Þjóðviljinn - 24.04.1977, Page 19

Þjóðviljinn - 24.04.1977, Page 19
Sunnudagur 24. apríl 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 19 hafnorbió MONSIEUR VERDEOUX Frábær, spennandi og bráö- skemmtileg kvikmynd, þar sem meistari Chaplin þræöir nýja stigu af sinni alkunnu snilld. Sýnd k5 6,45 9 0g 11,15 Hnefar hefndarinnar Spennandi — karatemynd. Sýnd kl. 1 og 5. Bensi Sýnd kl. 3 vaiacni-skjölin The Valachi Papers ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og sannsögu- leg ný amerísk-ítölsk stór- mynd i litum um Hf og valda- baráttu Mafiunnar I Banda- rikjunum. Leikstjóri: Terence Yong. Framleiöandi Dino De Laur- entiis. Aöalhlutverk: Charles Bron- son, Lino Ventura, Jill Ire- land, Walter Chiari. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Ath. breyttan sýningartima á þessari mynd. Hækkaö verö. Allt fyrir elsku Pétur Sýnd kl. 3. TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Lifiö og látiö aöra deyja Ný, skemmtileg og spennandi* Bond-mynd meö Roger Moore i aöalhlutverki. Aöalhlutverk. Roger Moore, Yaphet Koto, Jane Seymour. Leikstjóri: Guy Hamilton. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Barnasýning kl. 3 Hrói höttur og boga- skytturnar l--Jif-». tB v fljLTc i a r~Aiw:il n Orrustan um Midway íh mhbch cargwBn pasws STAnniNG CHARLTON HE5Í0N HENRY FONDA Ný bandarisk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustuna um valdajafnvægi á Kyrrahafi i siöustu heims- styrjöld. ISLENSKUR TEXTl. Aöalhlutverk: Charlton Heston, Henry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.fl. Sýnd kl. 7.30 og 10 Bönnuö börnum innan 12 ára. Hækkaö verö. Barnasýning kl. 3: Dýrin i sveitinni Æskufjör i listamannah rerfinu I HVULMAZURSKTs Sérstaklega skemmtileg og vel gerö ný bandarisk gaman- mynd um ungt fólk sem er aö ieggja út á listabrautina. Leikstjóri: Faul Mazursky. Aöalhlutverk: Shellcy Wint- •ers, Lenny Baker og Ellen Greene. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Batman Ævintýramynd i litum og me6 isl. texta, um söguhetjuna Batman, hinn mikla Super- mann. Barnasýning kl. 3. Simi 22140 Háskólabió sýnir: Eina stórkostlegustu mynd, sem gerö hefur veriö. Allar lýsingar eru óþarfar, enda sjón sögu rikari. ÍSLENSKUR TEXTI Sama verö á allar sýningar. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Mánudagur King kong sýnd kl. 5 og 9 á Gullræningjarnir Walt Disney ProductionB' ™”APPI,E DUMPLING Nýjasta gamanmyndin frá Walt Disney-félaginu. Bráö- skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Bill Bixby, Sus- an Clark, Don Knotts, Tim Conwav. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Mjallhvít og dvergarnir siö AllSTSltjÁRRlfl 1S*Í-l3-84 tSLENSKUR TEXTI Fékk fern Oscarsverð- laun 28. marz s.l. REDFORD/HOFFMAN Allir menn forsetans Stórkostlega vel gerö og leik- in. ný, bandarisk stórmynd i litum. Aöalhlutverk: Robert Red- ford, Dustin Hoffman. Samtök kvikmyndagagnrýn- enda i Bandarikjunum kusu þessa mynd beztu mvnd árs- ins 1976. Hækkaö verÖ. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Teiknimyndasafn. Barnasýning kl. 3. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík vikuna 15.-21. april er i Garös Apóteki og Lyfjabúöinni IÖ- unni. t>aö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, öörum helgidög- um og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Hafnarfjöröur.Apótek Hafnar- fjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á há- degi. bilanir Tckiö vib tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog I öörum tilfelium sem borgarbúar telja sig þurfp fá abstcb borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230 í Hafn- aríiröi i síma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Sæimabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana Sfmi 27311 svarar alla v.irka daga frá kl. 17 slödegis til kl. R ’árdegis og á helgidögum e svarab allan sólarhringinn. dagbök slökkvilið félagslíf Slökkviliö og sjúkrabílar I Reykjavík — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan f Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi —simi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardaga ki. 15-17 sunnudaga kl. 10-11:30 og 15-17 Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir^ samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvltaband mánudaga-föstu- daga kl. 19'-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- rdaga kl. 15-16 og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Vífilsstaöir: Daglega 15:15- 16:15 og kl. 19:30-20. SIMAR. 