Þjóðviljinn - 24.05.1977, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.05.1977, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 24. maí 1977. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 Þessa mynd málaði Asgrimur áriö 1932. Hún er frá Giisbakka i Borgarfirði en Okið er i baksýn. Sumarsýning í Ásgrímssafni Á laugard. var 44. sýning Asgrimssafns opnuö. Eins og æfinlega á sumarsýningum safnsins er sýnt 50—60 ára yfir- lit á mvndlist Asgrims JOnsson- ar, og eru þá m.a. hafðir i huga erlendir gestir sem safnið skoða á sumrin. Skýringartexti á ensku fylgir hverri mynd. Vatnslitamyndum hefur verið ko.mið fyrir i heimili Asgrims, ásamt nokkrum þjóðsagna- teikningum, en i vinnustofu hans er sýning á oliumálverk- um. Leitast var við að velja sem fjölþættust verk, og eru m.a. nokkrar myndir úr Reykjavik. En mieginuppistaða sýningar- innar eru landslagsmyndir frá ýmsum stöðum á landinu. Asgrimssafn hefur látiö prenta kynningarrit á ensku, dönsku og þýsku um Asgrim Jónsson og safn hans. Einnig kort i litum af nokkrum mynd- um i eigu safnsins. Asgrimssafn, Bergstaða- stræti 74, verður opið alla daga i júrií, júliog ágúst.nema laugar- daga, frá kl. 1.30—4. Aögangur ókeypis. ísflrskir sjómenn í menningarreisu til Reykjavíkur Sá skemmtilegi siður áhafnir þriggja báta, Orra, hefur nú tíðkast um árabil Vikings III og Guðnýjar meðal línusjómanna á ísa- einmitt staddar í höfuð- firði að farin er menn- borginni og náði blaða- ingarreisa i lok vertíðar til maður i skottið á þeim á Reykjavíkur. Núna eru Veðurstofunni í gaer þar örlygur Hálfdanarson setur bókaþing ' (Ljósm. Eik) Félag íslenskra bókaútgefenda: Hélt bókaþing í nýjum húsakynnum A föstudag var bókaþing háð i nýjum húsakynnum Félags is- lenskra bókaútgefenda. Þangaö var boöið fulltrúum ýmissa hags- munasamtaka sem standa að bókagerð. örlygur Hálfdanarson setti þingiö og talaöi um uggvæn- lega þróun i bókagerð. Þannig hcfði meðalupplag islenskra bóka hrapað úr 2000 eintökum i 1200 eintök. Stjórnvöld hefðu dauf- heyrst við öllum kröfum um úr- bætur. Þannig væru dagblöð und- anþegin söluskatti en ekki bækur svo að dæmi væri nefnt. Þetta gæti verið hættulegt fyrir skoö- anamyndun i landinu. Aö lokinni setningu flutti Vil- hjálmur Hjálmarsson mennta- málaráöherra ávarp og þá las Vilborg Dagbjartsdóttir upp á- varp Sigurðar A. Magnússonar formanns Rithöfundasambands Islands en hann var veðurtepptur úti á landi. Jónas Eggertsson tal- aði fyrir hönd Fél. isl. bókaversl- ana og Matthias Johannesen fyrir hönd rithöfundaráðs. Stefán Júliusson bókafulltrúi flutti erindj sem hann nefndi „Stuðningur viö bókaútgáfu”, en siðan urðu um- ræður. Um morguninn var aðal- fundur félagsins og þar var sam- þykkt tillaga sem Böðvar Péturs- son mælti fyrir um breytt bók- sölukerfi. Félag islenskra bókaútgefenda þingar nú i fyrsta skipti i eigin húsakynnum að Laufásvegi 12 og hefur ráðið sér þar fastan starfs- mann. —GFi Alþýðusamband íslands lýsir yfir í gœr: Hótanir atvinnu- rekenda röksemd fyrir framhaldi vfír vinnubanns Yfirvinnubann verkalýðshreyf- ingarinnar hefur nú staðið i rösk- ar þrjár vikur og þátttakan i þvi verið alger. tslenskur verkalýður hefur sýnt aðdáunarverða sam- sem sú stof nun var skoðuð. Þaö eru þeir Gisli Skarphéðins- son stýrimaður og Bjarni Gests- son landformaður sem verða fyr- ir svörum og segja þeir að til að afla fjár i ferðina hafi verið farnir aukaróðrar og rann 90% af afla- verðmæti i ferðasjóðinn. Þaö eru 65 manns i förinni, en auðvitað fara