Þjóðviljinn - 27.03.1977, Page 20

Þjóðviljinn - 27.03.1977, Page 20
20 — SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. mars 1977 Krossgáta nr. 74 .C1.CJ SÍEDfiD iir “r® 1 v '' MSOBSBOK HALTAHAK Stafirnir mynda islensk orð eöa mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Ejtt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnirstafiri allmörgum öðrum orðum. Það eru þvi eölileg- ustu vinnubrögöin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töl- urna r segja til um. Einnig er rétt að taka fram, aö i þessari krossgátu e. gerður skvr greinarmun- ur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. / 2l 3 7 3 b 7 8 9 10 11 V 12 13 7 /7 9 ‘sö <fl 13 2 2 V Ib $ 11 17 2 10 18 /9 6~ S? 20 ;/ s? 19 5 7 S 22 9 // 9 <y> )6~ 2 <P 23 13 /9 V /7 IJ 7 7 W ll V II 21 / 7 5 2 27 <? /9 '7 22 H i4 II V 2S 19 2Co 9 5 <?> /7 9 V 23 78 r <? 19 II H ' H 2 9? S 9 9 )S 2(o <? 19 2 (o 9 29 V [b V /7 12 H l¥ 12 9 <? 1 18 /9 20 12 7 <5? 5T 10 8 7 10 13 L 23 )3 10 8 N /7 II <y> iT 23 5 9 S? 7 5 2/ 5T 2 ?? 8 21 V 8 9 n S? 5 lv) 2 5~ i 5 9 7 22 F 19 2b L 30 1/ 21 <y> 19 31 ?D 2b V 32 2 17 2 H? 20 20 9 13 /9 2 29 9 II 12 (o 29 9 Setjið rétta stafi i reitina neð- an við krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á heimskunnum visindamanni sem látinn er fyrir allmörgum árum. Sendið þetta nafn sem lausn á kross- gátunni til Þjóðviljans, Siöu- múla 6, Reykjavik, merkt „Verðlaunakrossgáta nr. 74”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Verðlaunin eru bókin Siðasta skip suður eftir Jökul Jakobsson og Baltasar, útgefandi er Skál- holt hf., en bókin kom út árið 1964. Bókin fjallar um hverfandi byggð i vestureyjum Breiða- fjarðar og þar er brugðið upp myndum i máli og teikningum frá nútið og fortið eins si&rkenni- legasta byggðarla^ áj Islandi. ...... * 1 Verdlaun fyrir krossgátu nr. 70 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 70 hlaut Ólöf Ketilbjarnar, Baldursgötu 16, Reykjavik. Verðlaunin eru bókin Myllan á Barði eftir Kazys Boruta. Lausnarorðið var ÓKINDIN Prófahelvítid Við sáum I sjónvarpsþáttum ekki alls fyrir löngu, að japanir hafa firnaiega trú á samkeppni. Og horfa ekki i hörmulegar af- leiðingar. Þessi samkeppnistrú kemur m.a. fram i þvi sem kallað er „prófaviti” (shiken jigkokn), en svo ncfnist átta vikna timi á miðjum vetri. Þá þreyta um 900 þúsundir ungra manna sam- keppnispróf inn i háskóla sem hafa úrslitaáhrif á lffsferil þeirra, hvernig sem þeim annars mun vegna við háskólanámið sjálft. Mikill sægur ungra japana glimir nú við spurningaskrár og stendur nú yfir verkefni, sem sumir hafa verið að þjálfa sig til aö svara allt frá dag- heimihsaidri. Háskólamenntun er mikils metin til starfsframa og velgengni i Japan, og það þykir mörgum metnaðargjörnum for- eldrum heillaráð að byrja sem fyrst að beina athygli barnanna mikla að hinum mikla þröskuldi. Reyndar hafa þau þegar þá þjálf- un, að áður en aö inntökuprófi i háskóla kemur hafa unglingarnir þegar tekið allskonar inntökupróf fimm sinnum — á hinum ýmsu stigum. Þetta prófabákn hefur svo leitt til þess, að það er mikill iðnaður að veita sérkennslu i einka- timum, i