Þjóðviljinn - 03.04.1977, Side 24

Þjóðviljinn - 03.04.1977, Side 24
DJOÐVIlllNN Sunnudagur 3. apríl 1977. Aöalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins I þessum simumt Ritstjórn 81382, 81527,81257 Og 81285, útbreiftsla81482 Og Blaftaprent81348. @81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i slma- skrá. Bananatré á Reykjum. — Ljósm. gel. planta getur gefiö 2-3 uppskerur á ári og ræktunarskeiö hennar er frá 3,5-4 mánuöir. Aörar tegundir, sem talsvert eru ræktaöar til af- skuröar, eru nellikur, ljóns- munni, freesia, sóllilja, ilmskúf- ur, gerbera, gladiolus o.fl. Þau blóm, sem einkum eru á boöstólum frá jólum og fram i mars eru laukblóm s.s. túlipanar, hyacintur, iris, riddarastjörnur og páskaliljur. Pottaplöntur Af pottaplöntum er alltaf rækt- aö mikiö af burknum, blaöplönt- um, kaktusum og þykkblööung- um og hefur áhugi á þeim aukist afar mikiö á siöustu árum. Eftir- Fyrir nokkru stóðu Sam- starfsnefnd blómafram- leiðenda og blómasala fyr- ir kynningarferð blaða- manna austur i Hvera- gerði, Heimsóttar voru þrjár garðyrkjustöðvar auk Garðyrkjuskóla ríkis- ins að Reykjum. Fyrst var komiö viö i gróörar- stööinni Garöur en þar eru eink- um ræktuö chrysanthemum- blóm, en einnig nokkuö af potta- blómum. Þvinæst var heimsótt garö- yrkjustööin Alfafell en hún hóf starfsemi sina 1939. Þar voru framanaf aöallega ræktaöar pottaplöntur og eru þar um 75 teg. þeirra, en upp á sfökastiö einnig chrysanthemum. Þriöja garöyrkjustööin, sem skoöuö var, er Fagrihvamm- ur Ingimars Sigurössonar, sem var raunverulega landnemi á þessu sviöi I Hverageröi, byrjaöi þar 1929. Ingimar ræktar aöal- lega rósir og er nú meö 19 tegund- ir af þeim og um 5000 ferm. undir gleri. Garðyrkjuskólinn Viö Garöyrkjuskólann er stund- uö bæöi matjurta-og blómarækt. M.a. er þar bananarækt og fást um 20-30 kg af banönum af hverri plötu árlega. Þar er og mjög mik- il paprikurækt. A Reykjum er rekiö tilraunagróöurhús. 1 fyrra- vor m.a. geröar tilraunir meö 20 teg. af tómötum. Þær 6 tegundir, sem reyndust best, voru svo vald- ar úr, ræktaöar áfram og siöan veröur úrvaliö þrengt enn meir. Mikil áhersla er lögö á hvers- konar vélvæöingu og tækni i sam- bandi viö ræktunina. Vökvun öll er t.d. vélræn og áburöurinn gef- inn meö vatninu, hitastilling sjálfvirk o.s.frv. Hiö nýja skólahús Garöyrkju- skólans er enn ekki aö fullu frá- gengiö en þaö er álmubygging, tengd saman meö yfirbyggöum garöi, haganleg bygging og skemmtileg. Aðal-blómaræktarsvæðin í máli Axels Magnússonar, yl- ræktarráöunauts Búnaöarfél. Is- lands kom m.a. fram, aö helstu blómaræktarsvæöin eru: Mos- fellssveit, Hverageröi, Biskups- tungurog Hrunamannahreppur. I Mosfellssveit eru 6 blómafram- spurn eftir blómstrandi plöntum hefur einnig aukist, svo sem alpa- rós, jólastjörnu, pottachrysa, hortensiu, begóniu, cinerariu, gloxiniu, pelargoniu o.fl. Sótt fram þrátt fyrir erfiðleika Nú eru um 53 ár siöan fyrsta gróöurhúsiö var reist hér á landi og síöan hefur islensk gróður- húsagaröyrkja vaxiö hrööum skrefum. Heildarflatarmál undir gleri mun vera um 14 ha. og fjöldi framleiöenda alls um 130. Þaö er ljóst, sagði Axel Magnússon, aö margt má betur fara, en þó er þess ekki aö dyljast, aö miklar framfarir hafa orðiö, bæöi i byggingu gróöurhúsa, tæknibúnaöi hverskonar og rækt- unaraðferöum. En vandi garö- yrkjubænda er hinsvegar marg- vislegur s.s. lána- og rekstrar- fjárskortur, hár byggingarkostn- aöur, dyrar rekstrarvörur og þjónusta og á þvi sviðioft seinvirk vegna ýmissa ytri aöstæðna. Eigi aö siöur hygg ég, sagöi Axel, aö islenskir garöyrkjubændur og blómasalar reyni aö veita viö- skiptavinum sem besta þjónustu og eins fjölbreytta og góða vöru og unnt er. —mhg rosirnar sœkja fram... ar gróörarstöövar eru á Reykja- vikursvæöinu og stunda þær eink- um ylræktun á laukum, hnýöum og pottaplöntum. A Reykjavikursvæöinu, i Hverageröi og i nágrenni Akur- eyrar er ræktaöur meginhluti sumarblóma, fjölærra plantna og runna til útplötunar i skrúögaröa. Rósaræktun t Fagrahvammi. — Ljósm. gel. leiöendur, 21 i Hverageröi, og grennd, 6 i Biskupstungum og 4 i Hrunamannahreppi. Blóm eru ræktuö á um 40 þús. ferm. Nokkr- Erfitt er að áætla heildarverö- mæti blómaframleiöslu hérlendis en ætla má, aö heildarframleiösla afskorinna blóma og pottaplantna nemi nálægt 200 millj. kr. Grunnflötur gróðurhúsa undir blómarækt getur veriö nokkuö breytilegur á einu og sama ári, þvi aö skiptiræktun er nokkuö al- geng þannig aö hiuta ársins er e.t.v. ræktaö grænmeti i gróöur- húsinu og hinn hlutann blóm. Mest ræktað af rósum Rósir eru sú blómategund, sem mest er ræktaö af hér á landi, ca. dl5-16 þús. ferm. undir gleri. Þá kemur chrysanthemum, en sú Hjá garðyrkjumönnum í Hveragerði m Chrysanthemum. — Ljósm. gel. Frá Garftyrkjuskólanum Ljósm. gel.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.