11798 OG 19533. Sunnudag 24. april I. kl. 10.30: Keilir — Sog — Krisuvik. Fararstjóri Hjálm- ar Guömúndsson. VerÖ kr. 1000 greitt viö bilinn. II. Ki. 13: Kaldársel - Kleif- arvatn. Létt ganga. Farar- stjóri Þorgeir Jóelsson. VerÖ kr. 800 greitt viö bílinn. Allar feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstoöinni aÖ aust- anveröu. —Feröafélag islands. IIiö Islenska náttúrufræöifé- lag. Næsta fræöslusamkoma og sú siöasta i vor veröur sunnuag- inn 24. april kl. 20.30 i stofu 201 i Arnagaröi. Þar flytur prófessor Guö- mundur Eggertsson, erföa- fræöingur, erindi sem hann nefnir: Nýjungar i erföarann- sóknum. Kvenfélag Hreyfils. Muniö fundinn þriöjudag 26. april kl. 20.30 i Hreyfilshúsinu. Rætt um félagsmál o.fl.Mætiö vel og stundvislega. — Stjórnin. Kvenréttindafélag Islands efnir til fundar um „Jafnrétti innan fjölskyldu — jafnrétti á vinnumarkabi" þriöjudaginn 28. april 1977 aö Hallveigar- stööum kl. 20:30. Framsögumenn veröa Aöal- heiöur Bjarnfreösdóttir, Gest- ur ólafsson, GuÖrún Gisla- dóttir og Guörún Sigriöur Vil- hiálmsdóttir. Almennar umræöur. Fundurinn er opinn öllum og allt áhugafólk hvatt til aö koma. Stjórnin. Afmælisfundur kvennadeildar slysavarnarfélagsins veröur i slysavarnarfélagshúsinu fimmtudaginn 28. april og hefst kl. 19. Góö skemmtiat- riöi. Félagskonur eru beönar aö tilkynna þátttöku sina i sima 32062 fyrir miövikudag. Stjórnin. Mæörafélagiö hefur kaffisölu og happdrætti aö Hailveigar- stööum 1. mai kl. 3. Félags- konur og aörir velunnarar fé- lagsins sem vildu gefa kökur eöa aöra vinninga i happ- drættiö, vinsaml. komiö þvi aö Hallveigarstööum, fyrir hádegi sama dag. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 24/4. 1. kl. 10: Heiöin há. Bláfjöll (einnig f. gönguskiöi). Fararstj. Þorleifur Guömundsson. Verö 1000 kr. 2. kl. 13: Vífilsfell, Jósepsdal- ur meö Sólveigu Kristjánsdóttur. VerÖ 800 kr. 3. kl. 13: Strönd Flóans, Eyrarbakki, Stokkseyri og viöar. Fararstj. Elnar Þ. Guöjohnsen og Hallgrlmur Jónasson. Verö 1500 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Fariö ira B.S.i. vestanveröu. — Ctivist. bókasafn Gengisskráningin læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Slmi 81200. Slminn er opiun allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og elgidaga- varsla, simi 2 12 30. messur Kirkja Óháöa safnaöarins. Messa ki. 2, sunnudag. — Séra Emil Björnsson. minningaspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúö Braga Versl- anahöllinni, Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti og I skrifstofu félagsins. Skrifstof- an tekur á móti samúöar- kveöjum simleiöis 1 sima 15941 og getur þá innheimt upphæö- ina i Giró. 5krá8 frá Eining; 20. aprii 1977 Kaup 12/4 1 01 -tíandarík Mdnilar J92,10 192,60 19/4 ! 02-SterUngapund 330, 15 331,15 20/4 1 03-Kanadadollar 183,30 183,80* 100 04-Danakar krónur 3212,65 3221,00* 100 05-Norskar króntir 3644,80 3654, 30* - 100 06-Seenskar Kronur 4423, 00 4434, 50* 100 07-Finnsk mörk. 4749,10 4761,40* - 100 08-Franskir írankar 3874,15 .3884, 25* 19/4 100 09-Belg. irank.tr \ 529, ti5 511, 05 20/4 100 10-Svissn. frank.tr 7631,80 7651,70* 100 11 -Gyllini 7766, 30 7786, 50* - 100 1 2-V. - t>VAk nt' rk 8101,20 8122, 30* 12/4 100 13- Lirur 21.65 21, 71 20/4 100 14-Auftturr. S« i«. 1141,75 1144,75* - 100 15-Escudoa 495, 30 496, 60* 19/4 100 16-Pesc-tar 279,80 280, 50 69. 32 * llofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. — Mánud.- föstud.kl. 16-19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Op- iö til almennra útlána fyrir börn. — Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. — Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöö I Bú- staöasafni, simi 36270. — krossgáta Borgarbókasafn Reykjavfk- ur: Aöalsafn — útiánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simar 12308^ 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 i út- lánsdeild safnsins. — mánud.- föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9- Faraiulhókasöfn — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29 a, simar aöalsafns Bókakassar lánaöir skipum heilsuhælum og stofn- unum. Sólhciinasafn — Sólheimum 27, simi 36814. — Mánud - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim.— Sólheimum 27, simi 83780. — Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og talbóka- þjónusta viö fatlaöa og sjón- dapra. Lárétt : 1 draugur 5 borg 7 orm 8keyröi 9 sæti 11 síá 13 innyfli 14 elskar 6 rugluÖ Lóörétt: 1 þvaörar 2 atlaga 3 svaf 4 forsetning 6 kveikurinn 8 fæddu 10 veitingahús 12 auli 15 ónefndur Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 stælur 5 fag 7 kg 9 klár 11 kæn 13 ata 14 asia 16 tt 17 nit 19 banana Lóörétt: 1 súkkat 2 æf 3 lak 4 ugla 6 bratta 8 gæs 10 átt 12 nina 15 ain 18 ta. bridge bókabíll * tíieytinp trn síCusiu r.kráni: 1 gröndum er sagnhafa oft nauösyn aö losa fyrst hættu- lega varnarmanninn viö sina innkomu (venjulega þann sem á langlitinn), en þetta er sjald- gæfara i litarsamningi: Noröur: 4 DlO V A86 4 9642 4 9543 Vestur: Austur: á 5 4 A643 V G942 y D1053 ♦ K10873 4 AD5 + D106 4 G7 Suöur: 4 KG9872 V K7 ♦ G ,4 AK82 Austur opnaöi á einum tigli (Precision), Suöur doblaöi og Vestur sagöi tvo tigla. Suöur varö siöan sagnhafi i fjórum spööum. Vestur lét út tigulsjö, Austur drap á ás og spilaöi tlguldrottningu, sem SuÖur trompaöi. Spiliö kom fyrir I tvimenningskeppni, og á flest- um boröum spiluöu sagnhafar trompi næst, og töpuöu spil- inu, þvi aö Austur spilaöi tigli enn, þegar hann var inni á trompás. Þá þurfti Suöur aö nota afganginn af sinum trompum til aö taka trompin af Austri, og átti ekkert eftir þegar Vestur fór inn á lauf. Bretinn Alan Hiron geröi sér grein fyrir hættunni og leysti máliö meö þvi aö spila þrisvar laufi áöur en hann snerti trompiö. Vestur spilaöi enn tigli, en þegar Austur fékk á trompásinn, átti hann engan tigul eftir, þannig aö SuÖur fékk tiunda slaginn á lauf. Vel hugsaÖ spil. Kókabilar — bækistöö I Bú- staöasafni, simi 36270. ViÖkomustaÖir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Hofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30- 6.00. Breiöholt Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00,miÖvikud. kl. 4.00-8.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagaröur, Hóiahverfi mánud. kl. 1.30-3.00. fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iöufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- brautföstud. kl. 1.30-3.00. Versi. Straumnesfimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl viÖ Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00 miövikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, lláaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miÖvikud. kl. 7.00-9.00 föstud. kl. 1.30-2.30. Holt — Hlföar Háteigsvegur 2, þriöjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahliö 17,mánud. kl. 3.00- 4.00 miövikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00-6.00 Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30-6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kteppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrlsateigur föstud. kl. 3.00 —5.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún lOþriöjud. kl. 3.00-4.00 Vesturbær Versl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliöfimmtud. kl. 7.00- 9.00. Sker jaf jöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir viö Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00r9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. brúðkaup Nýlega voru gefin saman i Bústaöakirkju af séra ólafi Skúlasyni, Inga Erna Hermannsdóttir og Samúel Páll Magnússon. Heimili þeirra veröur aö Langholts- vegi 88, Rvk. — Ljósmynda- stofa Þóris. | Xfíþ fg Mikki Nú förum við ekki lengra inn í skóginn. Hérna tjöldum við. Það var gott, herra Mikki. Menn- irnir orðnir hraeddir. Láttu reisa okkar tjöld við lækinn. En sjálfir verða þeir að vera hinum megin við hæðina. Gefðu burðar- körlunum kjöt og kartöfiur eins og þeir vilja. Þeir eiga það skilið. Helduröu að við séum komin alla leið? —Já, Magga mín. Hér hlýtur f jársjóöurinn að vera.Viö byrjum að grafa eftir honum i fvrramálið. kalli klunni — Hættu, Maggi! Tré á ekki að fella neöan frá heldur ofan. Þegar ég næ andanumafturskalég útskýra þetta. — Mér þykir leitt að ræna þig þeirri ánægju að fá aö sveifla öxinni, Maggi, en þetta hús á að reisa á alit annan hátt. Ég hef þetta allt i kollinum. — Já, réttu mér sögina svo við gelum hafist handa. Þið getið óhræddir farið að brosa aftur þvi húsið veröur glerfint.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.