Þjóðviljinn - 24.04.1977, Side 21
Sunnudagur 24. aprtt 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 21
n
AÐ LÆRA Á
HflMINN
— Eigum vift kannski aö láta giraffann fá þessa
háu nótu?
-Xr '*■ rnM,
ÆVINTÝRI PAFAGAUKSINS
— Ég fann hann — hann haföi faliö sig allan dag-
inn i hljóöritunarstofunni.
— Hér er fyrir öllu séö: ibiiö drottningar, barna-
heimili og herbergi fyrir fimmtiu miljón vinnu-
konur.
i \' i/
\ rósa-
garðinum
Ný starfsgrein.
Sumir hafa iátið i ljós þá
skoðun, að eina leiöin til að gæða
miöbæinn lifi sé aö leigja 200
manns og borga þeim fyrir að
vera vegfarendur, ganga um og
vera eölilegir.
Visir.
Þetta er ekki ekki
ekki þolandi...
Havana var einhver mesta
melluhúsaborg i heimi fyrir bylt-
inguna. Núna sá ég þar varla
opinberan dansstað. Þú kemst
þarna tæplega á fylliri og alls
ekki á kvennafar.
Visir.
Menningarblanda
Skafrenningur og ofanbylur og
poppararnir hriöskjálfandi meö
rassinn út i loftiö viö aö moka
snjó.
Visir.
Sælir eru hógværir
Morgunblaöinu dettur ekki i
hug aðhalda þvi fram, aö það geti
kveðiö upp úr með þaö, hvað er
kristindómur og hvaö ekki.
Morgunblaöiö.
Endalok mannúðarstefnu
Ætti brennivinsflaskan að kosta
5—6 þúsund krónur?
Vlsir.
Guvuð, en dónó!
Vegur ástarinnar er bæöi
þröngur og krókóttur. Þaö er þó
engin ástæöa til að láta deigan
siga. Stjörnuspá Visis.
Æðri veðurfræði
Ekkert skil ég i þessu veöur-
fari. Það er rétt eins og guð hafi
fengið nýja vasatölvu i jólagjöf og
kunni ekki á hana enn.
Heyrt i Laugunum.
Svona gerist f
draugalausu landi
Vaxbrúða, sem fannst i
almenningsgarði i Los Angeles
fyrir nokkru, reyndist siðar ekki
vera brúða heldur lik, jaröneskar
leifar af þekktum bófa sem lést
áriö 1911.
Morgunblaðiö.
Er Kristur
úr Vesturbænum?
Vonandi hafa islensk ungmenni
sálarþrek.... og láta ekki prédik-
ara, nýkomna úr öörum löndum,
raska ró sinni.
Morgunblaöiö.
Alheimurinn sprengdur
Eins og ég sagði: þú ert allt,
konan þin enn meira.
Timinn.
Hamingjan og græjurnar
Þú verður aö vera hamingju-
samur, hamingjusöm, þó aö
engin sé frystikistan, en ég skal
fúslega viðurkenna aö i nútima
menningu er erfitt að vera án is-
skáps. Hafiröu á annað borð oröið
ástfanginn, þá áttu isskáp.
Frystikistan kemur seinna, ef guö
og heilsan lofar. Trúöu á aflið i
sjálfum þér og þú munt hljóta
andlegan sigur, þann sigur sem
er okkur öllum kærkomnastur.
Tfminn.
ADOLF J.
PETERSEN:
VISNAMÁL
UNDARLEG ER
ÍSLENSK ÞJÓÐ
Nú er vetur úr bæ. Sumarið er
komið, vorið hefur boöað komu
sina. Sumardagurinn fyrsti var
og er hátiðardagur hér I okkar
landi, menn bjóöa hver öörum
gleöilegt sumar, og áöur fyrr þá
skiptust menn á sumargjöfum;
um þaö hefur meöal annars
þessi visa veriö kveöin:
A sumardaginn fyrsta
var mér gefin kista,
hattur og hrótur
og heill silkiklútur.
Kannski getur einhver fróöur
maöur sagt meö sanni hver hafi
veriö höfundur aö visunni, en ég
veit það ekki. Mörgum finnst
þetta ekki sérlega vel kveöiö, en
sá var háttur manna aö yrkja
um næstum allt sem við bar, eöa
eins og Stephan G. Stephansson
kvað um islenskan kveöskap:
Undarleg er fslensk þjóö!
Allt, sem hefur lifaö,
hugsun sina og hag I Ijóö
hefur hón sett og skrifaö.
Hlustir þó og sé þér sögö
samankveöna bagan,
þér er upp i lófa lögö:
landið, þjóöin, sagan.
