Þjóðviljinn - 24.05.1977, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.05.1977, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 24. maí 1977. Samtök norrænna prentiðnaðarmanna Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI 53468 Vantar yður starfsfólk? Höfum vinnufúst fólk vant margvis- legustu störfum. Atvinnumiðlun stúdenta, simi 15959. Lýsa stuðningi við prentarana hjá BT Á aöalfundi Nordisk Grafisk Union, sem cr samband prentiðn- aðarmanna á Norðurlöndum og var haldinn í Koskildc Höjskole i Danmörku dagana 10.-14. mai s.l. var samþykkt svohljóöandi álykt- un til stuðnings starfsmönnum við Berlingske Tidende: Nordisk Grafisk Union, sem hefur innan sinna vébanda yfir 100.000 grafiska starfsmenn á Noröurlöndum hefur á fundum sinum i Roskilde Höjskole rætt meira en þriggja mánaða lang- vinna deilu i sambandi við Berlingske Tidende, þar sem enn er notuð hefðbundin tækni, og þar sem meira en þúsund starfs- mönnum hefur verið vikið frá störfum. Þátttakendur á þinginu telja það sem átt hefur sér stað, tilraun til að nota sér hið mikla atvinnuleysi sem til staðar er og rekja má til fjárhagslegra vand- ræða. Atvinnurekendur hafa með hótunum um aukið atvinnuleysi reynt að neyða starfsmenn til að sýna aukin vinnuafköst, vinna lengri vinnutima og fá lægri laun, til að skapa meiri gróða Nordisk Grafisk Union snýst gegn þvi að kjaramálakreppa sé notuð til að rýra kjör launþega og lýsir andstyggð sinni á þeim hætti er stjórn Berlingske Tidende hefur reynt að nota til aö koma á vinnuhagræðingu, með þvi að ýta mönnum út i atvinnuleysi og i þvi sambandi er bent á, að slikt á sér engin dæmi á Norðurlöndum. Alls staðar annarsstaðar hafa menn með samkomulagsviðræðum og samningum getað leyst hliðstæð vandamál á friðsamlegan og fullnægjandi hátt. Nordisk Grafisk Union lýsir yfir fullum stuðningi við starfs- menn Berlingske Tidende (B.T. Klúbbinn) og Grafisk Kartel i baráttu þeirra við að halda Berlingske Tidende sem vinnu- stað, er þjóni mannlegum hags- munum. Barátta þessi er mikil- væg, ekki aðeins fyrir hin grafisku fög. Barátta þessi mun hafa stefnumarkandi áhrif um að gera vinnustaði að manneskju- legri iverustöðum. Sprunguviðger^ir og þéttingar á veggjum og þökum, steypt- um sem báruðum. Notum aðeins álkvoðu. 10 ára ábyrgð á vinnu og efni. Vörunaust sf. Simar 20390 & 24954 milli kl. 12 & 1 og eftir kl. 19:00 Múrarameistari getur bætt við sig nýbyggingum, pússn- ingu, flisalögnum og viðgerðum. Upplýsingar i simum 20390 & 24954 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 19.00. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið, Pick-up og vörubifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 24. mai kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. SALA VARNARLIÐSEIGNA HÚSBYGGEJNDUR-Einangrunarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðiö frá mánudegi-föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- staö, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi kvUM 1 belfanMii 93-7333 Aðstaða: Á tveggja manna herbergjum með handlaug og þriggja manna her- bergjum með sér snyrtingu og sturtu. Al menni ngssturtur, gufubað, íþróttasalur og 15 mín. akstur í sund. Otvarp og allur rúmfatnaður á herbergjum. Stakar máltiðir eða sérstök afsláttar- matarkort, hálft eða fullt fæði. Börn: Okeypis aðstaða á herbergjum með foreldrum og frítt fæði til 8 ára ald- urs. Börn 8-12 ára greiða hálft fæðis- gjald. ORLOFSTIMAR 2m herb. 3 m herb. 8.-15. júni 7 dagar — Uppselt — 15.-20. júni 5 dagar 12.600 18.900 20.-27. júni 7 dagar — Uppselt — 27.-4. júlí 7 dagar 19.800 29.700 4.-11. júlí 7 dagar 19.800 29.700 11.-18. júlí 7 dagar 19.800 29.700 18.-25. júlí 7 dagar 19.800 29.700 25.- l.ágúst 7 dagar 19.800 29.700 1.- 8. ágúst 7 dagar 19.800 29.700 8.-15. ágúst 7 dagar 19.800 29.700 15.-22. ágúst 7 dagar 19.800 29.700 22.-27. ágúst 5 dagar 12.600 18.900 Matur og kaffi: Fyrir starfshópa, f jölskyldufagnaði og hópferðir. Pantanir og upplýsingar: Sími 81255 Reykjavík og i Bifröstalla virka daga 9-19. INNLEND ORLOFSDVÖL SUMARHEIMILIÐ BIFRÖST BORGARFIRÐI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.