Þjóðviljinn - 24.04.1977, Síða 22

Þjóðviljinn - 24.04.1977, Síða 22
2 2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. aprll 1977 Námshæfni Framhald af 13 sihu. sem e.t.v. á hæpnum efnahags- legum forsendum vilja telja sig til þeirra, eru ráBandi. Fyrir þá er skólinn mikilvægt tæki i frama- prilinu innan veröbólgusam- félagsins. Einkunnir og próf eru raunveruleg þrep f þessari stéttarlegu og efnahagslegu upp- göngu. Landspróf miöskóla þjón- aöi þessum tilgangi en tilkoma þess haföi á slnum tima hróflaö viö hagsmunum fámennishópa, sem töldu menntaskólanám einkaréttindi sln. Núverandi for- réttindastéttir og almenningur sem hugsar svipaö uröu gripnir öryggisleysi, þegar tekiö var upp nýtt prófkerfi, sem þeir kunnu ekki skil á. — Og reynsla mln er sú aö þú mátt þenja þig af hjartans lyst um skóla-, fræöslu- og menn- ingarmál, ef þú hróflar ekki viö tvennu. Annaö er prófakerfiö og einkunnagjöfin en hitt er stunda- tafla skólanna og viömiöunarskrá námsgreinanna. Þessi tvö atriöi eru skuröpunktar ákvaröanatöku og stefnum örkunar, og þeir snerta I senn gildamat og fjár- veitingar, pedagógikk og pen- inga. — I fjóröa lagi speglar þessi umræöa vel félagslegt og menningarlegt ástand I landinu. Þaö er helst ómögulegt aö fá umræöur um almenn mál, þannig aö þorri manna fylgist meö af áhuga nema framsetning beri keim af sveitarógi og persónu- níöi, sem þvl miöur hefur þótt viö brenna I fásinni strjálbýlis á Islandi. Og helst þarf ef vel á aö vera aö ná einhverju af mannorö- inu í leiöinni. Þetta ástand er ekki góöur vitnisburöur um uppeldis- áhrif Islenskra skóla á almenning I félagslegu tilliti. r Eg vil stíga skrefið til fulls Þú telur þá þetta nýja prófa- fyrirkomulag vera til bóta og auka jafnrétti nemenda til náms? — Já, en — ég vil stiga skrefiö til fulls og afnema samræmdu prófin. Með þeirri skipan prófa sem nú er beitt i 9. bekk grunn- skóla er dregið úr formlegri mis- munun sem nem. sæta af opin- berri hálfu varöandi rétt til framhaldsnáms að þvi er fjölda áhrærir. Og hér á ég við, að samkv. eldra fyrirkomulaginu hlutu 20—30% nemenda I árgangi rétt til framhaldsnáms en eftir breytinguna verða þeir væntan- lega 60—70%, sem þann rétt hljóta. Hins vegar verður mis- réttið gagnvart þeim 30—40%, sem nú á að útiloka eða dæma úr leik sennilega persónulega sársaukafyllra en fyrr, þar sem nú er oröið um minnihlutahóp að ræða, en áður sættu 2/3 nem. þessari meðferð. E.t.v. er gagnlegast aö líta á notkun normal-kúrfunnar I þágu skóla, þegar próf eru samin og einkunnir gefnar, sem hjálpar- tæki til aö framkvæma á sem hlutlægastan og réttmætastan hátt ofannefnda „sorteringu” nemenda eftir meintum hæfileik- um þeirra og/eöa námsárangri eins og hann kemur fram I svör- um, þar sem allir leysa sömu verkefni. Ef til vill mætti oröa þaö FÉLAGSFUNDUR Iðja félag verksmiðjufólks, heldur almennan þriðjudaginn 26. april nk. kl. 8.30. e.h. i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Dagskrá: Heimild til verkfallsboðunar. íbúð óskast Ungan iðnnema