Þjóðviljinn - 15.04.1977, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.04.1977, Blaðsíða 9
8.SÍÐA —ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. aprll 1977 Föstudagur 15. aprll 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA — 9 Herdís Ólafsdóttir, formaður kvennadeildar Verkalýðsfélags Akraness: VINNUÞRÆLKUN Ráðherralaun - Bónus NU er veri6 aö vinna aö þvi aö leggja þetta vinnufyrirkomulg niöur á Noröurlöndunum á meöan viö mögnum drauginn hjá okkur. Þvl hefur veriö haldiö fram aö sé um samfellda ákvæöisvinnu aö ræöa geti álag vinnunnar lagt starfsæfina aö baki strax um fer- tugs — fimmtugsaldur, þó ekki sé um jafn sviviröilega langan vinnutlma og hér um ræöir eöa 60 tima bónusvinnu á viku auk lengri tima inæturvinnu eöa upp i 80 tima á viku. Og I þessum hópi eru konurnar fjölmennastar sem heimilisstörfin og uppeldi og ummönnun barna biöur eftir þeg- ar heim er komiö; Hvaö erum viö aö kalla yfir okkur? Er þetta vinnuvernd nú- timans? Hvað er heppileg vit- neskja fyrir verkafólk- ið? Hversvegna spuröi myndasiöan ekki Glsla Konráösson I horninu til hægri og Gunnar Lórenzson yfirverkstjóra meö hvíta hattinn sinn um hvaöa afkastaaukning lægi á bak viö bónusinn. Hvaö hefur aukist þaö magn af fiski sem fer I gegnum frystihúsiö til söluafhendingar eftir aö bónusinn var tekinn upp? Viö þessari spurningu fæst aldrei viöhlltandi svar 1 fyrrnefndri samantekt frá tit- geröarfélagi Akureyringa þar sem skýrt er frá greiöslum I bónusvinnunni i frystihúsinu þar var ekki orö um framleiöslu- aukningu. Þar kom I ljós sem aö vísu var áöur vitaö, aö lang lægstu bónusgreiöslurnar voru á boröavinnunni, vinnu kvennanna eöa 31,4% á meöaltfmakaup. I handflökun 82.00% á meöaltalma- kaup. Ivélflökun...............48,35 Tækjavinna ..............41,34 Allir þessir flokkar nema boröavinnan eru aö langmestu leyti unnir af körlum. Bónusinn gaf frystihús- inu 90-100%;verkakon- unum 31,4% En hvaöa afkastaaukningu gaf bónusinn frystihúsi Útgfél. Akur- eyringa ofan á meöalafköst i tlmavinnu? Þessu heföi fisköskjufjöldi framleiöslunnar getaö svaraö ef þaö heföi þótt heppileg vitneskja fyrir verkafólkiö. Nei, i samantekt frystihússins var ekkert um slika hluti. En eftir krókaleiöum hefur þaö veriö gefiö upp aö framleiöslu- aukningin nemi 90-100% á meöan meöalhlutur verkakonunnar I boröavinnunni nemur aöeins 31,4% af þeirri aukningu. Aö visu eru til upplýsingar frá Sölumiöstöö hraöfrystihúsanna um þessi atriöi frá þeim tlma sem veriö var aö koma bónusnum á, byrjaö var aö tlmamæla, leggja bónusllnurnar og magna bónus- galdurinn. Þær upplýsingar um afkastaaukningu voru mjög á þá leiö sem hér hefur veriö sagt frá. Er ekki hægt aö fá fram hver sé hlutur Otgeröarfélagsins úr framleiösluaukningu bónusvinn- unnar? Hlutur fólksins hefur veriö birt- ur. Ef ekki er hægt aö fá þær upp- lýsingar þá er þaö ein af llnunum I aröránsgaldri bónuskerfisins. Meö bestu kveöju til Akureyrar, Herdls ólafsdóttir. Bónusdrottningarnar hér á myndinni úr Akureyrarblaöi Morgunblaösins 3. aprll höföu aöeins 38.2% of- an á vikukaupiö. Hvaö um hinar? Útreikn. 