Þjóðviljinn - 24.04.1977, Síða 18
18 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 24. aprll 1977
• útvarp
/unnuctaguf
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson flytur
ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn-
ir. tJtdráttur lir forustugr.
dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir Hver er f slman-
um? Arni Gunnarsson og
Einar Karl Haraldsson
stjórna spjall- og spurn-
ingaþætti i beinu sambandi
viö hlustendur I Bakka-
geröi.
10.10 Veöurfregnir
10.25 Morguntónleikar Oktett
i Es-dúr op. 20 eftir
Mendelssohn. I Musici tón-
listarflokkurinn leikur.
11.00 Messa I Hallgrimskirkju
Prestur: Séra Ragnar Fjal-
ar Lárusson. Organleikari:
Páll Halldórsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Endurskoöun stjórnar-
skrárinnar Gunnar G.
Schram prófessor flytur
4yrsta hádegiserindi sitt.
14.00 Miödegistónieikar Frá
tónleikum í Sviss I hittiö-
fyrra i tilefni af þvi aö þá
voru hundraö ár liöin frá
fæöingu franska tónskálds-
ins Maurices Ravels. Suisse
Romande hljómsveitin leik-
ur. Einsöngvari: Karl
Lövaas. Stjórnandi:
Jean-Marie Auberson. a.
„Valses nobles et senti-
mentales” b. „Shéhér-
azade”, tónverk fyrir
sópran og hljómsveit. c.
„Dafnis og Klói”, ballett-
tónlist.
15.00 Spurt og spjallaö. Sig-
uröur Magnússon stjórnar
umræöum i útvarpssal. A
fundi meö honum eru:
Garöar Ingvarsson hagfr.,
Haukur Helgason fyrrv.
bankafulltr., Jónas Jónsson
ritstj. og Ragnar Halldórs-
son forstj.
16.00 islensk einsöngslög
Guörún A. Símonar syngur,
Guörún Kristinsdóttir leikur
á pi'anó.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Endurtekiö efnia. Sýn-
um gróörinum nærgætni /
Ingimar Oskarsson náttúru-
fræöingur flytur hvatning-
arorö. (Aöurútv.fyrir fimm
árum). b. Vinnumál / Þátt-
ur um lög og rétt á vinnu-
markaöi. (Aöur útv. 15.
f.m.). Umsjónarmenn:
Arnmundur Backmann og
Gunnar Eydal lögfræöing-
ar. 1 þættinum er fjallaö um
atvinnumál öryrkja og
0 sjónvarp
/unnudciguí
18.00 Stundin okkar (L aö hl.)
Sýndur verður þriöji
þátturinn um svölurnar,
Snúðurinn er aftur á ferö og
sýnd veröur myndasaga um
marsbúann Aka. Siðan
syngur Trió Bonus og að
lokum er önnur myndin um
Barbro i Sviþjóð. Hún segir
frá þvi, hvernig þaö var aö
vera barn áriö 1944. Umsjón
Hermann Ragnar
Stefánsson og Sigriður
Margrét Guðmundsdóttir.
Stjórn upptöku Kristin Páls-
dóttir.
19.00 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Um sumarmál Þáttur
með efni af ýmsu tagi.
Meðal þeirra, sem koma
fram eru Sextettinn og RIó.
Þá verður tiskusýning undir
stjórn Pálinu
Jónmundsdóttir. Stjórn upp-
töku Egill Eðvarðsson.
21.05 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Avöxtur kærleikans.
Þýðandi Kristmann
Eiösson.
21.55 Suöur-Afrlka I (L)
Málstaður svertingja. Hin
stööu þeirra á vinnumark-
aöi. Rætt er viö öryrkja I at-
vinnuleit og Karl Brand
framkvæmdastjóra endur-
hæfingarráös.
17.10 Danssýningarlög
17.30 Otvarpssaga barnanna:
„Stóri Björn og litli Björn”
eftir Halvor Floden Frey-
steinn Gunnarsson isl.
Gunnar Stefánsson les (8).
17.50 Stundarkorn meö Walter
Landauer, sem leikur á
pianó Tilkynningar.
19.25 Visur Svantes, — þriöji
og siöasti hluti Hjörtur
Pálsson þýöir kafla úr bók
eftir Benny Andersen og
kynnir viöeigandi lög, sem
Povl Dissing syngur. Þor-
björn Sigurösson les þýö-
ingu vlsnatextanna I
óbundnu máli.
20.00 islensk tónlist Sinfónlu-
hljómsveit íslands leikur,
Páll P. Pálsson stj. a. Til-
brigöi op. 7 eftir Arna
Björnsson um frumsamiö
rímnalag. b. „Dimmalimm
kóngsdóttir”, ballettsvlta
nr. 1 eftir Skúla Halldórs-
son.