vantar litla íbúð, helst í Kópavogi. Tvennt í heimili. Skilvís mánaðargreiðsia. Sími 41364 Frá Mýrarhúsaskóla Seltjarnarnesi Innritun nýrra nemenda fer fram i skólanum miðvikudaginn 27. apríl frá kl. 9 til 16 i sima 20980 Skólastjóri Meinatæknir eða rannsóknamaður/kona óskast nú þegar til starfa við Efnafræði- stofu Raunvisindastofnunar Háskólans. Laun skv. launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist framkvæmdastjóra Raunvisindastofnun- ar Háskólans, Dunhaga 3, fyrir 4. mai n.k. svo, aö sérfræöingar á sviöi menntamála (kennarar, sálfræö- ingar og uppeldisfræöingar) hafi tekiö aö sér þaö óskemmtilega hlutverk, aö útdeila „misrétt- inu”, sem nemendur sæta og staöfest er af viðkomandi yfir- völdum, á sem skilvfsastan máta og öruggastan, þannig aö gætt sé eftir föngum innbyröis réttlætis milli nemenda og dregiö sem mest úr möguleikum til geöþótta- ákvaröana kennara I þessu efni. — Og engum ætti aö koma á óvart þó aö I þjóöfélagi eins og okkar, þar sem rikir stéttaskipt- ing og launamunur.sé ríghaldiö I samkeppnispróf og einkunnagjöf til handa nemendum. Einhverjir veröa alltaf að tapa I sam- keppnisþjóöfélagi. Þar geta menn ekki notiö jafnréttis, hvorki I skóla né úti f atvinnulifinu. Samþœtt bóknám og verknám Nú er skipan framhaidsskóla enn óviss, hvaö viltu segja um þaö mái? — Þaö er auövitaö mergurinn málsins hvernig þar er aö verki staöiö. Greining fólks eftir hæfi- leikum, efnahag og stétttum hefst þar fyrir alvöru. Vandamálin eru hrikaleg enda hefur þeim veriö sárlitiösinnt. Menn hafa hrópaö á bóklegt framhaldsnám og fjölgun menntaskóla. Framhaldsdeildir gagnfræðaskóla eru til vitnis um þetta. Þessu fylgir krafa um aö færa starfsmenntun I æ fleiri greinum á svonefnt háskólastig. Hér rekst margt hvaö á annars horn enda samhengi mennta- stefnunnar litið i rætt amk. opin- berlega. — Þaö er auövitaö höfuönauö- syn aö efla verkmenntun I besta skilningi þess orö. Menntaskóla I núverandi mynd ætti aö mlnu áliti aö leggja niöur. 1 staöinn komi fjölbrautaskólar, ekki endilega mjög fjölmennir t.d. 600-700 manna skólar. Og námiö I þeim skólum veröi ráunverulega sam- þætt, bóknám og verknám. Hér er erfitt um vik, þar eð kostnaöur viö sllka námsskipan er miklu meiri, sumir segja fjór- faldur miöaö viö heföbundinn bóknámsskóla. Aö minu mati er þaö blekking aö veriö sé aö koma á fjölbrautanámi, þegar aöskildir skólar I tilteknum héruöum eru tengdir skipulagslega aö nafninu til, en eru í raun áfram iönskólar, framhaldsdeildir og eiginlegar menntadeildir. Þaö sem úrslitum ræöur I skólageröinni eru sam- skiptahættirnemenda og kennara innbyrðis ásamt námsskipaninni og samþættingu námsins. Eg viöurkenni aö Islenskar aöstæöur svo sem fámenni og fjarlægöir gera erfitt um vik aö framkvæma trúlega sameinaöan og sam- ræmdan framhaldsskóla. Ég held þaö sé þó hægt aö verulegu leyti ef á málinu er tekiö af einurö og stefnumótunin nægilega skýr og sprottin af skilningi almennings og kennara á viökomandi stöð- um aö hverju er stefnt og hvernig