makar með, og kom mann- skapurinn akandi suður. Vegna skæruverkfalls féll flug niður ein- mitt daginn sem fara átti og var þá bara farin landleiðin i staðinn en nú er skotfæri frá tsafirði. Að visu biða 13 enn eftir að komast suður. t gærkvöldi fór hópurinn að horfa á Skipið eftir Steinbjörn Jakobsen i Þjóðleikhúsinu en ein fyrirmyndin að þvi er einmitt sótt um borð i vestfirskan togara. Þá er ætlunin að fara á Blessað barnalán eftir Kjartan Ragnars- son i Iðnó. Nú og svo ætla menn auðvitað að lyft i sér upp á öldur- húsum. Þeir Gisli og Bjarni létu vel af vertiðinni og aflaði td. Orri, sem þeir eru á, 753 tonn sem gera um 1200 þúsund i hásetahlut. Orri var næsthæstur linubáta á Vestfjörð- stöðu i þessari fjölmennustu að- gerð hans til þessa og sýnt með þvi. hvert afl hann er i raun, ef höggviðer nærri lifsafkomu hans. Þessa staðreynd ættu atvinnurek- um. Vikingur III aflaði 656 tonr og Guðný um 500 tonn. Slikar menningarreisur að vestan færast nú i vöxt að for- dæmi isfirðinga og munu bæði súgfirskir og bolviskir sjómenn hafa farið slikar ferðir. — GFr Settur frædslu- stjóri Ráðuneytið hcfur sctt Guö- mund Magnússon, skóla- stjóra Breiöholtsskóla i Rcykjavik, f ræöslustjóra Austurlandsumdæmis um eitt ár frá 1. júli 1977 aö telja, að fenginni tillögu fræðslu- ráðs Austurlands. Menntamálaráðuneytið 20. mai 1977. endur að hafa i huga nú þegar þeir neita að ræða við verkalýðs- hreyfinguna við samningaboröiö. Við yfirvinnubanniö hefur ber- lega komið i ljós hve þýðing yfir- vinnunnar i þjóðfélaginu er Otrú- lega mikil. Verkalýöshreyfing- unni er löngu ljóst að hún hefur ekki getað lifaö mannsæmandi lifi nema vinna mikla yfirvinnu — á þvi hefur afkoman byggst. En það hefur einnig komiö i ljós að at- vinnuuppbyggingin i landinu beinlinis miðast við aö unnin sé mikil yfirvinna. Þess vegna heíur yfirvinnubannið komið illa við fjölmörg fyrirtæki i landinu. Þótt yfirvinnubannið hafi nú staðið i þrjár vikur hefur það þó ekki staðið helming þess tima sem lengstu verkföll verkalýðs- hreyfingarinnar til þessá hafa staðið. Enn fer þvi fjarri að árangur yfirvinnubannsins hafi komið að fullu i ljós, en það Framhald á bls. 14. Sveinafélag pípulagningamanna Stjórnin sjaltkjorm Aðalfundur Sveinafélags pipu- lagningamanna var haldinn þann 28. april 1977. Eins og undanfarin ár var viðhöfð listakosning til stjórnar og trúnaðarmannaráðs félagsins. Auglýst var eftir list- um, en aðeins kom fram einn listi, listi fráfarandi stjórnar og trúnaðarmannaráðs og var hann þvi sjálfkjörinn. Stjórn félagsins skipa þessir menn: förmaður Þórir Gunnars- son, varaformaður Gústaf Kristjansen, ritari Sigurður Páls- son, gjaidkeri Kristján Smith, gjaldkeri sjúkra- og stvrktarsjóðs Kristján Gunnarsson. F'éiagið varð 45 ára þann 11. mai og mun þess verða minnst á komandi hausti. Hér er Knútur Knudsen veöurfræöingur aö sýna sjómönnum frá ísafiröi Veðurstofu tslands. (Ljósm. : F.ik). Islensk ? j iðnkynning U mbúðasamkeppnin Ákveðið er að umbúðasamkeppni hin fimmta i röðinni á þessu ári. Samkeppnin tekur til allra gerða umbúða. Hönnuð- ir, framleiðendur og umbúðanotendur hafa rétt til að senda inn umbúðir. Skilafrestur er til 15. júlí 1977 Þeir sem óska þátttöku i samkeppninni eru beðnir að hafa sam- band við skrifstofu islenskrar iðnkynningar, Hallveigarstig 1, simi 2-44-73. Frekari upplýsingar veitir Pétur Sveinbjarnarson, fram- kvæmdastjóri islenskrar iðnkynningar. ísiensk iðnkynning □ nni fari fram

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.