Þjóðviljinn - 15.04.1977, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 15.04.1977, Blaðsíða 13
Föstudagur 15. aprll 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 útvarp Umsjónarmenn Afanga, Guöni Rúnar Agnarsson t.v. og Asmundur Jónsson t.h. við upptöku þáttarins i gær. Fjölbreytt tónlist og fáheyrd í Aföngum í kvöld — Það er ekki búið að ákveða allt það efni, sem við verðum með í þættin- um i kvöld, sagði Ás- mundur Jónsson, annar umsjónarmaður tón- listarþáttarins Áfanga, þegar rætt var við hann. Ásamt Ásmundi sér Guðni Rúnar Agnarsson um þáttinn, sem er fasta- gestur á föstudögum, síðasti dagskrárliður kvöldsins. Þátturinn er 50 minútna langur og hefst kl. 22.40. — Meðal þess sem leikiö verður i þættinum má nefna tónlist Roscoe Mitchell kvartettsins. Mitchell er banda- riskur saxófónleikari, frá Chicago, og kvartett hans leikur nútima jass. Þessir tónlistar- menn hafa allir byrjað að láta að sér kveða eftir 1960. Þeirra á meðal er pianóleikarinn Muhal Richard Abrahams, sem er nokkurskonar iærifaðir hóps tónlistarmanna i Chicago. Þetta eru framúrstefnumenn i músik og þeir hafa m.a. sett á stofn skóla fyrir „skapandi” tón- listarmenn, þ.e. efnilega unga menn sem hafa eitthvað að segja og fara gjarnan aðrar leiöir en hinar hefðbundnu i tón- list sinni. Þeir stofnuðu sjóö til að koma upp þessum skóla sin- um, þvi þessi tónlist er hvorki vinsæl né arðbær. Flestir i þess- um framúrstefnuhópi I Chicago eru blökkumenn og sitja ekki i neinum filabeinsturni meö sina músik, þvi þeir eru jafnframt virkir i mannréttindabaráttu svertingja og annarra minni- hlutahópa. Við leikum i þættinum eitt verk af plötu sem pianóleikari kvartettsins, Abrahams, hefur gefið út undir eigin nafni, og reyndar höfum við leikið tónlist hans áður i þessum þáttum, sagði Asmundur. Tónlist hans er mjög fjölbreytileg hann gefur út fáar plötur en mjög góðar. Þá leikum við tvö lög með bandarisku hljómsveitinni Shiloh. Þessi hljómsveit er reyndar hætt fyrir alllöngu, en hún spilaði aðallega country rokk. 1 þessari hljómsveit var m.a. trommuleikari og söngvari hljómsveitarinnar Eagles og þar var einnig stálgitarleikar- inn A1 Perkins, sem viða hefur komið við sögu i poppbransan- um.lék t.d. i Manassas meö Stephen Stills. Einnig verður fluttur loka kaflinn i Brandenborgarkon sertinum nr. 2. Flytjendur eru Yehudi Menuhin og The Bath- Festival Chamber Orchestra Menuhin er fyrsta flokks Bach- túlkandi og þessi útgáfa hefur fengið mjög lofsamlega gagn- rýni. Þetta er hluti þess, sem flutt verður i Aföngum i kvöld og það má segja að þar verði leikin eins og oft endranær bæöi fjölbreytt og fáheyrð tónlist og mun vist ekki af veita i allri þeirri músik sérhæfingu og óskalagaendur tekningu, sem hlustendur mega þola daginn út og inn. —eos - markaöstorg viöskiptanna Verzlunin KJÖT & FISKUR er einn af írumherjum baráttunnar fyrir lægra vöruverði til neytand- ans. Hagkvæm innkaup, skynsamlegur rekstur og vaxandi velta gera okkur mögulegt að bjóða lægra vöruverö. Við riðum á vaðið með „sértilboðin” siðan komu „kostaboð á kjarapöllum” og nú kynnum við þaö nýjasta f þjónustu okkar við fólkið f hverfinu, „Markaðstorg viðskiptanna” A' markaðstorginu er alltaf að finna eltthvað sem heimilið þarfnast og þar eru kjarapallarnir og sértilboðin. Það gerist alltaf eitthvað spennandi á markaöstorginu! -sértilboð: Sani WC pappír 12 rúllur 678 kr Iva þvottaefni 5 kg 1016 kr Ora gr. baunir 1/1 ds 216 kr Ora gr. baunir 1/2 ds 140 kr Ora BL. grænmeti 1/1 ds 270 kr Ora B1 grænmeti 1/2 ds 171 kr Ora Gulrætur, baunir 1/1 ds 268 kr Ora Gulrætur, baunir 1/2 ds 167 kr Ora rauðkál 1/1 ds 387 kr Ora rauðkál 1/2 ds 245 kr Nýjar ísl. AGÚRKUR pr kg 448 kr hálfrar aldar þjónutta kjöt&fiskurhf seljabraut 54 -74200 7.00 Morgunútvarp; Létt lög milli atriða. Spjall- aðvið bændurkl. 10.05 Létt alþýðulögkl. 10.25. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Auréle Nicolet og hátiöarhljóm- sveitin I Lucerne leika Flautukonsert eftir Tartini; Rudolf Baumgartner stj. / Schola Cantorum Basiliensis hljómsveitin leikur Forleik og Svitu i e- molleftirTelemann, August Wenzinger stj. /Andrés Segovia og hljómsveitin „Symphony of the Air” leika Gitarkonsert 1 E-dúr eför Boccherini. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr” eftir Lewis Wailace 15.00 MiödegistónleikarKon- ungl. hljómsveitin i Kaup- mannahöfn leikur „Alfhól”, leikhústónlist op. 100 eftir Kuhlau, Johan Hye Knud- sen stj. Erika Köth, Her- mann Prey, Joan Suther- land, Nicolai Gedda, Eber- hard Wachter og Graziella Sciuttisyngja dúetta og ari- ur úr óperunni ,,Don Giovanni” eftir Mozart. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.20 Popphorn. Vignir Sveinsson kynnir. 17.30 títvarpssaga barnanna:. „Stóri Björn og litli Björn” eftir Halvor Floden. Gunnar Stefánsson les (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Nanna Úlfsdóttir. 20.00 Frá tónleikum I Sviss á degi Sameinuðu þjóðanna i haust Suisse Romande hljómsveitin leikur Sinfónlu 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Prúðu leikararnir (L). Gestur leikbrúðanna i þess- um þætti er söngkonan Sandy Duncan. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Kastljós.Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. 21.55 Sakleysingjarnir (The Innocents). Bandarisk bió- mynd frá árinu 1961, byggö nr. 6 „Sveitaiifshljómkvið- una”, op. 68 eftir Ludwig van Beethoven. Stjórnandi: Wolfgang Sawallisch. 20.45 Myndlistarþáttur i um- sjá Þóru Kristjánsdóttur. 21.15 Kórsöngur Karmon-kór- inn I israel syngur þarlenda alþýðusöngva. 21.30 (Jtvarpssagan: „Jómfrú Þórdis" eftir Jón Björnsson Herdis Þorvaldsdóttir les (7). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ljóðaþátt- ur Umsjónarmaður: Njörð- ur P. Njarðvik. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. á sögunni „The Turn of The Screw” eftir Henry James. Leikstjóri Jack Clayton. Aöalhlutverk Deborah Kerr, Michael Redgrave, Martin Stephens og Pamela Franklin. Ung kona ræður sig sem einkakennari tveggja barna, sem virðast haldinn illum öndum. Þýð- andi Ingi Karl Jóhannesson. 23.25 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.