Þjóðviljinn - 05.04.1977, Page 19

Þjóðviljinn - 05.04.1977, Page 19
Þribjudagur 5. april 1977 ÞJÖÐVILJINN — 19 SIÐA hafnarbió BlaBaummæli: Benji er ekki a&eins taminn hundur, hann er stórkostlegur leikari. Benji er skemmtilegasta fjöl- skyldumynd sem kannski nokkru sinni hefur verift gerö. ÞaB mun vart hægt a& hugsa sér nokkurn aldursflokk, sem ekki hefur ánægju af Benji. lslenskur texti Sýnd kl 1.3.5.7.9. og 11 4. vika MORÐSAGA Kvikmynd Royms Oddssonar TÓNABÍÓ Slllli -31 '.82 Allt/ sem þú hefur viljaö vita um kynlifið/ en hef- ur ekki þorað að spyrja um. TOU HAVENT SEEN ANTTHINC TÓNABI Sprenghlægileg gamanmynd gerft eftir samnefndri met- sölubók dr. David Reuben. Leikstjóri: Woody Allen A&alhlutverk: Woody AUen, John Carradine. Bönnuö bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. trr-13-84 I klðm drekans Enter the Draqon apótek Kapphlaupið um gullið om og íi breiðtjaldi. Aðalnlutverk Guðrun Asmundsdbtlir, Steindor Hjörleifsson, Þóra Sig- urþórsdóttir. Synd kl. 6. 8 og 10 Öónnuð yngri en 16 ára. Hækkað verð Miðasala fra kl 4. Hörkuspennandi og viöburö- aríkur, nýr vestri meö Islenskum texta. Mynd þessi er aö öllu leyti tek- in á Kanaríeyjum. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. IHASKflLABIÖI Slmi 22140 Frönsk kvikmyndavika On s'est trompe d'his toire d'amour Ekki rétta ástarsagan Leikstjóri: Jean Louis Bertuc- celli Leikarar: Francois Perrin, Coline Serreau Sýnd kl. 5 La mort d'un guide Dauði leiðsögumanns Leikstjóri: Jacques Ertaud Leikarar: Victor Lanoux, Georges Claisse Sýnd kl. 7 La meilleure facon de marcher Besta leiðin til að ganga Leikstjóri: Claude Miller Leikarar: Patrick Dewaere, Christine Pascal, Claude Pieplu sýnd kl. 9. Páskamyndin Gullræningjarnir Walt Disney ProductionB ThcAPPLE dumpung “ING Nýjasta gamanmyndin frá Walt Disney-félaginu. Bráö- skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Bill Bixby, Sus- an Clark, Don Knotts, Tim Conwav. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nú er slöasta tækifæriö aö sjá þessa æsispennandi og lang- bestu karate-mynd, sem gerö hefur veriö. Aöalhlutverk: Karatmeistar- inn Bruce Lee. Bönnuö innan 16 ára. ATH: Myndin veröur sýnd aö- eins yfir heigina. Auglýsinga- síminn er 8-13-33 l)€l«MtOTP0Wn0NPWSö(T5 mwmm CHARLTON HESTON HENRYFONDA Ný bandarisk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustuna um valdajafnvægi á Kyrrahafi I siöustu heims- styrjöld. ISLENSKUR TEXTI. A&alhlutverk: Charlton Heston, Henry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.fl. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. StyrkiA neyðarvamir RAUÐA KROSS ISLANDS læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 1. april til 7. april er I Borgar Apóteki og Reykjavík- ur Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una á suhnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö, Ilafnarfjöröur.Apótek Hafnar- fjar&ar er opiö virka daga frá til 18.30, laugardaga 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á há- degi. slökkvilið Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Sími 81200. Siminn er orií*n allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla, slmi 2 12 30. dagbók bilanir Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik — simi 1 11 00 I Kópavogi —slmi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö slmi 5 11 00 — Sjúkrabíll slmi 5 11 00 lögreglan Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Rafmagn: 1~ Reykjavik og Kópavogi I slma 18230 i Hafn- arfiröi I síma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Sæimabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstof/iana Sími 27311 svarar alla VJrka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 ■árdegis og á helgidögum e svaraö allán sólarhringinn. krossgáta Lögreglan I Rvik — slmi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — slmi 41200 