Þjóðviljinn - 19.04.1977, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 19.04.1977, Qupperneq 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 19. apríl 1977 Þingiö Frárnhald af bls.. 6 10 Akvæöi 3. fjallar um staöi þar sem sérstök mengunarhætta er, m.a. um flutning, mölun, sigtun og pökkun1* kisiljárns, og um málmsteypu. 1 tillögum HER er gert ráö fyrir sérstökum hreinsi- búnaöi viö þessa mengunarstaöi, en i starfsleyfinu hafa þau atriði veriö felld út úr ákvæöi 3.1. Um þetta segir i greinargerö HER: „Liöur b. fjallar um flutning, sigtun og pökkun kisiljárns. Viö þennan liö framleiöslunnar myndast mikið ryk sem saman- stendur af frumefnum járni og kisil, en grunur leikur á, þótt ekki sé örugglega vitaö, aö i rykinu geti leynst tridymit sem er ein hættulegasta tegund kisildioxids meö tilliti til lungnasjúkdómsins silikosis. 011 þessi starfsemi skal aögreind og skilin frá annarri starfsemi aö svo miklu leyti sem tæknilega er framkvæmanlegt og rykmengaö loft hreinsaö i hreinsibúnaði. Eiturlofttegund- irnar fosfin og arsinv geta mynd- ast, komist óeölilegur raki aö kisiljárni”. 11 Akvæöi 3.2. 1 þessu ákvæöi er fjallaö um hönnun mannvirkja, meö tilliti til þess aö loftræsting og vinnuaöstaða fullnægi mengunarvörnum á vinnustöö- um. 1 starfsleyfinu er ekki lengur að finna setningu sem var I til- lögu HER, um gerö millilofta i byggingunni, en hún var svo- hljóöandi: „Þannig skulu loft milli hæöa vera þétt en ekki meö loftrist- um”. Hér er enn látiö undan kröfum Elkem. 12 Ákvæði 3.3. 1 þessu ákvæöi er fjallaö um þau mörk sem setja skuli um rykmengun á vinnustaö, og er miöað viö meöalgildi mæl- inga fyrir 8 stunda vinnudag eöa vakt og 40 st. vinnuviku. Gefnar eru upp jöfnur um útreikninga á styrkleikamörkum annarsvegar til aö finna neöri mörk og svo efri mörk. I starfsleyfinu eru neöri mörk ákveöin mest 3,5 en efri mest 5,0 En siöan segir: „Félaginu er skylt aö halda Sr (styrkleika- mörk ryks i mg/m3) undir neðri mörkum. Fari Sr hinsvegar yfir neöri mörkin en ekki þau efri, skal félagiö i samráöi viö lækni þess ganga úr skugga um þörf aögerða til endurbóta, svo sem með þvi aö draga úr styrkleikan- um eöa meö þvi aö takmarka þann tima, sem starfsmenn þurfa aö vinna viö slik skilyröi. Fari Sr yfir efri mörkin, ber félaginu aö gera nauösynlegar varúöarráö- stafanir.” í tillögum HER er aöeins getiö um ein mörk, og er lagt til aö þau séu mest 2,5 mg/m3. t greinar- gerö HER segir um þetta ákvæöi: „t lið a. er sá staöall eða áhættumörk sem HER leggur til aö gilda skuli á tslandi fyrir leyfi- legt magn af kristölluöu kisildiox- idi i „respirable” ryki og hefur þá veriö stuöst viö svipaöa staöla i öörum löndum sem I gildi eru eöa lagt hefur veriö til aö teknir veröi upp”. 13 Akvæöi 3.4. t þessu ákvæöi er fjallaö um notkun asbests. Um þetta segir m.a. I starfsleyfinu: „Hæsti leyfilegur fjöldi asbest- þráöa i andrúmslofti á vinnustaö skal vera 2 þræöir/cm3” I tillögum HER. segir hinsveg- ar: „Hæsti leyfilegur fjöldi as- bestþráða i andrúmslofti á vinnu- staö skal vera 1 þráöur/cm3” Segir um þetta i athugasemdum meö tillögum HER: „Asbestersamheiti á þráölaga steinefnum, sem algeng eru I náttúrunni, en best þekkt hér á landi er notkun asbests til ein- angrunar. Viö járnblendiverk- smiöjur, eins og önnur fyrirtæki af svipaðri stærðargráöu og gerö er þörf fyrir notkun einangrunar- efna mikii, og þar sem engar reglur eru i gildi um notkun as- bests hér á landi svo og hins, aö hin slðari ár hefur mönnum orö- iö ljóst, að mikil og alvarleg heilsufarsleg hætta getur veriö samfara notkun asbestefna, þykir rétt aö hafa i starfsleyfistillögum fyrir verksmiðjuna reglur um notkun þessara efna, og eru þær reglur i megindráttum sniönar eftir gildandi reglum á Noröur- löndum. Talið er aö asbestryk geti á lengri tima orsakað eftirtalda sjúkdóma: 1. Asbestos, sem er lungnasjúk- dómur, sem einkennist af bandvefsmyndun i lungum og Ifkist aö þvi leyti silikosis. 2. Lungnakrabbamein. 3. Lifhimnukrabbamein og brjósthimnukrabbamein (mesotheliomas). 4 Kaikanir i brjóst- og llfhimnu (pleura-plaques). 