Þjóðviljinn - 07.04.1977, Qupperneq 23

Þjóðviljinn - 07.04.1977, Qupperneq 23
Fimmtudagur 7. april 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 2-3 MONSIEUR VERDEOUX Frábær, spennandi og bráft- skemmtileg kvikmynd, þar sem meistari Chaplin þræBir nýja stigu af sinni alkunnu snilld. Höfundur, leikstjóri og aöal- leikari Charles Caplin íslenskur texti Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. /,BENSI" Sýnd kl. 1, 3 og 5. Sýningar i dag og á 2. i Pásk- um. Aðdirilutverk Guðrun Asmundsdottir, Steindor Hjörleifsson, Þóra Sig- urþórsdóttir. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð yngri en 16 ára. . Hækkað verð SinbacTog sæfararnir ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 4. Bönnuö börnum innan 12 ára. Fred Flintstone i leyniþjónustunni Bráðskemmtileg kvikmynd með isl. texta. Sýnd kl. 2. TÓNABÍÓ Tom Sawyer Sýnd i dag, skirdag og annan i páskum kl. 3. Sýnd i dag, skirdag og annan I páskum kl. 5, 7,15 og 9.30. Lifiðog látið aðra deyja Ný, skemmtileg og spennandi Bond-mynd meö Roger Moore i aöalhlutverki. Aöalhlutverk: Roger Moore, Vaphet Koto, Janc Seymour. Leikstjóri: Guy Hamilton. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 ^8*1-13-84 ÍSLENZKUR TEXTI Fékk fern Oscarsverð- iaun 28. marz s.l. REDFQRD/HOFFWIAN ALLTHE PRESIDENTSJflEN” ir“; _ Æskufjör i listamannahverf inu SörmoJACKWARŒN SoecalapoeararcebyMAmiNBtiLSAM. HALHOLBHOOKandJASONTOflAfDSasBenBraJee ^ ScreerQai. IAM OO-CMAN H^frPAVQSHFE Allir menn forsetans Stórkostlega vel gerö og leik- in, ný, bandarisk stórmynd i litum. Aöalhlutverk: Robert Red- ford, Dustin Hoffman. Samtök kvikmyndagagnrýn- enda i Bandarikjunum kusu þessa mynd beztu mynd árs- ins 1976. Sýnd skirdag og annan i pásk- um kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö. Lina langsokkur i Suðurhöfum Sýnd skirdag og annan i pásk- um kl. 3. Sérstaklega skemmtileg og vel gerö ný bándarisk gaman- mynd um ungt fólk sem er aö leggja út á listabrautina. Leikstjóri: Paul Mazursky. Aðalhlutverk: Shelley Wint- ers, Lenny Baker og Ellen Greenc. Sýnd i dag og annan i páskum ki. 5, 7 og 9. Batman. Ævintýramynd i litum og meö isl. texta, um söguhetjuna Batman, hinn mikla Super- mann. Barnasýning I dag og annan i páskum kl. 3. Simi 22140 Háskólabió sýnir: Eina stórkostlegustu mynd, sem gerö hefur veriö. Allar lýsingar eru óþarfar, enda sjón sögu rikari. Sýnd skirdag kl. 9 og annan i páskum kl. 5 og 9. Biörgunarsveitin Glæný litmynd, sérstaklega gerö fyrir börn og unglinga. Myndin er skýrö á islensku. Aukamynd: Draugahúsiö. Sýnd annan i páskum kl. 3. IMIlfcöill.lul Páskamyndin Gullræningjarnir Nýjasta gamanmyndin frá Walt Disney-félaginu. Bráö- skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Bill Bixby, Sus- an Clark, Don Knotts, Tim Conwav. ISLENSKUR TEXTI Sýnd i dag, skirdag og annan i páskum kl. 5, 7 og 9. Mjallhvit og dvergarnir sjö Barnasýning kl. 3 báöa dag- ana. ntMHSOtcgrowncniHSfWTs Ný bandarisk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustuna um valdajafnvægi á Kyrrahafi I siöustu heims- styrjöld. ISLENSKUR TEXTl. Aöalhlutverk: Charlton Heston, Henry Fonda, Jaines Coburn, Glenn Ford o.fl. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. HækkaÖ verö. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 á skirdag og annan i páskum. American Graffiti Sýnd kl. 3 á skirdag og annan I páskum . Venjulegl ver6 apótek læknar Kvöld- nætur- og helgidaga- varslalyfjabúöa i Reykjavik, i dag skirdag, er i Borgar Apó- teki. Vikuna 8. april til 14. april veröur varslan i Holts Apóteki og Laugavegs Apó- teki. t>aö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. llafnarfjörftur.Apótek Hafnar- fjaröar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á há degi. slökkvilið Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeiid Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er