Þjóðviljinn - 03.07.1977, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 03.07.1977, Blaðsíða 19
Sunnudagur 3. júli 1977 ÞJÓÐVILJINN — 19 SIÐA Rakkarnir DUSTIIU HDFFIVIAN Magnþrungin og spennandi ensk-bandarisk litmynd. Islenskur texti. Leikstjóri: Sam Peckinpah. Bönnuö innan 16 ára Endursýnd. kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11.15. AIISTURBtJARRiíl 11384 Drekkingarhylurinn (The Drowning Pool) Hörkuspennandi og vel gerö ný, bandarisk sakamálamynd eftir myndaflokknum um „Harper” leynilögreglumann. Myndin er i litum og Pana- vision. . . Aöalhlutverk: Paul Newman, Joanne Woodward. Ðönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fólskuvélin (The Mean Machine) óvenjuleg og spennandi mynd um lif fanga i Suöurrikjum Bandarlkjanna — gerö meö stuöningi Jimmy Carters, for- seta Bandarikjanna i sam- vinnu- viö mörg fyrirtæki og mannvlöarstofnanir. tslenskur texti Aöalhlutverk: Burt Reynolds Eddie Albert. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö innan 12 ára. Fjölskyldumyndin Bugsy Malone Sýnd kl. 3 UNDSKYLD, VIFIYGTER- BOURVIL LOUIS DE FUNES TERRY-THOMAS Filmen.som harfáet hele Europa til at juble ! Mánudagsmyndin Afsakið, vér flýjum Frábær frönsk gamanmynd I litum og cinemascope. Aöalhlutverk: Lois De Funes, Bourvil, Terry Thomas Leikstjóri: Gerard Oury Sýnd kl. 5,7 og 9 Þaö getur lika veriö gaman á mánudögum TÓNABÍÓ 31182 „JOE” Vegna fjölda áskorana endur- sýnum viö þessa mynd i nokkra daga. Mynd sem eng- inn má missa af. Leikstjóri: John G. Avildsen. Aöalhlutverk: Peter Boyle, Susan Sarandon, Patrick McDermott. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 SPJEJARINN Ný létt og gamansöm leyni- lögreglumynd. Bönnuö börn- um innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Batman sýnd kl. 3 Allra siöasta sinn LAUQARA8 I o Á mörkum hlns óþekkta Journey into the bey- ond Þessi mynd er engum lik, þvi aö hún á aö sýna meö myndum og máli, hversu margir reyni aö fínna manninum nýjan llfs- grundvöll meö tilliti til þeirra innri krafta, sem einstakling- urinn býr yfir. Enskt tal, Is- lenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11,10. Bönnuö börnum innan 16 ára. Ungu ræningjarnir Sýnd kl. 3,5 og 7 Ástraliufarinn (Sunstruck) e..,' tslenskur texti. Bráöskemmtileg ný ensk lit- kvikmynd Leikstjóri. James Gilbert. Aöalhlutverk: Harry Secombe, Maggie Fitzgibbon, John Meillon. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Slöustu sýningar. Barnasýning kl. 2 Jóki Björn Sími 11475 Dr. Minx NIGHT DUTY Spennandi ný bandarisk kvik- mynd meö EDY WILLIAMS Islenskur texti — Sýnd kl. 7 og 9. BönnuÖ innan 14 ára. Sú göldrótta Bedknobs and Broomsticks. Disney-myndin gamansama. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar hitaveitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Auglýsinga síminn er 81333 apótek félagslíf Reykjavik Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 1. júlí — 7. júlí, veröur i Holts- apóteki og Laugavegsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, öörum helgidögum og almennum fridögum Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Hafnarfjöröur.Apótek Hafnar- fjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á há- degi. Orlof húsmæöra I Kópavogi veröur aö Laugarvatni 11. til 18. júlí. Skrifstofan veröur opin i Félagsheimilinu, 2. hæö, kl. 4-6 mánudag 27. júni og þriöjudaginn 28. júni. — Orlofsnefnd. Orlof húsmæöra Reykjavik. tekur viö umsóknum um or- lofsdvöl i júli og ágúst aö Traöarkostssundi 6 simi 12617 alla virka daga frá kl. 3—6. Orlofsheimiliö er i Hrafna- gilsskóla EyjafirÖi. dagbök — Vonarskarö.Gist i hilsum. 23. júli Lakaglgar — Land- mannaleiö6 dagar. Gist i hús- um og tjöldum. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Feröafélag tslands. bókasafn slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar I Reykjavik — simi 1 11 00 I Kópavogi — slmi 1 11 00 I Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 1100 lögreglan Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga— föstud. kl. 18:30-19:30 laugard og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landpitalinn alla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17 sunnudaga kl. 10-11:30 og 15- 17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- urkl. 15-16 og 18:30-19:30, Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16.Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19; einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga; laugardaga og sunnudaga kl. 13-15 og 18:30-- 19:30. Hvitaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Frá mæörastyrksnefnd, Njálsgötu 3. Lögfræöingur mæörastyrks- nefndar er til viötals á mánu- dögum frá 3—5. Skrifstofa nefndarinnar er opin þriöju- daga og föstudaga frá 2—4. islandsdeild Amnesty Inter- national. Þeir sem óska aö gerast félagar eða styrktar- menn samtakanna, geta skrif- aö til Islandsdeildar Amnesty International, Pósthólf 154, Reykjavik. Arsgjald fastra félagsmanna er kr. 2000.-, en einnig er tekiö á móti frjálsum framlögum. Girónúmer tslandsdeildar A.I. er 11220-8. Félag einstæöra foreldra. Skrifstofa félagsins veröur lokuö i júli- og ágústmánuöi. Frá Jassvakningu. Jasskjall- ari Frikirkjuvegi 11. Opiö hús mánudagskvöld kl. 21.00. Allir velkomnir. Djammarar, hafiö hljóöfæri meöferðis. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 3/7 kl. 13 1. Esja, Kistufell. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Verö 1000 kr. 2. Kræklingur, fjöruganga viö Hvalfjörö. Steikt á staönum. Fararstj. Siguröur Þorláks- son. Verö 1200 kr. Frltt f. börn m. fullorönum. Farið frá B.S.I., vestanveröu. — Otivist. bridge Áhugasamir lesendur ættu aö setja þumalfingur yfir hendur Suöurs og Austurs og fá sér sæti I Vestur, áöur en lengra er lesiö: Noröur: *D854 VAG105 ♦ 65 s*KD5 Vestur: Austur: ♦ G2 4 K107 ¥ 9743 ¥ D8 ♦ K972 + A103 ♦ 432 A G9876 Suöur: 4 A963 VK62 4 DG84 4» A10 Noröur opnaöi á einu laufi, Suöur sagöi einn tlgul, Noröur eitt hjarta og Suöur stökk í þrjú grönd. Þú lætur út tigul- tvist, fimm, ás, fjarki. Austur spilar tigultlunni til baka, gos- inn er lagöur á, og þú gefur. Nú tekur Suöur spaöaás, sjöiö kemur frá Austri, og spilar næst lágum spaöa. Léstu ekki spaöagosann i ásinn? Þá er Suöur búinn aö vinna spiliö. Þegar spaöagosinn þinn kem- ur I lágspaöann, leyfir Suöur þér aö eiga slaginn. Austur græöir ekki á þvi aö drepa af þér, og þú veröur aö spila þig út á laufi. Næst kemur hjarta- gosinn úr blindum, og suöur tekur þrjá slagi á hjarta og laufaslagin og fleygir þér siö- an inn á sjóröa hjartað til aö spila tigulkóngnum. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐAL- SAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, slmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 ! útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRAR- saiur, Þingholtsstræti 27, simar aöalsafns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 3-22, laugard. kl. 9-18, og sunnud. kl. 14-18, til 31. mal. í júni veröur lestrarsalurinn opinn mánud.-föstud. kl. 9-22, lokaö á laugard. og sunnud. LOKAÐ l JtJLí. í ágúst verður opiö eins og i júni. 1 september veröur opiö eins og i mai. FARANDBÓKASÖFN — Af- greiöla i Þingholtsstræti 29 a, simar aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæluin og stofnunum. SóLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. mai-30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og talbókaþjónusta viö fatlaöa og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. LOKAÐ í JULÍ. BÓKASAFN LAUGARNES- SKÓLA — Skólabókasafn simi 32975. LOKAÐ frá 1. mal-31. ágúst. BOSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. mai-30. sept. Hvltt: Fischer Svart: M. Najdorf (Argen- tina) 14. Hxe4!! dxe4 15. Rf5 (Þessi ægisterki riddari gerir út um tafliö.) 15. . . Bc5 16. Rg7+! Ke7 (En ekki 16. — Kf8 17. Bh6 o.s.frv.) 17. Rf5+ Ke8 (Sama staöaa en svartur hef- ur glataö réttinum til aö hróka!) 