Þjóðviljinn - 03.04.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 03.04.1977, Blaðsíða 15
Sunnudagur 3. aprll 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 ENSKU Þórður sýnir 1 Hafnarfírði Þóröur Halldórsson frá sýningu hjá Elgin Cresent i Dagverðará opnar málverkasýn- Lundúnum. Var sú sýning i april, ingu i Skátaheimilinu I Hafnar- og seldist meiri hluti málverk- firði i dag og stendur hún fram anna. Þá hafa myndir Þórðar og yfir páska. Sýnir hann þar oliu- verið keyptar til Spánar, Frakk- málverk, um 40 talsins máluð á lands og Skandinaviu, og nokkrar tveim árum. til Bandarikjanna: m.a. eru mál- Þetta er 7. einkasýning Þórðar verk eftir hann I safni Kodak- hérlendis. Arið 1975 bauðst hon- fyrirtækisins, og hafa vakíö mikla um tækifæri til að halda einka- athvgli. Athugið Frá og með 4. april, verður lækningastofa min að Háaleitisbraut 23. Gengið inn að vestanverðu. Simaviðtöl og timar á stofu verða hinir sömu og áður, nema miðvikudaga, þá verða simaviðtöl frá 1-2 e.h. og viðtöl á stofu klukkan 2-4 e.h. Simanúmer 30860. Þórður Oddsson. KENNARAR Janet Beneyto frá Longmans bókaútgáf- unni veitir kennurum upplýsingar um nýj- ar enskukennslubækur i bókaverslun okk- ar i Hafnarstræti 4, uppi, mánudaginn og þriðjudaginn 4. og 5. april. Enskukennslu- bókasýning Longmans stendur yfir frá 4. til 15. april. BÓKAVERSLUN SNÆBJARNAR Hafnarstræti 4. ' '-t■■>/-! ':UÍ Blikkiðjan Asgar Garöahreppi önnumst þakrennusmíði og uppsetningu —ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SIMI 53468 núsinu Nú er komið að DAS - húsinu Hraunbergsvegi 9 Garðabæ. Söluverðmæti í dag um 25 milljónir. Dregið verður í 12. flokki 5. apríl. Nú má enginn gleyma að endurnýja. Verð á lausum miðum er kr: 4.800 ÞORGEIR ÞORGEIRISON Greinar um dægurmál 1974—1D?7 Hér er fjallaö um margvísleg málefni og vikið aö fjölda manna. Höfundur er aö venju hispurslaus í oröum og verður síst af öllu sakaögrum skoöana- leysi á mönnum og málefnum. Ufn ritleikni hans er óþarft aö fjölyrða, svo alkuön sem hún er. Þaö gustar af mörgu sem hér sagt, enda ekki vanþörf á ferskum andbleé á sviöi íslensk- ra menningar- og þjóðfélagsrhála. IÐUNN Skeggjagötu 1 Sími 12923

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.