Þjóðviljinn - 24.04.1977, Síða 9
Sunnudagur 24. aprll 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Barn náttúrunnar komið út
Afmœlisútgáfa
með teikningum
eftir Harald
Guðbergsson
i tilefni af 75 ára afmæii
Halldórs Laxness hefur
Helgafell gefið út fyrstu
bók hans, Barn
náttúrunnar í sérstakri
viðhaf narútgáf u með
myndskrevtingum eftir
hinn frábæra teiknara
Harald Guðbergsson.
Þessi afmælisútgáfa kemur
aðeins út i 1000 eintökum og
verður ekki endurprentuð.
Frumteikningar Haralds verða til
sýnis i Unuhúsi, Veghúsastig 7,
mánudag nk. tií föstudags, dag
hvern klukkan 9-6. Hver mynd
hans visar til staðar i textanum
en jafnframt eru myndirnar sam-
felld myndröö innbyrðis.
Haraldur er eins og kunnugt er
frábær teiknari og hefur hlotið
margvislega viðurkenningu fyrir
verk sin.
Halldór Laxness var aöeins 16
ára þegar hann samdi Barn
náttúrunnar en löngu siðar komst
hann svo að orði um hana eftir að
hafa athugað hana að nýju: „Þá
uppgötva ég að þetta muni vera
besta bók min og liggja til þess
þær orsakir að hún geymir óm
bernskunnar. Þetta er kveðja min
til bernskudaganna.”
—GFr Ein af myndskreytingum viö bók Halldórs Laxness.
6iu biiar
í ábyrgðartryggingu hjá okkur 1977 með
iðöjald kr.OÍK'
Ökumenn beirra hafa ekki valdið tióni í samfleytt 10 ár.
^ TL • (* / • /■ • X • 1 1 C ' ^
Þeir fá eitt ár
itt,
og spaia ser þar með 13,1 milljón króna.
■nnritun í
grunnskóla
Innritun 6 ára barna, fæddra 1971, i
forskóladeildir grunnskólanna i Kópavogi
næsta vetur fer fram i skólunum þriðju-
daginn 26. april kl. 15.00 til 17.00.
Einnig verða innrituð á sama tima grunn-
skólabörn, sem eiga að flytjast milli skóla
og skólahverfa haustið 1977. Nauðsynlegt
er, að fólk, sem ætlar að flytja i Kópavog á
þessu ári, láti innrita börn sin i skólana
sem allra fyrst.
Skólaskrifstofan i Kópavogi.
Blikkiðjan Garðahreppi
önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð,
SÍMI 53468
W
járniðnaðar
manna
Félagsfundur
verður haldinn þriðjudaginn 26. april 1977
kl. 8.30 e.h. i Félagsheimili Kópavogs,
uppi.
1. Félagsmál.
2. Samningamál og tillaga um heimild til
vinnustöðvunar.
3. Önnur mál.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
Frá Sjálfsbjörg
Reykjavík
Fyrirhuguð er 3ja vikna ferð til Mallorca
13. mai n.k. Ferðir og gisting frá kr.
67.000,-
Nánari upplýsingar eru veittar i simum
86133 og 74368. Þátttaka tilkynnist fyrir 1.
mai.
Sprunguviðgerðir
og þéttingar á veggjum og þökum, steypt-
um sem báruðum. Notum aðeins álkvoðu.
10 ára ábyrgð á vinnu og efni.
Vörunaust sf.
Símar 20390 & 24954 milli kl. 12 & 1
og eftir kl. 19:00
Múrarameistari
getur bætt við sig nýbyggingum, pússn-
ingu, flisalögnum og viðgerðum.
Upplýsingar i simum 20390 & 24954 milli
kl. 12 og 1 og eftir kl. 19.00.