framkvæmd skuli hagað. r Ottast bakslag — Þvl miöur óttast ég aö fram- undan sé bakslag I skólamálum. Fjárveitingar til skólanna eru áþreifanlegasta einkenni þessa, en margt fleira blandast þar innl, bæöi beint og óbeint sem ekki er unnt aö rekja hér. Annars hafa veriö skrifaöar skilmerkilegar greinar um framhaldsskólann I Þjóöviljann nýlega af þeim Gerði óskarsdóttur og Svövu Jakobs- dóttur. Þú viröist vera heldur svart- sýnn. — Ja, svartsýnn og svartsýnn. Það er alltaf verið að núa mér þvi um nasir að ég sé svartsýnn. Ég tel að staðreyndir séu traustastir vina og umbótum veröi ekki kom- ið á nema menn geri sér glögga og hlífðarlausa grein fyrir ástandinu eins og þaö er á hverri tiö. Ef þetta viðhorf er svartsýni, þá er ég svartsýnn. En ég hef trú á mannlegum hæfileikum til aö ráöa á bærilegan hátt fram úr vanda sem er, ef menn þora og vilja horfast I augu viö veruleik- ann eins og við getum skýrast gert okkur grein fyrir honum. Þetta er þvf miöur erfitt I félagslegum efnum, þar sem sér- réttindahópar og málplpur þeirra beita áhrifavaldi slnu til aö blekkja okkur og leyna staö- reyndum. — Þú hefur siöan 1968 endaö flestar greinar þinar og fyrir- lestra um skólamál á oröunum: Skólamál eru ævinlega stjórn- mál. Hvers vegna geriröu þaö? — Það gerði ég nú öðrum þræöi af þvf aö áheyrendur mlnir létu alltaf I þaö skína aö þaö sem ég taldi faglega umræöu væri nú bara gott hjá mér, vel meint og sjálfsagt að ég gutlaöi áfram I þessum anda innan skólans. Þaö væri ekki nema gott og þarft verk aö halda þessum velmeintu hug- leiðingum að borgaralega og fall- ega þénkjandi mönnum eins og barnakennurum (öllu vafasam- ara aö Iþyngja kennurum I „æöri” skólum meö svona barna- skap, enda telja þeir flestir sig hátt yfir sllkt hafna) fóstrum og sérkennurum. Hins vegar yrði aö gera sér ljóst aö hugmyndir af þessu tagi myndu seint eöa aldrei koma til framkvæmda. Engu aö siöur væri góö tilbreyting aö fá svona útleggingar, þær hristu upp I mönnum likt og predikun. — Mér fannst alltaf og finnst enn þessi skoöun ákaflega hvim- leiö. Skólamál eru geysimikil- væg, sérstaklega 1 okkar iönvædda tækniþjóöfélagi, þar sem börn eru i einhvers konar skólum fram undir tvltugt eöa lengur. Fræöslumálin eru mikil- væg bæöi fyrir einstaklinga og samfélagiö í heild. Engin hamingju- grautargerð — Og aöalástæöan fyrir þvl aö ég hef hamraö á þessum pólitísku tengslum skóla og samfélags er blátt áfram einlæg sannfæring mln aö hér sé um mikilvæga staö- reynd aö ræöa. Ég trúi þvl aö viö getum fáu breytt til varanlegra bóta I samfélagi okkar nema viö gerum okkur meövitaöa grein fyrir félagslegum vandamálum samtimans og aö viö, fólkiö sjálft, leitumst I sameiningu viö aö breyta samskiptaháttunum og þar meö þjóöfélagsgeröinni, þannig aö þar blómgist auöugra og fegurra mannllf en fyrr. Þaö merkir ekki endilega velmegun og einhverja hamingjugrautar- gerö I anda velferöarrlkiskenn- inga, sem aö mlnu mati eru gjald- þrota fyrirtæki. Þar fyrir er ekk- ert rangt viö efnalega velmegun og