Þjóðviljinn - 27.03.1977, Síða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. mars 1977
(•> útvarp
/unnudoQvi
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorö og
bæn.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Hver er i siman-
um?Einar Karl Haraldsson
og Arni Gunnarsson stjórna
spjall- og spurningaþætti i
beinu sambandi viö hlust-
endur á Akranesi.
10.10 Veöutfregnir.
10.25 Morguntónleikar. Pianó-
konsert nr. 21 i C-dúr (K467)
eftir Mozart. Ilana Vered og
Filharmoniusveit Lundúna
leika: Uri Segal stj.
11.00 Messa i Dómkirkjunni
Prestur: Séra Þórir
Stephensen. Organleikari:
Kagnar Björnsson.
13.15 Um mannfræöiÞorlákur
Helgason menntaskóla-
kennari flytur fjóröa og siö-
asta hádegiserindiö i
þessum erindaflokki: Fjóröi
heimurinn.
14.00 Miödegistónleikar Frá
25. alþjóðlegu orgelvikunni i
Nurnberg i fyrrasumar.
Flytjendur: Heinz Wunder-
lich og Drengjakórinn i
Regensburg. Stjórnandi:
Georg Ratzinger. a. Sónata
op. 142 eftir Joseph
Rheinberger. b. 1. „Ascendo
ad parem” eftir Jacobus
Gallus. 2. „Angelus
Domini” eftir Claudio Gas-
ciolini. 3. ..100. sálmur
Daviös” eftir Hermann
Schroeder. 4. Mótetta eftir
Jóhann Sebastian Bach. c.
Sinfónisk fantasia og fúga
op. 57 eftir Max Reger.
15.00 Spurt og spjallaö.
Siguröur Magnússon stjórn-
arumræöum i útvarpssal. A
fundi með honum eru:
Bjarni Einarsson
framkv.stj, Björn
Friöfinnsson lögfr. Þórunn
Klemenzdóttir hagfr. og dr.
Þráinn Eggertsson lektor.
16.00 Islensk einsöngslög
Jóhann Konráösson syngur.
16.15 Veöurfregnir Fréttir.
16.25 Endurtekiö efnia. Mfnir
dagar og annarra Einar
Kristjánsson rithöfundur
frá Hermundarfelli segir
frá. (Aöur útvarpaö á s.l.
sumri). b. Ljóö Drifu Geir-
laug Þorvaldsdóttir leik-
kona les ljóð eftir Drifu Viö-
ar. Jórunn Viöar samdi tón-
umgerö, sem hún leikur á
píanó. (Aöur útv. fyrir
tveim árum).
17.10 Tilbrigöi og fúga eftir
Benjamin Britten um stef
eftir Henry Purcell. Breska
útvarpshljómsveitin leikur:
Sir Malcolm Sargent stj.
17.30 Ctvarpssaga barnanna:
„Systurnar f Sunnuhlfö”
H sjónvarp
/unnudciguí
18.00 Stundin okkar. Sýndar
veröa myndir um Amölku
skógardfs og fugl, sem getur
ekki flogiö, en þaö er strút-
urinn. Siöan veröur sýnd
brúöumynd um strákinn
Daviö og Goliat, hundinn
hans, og loks verður litiö inn
i tvo skóla og fylgst meö
störfum 12 ára barna i her-
ferðinni gegn reykingum.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sig-
riöur Margrét Guömunds-
dóttir. Stjórn upptöku
Kristin Pálsdóttir.
19.00 Enska knattspyrnan.
Kynnir Bjarni Felixson.
Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Heimsókn i höfuöstaö
NoröurlandsAllir vita, hvaö
átt er viö meö oröunum
,4iöfuöstaöur Noröur-
eftir Jóhönnu Guömunds-
dóttur, Ingunn Jensdóttir
leikkona les (7).
17.50 Stundarkorn meö Pablo
Casals seilóieikara Tilkynn-
ingar.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.25 „Maöurinn, sem borinn
var til konungs” leikrita-
flokkur um ævi Jesú Krists
eftir Dorothy L. Sayers.
Þýðandi: Torfey Steinsdótt-
ir. Leikstjóri: Benedikt
Arnason. Tæknimenn:
Friörik Stefánsson og
Hreinn Valdimarsson.
Niunda leikrit: Kvöldmáitiö
konungsins. Helstu
leikendur: Þorsteinn
Gunnarsson, Gisli Halldórs-
son, Róbert Arnfinnsson,
Jón Sigurbjörnsson, Arnar
Jónsson, Steindór Hjörleifs-
son, Þórhallur Sigurðsson,
Baldvin Halldórsson og
Gunnar Eyjólfsson.
20.15. tslensk tónlist a. Dúó
fyrir viólu og selló eftir Haf-
liða Hallgrimsson. Ingvar
Jónasson og höfundur leika.
b. Söngvar úr „Svartálfa-
dansi” eftir Jón Asgeirsson.