orii.n allan sólarhringinn. Kvöld- itælur og helgidaga- varsia, simi 2 12 30. dagbök bilanir Slökkvilift og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — sin)i 1 11 00 i Hafnarfirfti — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrablll simi 5 11 00 Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öftrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aft fá aftstoft borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi i sima 18230 i Hafn- arfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Sæimabilanir slmi 05 Biianavakt borgarstof^nana Simi 27311 svarar alla Vdrka daga frá kl. 17 siftdegis til kl. 8 'árdegis og á helgidögum e svaraft allan sólarhringinn. lögreglan krossgáta 2. páskad. 11/4. Búrfell — Búrfellsgjá, upptök Hafnarfjaröarhrauna, Leiðsögumaöur Jón Jónsson, jarðfræöingur. Verö 800 kr. Fararstjórar I ferðunum verða Einar Þ. Guöjohnsen og Kristján M. Baldursson. Brottför i allar ferðirnar kl. 13 frá B.S.l. vestanveröu, Fritt f. börn m. fullorðnum. Páskar, 5 dagar. Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli i góöu upphituöu húsi, sund- laug, ölkelda. Gönguferöir við allra hæfi um fjöll og strönd; m.a. Snæfellsjökull, Helgrind- ur, Búðahraun, Arnarstapi, Lóndrangar, Dritvik o.m.fl. Kvöldvökur, myndasýningar. Farárstj. Jón I. Bjarnason, Tryggvi Halldórsson o.fl. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. (Jtivist. bridge Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan í Hafnarfirfti — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardaga kl. 15-17 sunnudaga kl. 10-11:30 og 15-17 Fæftingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæftingarheimilift daglega kl. 15.30-16:30. Heiisuverndarstöft Reykjavfk- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvitaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30 20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Vifilsstaftir: Daglega 15:15- 16:15 og kl. 19:30-20. A FLOTTA Lárétt: 1 höggva 5 spor 7 sam- stæöir 9 brenna 11 ólga 13 handsamar 14 elska 16 tónn 17 dúr 19 mistakast. Lóftrétt: 1 skort 2 frá 3 skemmd 4 verslunarfyrirtæki 6 týnast 10 mild 12 venda 15 eðli 18 samtök Lausn á siftustu krossgátu Lárétt: 1 haltra 5 æra 7 rýna 8 há 9 annes 11 um 13 ausa 14 nái 16 grillti Lóftrétt: hörmung 2 læna 3 trana 4 ra 6 másaöi 8 hes 10 nurl 12 már 15 ii félagslíf ÚTIVISTARFERÐIR Skirdagur 7/4 Meft Skerjafirfti, skoðuð skeljalög, verö 300 kr. Föstud. 8/4. Grótta, Seltjarnarnesfjörur, verð 500 kr. Laugard. 9/4. Kræklingafjara, fjöruganga viö Hvalfjörö með FriÖrik Sigurbjörnssyni, verð 1200 kr. eöa Esja.verð 1000 kr. Páskad. 10/4 Meft Vifteyjarsundi, verft 300 kr. Páskaferftir 7.-11. april kl. 00 1. Þórsmörk.Langar og stutt- ar gönguferöir. Fararstjórar: Gestur Guöfinnsson, Þór- steinn Bjarnar og fl. 2. Landmannalaugar, GengiÖ á skíöum frá Sigöldu m/far- angurinn. Fararstjóri: Krist- inn Zophoniasson. 3. öræfasveit-Hornafjöröur. Sjáiö Skaftafell i vetrarbún- ingi. Gist á Kirkjubæjar- klaustri og Hrollaugsstööum. Fararstjóri: GuÖrún ÞórÖar- dóttir. Nánari upplýsingar og far- miöasala á skrifstofunni öldu- götu 3, S: 19533-11798. Einsdags feröir alla helgidag- ana — Feröafélag islands. Kvikmynd i MtR-salnum á laugardag Laugardaginn 9. april kl. 14.00 sýnum viö myndina ,,Maöur meö byssu”, — Allir vel- komnir. MIR Til baröstrendinga 60 ára og eldri. Veriö velkomin á hina árlegu skemmtun i Félagsheimili Langholtssafnaöar á skírdag kl. 13:30— Kvennadeild Barö- strendingafélagsins. Frá Sjálfsbjörg félag fatlaftra Rvk. Dansleikur veröur hald- inn aö Hótel Loftleiöum, Vikingasal, laugardaginn 16. april kl. 8,30. 