Þjóðviljinn - 25.03.1977, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 25.03.1977, Blaðsíða 16
Föstudagur 25. mars 1977 Aöalsfmi ÞjöOviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aO ná I blaöamenn og aOra starfs- menn blaösins f þessum símutm Ritstjórn 81382, 81527, 81257og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. @81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i sima- skrá. Iðnaðurinn stendur höllum fæti Thorsteinsson, formaöur Félags islenskra iðnrekenda i ræöu er hann flutti á ársþingi iönrekenda, sem hófst i gær en lýkur i dag. Viö munum á morgun greina nánar frá ræðu Davlðs en hann hefur nú veriö endurkjörinn for- maður Félags islenskra iönrek- enda, en meö honum i stjórn voru kjörnir Björn Þorláksson, Hjalti Geir Kristjánsson, Kristinn Guö- jónsson og Björn Guðmundsson. Arsþingiö er haldið á Hótel Borg, en auk Daviös flutti Gunnar Thoroddsen, iönaöarráöherra einnig ræðu á ársþinginu i gær og Matthias A Mathiesen, fjármála- ráöherra, flutti erindi um skatta- mál, sem umræður spunnust siö- an um. t dag hefst þinghaldið kl. 12 meö hádegisverði. Aö honum loknum flytur Jón Sigurösson, hagrannsóknarstjóri erindi um skýrslu Þjóöhagsstofnunar: „Hagur iðnaðar”, og siöan veröa væntanlega umræður um erindiö. Iönaöurinn greiöir aö meðaltali 30% hærri vexti en hinir höfuöat- vinnuvegirnir. Hlutur iðnaöar i útlánum bankakerfisins minnk- aöi úr 13% áriö 1970 I 9,4% áriö 1976. Framlög til iönaðar eru aö- eins 0,6% af fjárlögum 1977, en hins vegar eru framlögtil sjávar- útvegs 2,1% og til landbúnaöar 5,1%. Iönaöurinn greiöir 3,5% launaskatt, en landbúnaður og fiskveiöar greiöa engan launa- skatt. Heimilt er meö lögum aö leggja þrisvar sinnum hærra aö- stööugjald á iönað en fiskveiöar. Reykjavikurborg notar heimild þessa á þann hátt, aö aðstöðu- gjald á iðnaö er 5 sinnum hærra en á fiskveiöar. Vélar, húsnæöi og annar búnaöur iönaöarins f dag er mun dýrari en erlendra keppi- nauta, vegna þeirra háau gjalda, sem lögö hafa veriö á fram- leiðslutæki iönaöarins. — Frá þvi sem hér að ofan er sagt greindi Daviö Scheving Frá setningu ársfundar iönrekenda, Daviö Schev. Thorsteinsson I ræöustól (ljósm. gel) Sjómannasamband Islands boðar til: Monica Zetterlund í Norræna húsinu I fyrrakvöld kom sænska djasssöngkonan Monica Zetterlund til landsins ásamt friöu föruneyti: eiginmanni sinum Sture Akeerberg, Pétri östlund trommuleik- ara og konu hans, Anji Nutini, og bassaleikaranum Lars Begge. Hér á landi munu þau halda fimm tónleika á veg- um Klúbbs 32 og Jazzvakn- ingar. Þeir fyrstu verða i kvöld I Norræna húsinu — reyndar tvennir — og hefjast kl. 20 og 22. Á sunnudag flytja þau tónlist sina nem- endum Menntaskólans viö Hamrahliö, á mánudags- kvöld veröa þau i Sigtúni og á þriöjudagskvöld aö Hótel Loftleiöurn. —ÞH Frá ársþingi iðnrekenda Kj ar amálar áðstefnu þann 3. apríl nk. og þar verða kröfur sjómanna mótað- ar, en þrælalögin á þeim eiga að renna út 15. mai nk. Fengsælar trillur á Hellissandi „Bráöabirgöalögin, sem sett voru á okkur sjómenn eiga aö renna út 15. mai, þótt þaú hafi raunar enn ekki verið staöfest á alþingi og þvi fariö alla hrikalega I kringum stjórnarskrána en sem sagt við verðum þá tilbúnir meö kröfur okkar um leiö og viö ööl- umst þau mannréttindi aö mega semja um kaup okkar og kjör, þvi