6 taxti I tlmakaupi I dagvinnu 435.50, eftirv. 609.70 og nætur og helgidagavinna 783.90. 40 tlmar I dagvinnu kr. 17.420- 10 timar I eftirv. kr. 6.097- 30 timar I n. helgd. kr. 23.517- 80 vinnustundir á viku Bónus................ kr. 47.034.00 18.000.00 eöa 38.2% 1 byrjun þeirra samninga sem nú er veriö aö undirbúa og fyrstu viöbrögð Vinnuveitendasam- bandanna hafa veriö lögö fram, meö tillögum þeirra um engar launahækkanir en skert réttindi, ásamt kröfum sinum um aö þeir skuli hlutast til um uppbyggingu og jafnvel miöstýringu A.S.Í. eöa verkalýösambandanna til þess aö foröa frá aö nokkrir hópar megi segja álit sitt um niðurstöður, einhverjir hópar megi fella samninga eða að taka til sinna ráöa ef á þá er hallaö, þá birtir Morgunblaöið tveggja slöu myndafrétt frá Akureyri um ráö- herralaun frystihússtúlkna hjá Útgeröarfélagi Akureyringa. Þetta mun eiga aö leggja llnurnar aö samúö fólks gegn lág- launahópunum sem verkalýös- hreyfingin er búin aö heitstrengja aö þeirra launakjör skuli nú reyna aö leiörétta, enda sjálfsagt birt I þeim tilgangi. Hver er hlutur bónussins i ráðherralaununum? Engar skýringar fylgja meö I þessari ráöherrafrétt, nema auðsætt viröist aö þarna er um al- gera vinnuþrælkun aö ræöa. Unniö hefur veriö um 80 tlma á viku. Frá kl. 8.00 til kl. 23.00 virka daga og frá kl. 8.00 til 19.00 á laugardögum. Dæmiö gæti litið þannig út: Kaup samkv. 6 taxta kr. 435,50 pr. timann I dagv. Eftirv. 609,70. Nhdv. 783.90. 40 tlm ar I dagvinnu á viku kr. 17.420.00 10 timar Ieftirvinnu á viku kr. 6.097.00 301 Im ar I n. helgidv. á v iku kr. 23.517.00 80tlmavinnuvika ...kr. 47.034.00 Bónus kr. 3.000.00 á dag eöa kr. 18.000.- á viku = 38.2%. Rætt er viö tvær ungar stúlkur sem ef til vill eru bónusdrottning- ar hússins ásamt móður sinni og þær gefa þessar upplýsingar. Þær hafa kr. 3.000.- á dag I bónus, kr. 300.- I bónus á tímann. Þvl gefur bónusinn þeim aöeins um 38,2% hækkun á vikukaupiö fyrir álagiö og þrældóminn I 60 klst. i bónus. Bónusinn er ekki leyföur eftir kl. 19.00 en samt eru dæmi um aö þær bæti viö sig 20 klst I nætur- vinnu yfir vikuna. Hvað er oröiö af vinnutima- styttingunni sem bónusinn átti aö færa verkafólkinu? Algengast mun þó vera eftir myndasiöunni aö dæma, aö unniö sé frá kl. 8.00 til kl. 23.00 2 daga vikunnar en til kl. 19.00 hina dag- ana nema sunnudaga þeir viröast ekki venjulega vera unnir. Þaö dæmi gæti litiö þannig út: 40tlmar Idagvinnu kr. 17.420.00 lOtlmarieftirvinnu kr. 6.097.00 17timarInæturog helgidv. kr. 13.843.00 67tlma vinnuvika ...kr. 36.843.00 Bónus kr. 18.000.00 eöa 48,8% hækkun á vikukaupiö fyrir drottningarnar, fyrir þær hæstu. Hvaö þá fyrir hinar? Hvaö fyrir alla heiidina? Nú vill svo til aö Útgeröarfélag Akureyringa hefur tekiö saman greiðslur fyrir bónusvinnuna hjá ser áárinu 1976. Þar kemur fram aö meöalbónusinn I snyrtingu og pökkun (en þaö er sú vinna sem stúlkurnar á ráöherralaununum voru aö