Þjóðviljinn - 24.05.1977, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 24.05.1977, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Þriftjudagur 24. mai 1977. Framhaldsnám í grunnskólum Kópavogs og innritun i unglingadeildir. Framhaldsnám: A skólaárinu 1977-’78 munu starfa framhaldsnámsdeildir i grunnskólum Kópavogs (Vighólaskóla og Þinghólsskóla) á eftirtöldum námsbrautum, cf næg þátttaka verður: ALMENNT BÓKNÁM (menntaskólanám) — VIÐSKIPTABRAUT — HEILSU- GÆSLUBRAUT — UPPELDISBRAUT — HEIMILISFRÆÐABRAUT — SJÓVINNUBRAUT — AÐF ARARNÁM. Laxalón Framhald af bls. 1(> búnaðarráðuneytið hefur úrslita- vald um hvað gert verður. Hefur verið leitað til erlendra sér- fræðinga vegna þessa sjúkdóms i Laxalóni.og er nýkomið bréf frá háskólanum i Stirling i Skotlandi þar sem sjúkdómsgreiningin er staðfest. Þá kom og fram að starfsmenn Tilraunastöðvarinnar hafa reynt að fylgjast með og sinna eftir getu þeim verkefnum á þessu sviði, sem aðkallandi hafa verið, þvi hér eru hagsmunir margra i veði. Ljóst er þó að verulegur skriður kemst ekki á rannsóknir á fisksjúkdómum i vatnafiski hérlendis fyrr en tekist hefur að fá tii starfa sérfræðing, sem óskiptur getur helgað sig sliku starfi. þs Umsóknir þurfa að herast ofangreindum skólum eða Skólaskrifstofu Kópavogs, Digranesvegi 10, fyrir 4. júnf n.k. Umsóknareyðublöð og upplvsingabæklingar um nám- ið fást i skólunum eða skólaskrifstofunni. 12. bekkur (<>. bekkur gagnfræðaskóla) verður einnig starfræktur, ef nógu margar umsóknir berast. Umsóknar- frestur hinn sami. Ákvörðun um það i hvorum skólanum kennsla á hverri námsbraut fer fram, verður tekin þegar umsóknir eru ko m na r fra m. Innritun í 7. 8. og 9. bekk Þeir nemendur 7. 8. og 9. bekkjar grunnskóla Kópavogs næsta skólaár, sem ekki hafa þegar innritað sig, eru minntir á að gera það kl. 9-12 fimmtudaginn 26. maí i skóiunum. Kinkum eru nýfluttir nemendur, eða þeir sem flytjast munu i Kópavog i sumar, minntir á þetta. Einnig má lilkvnna slika innrilun i skólaskrifstofuna, sími 41862 fvrir 4. júni. Skólafulltrúinn í Kópavogi Hótanir Framhald ai' 5. siðu. þrengir að atvinnurekendum i sifellt rikari mæli. Atvinnurekendur hóta Atvinnurekendur hafa verið með hótanir vegna þeirra skyndi- verkfalla sem langþreyttir félag- ar verkalýðshreyfingarinnar hafa gripið til. Slikar hótanir eru enn ein röksemdin fyrir þvi aö yfirvinnubannið sé vel haldiö. Orslit samninganna velta mjög á þvi að yfirvinnubannið h;aldist einsyfirgripsmikið og verið hefur frá upphafi. Hins vegar hlýtur framvinda mála að leiða i ljós, hvort nauðsynlegt reynist að grfpa til mun harðari aögerða til Æ Selfoss — Arnessýsla íslensk atvinnustefna Staðan í kjaramálum Umræðufundur á Hótel Selfossi miðvikudagskvöldið 25. mai kl. 20.30 Ragnár Benedikt Alþýöubandalagið efnir tíI umræöufundar um is- lenska atvinnustefnu og stöðuna í kjaramálunumá Hótel Selfossi, Selfossi, miðvikudaginn 25. maí kl. 20.30. Fundurinn verður í fyrirspurnaformi, áhersla lögð á spurning- ar, svör, frjálsar umræð- ur og stuttar ræður. Björgvip Sigurbur Snorri Umræðum stjórnar Snorri Sigfinnsson. Fyrir svörum sitja: Ragnar Arnalds, Benedikt Daviðsson, Björgvin Sigurðsson og Sigurður Einarsson. Umræðum verður einkum beint að íslenskum at- vinnumálum og þeim kjaraátökum sem yfir standa. • Hvaða áform eru