Þjóðviljinn - 03.04.1977, Qupperneq 23
Sunnudagur 3. aprll 1977 ÞJÓÐVILJINN — S1ÐA23
kompan
Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir
STORA STELPAN
HRINGEKJAN
Spurning Kompunnar
Spurning Kompunnar er Ert þú ekki líka og munið að skrifa fullt
frá Einar B. Þorsteins- hrædd(ur) við mengun- nafn( aldur og heimilis-
syni/ 9 ára< Sólheimum ina? far*9 undir bréfið.
25. Reykjavík. Sendið Kompunni svar
Þetta eru áhrif frá myndinni sem sýnd var í
sjónvarpinu laugardaginn 12. mars. Hún hét öll
spjót úti! og var að sjálfsögðu amerísk. Myndina
teiknaði Sigriður Rannveig Vigfúsdóttir, 13 ára,
Ásabyggð 10 Akureyri.
Einu sinni var stór
stelpa, sem fannst graut-
ur vondur. Mamma henn-
ar gaf henni graut, sem
var búinn til úr kjöti
kartöflum og mjólk. Þá
kom prinsessa og sagði
mömmunni að stelpan
vildi ekki borða grautinn
sinn, og tvær stelpur
sögðu að það ætti að
flengja stóru stelpuna.
Þá flengdi mamman
stóru stelpúna og hún fór
að gráta í herberginu
sínu.
Síðan borðaði mamman
grautinn stóru stelpunn-
ar. Pabbinn sagði að
mamman ætti að vinna
Anna Sóley, 4 ára, skrifar Kompunni frá Japan og fyrir peningum til að
sendir myndskreytta sögu. Þannig er mál með vexti, fafa rneð stóru stelpuna í
að Kompan sendi henni litla bók til að gleðja hana. hringekju daginn eftir.
Þetta var saga um strák sem var óþægur og vildi ekki Eftir þetta borðaði stóra
borða grautinn sinn. Anna Sóley bjó strax til aðra sögu stelpan grautinn sinn
og teiknaði myndirnar til að gera hana skemmtilegri. vegna þess að hún fékk að
Svona á fólk að vera. fara ' hringekjuna.
Hvaða list er trúðurinn að leika? Skrifaðu heiti
hlutanna sem eru teiknaðir við reitina, giskaðu
svo á stafina sem vantar, þá færðu út orð sem
skýrir hvaða kúnst hann er að glíma við. —
Reyndu svo að búa til myndþraut handa Komp-
unni.