Þjóðviljinn - 07.04.1977, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 07.04.1977, Qupperneq 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. april 1977 Fjölskylda yðar getur sparað mikið fé árlega, ef hún notar Sólblóma á brauð og kex. 500 gr. Sólblóma kosta 276 krónur. En dýrasta feitmetiö kostar 589 krónur 500 gr. Meira en helmings munur! Ef reiknað er með að neyzla á meðal heimili sé 6 kg. á hvern mann á ári, má til gamans athuga eftirfarandi dæmi: Fimm manna fjölskylda Sólblóma: 120 dóslr (250 gr.) X 138 kr. pr. dós Kr. 16.560.— Dýrasta feitmetið: 60 stk. (500 gr.) X 589 kr. pr. stk. Kr. 35.340.— SPARNAÐUR: Kr. 18.780.— /4LLIR RÓMA SÓLBLÓMA ávallt mjúkt úr ísskápnum. gæðamunur svona mikill? Kynnizt yðar eigin iandi Þaö gerið þér best meö þvi aö gerast félagi i FERDAFÉLAGIISLANDS. Árgjaldinu cr atltaf i hóf stillt og fyrir þaö fáiö þér Árbókina, sem ekki fæst i bókabúöum, og mundi kosta þar mun mcira en félagsmenn greiöa fyrir hana meö árgjaldinu. Arbækur félagsins eru orönar 50 talsins og eru fullkomnasta lslandslýsing sem völer á. — Auk þess aö fá góöa bók fyrir litið gjald, greiöa félag- ar lægri fargjöld i feröum félagsins og lægri gistigjöld i sæluhúsunum. ÞAÐ BORGAK SIG AÐ VERA 1 FERÐAFÉLAGINU. Gerist féiagar og hvetjiö vini yöar og kunningja til aö gerast einnig félagar og njóta hlunn- indanna. FEMÞA FÉLA V ÍSLA iXOS ÖLDUGÖTU 3 — REYKJAVlK. SlMAR 19533 OG 11798. Nokkur kveðjuorð Jón Agústsson Hrísbraut 2 — Höfn í Hornafirði Ég átti þvi láni aö fagna aö kynnast þessum góöa dreng bæöi I starfi og i félagsmálum. Jón Agústsson var aöeins búinn aö dvelja hér á Höfn i rúm 4 ár er hann lést af slysförum sunnudag- inn 27. mars s.l. Hann var þó á þessum stutta tima fyllilega fall- inn inn i þaö litla samfélag sem segja má aö svona byggöarlög myndi. I tveimur félögum sem ég er i var Jón einnig félagi. Hann var mjög virkur i báðum. Vera má aö hann hafi verið i mörgum öörum félögum hér þótt mér sé ekki um þaö kunnugt. 1 ööru þessu félagi, skátafélag- inu Frumbyggjuiavorum viö Jón búnir aö vera saman i stjóm s.l. tvö ár. A þeim tima sýndi hann okkur þær hliöar á sér sem flestir munu minnast lengst: þ.e. djörfung, viöleitni til aö fara nýj- ar leiöir og siöast en ekki sist: sérlega viöfeldna framkomu og léttleika í skaphöfn. Hitt félagiö sem ég var félagi Jóns i var Björgunarfélag Horna- fjarðar. Þótt samskipti okkar Jóns væru ekki eins náin i þvi félagi er mér vel kunnugt um aö einnig þar var hann dugandi félagi. Þátttaka Jóns I þessum tveim- ur félögum sem hér hafa veriö aö framan nefnd segir sina sögu um þaö hvar hann kaus aö hasla sér völl i félagslegum vettvangi. 1 minni stuttu en eftirminnan- legu viökynningu viö Jón Agústs- son kom margsinnis fram vilji hans til góöra verka og djörfung til aö fara ótroönar slóöir. Ég minnist einkar vel kvöld- stundar eitt sinn er viö sátum á tali viö unga drengi i skátafélag- inu og veriö var aö hugleiöa úti- legu viö óbliöar aöstæöur. Þar benti hann þessum drengj- um á aö þótt svo liti út á yfir- boröinu sem þessi eöa hin ferðin heföi mistekist, þá heföi hún kannske orðiö til meira gagns heldur en margar feröir sem gengiö heföu