aö 3. apríl nk. hefur Sjómanna- samband tslands boöaö til kjara- málaráöstefnu aö Hótel Sögu, þar sem mæta munu fulltrúar frá öll- um sjómannafélögum i landinu”, sagöi Óskar Vigfússon, formaöur Sjómannasambandsins er viö ræddum viö hann i gær. 1 vetur hefur óskar feröast um Starfs- hópur um upp- lýsinga- miðstöð í frétt á baksiöu blaösins I gær um starfshóp sem starf- ar að þvi að koma upp um- ræöu- og upplýsingamiöstöö fyrir verkafólk meöan á samningaviðræöum stendur féllu niöur fyrir mistök nöfn þeirra sem eru i starfshópn- um en þeir eru þessir: Aöalheiður Bjarnfreös- dóttir Starfsmannafélaginu Sókn.simi: 25591, Bjarnfriö- ur Leósdóttir Verkalýösfé- lagi Akraness, Elisabet “Sveinsdóttir Verkakvennafé- laginu Framsókn, Hrefna Jóhannsdóttir Félagi starfs- fólks i veitingahúsum, Sig- rún Clausen Verkalýðsfélagi Akraness og Guörún ög- mundsdóttir Starfsmannafé- lagi Reykjavikurborgar en hún svarar i sima 18407 milli kl. 18 og 19. Starfshópurinn væntir þess aö verkafólk og stjórnir verkalýösfélaga hafi sam- band viö einhvern úr starfs- hópnum svo skipulagning og starf geti hafist sem fyrst. Endurbætt KRON verslun Gerðar haia verið gagngerar endurbætur á KRON versluninni að Snorrabraut 56. Stærri verslun, nýjar innréttingar, ný kæli- og frystitæki. Alhliða matvörubúð, mjólk og mjólkurafurðir. Verið velkomin Marius Liepa ásamt Maximovu I Giselle. Sovésk stór- stjarna í Þjóðleik- húsinu Einn aöaldansari hins fræga Stóra leikhúss i Moskvu, Marius Liepa, kem- ur til að taka þátt i balletsýn- ingum Þjóðleikhússins i byrjun aprfl. Þá veröur frumsýndur nýr ballet viö tónlist Khrennikofs viö gamanleik Shakespeares Ys og þys út af engu, en ballett þessi var frumfluttur I Stóra leikhúsinu i Moskvu fyrir nokkrum mánuöum. Það er Natalia Konjús balletmeistari sem setur þetta verk á sviö. Skúli Alexanderson, fram- kvæmdastjóri á Hellissandi sagöi blaöinu i gær aö það væri nú alveg einstakur uppgripa afli á handfæri. Trillurnar hafa fengiö fast aö tveimur tonnum á dag og allt upp I 2,5 tonn yfir daginn. Og hér er þá heldur ekki um neinn undirmálsfisk aö ræöa þvi þetta er vænn þorskur. Stutt er aö sækja þvi þessi einstæði fengur fæst úti á Skarösvikinni. Netaaflinn hjá stærri bátun- um er dálitiö misjafn en þó al- veg sæmilegur þegar á heildina er litiö, sagöi Skúli Alexanders- son- sa/mhg aðgeröum okkar i samræmi viö þaö og þaö veröur hvergi gefiö eftir þegar þar aö kemur.Kjara- málaráöstefnan mun móta þær kjarakröfur, sem sjómenn munu setja fram viö samningana I vor og ég vonast fastlega eftir þvf aö sjómenn standi saman sem einn maöur viö að ná þeim kröfum fram”, sagöi Öskar Vigfússon aö lokum. —S.dór landiö og haldiö fundi meö sjó- mönnum, þar sem rætt hefur ver- iö um væntanlega kjarasamninga og eins til aö efla samtööu meöal sjómanna, en hún hefur ekki ver- iö eins góö og skyldi, sagöi óskar. Hann sagöi aö mikiö heföi áunnist i aö efla samstööu meöal sjómanna og svo mikiö væri vist aö þeir myndu ekki láta fara svona meö sig aftur, eins og sjávarútvegsráöherra heföi gert er hann setti bráöabirgðalögin á sjómenn I fyrra. „Eg veit aö sá tími, þegar lögin renna út er valinn meö þaö fyrir augum aö samningsaöstaöa okk- ar sé sem allra verst, enda vertiö þá nýbúin, en viö munum haga

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.