Þjóðviljinn - 25.03.1977, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.03.1977, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓDVILJINN Föstudagur 25. mars 1977 Sunnudagur 27. mars 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er I slman- um?Einar Karl Haraldsson og Arni Gunnarsson stjórna spjall- og spurningaþætti I beinu sambandi viB hlust- endur á Akranesi. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Píanó- konsert nr. 21 i C-dúr (K467) eftir Mozart. Ilana Vered og Fllharmonlusveit Lundúna leika: Uri Segal stj. 11.00 Messa I Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 13.15 Um mannfræöi Þorlákur Helgason menntaskóla- kennari flytur fjóröa og slö- asta hádegiserindiö I þessum erindaflokki: Fjóröi heimurinn. 14.00 Miödegistónleikar Frá 25. alþjóölegu orgelvikunni i Nurnberg i fyrrasumar. Flytjendur: Heinz Wunder- lich og Drengjakórinn I Regensburg. Stjórnandi: Georg Ratzinger. a. Sónata op. 142 eftir Joseph Rheinberger. b. 1. „Ascendo ad parem” eftir Jacobus Gallus. 2. „Angelus Domini” eftir Claudio Gas- cioiini. 3. ..100. sálmur Davlös” eftir Hermann Schroeder. 4. Mótetta eftir Jóhann Sebastian Bach. c. Sinfónisk fantasla og fúga op. 57 eftir Max Reger. 15.00 Spurt og spjallaö. Siguröur Magnússon stjórn- arumræöum I útvarpssal. A fundi meö honum eru: Bjarni Einarsson framkv.stj, Björn Friöfinnsson lögfr. Þórunn Klemenzdóttir hagfr. og dr. Þráinn Eggertsson lektor. 16.00 tslensk einsöngslög Jóhann Konráösson syngur. 16.15 Veöurfregnir Fréttir. 16.25 Endurtekiö efnia. Mfnir dagar og annarra Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermundarfelli segir frá. (AÖur útvarpaö á s.l. sumri). b. Ljóö Drifu Geir- laug Þorvaldsdóttir leik- kona les ljóö eftir Drifu Viö- ar. Jórunn Viöar samdi tón- umgerö, sem hún leikur á píanó. (Aöur útv. fyrir tveim árum). 17.10 Tilbrigöi og fúga eftir Benjamin Britten um stef eftir Henry Purcell. Breska útvarpshljómsveitin leikur: Sir Malcolm Sargent stj. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Systurnar I Sunnuhlfö” eftir Jóhönnu Guömunds- dóttur, Ingunn Jensdóttir leikkona les (7). 17.50 Stundarkorn meö Pabio Casals sellóleikara Tilkynn- ingar. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.25 „Maöurinn, sem borinn var til konungs” leikrita- flokkur um ævi Jesú Krists eftir Dorothy L. Sayers. Þýöandi: Torfey Steinsdótt- ir. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Tæknimenn: Friörik Stefánsson og Hreinn Valdimarsson. Níunda leikrit: Kvöldmáltlö konungsins. Helstu leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, GIsli Halldórs- son, Róbert Arnfinnsson, Jón Sigurbjörnsson, Arnar Jónsson, Steindór Hjörleifs- son, Þórhallur Sigurösson, Baldvin Halldórsson og Gunnar Eyjólfsson. 20.15. tsiensk tónlist a. Dúó fyrir vlólu og selló eftir Haf- liöa Hallgrlmsson. Ingvar Jónasson og höfundur leika. b. Söngvar úr „Svartálfa- dansi” eftir Jón Asgeirsson. Sjónvarpiö tekur nú upp þá nýbreytni aö merkja vlö þá dagskrárliöi, sem eru sendlr út I lit. Tekiö skal fram, aö Sjónvarpiö getur ekki aö svo stöddu ábyrgst tæknileg gæöi litaútsendinga. Sunnudagur 27. mars 18.00 Stundin okkar. Sýndar veröa myndir um Amölku skógardís og fugl, sem getur ekki flogiö, en þaö er strút- urinn. Siöan veröur sýnd brúöumynd um strákinn Davlö og Goliat, hundinn hans, og loks veröur litiö inn I tvo skóla og fylgst meö störfum 12 ára bama I her- feröinni gegn reykingum. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- ríöur Margrét Guöm.unds- dóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 19.00 Enska knattspyrnan. Kynnir Bjarni Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Heimsókn I höfuöstaö NoröurlandsAllir vita, hvaö átt er viö meö oröunum „höfuöstaöur Noröur- lands”, þvi aö þaö hefur Ak- ureyri veriö kölluö um lang- an tlma. Sjónvarpsmenn heimsóttu Akureyri I byrjun marsmánaöar og reyndu aö kanna, aö hve miklu leyti þetta nafn á viö. Umsjón Rút Magnússon syngur. GuÖrún Kristinsdóttir leikur á planó. 20.35 „Mesta mein aldarinn- ar” Jónas Jónasson stjórn- ar þætti um áfengismál og lítur inn á gistiheimilunum aö Þingholtsstræti 25 og Amtmannsstig 5a i Reykjavik og vistheimilinu aö Hlaögeröarkoti I Mos- fellssveit. 21.35 „Astarljóöavalsar” op. 52 eftir Brahms Irmgard Seefried, Raili Kostia, Waldemar K.mentt og Eberhard Wachter syngja. Erik Werba leikur á planó. 33.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög Heiöar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 28. mars 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Hreinn Hjartar- son flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Knútur R. Magnússon lessöguna „Gesti á Hamri” eftir Sigurö Helgason (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Búnaöar- þáttur kl. 10.25: Óttar Geirsson ráöunautur talar um yerksmiöjuáburö og notkun hans. tslenskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þátt- ur Jakobs Benediktssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónluhljómsveit Lundúna leikur „Fiörildiö” ballettmúsik eftir Offen bach, Richard Bonynge stj./ Montserrat Caballé og kór syngja arlur eftir Rossini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar, Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Ben Húr” eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson Isl. AstráÖur Sigursteindórsson les (7). 15.00 Miödegistónleikar: ts- lensk tónlist a. Svipmyndir fyrir pianó eftir Pál lsólfs- son. Jórunn Viöar leikur. b. Dúó fyrir óbó og klarlnettu eftir Fjölni Stefánsson. Kristján Þ. Stephensen og Einar Jóhannesson leika. c. „Canto elegianco” eftir Jón Nordal. Erling Blöndal Bengtson leikur á selló meö Sinfónluhljómsveit lslands, Páll P. Pálsson stj. 15.45 Um Jóhannesarguöspjall Dr. Jakob Jónsson flytur tólfta og slöasta erindi sitt: Upprisan. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Magnús Magnússon kynnir. 17.30 Tónlistartfmi barnanna Egill Friöleifsson sér um tlmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Magnús Finnbogason bóndi á Lágafelli I Austur-Land- eyjum talar. 20.00 Mánudagslögin 20.40 Dvöl Þáttur um bók- menntir. Stjórnandi: Gylfi Gröndal. 21.10 Gftarkvintett I D-dúr eft- ir Boccherini Alexander Lagoya og Orford kvartett- inn leika. Magnús Bjarnfreösson. Kvikmyndataka Sigmundur Arthursson. Hljóö Marinó Ólafsson. Klipping ísidór Hermannsson. 21.20 Húsbændur og hjú. (L) Breskur myndaflokkur. Blikur á loftLÞýöandi Krist- mann Eiösson. 22.10 Skordýravinurinn.Bresk heimildamynd, aö nokkru leyti leikin, um franska skordýrafræöinginn Jean- Henri Fabre (1827-1915). Myndin er tekin i átthögum Fabres, en heimili hans og vinnustofu var breytt I safn eftir andlát hans. Meöal annars eru sýndar sams konar tilraunir og Fabre geröiá sínum tlma. Þýöandi og þulur óskar Ingimars- son. 23.00 Aö kvöldi dags. Séra Arngrimur Jónsson flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 28. mars 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 iþróttir. (L aÖ hluta) Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.05 Húsiö hennar LovIsu.