snurðulaust fyrir sig. Svona lagaö væri bara smækkuö mynd af feröum land- könnuöa. Ýmist væru þaö þeir sem heföu gagn af feröinni elleg- ar aörir sem nytu góös af henni Eins og sagan greinir okkur frá hafa landkönnuöir oröiö aö gjalda fyrir ævintýrin meö lifi sinu. Ef allir vissu um endalok feróar 1 upphafi væru flestar frægustu ferbir sögunnar ófamar enn. I Björgunarfélagi Hornaf jarðar haföi Jón m.a. þá ábyrgöarstööu aö vera formaður leitarflokks. Slikir menn þurfa á viötækri reynslu og þekkingu aö halda. Þaö er þvi eðlilegt aö lita á ýmsar ferðir og leiöir sem Jón fór I sin- um fristundum sem þátt i undir- búningi undir þaö aö vera vel i stakk búinn ef til hans þyrfti að sækja hjálp. Jón Agústsson skapaöi sér vin- sældir hér á Höfn f hvaöa starfi sem hann kom nálægt. Þaö hefur stundum verið sagt aö maöur kæmi i manns staö. Varðandi frá- fall Jóns leyfi ég mér aö örvænta um aö þetta máltæki standist. Þvi sum þau störf sem Jón tók aö sér hér i byggðarlaginu höföu staðiö óskipuð um lengri eöa skemmri tima er Jón tók þau aö sér. Öafvitandi hefur Jón reist sér bautasteina hér ýmist i hugum samborgaranna ellegar áþreifan- lega. Ég nefni bara einn. Þaö er endurreisn skátaskálans i Sel- hrauni i Laxárdal sem hann var aöalhvatamaöur aö og halda mun minningu hans á lofti um mörg ókomin ár. Ég votta eiginkonunni, Guö- rúnu Baldvinsdóttur, og börnun- um og öðrum aðstandendum hug- heila samúö mina. Heimir Þór Gislason Styrkir til háskólanáms í Búlgaríu Búlgörsk stjórnvöld bjóða fram i nokkrum löndum er aöild eiga að UNESCO fjóra styrki til háskólanáms I Búlgaríu um sex mánaöa skeið á háskólaárinu 1977—78. Styrkirnir eru eingöngu ætlaöir til náms I búlgörsku, búlgörskum bókmenntum, listum og sögu. Styrkfjárhæðin er 120 levas á mánuði. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áöur en styrktimabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamála- ráöuneytjnu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 30. april n.k. Sérstök umsóknareyðublöö fást i ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 5. april 1977. ÚTBOÐ Tilboö óskast i smlöi og uppsetningu veggja, huröa og lofta, ásamt málun og dúkalögn. I fullgeröa raflögn og lampa. 1 fullgeröa loftræstingu ásamt pipulögn og hrein- lætistækjum, fyrir heilsugæslustöð Asparfelii 12. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, Rvk., gegn 10.000,- skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama staö þriðjudaginn 26. april 1977, kl. 11.00 f.h. Electrolux H3I ÞVOTTAVÉL Verð kr. 166.000 Við bjóðum hagstæð greiðslukjör þ.e. útborgun kr. 66.000 og eftirstöðvar greiðist á sjö mánuðum. Símar Vélin tekur 5 kg. af þurrum þvotti. Matvörudeild Vinduhraði 520 snún/min. © Vörumarkaðurinn hf. J ÁRMÚLA 1A 86-111 Vefnaðarvörudeild 86-113 Húsgagnadeild 86-112 Skrifstofan 86-114 Heimílistækjadeild 86-117 © ® ® <9 ÍBO) PROORAM 1 2 STRYKfRI BOMULL PROQRAM 12 3 4 TÖMNINO t ' EXTRA FÖRTVATT XwI t EXTRA SKÖLINING Í f~9~~j YLLETVATT \3ö7 t SYNTET- FiNTVATT t SYNTETTVÁTT K&fl t VITTVÁTT + FÖRTVÁTT VgSlf VITTVÁTT KMil\ KULÖRTVÁTT VgO*? KULÖRTVÁTl Vdpy QQ “— CENTRIFUGERING C

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.