunnuhliö” eftir Jóhönnu Guömunds- dóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona les (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35. ÞingsjáUmsjón: Nanna ÍJlfsdóttir. 20.00 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands. i Háskólabíóikvöldiöáöur: — fyrri hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari á flautu: Manuela Wisler. a. Nýtt tónverk eftir Pál P. Pálsson. b. Flautukonsert eftir Karl Philipp Stamitz. — Jón Múli Amason kynnir. 20.40 Leiklistarþáttur i umsjá Siguröar Pálssonar. 21.10 Kórlög úr óperumKór og hljómsveit Þýsku óperunn- ar I Berlin flytja. Stjórn- andi: Janos Kulka. 21.30 Útvarpssagan: „Blúndubörn” eftir Kirsten Thorup Nlna Björk Arna- dóttirlýkur lestri sögunnar I þýöingu sinni (17). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Ljóöaþátt- ur. Óskar Halldórsson sér um þáttinn. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur I umsjá Asmundar Jóns- sonar og Guöna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Einvigi Horts og Spasskýs : Jón Þ. Þór lýsir lokum 12. skákar. Dagskrárlok um kl. 23.45. Föstudagur 25. mars 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skákeinvlgiö 20.45 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni Umsjónar- maöur er Eiöur Guönason. 21.45 Moll Flanders Fyrri hluti breskrar sjónvarps- kvikmyndar, sem byggö er á frægri, samnefndri sögu eftir Daniel Defoe (1656- 1731). Aöalhlutverk Julia Foster, Kenneth Haigh og Ian Ogilvy. Söguhetjan er ævintýrakonan Betty eöa Moll Flanders, eins og hún kallar sig siöar, en hún var uppi á 17. öld. Betty er óskil- getin. Framan af ævinni flækist hún m.a. um meö sigaunum, en þegar myndin hefst, er hún aö ráöast I vist hjá hefðarkonu aö nafni Verney. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. Siöari hluti myndarinnar veröur sýndur laugardagskvöldiö 26. mars kl. 21.30. 23.45 Dagskrárlok Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, sunnudaginn 27. marz n.k. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum þeirra við innganginn. Stjórnin 1 x 2 — 1 x 2 1 —X —21 —X-2 28. leikvika — leikir 19. marz 1977. Vinningsröð: 112 — 212 — ÍXX — 111 1. Vinningur: 10 réttir — kr. 39.500.00 2892+ 3285 30222 30605 31152 31153 32382 3104 4719 2. Vinningur: 9 réttir — kr. 1.400.00 215 2219 5144 7298 30910+ 31261 + 32189 281 2551 5586 30015+ 31085+ 31348+ 32206 378 2572 5781 30029 31101 + 31392 32212 563+ 2574 5937 30040+ 31101 + 31402 32341 744 2584+ 5991 30106 31148 31620 32358+ 744 2631 6040 30213 31149 31634+ 32367 788 2872 6121 30405 31149 31759+ 40016+ 793 2955 6124 30416 31150 31785+ 40052 853 3403 6125 30512 31150 31907 40143 1081 3679 6561 30542 31152 31930 40202 1125 3895 6562 30548 + 31153 31953 40202 1138 3903 6575 30550 + 31153 31973 40497 1874 4162 6873 30603 31153 32125 40554 1910 4395 6889 30607 31178 32138 54013F 1964 4910 6981 30873 31234 32138 54210F 2198 4916 +nafnlaus F:10 vikna seðill Kærufrestur er til 12. aprll kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboös- mönnum og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 28. leikviku veröa póstlagöir eftir 12. aprll. Handhafar nafnlausra seðla veröa aö framvlsa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim- ilisfang til Getrauna fvrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — IÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN — REYKJAVIK Styrkir til framhaldsnáms iönaöarmanna erlendis Menntamálaráöuneytið veitir styrki til iönaöarmanna, sem stunda framhaldsnám erlendis, eftir þvi sem fé er veitt I þessu skyni I fjárlögum ár hvert. Styrkir veröa fyrstog fremst veittirþeim, sem ekki eiga kost á styrkjum eöa námslánum úr lánasjóöi islenskra námsmanna eöa öörum sambærilegum styrkjum og/eöa lánum. Heimilt er þó, ef sérstaklega stendur á, aO veita viöbótarstyrki til þeirra er stunda viöurkennt tækninám, ef fé er fyrir hendi. Styrkirnir eru eingöngu veittir til náms erlendis, sem ekki er unnt aö stunda hér á landi. Skal námiö stundaö viö viöurkennda fræöslustofnun og eigi standa skemur en tvo mánuöi, nema um sé aö ræöa námsferö, sem ráöuneytiö telur hafa sérstaka þýöingu. Styrkir greiöast ekki fyrr en skilaö hefur veriö vottoröi frá viðkomandi fræðslustofnun um aö nám sé hafið. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. apríl næstkomandi. Umsóknareyöublöö fást I ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 22. mars 197' BSF Byggung Kópavogi Aðalfundur félagsins verður haldinn i félagsheimili Kópavogs, laugardaginn 26. mars 1977 kl. 2 eftir hádegi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagðir fram reikningar l.,2. og 3. bygg- ingaráfanga. 3. Kynntar byggingaframkvæmdir á ár- inu 1977. 4. önnur mál Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.