Á góðu vori kvað Jóhann
Ólafsson fyrr bóndi i Miðhúsum
i Óslandshlið:
Glóa hliöar, glampar sær,
gleöst nó lýður dreyminn,
Blómafriöa grundin grær, —
guö er aö smiöa heiminn.
Frfkkar landiö, léttist mál,
leysist vanda þáttur.
Vfkur grand, en vermir sál
vorsins andardráttur.
Káinn, Kristján N. Július
brosti I gegnum tárin og kvaö:
Gott er í ári og gróörartfö,
gegnum tár ég brosi,
elda-báru foldin friö
flýgur i hára losi.
Voriðeraökoma og skólunum
að ljúka; þá er það Þorsteinn
Jóhannesson bóndi og kennari á
Svinafelli i öræfum sem kveöur:
Fyrir vorsins vörmu sól
vetur gamli er flóinn.
Sveimar fugl á sumarból.
Senn er skólinn búinn.
Verkefnin breytast, segir
Þorsteinn, það koma vorannir
og þó:
Vann ég foröum verkin flest,
var þó misjafnt nenninn.
Hænast nó aö hendi mest
hamarinn minn og penninn.
Um gestinn á gangi kvað Jón
Magnússon:
Óllu voriö unaö ber.
Yngir spor aö höll og ranni.
Stærri skorinn stakkur er
styrk og þori hverjum manni.
Um mig streymir yndisblær
eins og hreimar nýrra braga.
Sé ég heim, þar bjartur bær
barni geymir auönudaga.
Kærir þrestir klökkvaljóö
kveöa gesti einum leiöar.
Geislafestar glóey rjóö
greiöir vestur bjartar heiöar.
Skáldastyrkinn sinn fékk
Ólina Jónasdóttir frá
Fremri-Kotum hjá vorinu og
kvaö:
Horfinn vetur héöan er,
hrunin snjóavirkin,
og aö vana voriö mér
veitir skáldastyrkinn.
Þaö á f sjóöi þarflegt flest,
þess eru djópir brunnar,
hefir Hka bjargaö best
börnum náttórunnar.
Aö morgni dags kvaö Jón
Guömundsson I Garöi:
Syngja lindir sólarljóö,
sveitin hrindir dvala.
Eygló kyndir árdagsglóö
yfir tindum dala.
Sólin völlinn vermir hlý,
vaknar flest ór dái.
Lifsþrá, von og löngun ný
lifna á hverju strái.
Halla Eyjólfsdóttir á Lauga-
bóli fjölgaöi sporum sinum
þegar voraöi:
Alltaf lifnar andi minn,
enda fjölga sporin,
þegar græni gróöurinn
gægist upp á vorin.
Hátt á lofti svffur sól,
sér á jöröu niður,
lltur yfir Laugaból,
litlu blómin styöur.
Meöan voriö og sumariö eru
aö ganga i garö, er best aö lita I
kringum sig i veraldar-
amstrinu.
Um mann sem þótti ótryggur i
viöskiptum kvað Sigurbjörg
Skúladóttir:
I viöskiptum óvæginn
aldrei svikráö bresta,
svo er hann lika sjálfhælinn
sem er hreint þaö versta.
A félagsfundi einum, fyrir
skömmu, var flutt tillaga um
ákveöið efni; ekki þótti máliö
sem best á textanum. svo
Þormóöur Pálsson i Kópavogi
kvaö:
Aldarfariö, okkar bát
undan straumi hrekur.
tslenskan er oröin mát,
enskan völdin tekur.
t Búa-rimu eftir Matthlas
Jochumsson er þessar visur aö
finna:
Hvar er, mikla undra-öld,
aröur þinn og gróöi?
Sólin þreytt viö syndagjöld
sest I heiftarblóöi.
Fallega sliti friöarþing
foldar afarmenni:
strax i blóögan byssusting
breyttist friöarpenni.
Er þá mannsins mennt og dyggö
mas og skrum og þvaöur,
hræsni, girndir, heimska, lygö,
heift og ójafnaður?
t Visnamálum 17. april s.l.
var leiö prentvilla i næst-siöustu
vfsunni; visan er rétt þannig.
Ef ég breyti erni I stein
ögn á móti blési.
Ræki þá upp ramavein
rödd af Álftanesi.
Um gömlu skáldin haföi Ast-
valdur Magnússon frá Bergs-
holti Staöarsveit þetta aö segja:
Man ég áöur æsku frá:
Ýtar dáöum fyllir
stökur kváöu staupum hjá,
stundum ráövilltir.
Og um nýju skáldin:
Tiöin ljóöa önnur er,
aukast fróöleiksgæöi:
Yrkir þjóöin, eins og ber,
einskær „móösins” kvæöi.