(L) Dansk sjónvarpsleikrit eftir Leif Panduro. Leikstjóri Palle Kjærulff - Scmidt. Aöalhlutverk Ghita Nörby, Preben Neergaard, Poul 21.30 Ctvarpssagan: „Jómfrú Þórdls” eftir Jón Björnsson Herdls Þorvaldsdóttir leik- kona bvrjar lesturinn. 22.00 Fréttir 22.15 VeÖurfregnir Lestur Passiusálma (42) Lesari: Sigurkarl Stefánsson. 22.25 Cr atvinnulffinu Magnús Magnússon viöskipta- fræöingur og Vilhjálmur Egilsson viöskiptafræöi- nemi sjá um þáttinn. 22.55 Kvöldtónleikar a. „Moldá” þáttur úr „Fööur landi mlnu” eftir Smetana. Fllharmonlusveitin I Berlln leikur, Ferenc Fricsay stjórnar. b. ltalskar kaprls- ur eftir Tsjaíkovský. FIl- harmonlusveitin i Berlln leikur, Ferdinand Leitner stj. c. Ungversk rapsódía nr. 1 eftir Liszt. Sinfóníu- hljómsveitin i Bamberg leikur, Richard Kraus stj. d. „Keisaravalsinn” eftir Jo- hann Strauss. Sinfóniu- hljómsveit Berlinarút- varpsins leikur, Ferenc Fricsay stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 2». mars 7.00. Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 8.00: Knútur R. Magnússon les söguna „Gesti á Hamri” eftir Sig- urö Helgason (4). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Michael Ponti og Sinfóniuhl jómsveitin i Hamborg leika Planókon- sert I fis-moll eftir Srkjabln: Hans Drewanz stj./ John de Lancie og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika Kon- sertsinfóniu fyrir óbó og strengjasveit eftir Jacques Ibert: André Previn stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Hvaö er Hfsgeislun? Þórarinn Jónsson frá Kjaransstööum flytur er- indi. 15.00 Miödegistónleikar Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Fantaslu I C- dúr fyrir fiölu og píanó eftir Schubert. Eileen Croxford og David Parkhouse leika Sónötu I g-moll fyrir selló og planó eftir Rakhmaninoff. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatlminn Finn- borg Scheving sér um tim- ann. 17.50 A hvitum reitum og svörtum Guömundur Am- laugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinnumál — þáttur um lög og rétt á vinnumarkaöi Lögfræöingarnir Gunnar Eydal og Arnmundur Back- man sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Aö skoöa og skilgreina Kristján E. Guömundsson og Erlendur S. Baldursson sjá um þáttinn. 21.30 ÞjóÖleg tónlist á trlandi. Hallfreöur Orn Eirlksson og Ronnie Wathen tóku saman. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Lestur Passiusálma (43) 22.25 Kvöldsagan: „Sögukafl- Bundgaard og Louis Miehe- Renard. Lovlsa er gift kona og á uppkomin börn. 1 upp- hafi leiksins kemur hún heim frá útlöndum, en þar hefur hún dvalist lengi á heilsuhæli. Læknarnir hafa sagthenni, aö hún sé nú orö- in heil heilsu, en hún efast um, aö svo sé. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) 22.55 Dagskrárlok. Þriðjudagur 29. mars 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Reykingar. „Og duftiö hverfur....”. Þriöja og siö- asta myndin um ógnvekj- andi afleiöingar sigarettu- reykinga. Meöal annars er rætt viöfólk, sem hefur hætt aö reykja. ÞýÖandi og þulur Jón O. Edwald. 21.00 Colditz. Bresk-banda- rlskur framhaldsmynda- flokkur. „En sú Urhellis- rigning”.Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 21.50 Töfrageislinn. Bresk fræöslumynd um leiser- geislann. Vlsindamenn reyna nú aö hagnýta hann á hinum ólikustu sviöum, svo sem læknisfræöi og málm- iönaöi. ÞýÖandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.35 Dagskrárlok. ar at sjálfum mér” eftir Matthlas Jochumsson Gils Guömundsson les úr sjálfs- ævisögu hans og bréfum (13). 