Rút Magnússon syngur.
Guðrún Kristinsdóttir leikur
á pianó.
20.35 „Mesta mein aldarinn-
ar” Jónas Jónasson stjórn-
ar þætti um áfengismál og
litur inn á gistiheimilunum
að Þingholtsstræti 25 og
Amtmannsstig 5a i
• Reykjavik og vistheimilinu
aö Hlaögeröarkoti i Mos-
fellssveit.
21.35 „Astarljóöavalsar” op.
52 eftir Brahms Irmgard
Seefried, Raili Kostia,
Waldemar K.mentt og
Eberhard Wachter syngja.
Erik Werba leikur á pianó.
33.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Danslög
Heiöar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
mónuctagu'
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
Og 10.00. Morgunbæn kl.
7.50: Séra Hreinn Hjartar-
son flytur (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna ki.
8.00: Knútur R. Magnússon
les söguna „Gesti á Hamri”
eftir Sigurð Helgason (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriöa. Búnaöar-
þáttur kl. 10.25: Óttar
Geirsson ráðunautur talar
um verksmiöjuáburö og
notkun hans. islenskt mái
kl. 10.40: Endurtekinn þátt-
ur Jakobs Benediktssonar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur „Fiörildið”
lands”, þvi aö þaö hefur Ak-
ureyri veriö kölluð um lang-
an tima. Sjónvarpsmenn
heimsóttu Akureyri i byrjun
marsmánaöar og reyndu aö
kanna, aö hve miklu leyti
þetta nafn á viö. Umsjón
Magnús Bjarnfreösson.
Kvikmyndataka Sigmundur
Arthursson. Hljóö Marinó
Ólafsson. Klipping tsidór
Hermannsson.
21.20 Húsbændur og hjú. (L)
Breskur myndaf lokkur.
Biikur á loftLÞýöandi Krist-
mann Eiösson.
22.10 Skordýravinurinn.Bresk
heimildamynd, aö nokkru
leyti leikin, um franska
skordýrafræöinginn Jean-
Henri Fabre (1827-1915).
Myndin er tekin i átthögum
Fabres, en heimili hans og
vinnustofu var breytt i safn
eftir andlát hans. Meöal
annars eru sýndar sams
konar tilraunir og Fabre
geröiá sinum tima. Þýöandi
og þulur Óskar Ingimars-
son.
23.00 Aö kvöldi dags. Séra
ballettmúsik eftir Offen
bach, Richard Bonynge stj./
Montserrat Caballé og kór
syngja ariur eftir Rossini.
12.00 Dagskráin. Tónleikar,
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Ben
Húr” eftir Lewis Wallace
Sigurbjörn Einarsson Isl.
Ástráður Sigursteindórsson
les (7).
15.00 Miödegistónleikar: Is-
lensk tónlist a. Svipmyndir
fyrir pianó eftir Pál Isólfs-
son. Jórunn Viöar leikur. b.
Dúó fyrir óbó og klarinettu
eftir Fjölni Stefánsson.
Kristján Þ. Stephensen og
Einar Jóhannesson leika. c.
„Canto elegianco” eftir Jón
Nordal. Erling Blöndal
Bengtson leikur á selló með
Sinfóniuhljómsveit tslands,
Páll P. Pálsson stj.
15.45 Um Jóhannesarguöspjall
Dr. Jakob Jónsson flytur
tólfta og siðasta erindi sitt:
Upprisan.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn Magnús
Magnússon kynnir.
17.30 Tónlistartimi barnanna
Egill Friöleifsson sér um
timann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Magnús Finnbogason bóndi
á Lágafelli i Austur-Land-
eyjum talar.
20.00 Mánudagslögin
20.40 Dvöl Þáttur um bók-
menntir. Stjórnandi: Gylfi
Gröndal.
21.10 Gltarkvintett i D-dúr eft-
ir Boccherini Alexander
Lagoya og Orford kvartett-
inn leika.
21.30 Utvarpssagan: „Jómfrú
Þórdis” eftir Jón Björnsson
Herdis Þorvaldsdóttir leik-
kona byrjar lesturinn.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Lestur
Passiusálma (42) Lesari:
Sigurkarl Stefánsson.
22.25 Ur atvinnullfinu Magnús
Magnússon viöskipta-
fræöingur og Vilhjálmur
Egilsson viöskiptafræöi-
nemi sjá um þáttinn.
22.55 Kvöldtónleikar a.
„Moldá” þáttur úr „Fööur
landi minu” eftir Smetana.
Filharmoniusveitin I Berlin
leikur, Ferenc Fricsay
stjórnar. b. Italskar kapris-
ur eftir Tsjaikovský. FIl-
harmoniusveitin i Berlín
leikur, Ferdinand Leitner
stj. c. Ungversk rapsódia
nr. 1 eftir Liszt. Sinfóniu-
hljómsveitin i Bamberg
leikur, Richard Kraus stj. d.