námskeiöum eða sér- stökum einkaskólum fyrir inn- tökuprófin. Þetta prófakerfi var fundiö upp fyrir um það bil öld, og átti það að gefa fleiri tækifæri til menntunar en börnum aðalsins sem höföu haft forgangsrétt til menntunar fram að þvi. En margir hafa orðið til að gagnrýna þetta kerfi, sem þeir segja að ali börn og unglinga upp i þröngsýni og skorti á hugar- flugi. Pláss er fyrir 600.000 stúdenta i 940 æðri menntastofnunum Japans i ár, en umsækjendur eru 840 þúsundir. Hver háskóladeild hefur sin próf i stærðfræði, sögu, landafræði, ensku, japönsku og sérgreinum. Stundum þarf væntanlegur stúdent að taka tylft prófa. Umsækjendur þeytast borga á milli og reyna gjarna við fleiri háskóla en einn til að hafa vaðið fyrir neðan sig. Með mömmu í farangrin- um Dæmi er tekið af ungum manni, JamashitaP sem situr með móður sinni á hóteli i Tokio, sem býður upp á „sérstaka prófaþjónustu”. Herbergi fyrir þau mæðgin kostar ca 15 þús. á dag. í verðinu er inni- falið tvær máltiðir „sem mjög auðvelt er að melta”, aðgangur að þrem námsráðgjöfum, kort af Tokio með öllum háskólum og samgönguleiðum til þeirra, afnot af stúdentasal með orðabókum, yddurum, heitu te og svala- drykkjum. Sömuleiðis fá menn AUGLÝSING UM STYRK ÚR RANNSÓKNARSJÓÐI IBM VEGNA REIKNI- STOFNUNAR HÁSKÓLA ÍSLANDS Fyrirhugað er að önnur úthlutun úr sjóðnum fari fram i mai næstkomandi. Tilgangur sjóðsins er að veita fjárhagslegan stuöning til visindalegra rannsókna og menntunar á sviöi gagna- vinnslu með rafreiknum. Styrkinn má meðal annars veita: a. til greiðslu fyrir gagnavinnslu viö Reiknistofnun Há- skóla tslands. b. til framhaldsmenntunar i gagnavinnslu að loknu háskólaprófi c. til visindamanna sem um skemmri tima þurfa á starfs- aðstoð að halda til aö geta lokiö ákveðnu rannsóknar- verkefni. d. til útgáfu visindaiegra verka og þýöingar þeirra á er- lend mál. Frekari upplýsingar veitir ritari sjóðsins Jón Þór Þór- hallsson I sima: 25088 Umsóknir, merktar Rannsóknarsjóður IBM, vegna Reiknistofnunar Háskóla tslands, skulu hafa borist fyrir 20. aprfl, 1977 I pósthólf 1379, Reykjavik. Stjórn sjóðsins. Þaö er ekki aö furöa þótt heift stúdentanna japönsku sé mikil þegar hún ryöst fram. spjöld til að krota á uppörvandi vigorð eins og „Mér tekst það!” Jamashitafjölskyldan mun eyða ca 200 þús. krónum i þennan prófleiðangur i Tokto. Dagana sem ekki er prófað fer Jamashita ungi á fætur kl. 7 og les þindar- laust siðan, nema meöan hann gleypir I sig matinn. Móðir hans situr nálægt honum og les klassiskar skáldsögur. Þegar sonurinn gengur um dyr, opnar móðir hans þær fyrir honum. — Ég vil syni minum vegni vel, segir hún. Ég hefi hugsað mér að hann fari i háskóla allt frá þvi að hann fæddist. Um fimm ára skeið hefur frúin lagt til hliöar ákveðna upphæð á hverri viku af tekjum fjölskyld- unnar til að mæta námskostnaði sonar sins siðar, en hann getur numið 1,2 miljónum króna á ári. (ByggtálHT) Aðalfundur Styrktarfélags vangefinna verður haldinn i Bjarkarási fimmtudaginn 31. mars kl. 20. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar félagsins 3. Kosningar. 4. Önnur mál. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.