22.45 Harmonikulög Bragi Hlíöberg og félagar hans leika. 23.00 A hljóöbergi „Tíkarsag- an” eftir Mark Twain. Dav- id Wayne les. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 30. mars. 7.00 Morgunútvarp veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10,10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 8.00: Knútur R. Magnússon les söguna „Gesti á Hamri” eftir SigurÖ Helgason (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45 Létt lög milli atriöa. Guösmyndabók kl. 10,25: Séra Gunnar Björns- son les þýöingu slna á predikunum út frá dæmi- sögum Jesú eftir Helmut Thieliske: VIII: Dæmisag- an af ráösmanninum rang- láta. Morguntónleikar kl. 11.00: Sylvia Kersenbaum leikur á planó Sónötu nr. 2 I b-moll op. 35 eftir Chopin / Artur Rubinstein og félagar I Paganini kvartettinum leika Pianókvartett i c-moll op. 15 eftir Fauré. 12.Ó0 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.25 VeÖurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Ben Húr” eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson Isl. Astráöur Sigursteindórsson les (8). 15.00 Miödegistónleik ar Fílharmoníusveitin I Vln leikur Capriccio Espagnol oþ. 34 eftir Rimský-Korska- koff: Constantin Silvestri stjórnar. Concertbouw hljómsveitin I Amsterdam leikur „Gæsamömmu”, balletttónlist eftir Ravel: Bernard Haitink stjórnar. 15.45 Vorverk I skrúögöröum. Jón H. Björnsson garöarki- tekt talar (2. erindi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Systurnar I Sunnuhllö” eftir Jóhönnu Guömunds- dóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona les (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Bergfræöi meö tilraun- um Dr. Siguröur Steinþórs- son lektor flytur ellefta er- indi flokksins um rannsókn- ir I verkfræöi- og raunvis- indadeild háskólans. 20.00 Kvöldvakaa. Einsöngur: Eiöur Agúst Gunnarsson syngur islensk lög Guörún Kristinsdóttir leikur á pl- anó. b. Vestfirskur alþýöumaöur og skáldLesiö úr endurminningum Ingvalds Nikulásar frá Bildudal, einnig saga hans „Stúlkan viö Litlueyrar- ána” og kvæöiö „örbirgö. Baldur Pálmason sér um samantekt. Lesari meö hon- um: Guöbjörg Vigfúsdóttir. c. Aö duga eöa drepast I Grlmsá Armann Halldórs- son safnvöröur á Egilsstöö- um flytur frásögu, sem hann skráöi eftir Kristni Eiríkssyni bónda á Keldhól- um á Völlum. d. Um Is- lenska þjóöhætti Arni Björnsson cand mag talar. e. Söngfélagiö Glgjan á Akurevri syngur Söng- Miðvikudagur 30. mars 18.00 Bangsinn Paddington. Breskur myndaflokkur. Þýöandi Stefán Jökulsson. Sögumaöur Þórhallur Sig- urösson. 18.10 Ballettskórnir. (L) Breskur framhaldsmynda- flokkur I sex þáttum. 4. þáttur. Efni þriöja þáttar: Sylvía og stúlkurnar fara á fund skólastjóra og búast viö hinu versta. En þær fá þau gleöitiöindi, aö setja eigi á sviö leikrit til ágtíöa fyrir sjúkrahús, og Pálína og Petrova eiga aö leika aöalhlutverkin. Frumsýn- ingin veröur eftir sex vikur og nú hefjast miklar annir viö æfingar, búningagerö og þess háttar. Loks rennur stóra stundin upp. ÞýÖandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Börn um vlöa veröld, Þessi þáttur f jallar um tvær stúlkur, sem búa I Guatemala. Þýöandi og þulur Stefán Jökulsson. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tæknl og vlsindi. Vasahljóö. Mlgrene. Endur- upptaka gamalla hljóm- platna. Rafknúiö reiöhjól. Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.00 Ævintýri Wimseys lávaröar.(L) Breskur fram- haldsmyndaflokkur I fjór- stjóri: Jakob Tryggvason. Píanóleikari: Þorgeröur Eiríksdóttir. 21.30 (Jtvarpssagan: „Jómfrú Þórdls” eftir Jón Björnsson Herdls Þorvaldsdóttir leik- kona les (2). 22.00 Fréttir 22,15 Veöurfregnir Lestur Passiusálma (44) 22.25 Kvöldsagan „Sögukaflar af sjálfum mér” eftir Matthlas Jochumsson Gils Guömundsson les úr sjálfs- ævisögu hans og bréfum (14). 22.45 Djassþátturl umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 31. mars 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Knútur R. Magnússon endar lestur sögunnar „Gesta á Harmi” eftir Sigurö Helgason (6). Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45 Létt lög milli atriöa ViÖsjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar um slysavarnarmál. Tón- leikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Colonne hljómsveitin I Parls leikur Norska rapsódlu eftir Lalo: George Sebastian stj. / Sinfóníu- hljómsveitin I Gavle leikur „TrúÖana” svltu op. 26 eftir Kabalevský: Reiner Kabalevský: Reiner Midel stj. / Paul Tortelier og FIl- harmoniusveit Lundúna leika Sellókonsert I e-moll op. 85 eftir Elgar: Sir Adrian Boult stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frlvaktinni Magrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna 14.30 Hugsum um þaöAndrea Þóröardóttir og GIsli Helga- son ræöa viö sálfræöinga og leita álits fólks á starfssviöi þeirra. 15.00 Miödegistónleikar Dennis Brain, Max Salpeter og Cyril Preddy leika Trló I Es-dúr fyrir horn, fiölu og planó op. 40 eftir Brahms. Italski kvartettinn likur Strengjakvartett nr. 2 I D- úr eftir Borodln 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir). 16.30 „Reka-Jói og spútnikk- inn” smásaga eftir Arn- björn Danielsen Hjálmar Arnason þýddi úr færeysku og les. 17.00 Tónleikar 17.30 Lagiö mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Planóleikur I útvarps- sal: Einar Markússon leik- ur a. Mazúrki eftir Spolíanský. b. Pastorale eftir HallgrlmHelgason. c. Vínarvals eftir Strauss/Rosenthal. 19.50 Leikrit: „Regnmiölar- inn” eftir Ogden Nash Þýö- andi: óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Jón Sigurbjörns- son. Persónur og leikendur: H.C. Curry ... Róbert Arn- finnsson Nói Curry ... Siguröur Karlsson, Jim Curry ... Hjalti Rögnvalds- son, Lizzie Curry ... Stein- ■unn Jóhannesdóttir Bill Starbuck ... Arnar Jónsson, File ... Bessi Bjarnason Fó- getinn ... Gunnar Eyjólfs- son. um þáttum, byggöur á sögu eftir Dorothy L. Sayers. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Wimsey heldur áfram aö rannsaka CampbellmáliÖ, þótt lögreglunni sé ekki meira en svo gefiö um þaö. Bunter þjónn hans aöstoöar hann dyggilega. Þeir hafa hvorki meira né minna en sex menn grunaöa, og allt eru þaö málarar, sem Campbell haföi átt einhver skipti viö. Svo viröist sem þeir hafi allir veriö fjarri, þegarmoröiö varframiö, og næsta grunsamlegt um feröir þeirra sumra. Þýö- andi óskar Ingimarsson. 21.50 Stjórnmálin frá striös- lokum.Franskur frétta- og fræöslumyndaflokkur I 13 þáttum, þar sem rakin er I grófum dráttum þróun heimsmála frá strlöslokum áriö 1945og fram undir 1970. Ennfremur er brugöiö upp svipmyndum af fréttnæm- um viöburöum timabilsins. 2. þáttur. Endalok nýlendu- veldanna. Stórveldin I Evrópu glata smám saman nýlendum slnum 1 Afrlku og Asíu. Indland veröur sjálf- stætt, og styrjöld brýst út I Indóklna. Þjóöarleiötogar Afríkurikja taka aö láta aö sér kveöa: Bourgiba I Marokkó,Nkrumah I Ghana og Nagúib og slöar Nasser I Egyptalandi. Þýöandi Sig- uröur Pálsson. 