Þjóðviljinn - 03.04.1977, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 03.04.1977, Blaðsíða 20
20 — SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. aprll 1977 Krossgáta nr. 75 Tryggvi Emilsson FÁTÆKT FÓLK Æviminningar Stalirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem- lesiö er lárétt eða lóörétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö og á þaö aö vera næg hjálp, þvi að meö þvi eru gefnir stafir i allmörgum öörum oröum. Þaö eru þvi eölileg- ustu vinnuurögðin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töl- urnarsegja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu e. geröur skvr greinarmun- ur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt. / 2 3 8 3 5" <? T" * 7 8 9 1D 1 ll <y> 12 13 10 H 18 <P| 18 7 16 3 8 3 1? T II 18 V !o 19 II V 20 2J 13 22 23 J3 9 <? 8 23 É 2D II <?> 20 8 ii U 28 13 3 V 25" II 9 8 <y> 2b 18 8 15 27 9 9 8 T 8 11 17 2b 18 <J? 22 20 11 58 V b 13 U 8 <?> 22 28 V % s1 V SP 28. 18 $ 2.t )b 28 27 llo V )5 13 23 18 /3 17 3 13 8 <y> b 18 8 22 3 <? b 29 8 . 9 2Jp 18 II e <?> 2o U 8 9 21 V 20 8 /7 V 10 sp 2 11 13 23 30 21 II <?> 7 n 9 <?> 15 10 II II 22 5 ' v 9 23 20 8 7 Z 21 22 18 <?> 31 12 u II <y> 20 2 17 13 3 8 28 )b & S2. 3 2H- 13 II 8 S2 7 11 1 /s £ 23 Setjiö rétta stafi i reitina neö- an viö krossgátuna; þeir mynda þá nafn á skipi sem átti sér frægöarsögu. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Siðumúla 6, Reykjavik, merkt „Verðlauna- krossgáta nr. 75”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verölaunin veröa send til vinningshafa. Verðlaun að þessu sinni eru bókin Fátækt fólk, æviminning- ar eftir Tryggva Emilsson. Bók- in kom út á siöastliðnu ári og út- gefandi er Mál og menning. Bókin er fyrsta bindi æviminn- inga Tryggva og er vettvangur bókarinnar einkum nyrðra i sveitum Eyjafjarðar og á Akur- eyri á fyrsta ártugum þessar aldar. I formála bókarinnar segirTryggvim.a.;,,Fátækt fólk fjallar aö meginefni um mina eigin sögu á æsku- og unglings- árum, en frá þeim tima eru mér handtæk minnisblöð og dagbók- arslitur og þvi leiða atburðirnir hver annan. Sagt er frá fólki sem ég bast á klafa með og fylgdi nauðugur viljugur öreiga og dró dám af lengi iifs.” Verdlaun fyrir krossgátu nr. 71 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 71 hlaut Birgir Stefánsson, Skólavegi 27, Fá- skrúðsfirði. Verðlaunin eru bókin Japönsk ljóð frá liðnum öldum i þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Lausnarorðið var HÁRIÐ. Kópavogur: Almennur fundur um SKÓLAMÁL Alþýðubanda lagið í Kópavogi gengst fyrir al- mennum fundi um skóla- mál -í Þinghól á morgun, mánudaginn 4. apríl kl. 21. Finnur Torfi Hjörleifsson hefur framsögu um efnið: Störf skólanefndar Kópa- vogs og sósíalísk stefna í skólamálum. Fundurinn er öllum op- inn. Að lokinni framsögu- ræðu verða frjálsar umræður. — Þaögetur veriðaö þú tilheyrir hinum þögla nieirihluta, en þú hrýtur aliavega upphátt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.