Þjóðviljinn - 07.04.1977, Page 5

Þjóðviljinn - 07.04.1977, Page 5
Fimmtudagur 7. april 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA — 5 Könnun á högum Sóknarkvenna gefin út 148 þúsund á mánuði fyrir 80 st. á \iku Fyrr I vetur skýröum viö hér I blaöinu frá niöurstööum skoöanakönnunar, sem Auöur Styrkársdóttir félagsfræöinemi geröi á högum Sóknarkvenna á árinu 1976. Könnunin var úr- takskönnun og var 200konum af þeim 2000 sem til greina komu sendur spurningalisti. 119 listar skiluöu sér eöa 59.5%. Athyglsiverðasta niöurstaöan var sú aö óheyrilega langan vinnudag þarf til aö Sóknarkon- ur og fjölskyldur þeirra heföu sómasamleg laun. Meöaltekjur giftra Sóknarkvenna og maka þeirra voru rúmar 148 þús. á mán og lágu aö baki þeirri upp- hæö tæplega 80 vinnustundir á viku. Upplýsingarnar tala sinu máli Starfsmannafélagið Sókn hef- „Þessari könnun er œtlað að vera baráttuhvöt, ” segir A ðalheiður Bjarnfreðsdóttir ur nú gefiö út i bókarformi könnun þessa og nefnist bæklingurinn Könnun á lífskjör- um og högum Sóknarkvenna 1976. Höfundur ritar formála og segir þar aö við úrvinnslu könn- unarinnar hafi hún kosiö aö láta upplýsingarnar tala sinu máli, spurningarnar hafi veriö þess eölis aö spurt hafi veriö um hrein „upplýsingaratriöi” og þti ekki þörf fyrir túlkanir á svörunum. Þau gefi sjálf til kynna, hvernig högum Sóknar- kvenna sá háttaö á umræddum tima. Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir, formaöur Sóknar ritar eftir- mála og segirþarm.a. „Þessari könnun er ætlaö aö vera bar- áttuhvöt, ekki aöeins til Sóknar- félaga, heldur einnig til annarra i verkalýöshreyfingunni sem búa viö svipuö kjör. Henni er lika ætlaö aö sýna hvaö islensku verkafólki er ætlaö aö lifa á ár- inu 1976-77. Svo tölum viö um velferöarriki. Frelsi verka- mannsins veröur aö vera hans eigið verk. Þau orö eru jafn sönn I dag og þegar þau voru sögö i fyrsta sinn.” Meðaltekjur 53-66 þús. Samkvæmt könnuninni voru meöaltekjur einhleypra kvenna 66.704 þús. á mán, en giftra kvenna kr. 53.043 og maka þeirra kr. 95.252 þús. á mán. Upplýsingar þessar eru byggö- ar á svörum 48 einhleypra kvenna en þær hafa auk sjálfra sin 18 manns á framfæri sinu. Giftu konurnar voru 42. MakarSóknarkvenna eru upp til hópa láglaunamenn og vinna þeir aö meöaltali 46.6 stundir á viku en giftu konurnar sjálfar unnu aö meöal tali 31.9 klst á viku. Einstaka unnu þó mun meira eöa allt upp i 53 stundir á viku. Meöalvinnutimi hinna einhleypu var 37.4 klst á viku. Af þessu má sjá aö meöaltekj- ur hjóna eru 148.295 þús. kr. á mánuði fyrir nær 40 stunda vinnudag hvors hjóna um sig. Mjög fáar konur höfu mennt- un umfram gagnfræðapróf og húsmæöraskólapróf. —hs. 3® II Sí as as =■ i é' s 2 t/5 3 e< £L ra oo C <N«0 E* 3 C V) 3 ö (U ^ «1« 3“SS|II ^5 S I#0! 2q> 3 C

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.