22.50 Dagskrárlók. útvarp 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Lestur Passiusálma (45) 22.25 Kvöldsagan: „Sögu- kaflar af sjálfum mér” eftir Matthfas Jochumsson Gils Guömundsson les úr sjálfs- ævisögu hans og bréfum (1590 22.45 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 1. april 7.00 Morgunútvarp VeÖur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbænkl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir byrjar lestur á sögunni „Strák á kúskinns- skóm” eftir Gest Hansson. Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Spjallaö viö bændur kl. 10.05. Passiusálmalögkl. 10.25: Sigurveig Hjaltested og GuÖmundur Jónsson syngja. Páll Isólfsson leikur áorgel. Morguntónleikarkl. 11.00: Gewandhaus hljóm- sveitin i Leipzig leikur Sinfóniu nr. 1 I c-moll „Linz”-sinfónluna eftir Anton Bruckner, Václav Neumann stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Ben Húr” eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson Isl. Astráöur Sigursteindórsson les (9). 15.00 Miödegistónleikar Jean- Pierre Rampal og Victorie Svihlíkova leika Sónötu fyr- ir flautu og sembal eftir Frantisek Benda. Kammer- sveit Telemann-félagsins I Hamborg leikur „Concert royal” nr. 3 i A-dúr eftir Francois Couperin. Jost Michaels og Kammersveit- in I Munchen leika Klarinettukonsert I G-dúr eftir Johann Melchior Molter, Hans Stadlmair stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Vignir Sveins- son kynnir. 17.30 Gtvarpssaga barnanna: „Systurnar I Sunnuhliö”. eftir Jóhönnu Guömunds- dóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona les (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Nanna Olfsdóttir. 20.00 Tónleikar Sinfónlu- hljómsveitar Islands I Há- skólabiói kvöldiö áöur, — fyrri hluti. Hljómsveitar- stjóri: Karsten Andersen. Einsöngvari: Sheila Arm- strong frá Bretlandi. a. Sinfónla nr. 25 I g-moll (K 183) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. b. „Scheherazade”, tónverk fyrir mezzósóp.ran og hljómsveit eftir Maruice Ravel. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 20.45 Myndlistarþáttur I um- sjá Hrafnhildar Schram. 21.15 Kórsöngur Kór Mennta- skólans viö Hamrahlíö syngur Islensk og erlend lög. Söngstjóri: Þorgeröur Ingólfsdóttir. sjónvarp Föstudagur 1. apríl 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Prúöu leikararnir. (L) Gestur leikbrúöanna i þess- um þætti er breski gaman- leikarinn Bruce Forsyth. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Kastljós.Þáttur um inn- lend málefni. Umsjtínar- maöur Sigrún Stefánsdóttir. 22.00 Elsku Clementine. (My Darling Clementine) Bandarlskur „vestri” frá árinu 1946, byggöur á sann- sögulegum atburöum og sögu eftir Stuart N. Lake. Leikstjóri John Ford. Aöal- hlutverk Henry Fonda, Linda Darnellog VictorMa- ture. Wyatt Earp er á ferö meö nautgripahjörö slna ásamt bræörum sinum og kemur til bæjarins Tomb- stone. Þar er yngsti bróöir hansdrepinn, og Earp tekur aö sér starf lögreglustjóra bæjarins til aö hafa upp á moröingjanum. Þýöandi Heba Júlíusdóttir. 23.35 Dagskrárlok. Laugardagur 2. april 16.30 tþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.30 Otvarpssagau: „Jómfrú Þórdis” eftir Jón Björnsson. Herdls Þorvaldsdóttir leik- kona les (3). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Lestur Passlusálma (46) 22.25 Ljóöaþáttur Umsjónar- maöur: Njöröur P. Njarö- vik. 22.45 Afangar Tónlistarþáttur I umsjá Asmundar Jónsson- ar og Guöna Rúnars Agn- arssonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 2. apríl 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna ki. 8.00: Sigrún Björnsdóttir heldur áfram aö lesa söguna „Strák á kúskinnsskóm” eftir Gest Hannson (2). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. óskalög sjúk- lingakl. 9.15: Kristin Svein- björnsdóttir kynnir. Bóka- horniö kl. 11.15: Barnatimi i umsjá Hildu Torfadóttur og Hauks Agústssonar. Kynnt- ur veröur Stefán Jónsson og verk hans. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeÖurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A seyöi Einar Orn Ste- fánsson stjofnar þættinum. 15.00 1 tónsmiöjunni Atli Heimir Sveinsson sef um þáttinn. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. Islenskt mál Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. tal- ar. 16.35 Létt tónlist. 17. 30 Otvarpsleikrit barna og unglinga: „Rauöa höllin eftir Odd Björnsson Leik- stjori: Þórhallur Sigurös- son. Persónur og leikendur: Katrin/ Jóhanna Kristin Jónsdóttir, Gústaf/ Svan- hildur óskarsdóttir, mamma Katrinar/ Margrét Guömundsdóttir, Kóbrífugl Ingunn Jensdóttir, kráka/ Siguröur Skúlason, páfa- gaukur/ Guöbjörg Þor- bjarnardóttir, ugla/ Þórunn Pálsdóttir, Ikorni/ Asa Ragnarsdóttir, fjósakonu- fugl/ Nlna Sveinsdóttir, stelpur/ Sigurlaug Jónas- dóttir og Hrafnhildur Guö- mundsdóttir, Maja/ Asdls Þórhallsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Ekki beinllnis Böövar Guömundsson rabbar viö tvo leikara, Aöalstein Berg- dal og Gest Einar Jónasson, um heima og geima. Hljóö- ritun frá Akureyri. 20.15 Einleikur á pianó: Jenia Kren leikura. Frönsk svlta nr. 5 I G-dúr eftir Bach. b. „Ljósbrot á vatni” eftir Debussy. — Frá útvarpinu I lsrael. 20.35 Fornar minjar og saga Vestri-byggöar á Græn- landi. GIsli Kristjánsson flytur ásamt Eddu Glsla- dottur þýöingu sina og end- ursögn á bókarköflum eftir Jens Rosing. — Þriöji þátt- ur. 21.00 Hljómskálamúsik frá útvarpinu I Köln. Guömund- ur Gilsson kynnir. 21.35 „Þaö gerist eitthvaö”, samásaga eftir Heinrich Böll Hrefna Beckmann þýddi. Sigmundur Orn Arn- grimsson leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 18.35 Chrlstensens-fjölskyld- an. (L) Danskur mynda- flokkur. 2. þáttur Jóhann veröur lika aö vinna.Jtíhann byrjar nú I skóla, en hann þarf aö vinna i verksmiöju eftir skólatima, því aö faöir hans er drykkfelldur og heldur eftir af kaupi slnu fyrir vlnföngum. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdtíttir. Sögumaöur Ingi Karl Jó- hannesson. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 19.00 Iþróttir (L aö hl.), 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Læknir á ferö og flugi (L). Gamlir kunningjar bregöa á leik I nýjum, breskum gamanmynda- flokki i 13 þáttum. Þýöandi Stefán Jökulsson. 20.55 Or einu i annaö. Um- sjónarmenn Berglind As- geirsdóttir og Björn Vignir Sigurpálsson. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.55 Slys (Accident). Bresk blómynd frá árinu 1967. Handrit Harold Pinter. Leikstjóri Joseph Losey. Aöalhlutverk Dirk Bogarde, Stanley Baker og Jacqueline Sassard. Myndin gerist i háskólabænum Ox- ford og hefst meö þvl, aö ungur maöur biöur bana i bilslysi fyrir utan heimili kennara sins, en unnusta hans kemst llfs af. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.40 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.