20.30 Staldraö viö á Snæfells-
nesi Jónas Jónasson ræðir
enn viö Grundfirðinga, —
fjóröi þátfur.
21.30 Hörpukonsert eftir
Reingold GliéreOsian Ellis
og Sinfóníuhljóm s veit
Lundúna leika, Richard
Bonynge stj.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Danslög
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
ffláiHid«9Wf
/.00 Morgunútvarp Veöur-
fegnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari (alla
virka daga vikunnar).
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.50: Séra Tómas Sveinsson
flytur (a.v.d.v.). Morgun-
stund barnanna kl. 8.00:
Siguröur Gunnarsson byrj-
ar aö lesa þýöingu slna á
sögunni „Sumri á fjöllum”
eftir Knut Hauge. Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Þingfréttirkl.
9.45. Létt lög milli atriöa.
Búnaðarþáttur kl. 10.25:
Valur Þorvaldsson héraös-
ráöunautur talar um meö-
ferö og nýtingu túna. ís-
ienskt málkl. 10.40: Endur-
tekinn þáttur Gunnlaugs
Ingólfssonar. Morguntón-
ieikarkl. 11.00: BostonPops
fyrri af tveimur heimildar-
myndum, sem fréttamaö-
urinn Ian Johnston frá
Nýja-Sjálandi tók I Suöur-
Afrlku. Þessi mynd fjallar
um aðskilnaöarstefnu ríkis-
stjórnarinnar og áhrif
hennar á llf svartra manna i
landinu. Rætt er viö ýmsa
stjórnmálamenn og forustu-
menn svertingja. Seinni
myndin um hvita minni-
hlutann veröur sýnd mánu-
daginn 25. april kl. 21.55.
Þýðandi og þulur Bogi
Arnar Finnbogason.
22.25 Að kvöldi dags Arni
Sigurjónsson, bankafulltrúi,
flytur hugleiöingu.
22.25 Dagskrárlok.
ffldnudoywr
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Aufgýsingar og dagskrá
20.30 Viö hættum aö reykja
Ógnvekjandi staöreyndir
um skaðsemi reykinga eru
nú orðnar kunnar. Sjón-
varpið efnir til námskeiðs I
sjónvarpssal til leiö-
beiningar og uppörvunar
fyrir þá, sem vilja hætta aö
reykja. I fyrsta þætti drepa
fjórir reykingamenn i
slöustu slgarettunni og
sjónvarpsáhorfendum, sem
vilja fara að dæmi þeirra,
gefst tækifæri til aö fylgjast
hljómsveitin leikur „Ame-
rlkumann I Parls” eftir
George Gershwin, Arthur
Fiedler stj. / Michael Ponti
og Ungverska fllharmoniu-
sveitin leika Planókonsert I
E-dúr op. 59 eftir Moritz
Moszkowski, Hans Richard
Stracke stjórnar.
14.30 Miödegissagan: „Ben
Húr” eftir Lewis Waliace
Sigurbjörn Einarsson Isl.
Astraöur Sigursteindórsson
les (18)
15.00 Miðdegistónleikar: is-
lensk tónlist a. „Llf og
dauöi” (Vita et Mors),
strengjakvartett nr. 2 eftir
Jón Leifs. Strengjakvartett
Björns Ólafssonar leikur. b.
Konsert fyrir kammer-
hljómsveit eftir Jón Nordal.
Sinfóniuhljómsveit Islands
leikur, Bohdan Wodiczko
stj. c. Divertimento fyrir
blásara og pákur eftir Pál
P. Pálsson. Blásarasveit
Sinfónluhljómsveitar Is-
lands leikur, höf. stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Magnús
Magnússon kynnir.
17.30 Ungir pennar Guörún
Stephensen sér um þáttinn.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Dagiegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Björgvin Guömundsson
skrifstofustjóri talar.
20.00 Mánudagslögin
20.40 (Jr tónlistarllfinu Jón
Asgeirsson tónskáld stjórn-
ar þættinum.
21.10 Einleikur i útvarpssal:
Halldór Haraldsson leikur á
pianó verk eftir Chopin.a.
Polonaise-Fantasie op. 61.
b. Fantasie-Impromtu. c.
Mazúrki Ic-moll op. 63 nr. 3.
21.30 Ctvarpssagan: „Jómfrú
Þórdis” eftir Jón Björnsson
Herdís Þorvaldsdóttir leik-
kona les (10)
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir (Jr at-
vinnulifinu Magnús
Magnússon viöskiptafræö-
ingur og Vilhjálmur Egils-
son viöskiptafræöinemi sjá
um þáttinn.