framleiösluhættirnir eru vissulega undirstaöa félagslegra samskiptahátta manna, þótt þar veröi aö mörgu aö hyggja. Og vissulega er varasamt aö gleypa gagnrýnislitið aldargamlar kennisetningar, þótt gagnlegar þættu á sinni tiö. — Skólinn og menntastefnan eru aöeins undirþættir I þannig mótaöri pólitlskri félagsmála- stefnu. En skólinn og mennta- stefnan er samt drjúgur hluti sllkrar stefnu og þeir sem þvl neita eru annaöhvort eitthvað aö fela eöa þá aö verulegan hluta vantar I neildarmynd þeirra af nútlmaþjóðfélagi. — Þaö er llka skoöun min, ná- tengd þvl sem ég hef á mjög brotakenndan hátt reynt aö skýra I þessu rabbi, aö þaö skipti litlu hvaöfest er I lögum og reglugerð- um um skóla- og menntamál á Islandi, hvort sem þaö heita grunnskólalög eöa eitthvaö annaö ef ekki veröur tekin upp gjör- breytt stefna I efnahag- og at- vinnumálum. Forsendur fyrir áframhaldandi eflingu skóla- starfs af þeirri gerö sem grunn- skólalögin gera ráö fyrir eru ekki fyrir hendi á meöan rikjandi stefna Iatvinnu-og fjármálum er viö lýöi hér á landi. Þess vegna gætum viö sem best hætt aö þvæla um úrbætur I skólamálum. — Það sem öllu skiptir I dag eru róttækar umbætur I efnahags- og atvinnumálum þjóöarinnar. —hs N emenda leikhúsið SÝNINGAR í LINDARBÆ 3. sýning i kvöld kl. 20.30. 4. sýning mánudag kl. 20.30 Miðasala frá kl. 17—19 alla virka daga. Pant- anir i sima 21971 frá kl. 17—19. Alþýðubandalagiö á Akureyri. Félagsfundur sunnudag 24. april I Al- þýðuhúsinu kl. 4 síðdegis. Aðalumræöuefni: undirbúningur 1. mal og húsnæðismál flokksins. — Stjórnin Almennur borgarafundur um félagsmál i Kópavogi Alþýðubandalagiö i Kópavogi efnir til almenns borgarafundar um félagsmál I Þinghól miðvikudaginn 27. aprll kl. 20.30. Frummælendur: Gunnar Steinn Pálsson, Helga Sigurjónsdóttir og Svandís Skúladóttir. — Stjóm Alþýöubandalagsins I Kópavogi. Breiöholt Aöalfundur 5. deildar (Breiðholtsdeildar) veröur haldinn fimmtudaginn 28. aprll kl. 20.30 Staöur og dagskrá verða auglýst I Þjdðviljanum miðvikudaginn 27. april. Alþýöubandalagiö i Rcykjavik. Laugarnes- og langholtskóladeild — Aðalfundur. Aðalfundur 3. deildar (Laugarnes-og langholtsskóladeildar.) veröur haldinn miövikudaginn 27. aprll kl. 20.30 aö Grettisgötu 3. Dagskrá: I. Skýrsla stjórnar. 2. Kosning stjórnar 3. Kjör fulltrúa I fulltrúaráð Al- þýöubandalagsins i Reykjavik. 4. Onnur mál. —- Stjórnin. Miðbæjar- og Melaskólahverfi Aöaifundur Aðalfundur 1. deildar (Miðbæjar-og Melaskólahverfis) veröur haldinn að Grettisgötu 3 þriöjudaginn 26. aprfl kl. 20.30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Herstöðvaa ndstæði nga r Skrifstofa Tryggvagötu 10. Opiö 5-7. Laugard. 2-6. Simi: 17966. Sendiö framlög til baráttu herstöövaandstæöinga á glronúmer: 30309-7. Hverfahópur herstöðvaandstæðinga i Vestur- bæ heldur fund mánudaginn 25. april kl. 20.30 aö Tryggvagötu 10. Allir velkomnir. Athugið: Fundir herstöðvaandstæðinga sam- komur og fundir hverfahópa, eru öllum opnir.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.