14 Akvæði 3.5. I þessu ákvæði er m.a. ákveöinn leyfilegur styrkur arsenvetnis I andrúmslofti á vinnustaö, og eru mörkin miöuö viö meðalgildi fyrir 8 stunda vinnudag eöa vakt. I starfsleyfinu eru þessi mörk ákveðin 0,05 ppm, eöa 0,2 mg/m3. I tillögum HER er hinsvegar lagt til aö mörkin séu 0,01 ppm. Eöa 0.05 mg/m3. Segir um þetta i greinargerö HER meö tillögum þess: „1 húsakynnum þar sem kisil- járn er til staöar getur arsin og fosfin myndast, komist óhóflegur raki aö kisiljárninu. Þau mörk sem hér eru sett sem hættumörk eru þau sömu og i gildi eru i öörum löndum”. 15 3.9.1 þessu ákvæöi er fjallað um hreinsun vinnustaða. 1 tillögum HER er sagt: „Ryk sem sest til á vinnustööum skal hreinsaö reglulega og eins oft og þurfa þykir aö mati heilbrigöis- yfirvalda. Rykhreinsun skal framkvæmd meö ryksugubúnaöi, sem HER samþykkir. Rykhreins- un skal ei framkvæmd meb sóp- un, loftblæstri eöa öðrum aðferð- um sem valdiö geta rykmengun andrúmslofts á vinnustööum.” 1 starfsleyfinu hljóðar þetta ákvæbi hinsvegar: „Vinnustaöir skulu hreinsaöir reglulega og eins oft og þurfa þykir. Hreinsun skal framkvæmd meö ryksugubúnaöi, og á annan viöunandi hátt. Þurfi hreinsun aö fara fram meö sópun eöa öörum aðferðum, sem valdib geta ryk- mengun, skal þaö gert þannig að sem minnst óþægindi hljótist af”. Þau ákvæöi sem ég hef hér tal- ib, fjalla um mengunarvarnir viö verksmiöjuna, bæöi i ytra sem innra umhverfi hennar, en i starfsleyfinu er einnig kafli meö ákvæöum um heilbrigðisþjónustu og slysavarnir, er hann i aðal- atriöum samhljóöa tillögum heil- brigöiseftirlitsins, en þó ekki jafn itarlegur og nákvæmur. Einnig er i tillögum HER kafli um heilbrigðis- og öryggismála- fulltrúa starfsliðs, en honum er Útför eiginmanns mins, föður okkar og afa, Jóns Albertssonar, Lindargötu 47, verður gerð frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 20. april kl. 10.30 árdegis. Sigriður Arsælsdóttir, Kristin Jónsdóttir * Höröur Jónsson, Björn Ingvarsson, Dagbjört Vilhjálmsdóttir, og barnabörn. L LEIKFELÁG ij&EYKWVlKUR BLESSAÐ BARNALAN höfundur og leikstjóri: Kjartan Ragnarsson leikmynd: Björn Björnsson frumsýn. i kvöld uppselt 2. sýn. miövikudag uppselt . 3. sýn. sunnudag kl. 20.30 Rauð kort gilda SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. STRAUMROF laugardag kl. 20,30. Miöasala i Iðnó kl. 14-20,30 Simi 16620. ÞJÓDLEIKHÚSID DÝRIN í HALSASKÓGI i dag kl. 16. Uppselt. Sumardaginn fyrsta kl. 15. GULLNA HLIÐIÐ i kvöld kl. 20. 40. sýn. sumardaginn fyrsta kl. 20. LÉR KONUNGUR 10. sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. MANNABÖRN ERU MERKILEG Dagskrá i tilefni 75 ára af- mælis Halldórs Laxness laugardag kl. 15. Aöeins þetta eina sinn. YS OG ÞYS (JTAF ENGU 2. sýning laugardag kl. 20. Græn aögangskort gilda. Miðasala 13,15-20. Litla sviðið ENDATAFL miðvikudaginn kl. 21 Næst siðasta sinn. alveg sleppt i starfsleyfinu, en á hinn bóginn vitnað til gildandi laga um það efni. Eins er kafla i tillögum HER þar sem fjallað er um skyldur fyrirtækisins I mengunan? heilbrigðis- og öryggismálum á byggingatima sleppt. Hugmyndaflug Nú hækkar sól óðum á lofti. Brátt gerir ferðalöngunin vart við sig aftur, og hugmyndaflugið fer í gang: „Hvað eigum við að skoða af landinu í sumar? Hvernig gerum við leyfið frábrugðið því síðasta?“ Jæja, hvern- ig væri að fljúga? Sjá nýjar hliðar á landinu. Losna við ýmis óþægindi sem fylgja ferðalögum í bíl. Minni tími fer í að komast milli staða. Meira tóm gefst til að skoða og njóta margra staða, sem þú hefur e.t.v. ekið um, en aldrei gefið þér tíma til að kynnast. Hefur þú kynnt þér möguleika, sem flugið hefur að bjóða? Til dæmis „hringflug“ FÍ um landið? Það er nýjung, sem margir ferðamenn hafa reynt og líkað vel. Við óskum þér góðrar ferðar í hug- myndaflugi þínu fyrir sumarið, um leið og við minnum á að það er þægi- legt að fljúga og ódýrara en ætla mætti. Þér er ávallt heimil lending á söluskrifstofu okkar, ef þú vilt kynna þér kosti flugsins. FLUGFELAGISLAJVDS "--------

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.