Þjóðviljinn - 07.04.1977, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 07.04.1977, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. aprll 1977 mmmmm Krossgáta nr. 76 imosiD Sktillixiifja t'ffir KIÍISTMVW <ai>vuvi»sso\ Stafirnir mynda islensk orö eöa mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lárétt eöa lóörétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö og á þaö aö vera næg hjálp, því aö meö þvi eru gefnir stafir i allmörgum öörum oröum. Þaöeru þvi eölileg- ustu vinnubrögöin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töi- umarsegja tilum. Einnig er rétt að taka fram, aö i þessari krossgátu e. geröur skýr greinarmun- ur á grönnum sérhljóöa og breiöum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt. / 2 3 V- 5" to ? 3 2 9 2? 10 ii lo 9 <?> 12 13 /3 12 9 n <? /3 5 )b V i? H /3 0? 18 b 3 /9 n 12 V 20 13 n 3 6 <? 2 b 21 8 8 V 1 22 3 s ? 3 23 2 9 H .<? 12 ls> 9 20 9 V IZ 3 23 2U <y> is Ks> 2 2 23 9 23 23 /9 n V H /9 23 23 5 26 /? 9 2+ 9 ' 23 n. 2? 2 2? 13 b 3 9 V 23 9 20 23 <? 13 23 <? 22 9 2 2 3 13 V lo /9 23 20 /9 <y> <? 12 8 s? 12 13 3 'y’ 9 23 20 9 <2 23 13 <? H 18 JZ S' 23 9 as 3m 'V 23 9 /? 23 9 H <? 3 (p 22 : l(s> <P b 2b JZ 9 <? 12 9 ls> 6 5“ 3 23 23 3 2? 2 23 9 8 3 V H- 30 H S <? 2? 31 V 13 23 <y> 9 20 23 9 Setjiö rétta stafi i reitina neö- an við krossgátuna. Þeirmynda ,þá islenskt kvenmannsnaín. Sendiö þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóöviljans, Siöumúla6, Rvk., merkt „Verö- launakrossgáta nr. 76”. Skila- frestur er þrjár vikur. Verö- launin veröa send til vinnings- hafa. Verölaun aö þessu sinni eru skáldsagan Brosiö eftir Krist- mann Guömundsson. Otgefandi er Prentsmiöja Jóns Helgason- ar. Sagan gerist i sjávarþorpi um slöustu aldamót. Hún grein- ir frá foreldralausum systkin- um sem bjuggu þar á jaröar- skika I kofa, forsjárlaus og litils megnug. Aö hætti þeirra tíma töldu forsvarsmenn héraösins einsætt aö skipta upp heimilinu og taka unglingana fyrir náö i sina umsjá ásamt kofanum og jaröarskikanum. Hefst nú mikil 'og tvisýn barátta um örlög ung- linganna. Verölaun fyrir krossgátu nr. 72 Verölaunfyrir krossgátu nr. 72 hlaut Sólveig Brynja Grétarsdóttir, Karls- braut 3, Dalvik. Verölaunin eru bókin Or hugskoti eftir Hannes Pétursson. Lausnarorö var RUSSEL. Vesturbæingar hafa stofnað íbúasamtök A mánudagskvöldiö 4. april var haldinn fjölmennur stofnfundur ibúasamtaka Vesturbæjar I Iönó (uppi). A fundinum voru sam- þykkt lög og stefnuskrá og kosiö i stjórn sem sjálf mun skipta meö sér verkum. íhennisitja eftirfarandi aöilar: Hrafnhildur Schram listfræö- ingur Hávallatöu 51 (s. 21984) Magnús Skúlason arkitekt Bakkastig 1 (s. 26184) PéturPét- ursson þulur Asvallagötu 17 (s. 16248), Guöjón Friöriksson blaöa- maöur Brekkustig 7 (s. (s. 22108), Friöa Haraldsdóttir skólasafn- vöröur Bröttugötu 3a (s. 23804). Endurskoöendur voru kosnar þær Anna Kristjánsdóttir náms- stjóri Vesturgötu 34 og Anna Guö- mundsdóttir húsmóöir Hólavalla- götu 7. Þess skal getið að þeir sem láta skrá sig I samtökin i aprilmánuöi teljast stofnfélagar. Geta þeir til- kynnt sig til ofangreindra stjórn- armanna eöa hjá Sögufélaginu efst i Fischersundi (s. 14620) Þá munu og liggja frammi listar i nokkrum verslunum i gamla Vesturbænum. 