Lögreglan f Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspilalinn alla daga kl. 15-16 ög" 19-19:30. Barnaspltall Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugarda'ga kl. 15-17 sunnudaga kl. 10-11:30 og 15-17 Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. FæÖingarheimiliÖ daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspltali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspltalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir. samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvltaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga. t)g sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30 20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. VifilsstaÖir: Daglega 15:15- 16:15 og kl. 19:30-20. AFLOTTA Suöur: *K72 VKD95 ♦ DG54 *A8 Suöur opnaöi á einu hjarta, NorÖur hækkaöi I þrjú hjörtu, og Suöur bætti þvi fjóröa viö. Gegn fjórum hjörtum spilaöi Vestur út tigultvisti, lltiö úr blindum og Austur fékk á kónginn. Nú lét Austur spaöa- þrist og i fljótu bragöi viröist rétt aö láta kónginn, en hugs- um aöeins lengra og athugum hvaö gerist, ef viö látum lltiö. Vestur fær slaginn, en hverju á hann aö spila? Ef vörnin tek- ur næst spaöaásinn, fleygjum viö tveimur laufum úr blind- um I spa&akóng og f jóröa tlg- ul, og spili Vestur einhver jum öörum lit, fleygjum viö seinni spaöanum úr blindum I fjóröa tlgulinn og gefum aöeins einn slag á hvern hli&arlit. Látum viö hins vegar spaöakong strax og Vestur drepur á ás, er spiliö tapaö. Spil Vesturs og Austurs: Vestur 4AD106 *G2 ♦ 10872 ♦G62 Austur: 4G943 yiz ♦ K9 ♦ K9754 SIMAR. 11798 OG 19533. Páskafer&ir 7.-11. aprll kl. 08.00 1. Þórsmörk.Langar og stutt- ar gönguferöir. Fararstjórar: Gestur Guöfinnsson, Þór- steinn Bjamar og fl. 2. Landmannalaugar, Gengiö á skföum frá Sigöldu m/far- angurinn. Fararstjóri: Krist- inn Zophoniasson. 3. öræfasveit-Hornafjöröur. SjáiÖ Skaftafell i vetrarbún- ingi. Gist á Kirkjubæjar- klaustri og Hrollaugsstööum. Fararstjóri: Gu&rún Þór&ar- dóttir. Nánari upplýsingar og far- miöasala á skrifstofunni Oldu- götu 3, S: 19533-11798. Einsdags feröir alla helgidag- ana — Feröafélag islands. ÚTIVISTARFERÐIR Austur gat sett spiliö ni&ur meö þvi aö spila spa&agosa eöa nlu I öörum slag. Lárétt: 2 snauö 6 klaka 7 eld- fjall 9 skóli 10 gyöja 11 fornafn 12eins 13 stefna 14 veggur 15 eldstæöi. Lóörétt: 1 mánu&ur 2 ágætur 3 hæöir 4 samstæöir 5 ólagin 8 fjör 9 sjór 11 bókstafur 13 handfang 14 tala Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 brahms 5 tia 7 lk 9 traf 11 dúk 13 rum 14 utan 16 ræ 17 sos 19 óttast. Ló&rétt: 1 baldur 2 at 3 hit 4 marr 6 ofmælt 8 kút 10 aur 12 kast 15 not 18 sa félagslif bridge Sagan um Columbus og egg- iö á oft vel vi&. Lausn eftirfar- andi spils er mjög einföld, þegarbúi&eraöbenda á hana, en margir mundu falla á próf- inu viö boröiö: Noröur: ♦ 85 :A10864 A63 *D103 Færeyingafélagiö heldur kvöldvöku í Valsheim- ilinu miövikudagskvöld 6. april kl. 9. Gestir kvöldsins ver&a Eyöun Jóhannessen leikari og Jó- hannes av SkarÖi. — Stjórnin. Til baröstrendinga 60 ára og eldri. Veriö velkomin á hina árlegu skemmtun i Félagsheimili Langholtssafnaöar á sklrdag kl. 13:30 —- Kvennadeild Barö- strendingafélagsins. Sjálfsbjörg Reykjavlk Spilum i Hátúni 12 þriöjudag- inn 5. apríl kl. 8:30 stundvls- lega. — Nefndin. Kvenfélag Háteigssóknar. Fundur ver&ur þriöjudaginn 5. april I Sjómannaskólanum kl. 8:30.Guöbjörg Kristjánsdóttir listfræöingur kemur á fundinn og kynnir list i máli og mynd- um, — Stjórnin. Páskar, 5 aagar. Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli I góöu upphituöu húsi, sund- laug, ölkelda. Gönguferöir viö allra hæfi um fjöll og strönd; m.a. Snæfellsjökull, Helgrind- ur, BúÖahraun, Arnarstapi, Lóndrangar, Dritvik o.m.fl. Kvöldvökur, myndasýningar. Fararstj. Jón I. Bjarnason, Tryggvi Halldórsson o.fl. FarseÖlar á skrifst. Lækjarg. 