Þjóðviljinn - 03.04.1977, Blaðsíða 14
14.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. aprll 1977
H4GS7:
frábær hljómburóur
frábær gítar
frábær fermingargjöf.
H|jói
jódfœrahús Reyhjaoihur Laugauegi 96 simi: i 36 56
28644 I >; IJj.i 2864S
Fasteignasalan sem er í yðar
þjónustu býður yður að
sjálfsögðu alla aðstoð við
kaup og sölu fasteigna.
Spörum hvorki tíma né
fyrirhöfn við að veita yður
sem besta þjónustu
Opið 1-5 í dag
(ifdfCp fasteignasala
Öldugötu 8
símar: 28644 : 28645
Solumaður
Fmnur Karlsiion
heimasími 4 '*4 /0
Valyardur Sigurdsson iog^;
26600 SS*
Ný söluskrá fasteignum.
komin út. Sækið eða
fáið sent
eintak.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
skni 26600
Ragnar Tómasson
lögmadur.
Munið alþjóðiegt
hjalparstarf
RauAa krossins.
RAUOI KROSSiSLANDS
FASTEIGNAVAL
Hafnarstræti 15, 2. hæð
símar 22911 og 19255
Jón Arason lögmaður
Málflutningsstofa og
fasteignasala.
Sölumaður Kristinn
Karlsson.
Heimasimi 33243.
EIGNAt>JÓNUSTAN
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
NJÁLSGÖTU 23
SÍMI: 2 66 50
Opið I dag kl. 13-15.
Sölustjóri: örn Scheving
LögmaAur: ólafur Þorláksson.
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
3ímar 21870 og 20998
Hilmar Valdimarsson
Agnar Ólafsson
Jón Bjarnason hrl.
HÖGUN
FASTEIGNAMIÐLUN
Opið sunnudaga 1-6.
I6U0IR
Hjá eftirtöldum aöiljum er hægt aö fá þessar íbúöír:
TEMPLARASUNDI 3(2.hæó)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
. heimasimi 44800
Arni Stefánsson vióskfr.
2jðherbergja
— Við ÆSUFELL á lstu hæð. 65 ferm.
Verð 6,5 milj. Útb. 4,5 milj. — Fasteigna-
saian Norðurveri.
— Við KRÚMMAHÓLA54 ferm á 2ri hæð.
Bilgeymsla fylgir. Verð 6,2milj. Útb. 4-4,5
milj. — Fasteignasalan Norðurveri.
— Við HRISATEIG Vorum að fá i sölu 2ja
herbergja ibúð viö Hrisateig. Stærð 60-65
ferm. Góö jarðhæð. — Fasteignaval
— Við Vesturgötu — Hraunbæ — Einars-
nes — Bergþórugötu — Háveg. Kóp. —
Arnarhrauni. — Högun — fasteigna-
miðlun.
— Við HJALLAVEG 45 ferm. ódýr ibúð á
jarðhæð. Laus fljótlega. — Eigna-
þjónustan.
— Við ALFTAMÝRI 60 ferm. góð ibúð á
jarðhæð. Mjög vönduð sameign. Laus
strax. — Eignaþjónustan.
— Viö LAUGARASVEG 60 ferm. góð ibúð
með sérinngangi og frábæru útsýni yfir
Laugardalinn. Laus strax. — Eignaþjón-
ustan.
— Við MJÓSTRÆTI 60 ferm. steinhús.
Góö kjör. — Eignaþjónustan.
ia
— Við BARUGöTU Erum með i sölu ca.
86 ferm. risibúð i þribýlishúsi við Báru-
götu, litið undir súð. Lóð girt og ræktuð. —
Fasteignaval.
— Við GRENIMEL Erum með i sölu rúm-
góða og skemmtilega ca. 86 ferm.
kjallaraibúð i þribýlishúsi við Grenimel.
Fállegt hús meö fallegum trjágaröi. —
Fasteignaval.
— Við KÓNGSBAKKA Erum með i einka-
sölu 3ja herbergja ibúðarhæð um 95 ferm.
á 3ju hæð. Eign þessi er óvenju vönduð
með mikilli sameign. Stórar svalir i suö-
vestur. Sér þvottaherbergi á hæðinni. —
Fasteignaval.
— Við MELGERÐIErum meö i sölu ca. 80
ferm. 3ja herbergja (efri hæð) við Mei-
gerði. Snotur ibúö með góðri lóð. —
Fasteignaval.
— Viö Vesturberg — Eyjabakka — Álfta-
mýri — Fellsmúia — Asparfell og Lauf-
vang. — Högun fasteignamiölun.
— Við DRAPUHLiÐ 80 ferm. ris.ibúð.