18. Be3 Bxe3 19. fxe3 Db6 20. Hdl Ha7 21. Hd6! Dd8 (Svartur á ekkert betra, t.d. 21. — Dc7 22. Hxf6 eöa 21. — Dxb2 22. Bxf7+! og hvitur vinnur eins og lesendur geta dundað viö aö finna út.) 22. Db3 Dc7 (EÖa 22. — Hf8 23. Rg7+ Ke7 24. Da3! o.s.frv.) 23. Bxf7+ Kd8 24. Be6 — svartur gafst upp. Staöa hans er I rústum,og gegn sam- einuðum krafti hvits á hann ekkert svar. brúðkaup skák læknar Tannlæknavakt I Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeiid Borgarspitalans. Simi 81200. Slminn. er opiíih allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla, slmi 2 12 30. bilanir Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i slma 18230 i Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir slmi 05. Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. ______ SIMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 3. júli. Kl. 10.00 FerÖ i Þjórsárdal. Komið veröur aö Stöng, Þjóö- veldisbænum og viöar. Farar- stjóri: GIsli Gestsson, safn- vöröur. Verö kr. 2500 gr. v/bil- inn. Kl. 13.00 Gönguferð á Geita- hllö að Stórueldborg. VerÖ kr. 1200 gr. v/bflinn. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni aö austanveröu. Miövikudagur 6. júil Þórs- mörk. Ath.á næstunni veröur efnt til feröa i sölvafjöru, á grasafjall og til aö skoöa blóm og jurtir. Auglýst slöar. Sumarleyfisferöir 1 júll. 9. júli. Hornvik — Hornbjarg,9 dagar. Flogiö til Isafjaröar, siglt meö bát frá Bolungar- vik I Hornvlk. DvaliÖ þar I tjöldum. Gönguferöir um ná- grenniö. Fararstjóri: Hall- varöur S. Guölaugsson. 16. júlí Gönguferð frá Hornvfk I Hrafnsfjörö. 9 dagar. 16. júli Sprengisandur — Kjöl- ur.6 dagar. Gist I húsum. 23. júll Arnarfell — Nýidalur krossgáta æafl ^- rtr- E SkákferUl Fischers OlympiuskákmótiÖ i Varna 1962: Sennilega veröur þetta mót einna minnisstæöast fyrir til- verknaö skákar Fischers og Botwinniks, sem ég mun koma aö slöar I þessum þáttum. En litiö nánar á þessa stööu sem kom upp i skák Fischers og Najdorfs: Nýlega hafa veriö gefin sam- an I hjónaband i Bústaöa- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni Elva Rún Antonsdóttir og Egill Bjarnason. Heimili þeirra veröur aö Hlégeröi 14. (Stúdió Guömundar) Lárétt: 1 bæta 5 sjódýr 7 dans 8 tangi 9 ratar 11 tala 13 vota 14 spil 16 verkfæri Lóörétt: 1 torskilinn 2 úr- gangsefni 3 dæmdur 4 eins 6 gráta 8 hald 10 gangur 12 egg 15 silfur Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 2 örvun 6 nám 7 raun 9 hg 10 agg 11 þul 12 mn 13 arga 14 krá 15 innir Lóörétt: 1 skrambi 2 önug 3 rán 4 vm 5 naglann 8 agn 9 hug 11 þrár 13 ari 14 kn gengisskráning SkráC írá Eining K1. 12.00 Kaup Sala 24/6 1 01 -Bandaríkjadollar 194.50 195.00 1 02-Sterlingspund 334.40 335.40 28/6 1 03-Kanadadoliar 183. 00 183. 50 30/6 100 04-Danskar krónur 3226.20 3234.50 * - 100 05-Norakar krónur 3660.30 3669.70 * 100 06-Saenskar Krónur 4424.30 4435.60 * 100 07-Finnsk mörk 4800.10 4812.40 * 100 08-Franakir frankar 3954.45 3964.65 • - ' 100 09-Ðelg. írankar 539.70 541. 10 *- 100 10-Svissn. írankar 7901. 85 7922.15 * _ 100 11-GylUni 7864.90 7885.10 * 100 12- V. - t>ýik mörk 8321.00 8342.40 * 24/6 100 13-Lfrur 21.98 22. 04 30/6 100 14-Austurr. Sch. 1172.40 1175.40 * - 100 15-Escudos 504.60 505.90 * 27/6 100 16-Peaetar 279. 35 280. 05 30/6 100 17-Yen 72. 84 73.03 • Mikki ”?y.r?V..1'*?.g9a' r. h,aíltar Hvort ég hlakka til að koma Velkominn heim. góði Rati. En hvaö þú Iftur heim- En v.il,u síá þá sem vel út. — Já, elskan, — hvaö sem annars má ^jma 9 koma á móti okkur! segja um mannætur, kunna þær þó aö gera sér mannamun. Kalli klunni <i áð koma í kapphlaup um borö/mér finnst svo gaman aö hlaupa. Sá sem kemst fyrstur niður i fjöru vinnur. — Ég tel upp að þremur, biðiöi aöeins, ég verð að rif ja upp talninguna, það er svo langt siðan ég hef talið svona mikið i einu. Eruði til? 1-2 og 3(af stað! — En hvað það er gaman að horfa á þig hlaupa, Fingralangur, en það getur verið hættulegt þvi mann fer aö svima.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.