22.50 Tónleikar Sinfónlu-
hljómsveitar tsiands I Há-
skólablói á sumardaginn
fyrsta, — fyrri hluti. Hljóm-
sveitarstjóri: Samuel Jones
frá Bandarlkjunum Einleik-
ari á pianó: John Lill frá
Bretlandi a. „Rlma”,
hljómsveitarverk eftir Þor-
kel Sigurbjörnsson. (frum-
flutn). b. Píanókonsert nr. 3
I c-moll op. 37 eftir Ludwig
van Beethoven. — Jón Múli
. Árnason kynnir —
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
meö þeim út vikuna, læra af
reynslu þeirra og notfæra
sér leiöbeiningar sérfróöra
manna, sem koma fram I
þáttunum. Sjónvarpið hefur
haft samráö við Krabba-'
meinsfélagiö og Islenska
bindindisfélagiö viö undir-
búning þáttanna. Þættirnir
verða á dagskrá á hverjum
degi út vikuna aö loknum
fréttum og veröa sendir út
beint.Umsjónarmaöur Sig-
rún Stefánsdóttir frétta-
maöur. Stjórn útsendingar
Rúnar Gunnarsson.
20.55 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.25 Póstkonan Bresk
sjónvarpskvikmynd.
Leikstjóri John Elliot. Aöal-
hlutverk Noel Dyson og
Nigel Bradshaw. Póst-
meistarinn i litlu þorpi er
kona, sem hefur aldrei gifst,
en dreymir enn um gamlan
elskhuga. Þýöandi
Guöbrandur Gislason.
Þulur, Geirlaug Þorvalds-
dóttir.
21.55 Suöur-Afrlka II Framtiö
hvitra manna. Seinni
heimildarmyndin um
Suöur-Afriku. Rætt er viö
hvita menn um
framtiöarhorfur þeirra,
aöskilnaðarstefnuna og
sivaxandi óánægju svert-
ingja i landinu. Þýöandi og
þulur Bogi Arnar Finnboga-
son.
22.25 Dagskráriok
Tjarnarbær
OpwujMœil^ gamanm^nd
verður sýnd i dag kl. 3
Miöasala frá kl. 1.
Munið alþjóðlegt
hjálparstarf
Rauða krossins.
RAUÐI KROSSÍSLANDS
Pípulagnir
Nýlagnir, breytingar
hitaveitutengingar.
Sími 36929 (milli kl. 12 og
1 og eftir kl. 7 á kvöldin)
WÓDLEIKHUSID,
DVRIN t HALSASKÓGI
I dag kl. 15. Uppselt.
YS OG ÞYS (JTAF ENGU
3. sýning I kvöld kl. 20.
Gul aðgangskort gilda.
4. sýning fimmtudagskvöld kl.
20.
Rauð aðgangskort gilda.
Litla sviðið:
ENDATAFL
i kvöld kl. 21.
Slðasta sinn
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.
YS OG ÞYS (JTAF ENGU
4. sýning fimmtudag kl. 20.
Rauð aðgangskort gilda
5. sýning laugardag kl. 20.
Blá aðgangskort giida.
LÉR KONUNGUR
föstudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.
r LEIKFÉLAG ^2 2t(±
REYKJAVlKUR “ "
BLESSAÐ BARNALAN
3. sýning i kvöld. Uppselt.
Rauð kort gilda.
4. sýning föstudag. Uppselt.
Blá kort gilda.
SKJALDHAMRAR
þriðjudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
SAUMASTOFAN
miðvikudag. Uppselt.
STRAUMROF
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasalan I Iönó kl. 14 til 20.30
simi 16620.
|H Hjúkrunardeildarstjóri
Staða hjúkrunardeildarstjóra við Lyf-
lækningadeild Borgarspitalans er laus til
umsóknar.
Staðan veitist frá 15. júli eða eftir sam-
komulagi. Upplýsingar um stöðuna eru
veittar á skrifstofu forstöðukonu Borgar-
spitalans.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám
og fyrri störf sendist til stjórnar sjúkra-
stofnana Reykjavikurborgar,
Borgarspitalanum, fyrir 10. mai 1977.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á
skurðstofu Borgarspítalans, einnig til af-
leysinga á hinar ýmsu legudeildir. Upp-
lýsingar á skrifstofu forstöðukonu.
Hafnarbúðir
Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa i
sjúkradeild i Hafnarbúðum.
Upplýsingar á skrifstofu forstöðukonu.
Reykjavik 22. april 1977
Borgarspitalinn
j
HÚSBYGGEJNDUR-Einangrunarplast
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæöiö frá
mánudegi - föstudags.
Afhendum vöruna á byggingar-
stað, viðskiptamönnum
aö kostnaöariausu.
Hagkvæmt verð
og greiðsluskilmálar
við flestra hæfi