6, slmi 14606. (Jtivist. Kvikmynd I MiR-salnum á laugardag Laugardaginn 9. april kl. 14.00 sýnum viö myndina „MaÖur meö byssu”. — Allir vel- komnir. MIR Listasafn Einars Jónssonarer 1 lokaö. Náttúrugripasafniö er opiö sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13:30-16. Listasafn isiands viö Hring- brauteropiödaglega kl. 13:30- I6fram til 15. september næst- komandi. Þjóöminjasafniö er opiö frá 15. mal til 15. september alia daga kl. 13:30-16. 16. septem- ber til 14 mal opib sunnud. þriöjud. fimmtud., og laugard. kl. 13:30-16. Borgarbókasafn Reykjavík- ur: A&aisafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, slmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 I út- lánsdeild safnsins. — mánud.- föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9- 16. LOKAÐ A SUNNUDÖG- UM. A&alsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmar a&alsafns. Eftir kl. 17 s. 27029.0punartlmar 1. sept. — 31. mai. — Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgrei&sla i Þingholtsstræti 29 a, slmar aöalsafns. Bókakassar lánabir skipum heilsuhælum og stofn- unum. SÓIheimasafn — Sólheimum 27, slmi 36814. — Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim.— Sólheimum 27, slmi 83780. — Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og talbóka- þjónusta viö fatlaöa og sjón- söfn Landsbókasafn tsiands, Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19,nema laugardaga kl. 9-16. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema laugard. kl. 9- 12. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu hæö. Opiö laugard. og sunnud. kl. 4-7 si&degis. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74 er opiö sunnud. þriöjud, og fimmtudaga kl. 13:30-16. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. — Mánud.- föstud.kl. 16-19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn slmi 32975. Op- iö til almeníra útlána fyrir börn. — Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. — Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöö I Bú- staöasafni, simi 36270. — minningaspjöld Minningarkort Barnaspitaia Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Bókaverslun ísafoldar, Þor- steinsbúö, Vesturbæjar Apó- teki, Gar&sapóteki, Háaleitis- apóteki, Kópavogs Apóteki, Lyfjabúö BreiÖholts, Jó- hannesi Noröfjörö h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi Eftir Robert Louis Stevenson Dag einn vöknuðu þeir á hárri f jallsbrún og þegar þeir litu niður I dalinn f yrir neð- an blasti við þeim óvænt sjón: dalurinn var morandi I hermönnum sem leituðu i hverjum runna og meðf ram f Ijótinu voru varðmenn við hvert vað. Þegar líða tók á daginn varð dvölin á f jallsbrúninni þeim óbærileg. Sólin skein á þá svo þeir óttuð- ust að fá sólsting eða að deyja úr þorsta. Þeir ákváðu að freista þess frekar að f lýja en að vera steiktir lifandi. Nú sýndi Alan af sér mikla stríðsreynslu og kænsku því hann valdi bestu leynistíga og króka. Loks komu þeir að læk þar sem þeir gátu svalað þorstanum og var engu líkara en að þeir hefðu ekki bragaðað vatn áður á ævinni. Vertu ekki hrædd, Magga. Blessaöur karlinn. Þarna Loöinbaröi kemur aftur. kemur hann. Loöinbarði, Heyrirðu gauraganginn? góður varstu aö koma aftur. Séröu ekki hvaö hann hefur Já, já! Enhvarskyldi hann á höföinu, Mikki. Hann hef- hafa náö sér i hattinn. Þaö ur viljaö hafa Afriku-hatt eru engar hattabúöir hér i eins og viö hin. grennd. kalli klunni — Nei, sjáðu Palli, þaö er bréf fest viö bandiö, ég er spenntur aö sjá hvaö i þvi stendur. —Hvaöstendur i þvi Kalli? Flýttu þér aö lesa þaö. — Þaö er frá bakskjöld- unni, hér'stendur: Júmm. — Hún er sniöug, bak- — Hahaha, nú stendur skjaldan, en heyrðu, þarna Júmm-júmm. Maöur fyll- kemur meiri póstur og for- ist söknuöi við að lesa þessi vitnin magnast á ný. bréf.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.