Þjóðviljinn - 25.05.1977, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 25. mai 1977.
600
500
400
300
200
100
Tafla I
Tekjur og eyðsla nemenda yfir sumartímann í þúsundum króna
357
254
133
1*1 II-
170
I
558
226
78|
I
489
271
226
118
I
Tekjur Eyðsla Tckjur Eyðsla Tekjur Eyðsla Tckjur Eyðsla
1. hekkur
2. bekkur
3. bekkur
4. bekkur
Svart: konur
Hvitt: karlar
414.500
176.750
90.250
ili
Meðaltekjur Meðaleyðsla
Allir bekkir
MENNTASKÓLANEMAR:
Piltar helmingi tekju-
hærri en stúlkur
Tafla III
60
50
40
30
20
10
Tafla II
Hlutfallstala nemenda sem vinna með námi
Svart: konur
100%
90 +
80-
70 -
60
50
40
30
20
10
Hlutfallstala þeirra er láta sumartekjur
nægja fyrir uppihaldskostnaði
1. bekkur 2. bckkur
i Félagsf ræðidei fd
menntaskólans við
Gnoðarvog (áður
menntaskólinn við Tjörn-
ina) eru á hverjum vetri
gerðar ýmsar félags-
fræðilegar kannanir und-
ir stjórn kennarans í fé-
lagsfræði Kristjáns Guð-
mundssonar. Hér á sið-
unni ætlum við að greina
frá niðurstöðum einnar
slíkrar en það var könnun
á tekjum nemenda á
sumrin og hvort munur
væri á tekjum pilta og
stúlkna. Einnig var spurt
um það hvort nemendur
ynnu með náminu, hvað
mikil eyðsla þeirra væri
yfir sumartímann, hverj-
ir tækju út sparimerkin
sín og hvort eigin tekjur
nægðu fyrir uppihalds-
kostnaði allt árið.
Einnig var könnuð atvinnu-
stétt foreldra og hvort nemend-
ur borguðu eitthvað heim.
Til þátttöku i könnuninni voru
valdir 100 nemendur meö hend-
ingaraðferð, en i skólanum eru
800 nem. Bekkirnir i skólanum
eru fjórir og komu þvi 25 nem-
endur á hvern bekk.
209 þús. kr.
munur
Helstu niðurstöður þessar
(sjá súluritin)
1. Tekjur pilta i öllum bekkj-
um eru mun hærri en stúlkna.
Að meöaltali yfir alla bekkina
eru piltarnir með rúmlega
bekkur
Samt kosta 58%
stúlkna nám
sitt sjálfar en
ekki nema 42%
piltanna
helmingi hærri tekjur en stúlk-
urnar. Þeir hafa i sumarkaup
414 þús. kr. er stúlkurnar 205
þús. Munurinn er 209 þús.
Minnstur er munurinn i 1.
bekk en mestur i 3. bekk. Þar
hafa piltarnir hvorki meira né
minna en 358 þús. kr. hærri laun
en stúlkurnar. I fyrsta bekk er
munurinn hins vegar ekki nema
68 þús. (Tafla 1)
Það skal tekið fram að ekki
var spurt um lengd vinnutima.
Verið getur að piltarnir hafi
unnið lengri vinnudag hvort
sem það stafaöi af þvi að þeir
áttu þess kost en stúlkurnar
ekki eða af einhverjum öðrum
sökum.
Hverjir vinna
með námi
2. Heildarhlutfallstala pilta
og stúlkna sem unnu með námi
var mjög svipuð. Stúlkurnar
voru iviö hærri eöa 25.25% á
móti 22.5% hjá piltunum. Aftur
á móti unnu engir strákar i 1.
bekk með náminu heldur ein-
göngu stúlkur. (Tafla 2)
Stúlkurnar
nægjusamari
3. Þrátt fyrir mun lægri
4. bekkur Meðaltal allra
bekkja
saumartekjur stúlkna láta 58%
þeirra tekjurnar nægja fyrir
uppihaldskostnaði sinum en að-
eins 42% piltanna (Hvað með
þjóðsöguna um eyðslusemi
kvenna?) Þetta á við i öllum
bekkjum og hæst er hlutfallið i
3. bekk en þar eru það 75%
stúlkna sem kosta sig sjálfar til
námsins en aðeins 25% piltanna.
(Tafla 3)
Engar stúlkur á sjó
4. töflu 4 sést hvaða vinnu
nemendur stunduðu. Munur á
atvinnugreinum er ekki ýkja-
mikill, jafnvel minni en búast
hefði mátt við aö sögn kennar-
ans, Kristjáns Guðmundssonar.
Stúlkur eru þó nokkuð fleiri i al-
mennri verkamannavinnu, trú-
lega fyrst og fremst i frystihús-
vinnu en rúml. helmingur
þeirra vann við verslun og þjón-
ustustörf eða 54% móti 32% hjá
piltum. Strákarnir eru hins veg-
ar alveg einráðir á sjónum og
ekki er óliklegt að það hafi
hleypt heildartekjum þeirra
talsvert upp.
5. Alika margir piltar og
stúlkur tóku út sparimerkin sin.
Stúlkurnar höfðu þó vinninginn
(Tafla 5)
Könnunin er
marktæk
Kristján Guðmundsson taldi
þessa könnun marktæka þar
sem úrtakið var þetta stórt.
Hann tók þó fram aö i einstök-
um bekkjum gæti komið fram
nokkur skekkja þar sem i
hverjum bekk lentu ekki nema
25 i úrtakinu. Mjög háar eða
lágar tekjur fárra einstaklinga
gætu þvi skekkt myndina að-
Framhald á 14. siðu
1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4 bckkur Meðattal
allra bekkja
_____
Sumarstörf nemenda 1976 KK KVK
Iðnaður.....................................26% 3%
Verslun ogþjónusta ...................... 32% 54%
Almenn verkamannav...........................19% 33%
Sjómennska..................................13% 0%
Landbúnaður................................. 2% 7%
Annað....................................... 4% 3%
Atvinnulausir............................... 4% 0%
%
100 -
90 -
80 -
70
60 -
50-
40 --
30
20
10
Tafla V
Tekur þú út sparimerkin í vetur?
64%
45%
25%
Já
Nei
Óákveðin(n)