1 gær fékk Suður að vinna sex spaða. útspil Vesturs var hjartaþristur, sem Austur fékk á niuna. Spaöatian átti næsta slag og i spaöaásinn fleygöi Vestur tigul tvisti. Næst var litið hjarta trompaö heim: Noröur: *A104 ¥K1065 ♦ A8 + KG108 Vestur: Austur: b 9 4 G75 V D73 y AG942 ♦ 75432 ♦ KG106 ♦ 7542 ♦ 9 Suöur: ♦ KD8632 V 8 ♦ D9 ♦ AD63 Besti möguleikinn hlýtur aö vera sá aö Austur eigi tigul- kóng ásamt hjartaás, sem viö erum þegar búin aö setja hjá honum. Viö tökum öll trompin nema eitt og siöan laufaás, kóng og drottningu. Staöan er þá þessi: ♦ - ♦ K10 ♦ A ♦ - * - V D ¥ AG ♦ 75 ♦ KG *7 * — ♦ R ¥. ♦ Dí) ♦ 3 Þegar viö spilum nú laufi á gosa blinds, er Austur i kast- þröng. Fleygi hann hjarta, trompum viö hjarta og eigum tvo síöustu slagina á hjarta- kóng og tigulás. Fleygi hann tigli, tökum viö tigulás og eig- um tvo siðustu á trompáttu og tiguldrottningu. Farandbókasöfn — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29 a, símar aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. — Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim.— Sólheimum 27, simi 83780. — Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og talbóka- þjónusta viö fatlaöa og sjón- dapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. — Mánud.- föstud.kl. 16-19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Op- ið til almennra útlána fyrir börn. — Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BústaÖasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. — Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöö I Bú- staðasafni, simi 36270. — messur Kirkja Óháfta safnaftarins Föstudagurinn langi: Föstumessa kl. 5 slödegis, meö Litaniu eftir séra Bjarna Þorsteinsson. Páskadagur: Hátiöamessa kl. 8 árdegis. Séra Emil Björnsson. brúðkaup söfn Borgarbókasafn Reykjavlk- ur: Aftalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 I út- lánsdeild safnsins. — mánud.- föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9- 16. LOKAÐ A SUNNUDÖG- UM. Aftalsafn — lestrarsaiur, Þingholtsstræti 27, simar aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029.OpunarUmar 1. sept. — 31. mai. — Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Nýlega voru gefin saman I Frlkirkjunni, af séra Karli Sigurbjörnssyni, Hafdís Rúnarsdóttir og Haraldur Pálsson. Heimili þeirra verö- ur aö Kleppsvegi 132 Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. Eftir Robert Louis Stevenson Þegar hér var komið sögu var það málið að komast yfir bát og sleppa óséðir yfir f Ijótið. Alan leit á Davið og sagði að hann liti út eins og hann hefði rænt f ataleppum af einhverri fuglahræðunni. Hann út- hugsaði nú dálítið kænskubragð og krafðist þess eins af Davið að hann léki hlutverk hins örþreytta flóttamanns. Þannig útlitandi bar Alan hann inn á krá i nágrenni fljótsins. A kránni keypti Alan vin og brauð og byrjaði að mata örmagna vin sinn. Dóttir kráareigandans fylltist samúð með Davið og þar sem f aðir henn- ar hafði brugðið sér af bæ gat hún breytt eftir samvisku sinni og náði i margskon- ar góðgæti í búrið, góðgæti sem þeir félagarnir höf ðu ekki bragðað i óratíma. Við verðum að passa Loöin- Uss, þig er að dreyma, Lubbi. — önei, Púlli/ ég segi þér —en honum skai ekki takast barða dag og nótt. Ef við satt. Ég hef séð þennan apa fyrr. Taktu nú eftir. Fyrir það i annað skipti. I þetta missum hann finnum við mörgum árum náði þessi api af mér f jársjóði, sem ég sinn fáum við f jársjóðinn. aldrei fjársjóðinn. hafði rænt frá Mikka. kalli kiunni — Heyrðu, þetta er þriðja fatan sem þú skvettir úr yfir Vfirskegg, hvað hefur hann gert þér? — Hann er farinn aö ganga i svefni. Viö fengum okkur smáblund en þeg- ar ég vaknaði hafði hann ræst vélina, þess vegna erum við á siglingu. — Ég er búinn að hella svo miklu vatni yfir hann að f Ijótið er að verða þurrausið. En það þarf greinilega eitthvaö áhrifameira en vatn til að vekja hann. Láttu þér nú detta eitthvað i hug, Kalli.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.