vinna) var ofan á meöal- tlmakaup ársins 31,4% eöa kr. '112.08 pr. tlmann, aöeins kr. 112.08á tlmann fyrir aö leggja sig undir þrælaplsk ákvæöisvinnunn- ar. Ilerdis ólafsdóttir. Vinnuvernd nútimans. Norðurlöndin voru fyrr á feröinni en viö Islendingar meö aö taka upp ákvæöis og bónusvinn- una I stórum stil. Viö þekkjum hana frá fyrri og seinni tlö I tima- bundinni vinnu, en ekki svo mjög I fastri vinnu fyrr en bónusinn og fleira ákvæöi var tekið upp nú á seinni árum. Enda er þetta miklu hættulegra heilsu og hamingju fólks ef hver dagur sem unninn er ber álag ákvæöisvinnunnar. M NÁLGAST RAÐHERRALAUN MEÐ BÓNUSNUM HUGRÚN STEFÁNSDÓTTIR 17 ára: — ÉG hef unnið hérna öðru hverju frá þvl ég var 11. bekk I gagnfræðaskðla en samfellt hef ég unnið hérna frá þvf I fyrra- vor. Þetta er ágæt vinna og eftirsðtt, þv( hún gefur gððar tekjur sfðan bönusinn var sett- ur á. Við erum þrjár saman með borð, ég, mððir mfn Auður Guðjðnsdðttir og systir min Sigrún Stcfánsdðttir og skipt- um við bönusnum á milli okk- ar. Bðnusinn hefur verið 3 þús- und krðnur á dag fyrir hverja okkar en hest höfum við komizt upp f 3600 krönur. Vikukaupið; hefur verið þetta 40—50 þús- / und krðnur með bðnusnum, og ég held að það sé með þvf bezta sem gerist á vinnumarkaðnum fyrir konur. Enda þðtt ég kunni ágætlega við þetta langar mig samt til þess að breyta til f sumar og vinna einhverja úti- vinnu. Amyndinni er Hugrún (t.h.) ásamt Sigrúnu systur sinni. Með stœrstatogara flotaö einni hendi og stœrsta frystihúsið Myndirnar hér aö ofan eru úr Akureyrarblaöi Morgunblaösins 3. aprll. Þær þræluöu sér út konurnar á efri myndinni, unnu 67 til 80 stundir á viku og þar af 60 tlma I bónus. Forstjórarnir á neöri myndinni hafa ástæöu til þess aö vcra ánægöir þvl aö framleiösluaukningin er talin nema 90-100%. Þar af fá konurnar f sinn hlut aöeins 31.4%. Aróöursmennirnir fjórir f Úrræöinu sem fóru aö boöa kenningar hinna klassisku höfunda meöal fátækra (Llsa Pálsdóttir, Guölaug Bjarnadóttir, Bjarni Ingvarsson og Guöbrandur Vaidimarsson) Dómarinn (Edda Hólm) i úndantekningunni (Ljósm.: GEL) Sýnir tvö leikrit eftir Bertolt Brecht Hinn 18. april nk. sýnir Nem- endaleikhúsið I Lindarbæ tvö leikrit eftir Bertolt Brecht. Nefn- ast þau Undantekningin og regl- an, sem áður hefur verið sýnt i Menntaskólanum við Hamrahllö, og Úrræöið, sem ekki hefur verið sýnt hér áöur. Leikstjóri er tékk- inn Petr Micka en eins og kunnugt er standa nemendur á siöasta ári i Leiklistarskóla rikisins að Nem- enaleikhúsinu. Umrædd leikrit kallaöi Brecht kennsluleikrit þvi aö þau eiga aö kenna bæöi áhorfendum og leik- endum vissa hluti. Annaö er hug- leiöing um hið kapitaliska þjóð- félag en hitt um hið sósialska. I úrræðinu er m.a. vangavelta um hvort hægt er að lifa og starfa og fá einhverju áorkaö annars vegar eingöngu meö tilfinningum og ástriðum en hins vegar ein- göngu meö skynsemi og rökum, um hvort kenningarnar standist þegar út I framkvæmd er komið og hversu mikið er þá hægt að styðjast við þær. I Úrræöinu deyr