uppi um frckari erlenda stóriðju? Fundurinn er • Hvaða mögulcikar eru á orkufrekum iönaði i höndum lands- manna sjálfra? öllum opinn. • Hvað þarf til aö innlendur iðnaður taki stór stökk fram á við? •> Hverjir eiga að hafa forystu I uppbyggingu atvinnullfsins? ÍSLENSK IW5.ATVINNU jj^gíSTEFNA • Einstaklingar, riki, samvinnufélög, sveitarfélög? • Er útlit fyrir minnkandi eba vaxandi sjávarafla? • Er fiskiskipafloti islendiriga þegar orðinn of stór eða þarf hann enn að vaxa? • Hvað er að gerast i samningunum? • Um hvað hefur þegar verið samið? • Verða heiidarsamningar gerðir án verkfalla? ALÞÝÐU B AN DALAGIÐ leikfElag 2(2 2(2 REYKJAVtKUR “ ^ SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20.30 BLESSAÐ BARNALAN miðvikudag uppselt föstudag uppselt 2. hvitasunnudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAH fimmtudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620. að knýja atvinnurekendur til frekari viðræðna og samninga. Ekkert jákvætt frá atvinnurekendum. A það verður að leggja þunga áherslu, að ekkert jákvætt hefur komið frá atvinnurekendum, frá þvi að þeir lögðu fram sitt fyrsta tilboð. Seinagangurinn i samn ingaviðræðunum er þvi alfarif ÞJÓDLEIKHÚSID HKLENA FAGRA söngleikur eftir Offenbach Frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning annan i hvitasunnu kl. 20 3. sýning miðvikudag kl. 20 DÝRIN í HALSASKÓGI annan i hvitasunnu kl. 15. Siðasta sinn. SKIPIÐ fimmtudag 2. júni kl. 20. Litla sviðið: KASPAR i kvöld kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 sök þeirra fulltrúa Vinnu veitendasambandsins, sem hafe neitað að ræða við samninga nefnd Alþýðusambands Islandí siðustu daga, og hafa ekki vilja! þoka sér þumlung til móts vii kröfur verkalýðshreyfingarinnar Útboö Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um- i undirstöður fyrir 36 stálmöstur á Hallormsstaðarhálsi S-Múlasýslu. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 116 frá og með 26. mai 1977 gegn kr. 10.000 skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 10. júni 1977 kl. 11:00 fyrir hádegið i skrifstofu Rafmagnsveitna rikisins. Rafmagnsveitur rikisins, Laugavegi 116, Reykjavik. Lausar kennarastöður við Grunnskólann í Mosfellssveit Vid gagnfrædaskólann: Staða raungreinakennara. Staða tungumálakennara Staða tungumála- og samfélagsgreina- kennara. Staða iþróttakennara pilta, hálft starf. Umsóknarfrestur um þrjár fyrstu töldu stöðumar rennur út 31. mai nk. Viö barnaskólann: Tvær stöður almennra kennara. Staða tónmenntakennara, hálft starf. Umsóknarfrestur til 31. mai nk. Upplýsingar gefa skólastjóri gagnfræða- skólans, Gylfi Pálsson, simi 66186 & 66153; og skólastjóri barnaskólans, Tómas Stur- laugsson, simi 66154 & 66175. 5 ára kennarar ( Útskrifaóir 1972), bekkir A-H, Handavinnudeild og smíðadeild: Afmælishátiðin verður haldin föstudaginn 3. júni nk. með matarveislu hjá hverjum bekk um kvöldmatarleytið, en i húsi Fóst- bræðra að Langholtsvegi 109 á eftir. Hafið samband við fulltrúa ykkar i fjórða- bekkjarráði ef þið hafið ekki þegar heyrt frá þeim. Geymið auglýsinguna Gunnar Gunnarsson, listmálari lést 13. mai. Útförin hefur farið fram. Gunnar Gunnarsson Signý Sveinsdóttir Katrin Gunnarsdottir Franzisca Gunnarsdóttir og aðrir vandamenn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.