Teppalögð. Sérlega vönduð. Verö 7 milj.
Útb. 5 milj. — Högun fasteignamiölun.
— í KÓPAVOGI 90 ferm. sérlega vel
hönnuð íbúð. Danfoss hitakerfi. Þvotta-
herbergi á hæðinni. — Eignaþjónustan.
— 1 KÓPAVOGI60 ferm. ódýribúð i múr-
húðuðu timburhúsi. Laus fljótt — Eigna-
þjónustan.
— I IILiÐAHVERFI 80 ferm. snyrtileg
risibúð. Sér hitalögn. — Eignaþjónustan.
— 1 AUSTURBORGINNI 85 ferm. snyrti-
legar ibúðir i góðum steinhúsum. —
Eignaþjónustan.
— I VESTURBORGINNI 96 ferm. rúm-
góðar ibúðir á lstu og 4öu hæð. Eigna-
skipti möguleg. — Eignaþjónustan.
— Við SÓLHEIMA á 3ju hæð. Laus nú
þegar. Lyfta. Húsvörður. Verð 8.8 milj.
Útb. 6,0 milj. Hugsanleg skipti á minni
ibúö. — Fasteignasalan Norðurveri.
— Við GRETTISGÖTU á 2ri hæð i
nýstandsettu steinhúsi. 90 ferm. ibúð.
Verð 7,5 milj. Útb. 5,0 milj. — Fasteigna-
salan Norðurveri.
— Viö BRAVALLAGÖTU á 2ri hæð, 117
ferm. Laus nú þegar. Verð 9,0 milj. Otb.
6,0 milj. — Fasteignasalan Norðurveri.
— Viö Laugarnesveg — Kirkjuteig —
Kleppsveg — Blöndubakka — Kcldu-
hvamm, Hafn. — Högun — fasteignamiöl-
un.
— Við ASBRAUT 110 ferm. endaibúð
ásamt nýjum bilskúr. — Eignaþjónustan.
— Við SAFAMÝRI100 ferm. góð fbúð með
sérinngangi og sér hitalögn. — Eigna-
þjónustan.
— Við VESTURBERG 100 ferm. góð
endaibúð á 2ri hæð. Eignaskipti möguleg.
— Eignaþjónustan.
— Við ASBRAUTUm 96 ferm. ibúðarhæð
á 3. hæð. 3 svefnherbergi, góð stofa. Þessi
ibúð er i toppstandi. Laus eftir samkomu-
lagi. — Fasteignaval
— Við ARAHóLAHöfum til sölu 4ra her-
bergja ibúðarhæð við Arahóla. Mjög
skemmtileg ibúð i toppstandi. —
Fasteignaval
— Við JÖRVABAKKA Vorum að fá i
einkasölu 4-5 herbergja ibúðarhæð við
Jörvabakka. Stærð ca. 112 ferm. ásamt
herbergi i kjallara meö sér snyrtingu.
Skipti á 3ja herbergja ibúð æskileg. —
Fasteignaval
— Við STóRAGERÐIHöfum isöluca. 117
ferm. ibúðarhæð. Endaibúð i blokk við
Stóragerði. Ibúð þessi skiptist i 2 stofur, 2
svefnherbergi og auk þess herbergi I
kjallara. Stórar svalir móti suðri. —
Fasteignaval
5 herbergja
— Við Kaplaskjólsveg — Meistaravelli
- Hjallabraut — Digranesveg. — Högun
- fasteignamiðlun.
— Við HRAUNBRAUT Sérhæð, 6 her-
bergi, 4 svefnherbergi, 2 samliggjandi
stofur. Bilskúr fylgir. Auk þess 50% sam-
eign i tveggja herbergja ibúð i kjallara.
Falleg ibúð. — Fasteignaval
— t BREIÐHOLTI 6 herbergja lúxushæð
Erum með I einkasölu um 160 ferm.
ibúðarhæð við Kóngsbakka. Ibúöin
skiptist i 4 svefnherbergi, húsbóndaher-
bergi, stórar stofur m.m. Sér þvottaher-
bergi á hæðinni. Ný teppi. Miklar svalir i
suð-vestur. Til greina kemur að taka 3ja
herbergja ibúð uppi. — Fasteignaval
— KÓPAVOGUR Sérhæðir og 145 ferm.
ibúöir við Digranesveg og Grenigrund.
Skipti á 3ja herbergja ibúðum möguleg.' —
Fasteignaval
— Við IIRAUNKAMB i Hafn.Einbýlishús,
kjallari, hæð og ris. Samtals 130 ferm.
Verð 8.5-9 milj. — Högun — fasteigna-
miðlun
leitinni lýkur hér