„Keisaravalsinn” eftir Jo-
hann Strauss. Sinfóniu-
hljómsveit Berlinarút-
varpsins leikur, Ferenc
Fricsay stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Arngrimur Jónsson flytur
hugvekju.
23.10 Dagskrárlok.
ménudogur
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 iþróttir. (L aö hluta)
Umsjónarmaöur Bjarni
Felixson.
21.05 Húsiö hennar LovIsu.(L)
Dansk sjónvarpsleikrit eftir
Leif Panduro. Leikstjóri
Palle Kjærulff - Scmidt.
Aöalhlutverk Ghita Nörby,
Preben Neergaard, Poul
Bundgaard og Louis Miehe-
Renard. Lovisa er gift kona
og á uppkomin börn. í upp-
hafi leiksins kemur hún
heim frá útlöndum, en þar
hefur hún dvalist lengi á
heilsuhæli. Læknarnir hafa
sagthenni, að hún sé nú orö- ,
in heil heilsu, en hún efast
um, aö svo sé. Þýöandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision —Danska sjón-
varpið)
22.55 Dagskrárlok.
r LEIKFÉLAG
REÝKIAVtKUR pr
STRAUMROF
4. sýn. i kvöld, uppselt.
Blá kort gilda.
5. sýn. miðvikudag, uppselt.
Gul kort gilda.
6. sýn. laugardag kl. 20,30.
Græn kort gilda.
SAUMASTOFAN
þriðjudag kl. 20,30
föstudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
fimmtudag kl. 20,30.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.
Simi 16620.
Pípulagnir
Nýlagnir, breytingar
hitaveituten'gingar.
Simi 36929 (milli kl. 12 og
1 og eftir kl. 7 á kvöldin)
SAMKEPPNI ÞJÓÐVILJANS UM
VEGGSPJALD
Þátttakendur eru minntir á að skila tillögum til
trúnaðarmanns dómnefndar, Finns Torfa
Hjörleifssonar, sem veitir upplýsingar i sima
81333.
Skilafrestur er til 30.marsnk.
ÞJÓDLEIKHUSID
DÝRIN I HALSASKÓGI
i dag kl. 14
i dag kl. 17.
GULLNA HLIÐIÐ
i kvöld kl. 20.30
þriðjudag kl. 20
fimmtudag kl. 20
LÉR KONUNGUR
6. sýning miðvikudag kl. 20
Litla sviðið:
ENDATAFL
miðvikudag kl. 21.
Miðasala 13,15 — 20.
Simi 1-1200
Vináttufélag íslands og Kúbu:
Brigada Nordica
Arleg vinnuferö til Kúbu á vegum vináttufélaganna á
Norðurlöndum veröur aö þessu sinni farin á timabilinu 20.
juní — 20. júli nk.
Töif Islendingar geta fariö þessa ferö.og greiöa þeir far-
gjaldiö báöar ieiöir sjálfir. Uppihald á Kúbu er frltt.
Umsóknir um þátttöku I ferö þessari sendist fyrir 6. aprfl
nk. til Vináttufélags tslands og Kúbu, Pösthólf 318,
Reykjavik.
Sími Q1 OOO
Þjóðviljans er Q
V éladeild
Sambandsins
Véladeild Sambandsins óskar eftir að
ráða:
1. BIFVÉLAVIRKJA á bifreiðaverkstæð-
ið að Höfðabakka 9.
2. RYÐVARNARMANN á bifreiðaverk-
stæðið að Höfðabakka 9.
Upplýsingar gefur Guðmundur Helgi
Guðjónsson verkstjóri á staðnum.
3. AFGREIÐSLUMANN i varahluta-
verslun. Starfsreynsla æskileg.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra
fyrir 2. april n.k.
Innilegar þakkir sendum viö öllum þeim fjölmörgu sem
sýndu okkur hlýhug I veikindum og viö andlát og útför
Hermóðs Guðmundssonar
Arnesi
Sérstakar þakkir til kirkjukórs Skútustaöasóknar, sem
annaöist söng og gaf alla slna vinnu. Einnig til Búnaöar-
sambands S.-Þing. Ræktunarsambandsins Arös og
Búnaöarfélags Aöaldæla, sem heiöruöu minningu hans
meö þvi aö kosta aö öllu leyti útförina.
Jóhanna Alfheiöur Steingrfmsdóttii
Völundur Hermóösson
Sigrlöur R. Hermóösdóttir
Hildur Hermóðsdóttir
Ililmar Hermóösson
Halla L. Loftsdóttir
Stefán Skaftason
JafetS. ólafsson
Áslaug Anna Jónsdóttir.