maöur saklaus en meö eigin samþykki fyrir málstaðinn. I Undantekningunni og reglunni deyr lika maöur saklaus en gegn vilja sinum. Hér er þvi um tvo dauödaga af ólikum ástæöum að ræöa. Við ætt- um aö kannast viö þá báöa og velta fyrir okkur hvorn viö kys- um, hvor er réttlátari og hvor al- gengari. Undantekningin og reglan er sett fram sem gamanleikur og er um stéttaskiptingu og dómsmál. Eiginlega er það ævintýri eða skopmyndastæling. Nemendur á 4. og siðasta ári I nemendaleikhúsinu eru 7 konur og 2 karlár. Þau heita Guðný Helgadóttir, Guðrún Gisladóttir, Guölaug Bjarnadóttir, Guöbrand- ur Valdimarsson, Bjarni Ingvars- son, Lisa Pálsdóttir, Edda Hólm, Sigurbjörg Arnadóttir og Stein- unn Gunnlaugsdóttir. Þessi ár- gangur var fyrst 2 ár i SAL og siðan tvö ár I Leiklistarskóla rikisins. Leikstjóri þessara tveggja leik- rita, Petr Micka er tékki eins og áöur sagði en er magister frá Yale háskólanum i Bandarlkjun- um. Hann er bæði leikstjóri, leik- ari og hönnuður og hefur sett upp sýningar i Bandarikjunum og Þýskalandi. Þýöandi beggja verkanna er Erlingur Halldórsson en tónlistin (nema einn söngur) er eftir Fjólu ólafsdóttur sem kennir tónfræöi og söng i Leiklistarskólanum. Hún spilar sjálf undir á pianó en Kormákur Geirharösson á trommur. Hilmar Guöjónsson gerði plakat. —GFr Kaupmaöurinn (Guörún Gisladóttir) og Kúliinn (Guöný Helgadóttir) Úr Undantekningunni (Ljósm.: GEL) Mikill sigur Spánarstjórnar: Hershöföingjar sætta sig dræmlega viö löggildingu Kommúnistaflokksins MADRID 14/4 — Æösta herráö Spánar tilkynnti i dag að yfir- menn hersins myndu sætta sig við þá ákvöröun stjórnarinnar að lög- gilda Kommúnistaflokk Spánar, sem bannaöur hefur veriö I 38 ár. Herráöiö lýsti engu að siöur yfir óánægju sinni meö þessa ráöstöf- un, en kveðst fallast á hana vegna „æöri þjóöarhagsmuna.” Þetta er i fyrsta sinn slðan Jó- hann Karl konungur kom til rikis að hershöfðingjarnir hafa opin- berlega gagnrýnt gerðir stjórnar- innar, og með tilliti til þess, hve spænski herinn er öflugur, er talið að spænsk stjórnarvöld hafi viö þetta tækifæri komist I meiri vanda en nokkru sinni siðan Franco lést. En samþykkt her- ráðsins, sem gerð var einróma, þykir benda til þess aö stjórnin hafi sigrast á þeim vanda. Til þess að forðast illindi og hryðjuverk af völdum þeirrar reiði, sem rikjandi er meðal hægrimanna út af leyfinu til handa Kommúnistaflokknum, bannaöi stjórnin útifundi I tilefni 46 ára afmælis spænska lýöveldisins, sém beið ósigur fyr- ir Franco i borgarastriðinu 1936- 39. Lýöveldið var stofnaö 1931 eftirað afi Jóhanns Karls, Alfons konungur þrettándi, var neyddur til að segja af sér og yfitgefa landið Stjónnin tryggöi stööui sina enn frekar meö þvi aö hafa hraðar hendur viö aö skipá mann i staö Pita da Veiga flotamála- ráðherra, sem sagði af sér i mót- mælaskyni viö það aö Kommún- istaflokkurinn skyldi leyföur. Hinn nýi flotamálaráðherra heitir Pascual Pery Junquera og er fyrrverandi aðmiráll.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.