1 lögum félagsins segir aö fé- í Fóstrur athugið Leikskólinn i Þorlákshöfn óskar að ráða forstöðukonu frá 15. mai nk. Upplýsingar veitir forstöðukoanan i simum 99-3808 og 99-3812. Sveitarstjóri Suðureyrarhreppur Súgandafirði óskar hér með eftir sveitarstjóra. Skriflegum umsóknum ásamt kaupkröfum sé komið á framfæriviðólaf Þ. Þórðarson Eyrargötu 1 Suðureyri Súgandafirði fyrir lok þessa mánaðar. lagar geti allir þeir orðiö sem vilja vinna samkvæmt lögum og stefnuskrá samtakanna. Þó hafa þeir einir atkvæöisrétt og kjör- gengi sem búsettir eru vestan Lækjar og norðan Hringbrautar ásamt Bráöræöisholti. I stefnuskrá segir aö megin- markmiö samtakanna sé aö standa vörö um umhverfisverö- mætiigamla Vesturbænum og fé- lagsleg og menningarleg lifsskil- yröi Ibúanna. Samtökin vinna aö þessu meginmarkmiöi m.a. meö þvi aö: a) sporna viö niðurrifi, brott- flutningi eöa eyöileggingu húsa og mannvirkja er hafa menning- argildi eöa eru að ööru leyti mik- ils viröi i umhverfinu. b) vinna gegn spjöllum á trjá- gróöri, túnum eöa öörum svæöum semfegraútsýni eöa bæta útivist. c) hvetja til viöhalds og endur- bóta á húsum og mannvirkjum og aðstoða ibúana iþeimefnum m.a. meö ráögjöf sérfræöinga á vegum samtakanna. Ennfremur aö knýja á um hreinsun hverfisins og öll umgengni veröi þar til fyrir- myndar. d) stuöla aö þvi ab ný hús falli sem best aö eldri byggö I kring. e) auka og bæta möguleika til leikja, útivistar og félagsstarf- semi i hverfinu. f) gangast fyrir samvinnu og samtökum foreldra um sameigin- lega hagsmuni þeirra og bama i hverfinu, t.d. um bætta skóla og aukiö dagvistunarrýni. Ennfrem- ur aö bæta félagslega aöstööu aldraöra i hverfinu. g) aö stuöla aö takmörkun á bllaumferö til þess aö draga úr slysahættu, hávaöa, mengun og öörum fylgifiskum slikrar um- feröar. h) safna fróöieik um sögu hverfisins og auka þekkingu íbú- anna, m.a. meö útgáfustarfsemi og fundahöldum. i) sinna ýmsum málum sem varöa hag íbúanna i heild, svo sem fasteignasköttum og lána-, og skipulagsmálum. j) stuöla aö réttindum leigj- enda. Um leiöir aö markmiðum stefnuskrár segir aö samtökin myndi starfseiningar eftir þvi sem henta þykir á hverjum tima bæði um sameiginleg mál og um mál einstakra hverfishluta. Auk almennra félagsfunda og funda i starfseiningum geta sam tökin beitt sér fyrir opnum fund- um eða ráöstefnum um einstök mál eöa málaflokka sem snerta stefnuskrá samtakanna. Einnig beita samtökin sér fyrir hvers konar sýningum og öörum aö- gerðum sem þjóna tilgangi sam- takanna á hverjum tima. —GFr ÚTBOÐ Tilboð óskast i að byggja i fokhelt ástand grunnskólahús i Þorlákshöfn. Otboðs- gagna má vitja á skrifstofu ölfushrepps i Þorlákshöfn, Selvogsbraut 2 gegn 15 þús- und kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 12. mai kl. 14. Bygginganefnd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.