Þjóðviljinn - 03.07.1977, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 03.07.1977, Blaðsíða 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. júll 1977 Krossgáta nr. 81 Stafirnir mynda islensk orö eöa mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lárétt eöa lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það aö vera næg hjálp, þvi að meö þvi eru gefnir stafir i allmörgum öörum orðum. Þaöeru þvi eölileg- ustu vinnubrögðin aö setja þessa stafi hvern i sinn reiteftir þvi sem töl- urnarsegja tilum. Einnig er rétt að taka fram, aö i þessari krossgátu e. geröur skyr greinarmun- ur á grönnum sérhljóöa og breiöum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt. VERDLAUNAKROSSGATAN 1 Z 3 ¥ 5- 6' V b 7 S 9 10 0? II 8 / Z V z 7 )2 W V 12 )3 <? j;f I 9 V IH lb £ s? 11 13 II J7 9 12 19 20 5 ¥ 7 V V <? 22 23 1H 19 ¥ 2V 21 sr V 12 20 2iT ¥ / 2H <? 13 ¥ 2H /V V 23 24 £ H <? ¥ / 19 <y> 1 ¥ 7 10 ¥ H 29 ‘f 1 2H 2<a 7- 1 s- 2i 2H 19 r 29 19 7 ¥ <? ¥ Vs> 2 V ? 19 IH s? 5" 19 7 e 10 9 S? 7 12 10 /9 £ V 9 21 7 19 V 9 12 7 19 I£ /3 ¥ 2Z 2b 5 H 9 1 ¥ s? 23 7 1 £T S? 23 2H 19 s? 30 S? 29 19 20 <P 2/ 2 31 ¥ H V 2/ £ 13 2H 12 1 2? /0 sr V 10 £ ¥ 2H ¥ <? 1 2H 12 0? £ H A = A= B= D= Ð= E = É= F = G= H= 1= r= j= K= L= M = N- o= 0= P= R= S= T* U= ú= v= x= Y= Ý= Z= t>= Æ= Ö= / // ¥ ? J3 2b >0 S Setjið rétta stafi i reitina neð- an viö krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á þekktri fslenskri skáldsögu. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Siöumúla 6, íleykjavik, merkt „Verölauna- crossgáta nr. 81.” Skilafrestur ír þrjár vikur. Verölaunin /eröa send til vinningshafa. Verölaunin eru skáldsagan Móöir sjöstjarna eftir færeyska skáldiö William Heinesen i þýð- ingu Úlfs Hjörvars. Útgefandi er Helgafell. Kristján Karlsson bókmenntafræöingur skrifar eftirfarandi um þessa skáldsögu á kápusiðu bókarinnar: „Still- inn er ljóðrænn og glettinn. En líkt og gerist i söguljóði er dýpt sögunnar fólgin i þvi hvernig höfundur lætur . eilifar goösagnir og ævintýri og þjóö- sögur samlagast umhverfi og stund i vitund hins unga drengs, sem er smám saman að uppgötva lifiö, hann sér hið bráðlifandi sögufólk ganga út og inn i heim arfsagnanna. Þýöing Úlfs Hjörvars er meö ágætum.” Verðlaun fyrir krossgátu nr. 77 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 77 hiaut Magnús Sörensen, Laugarásvegi 5, Reykjavik. — Verðlaunin eru skáld- sagan Elsku Margot eftir Vladimir Nabokov. — Lausnaroriö var JARKI. Fœöingarhríöir hjá Svaninum: Nýtt sólkerfi aö verða til? Stjörnufræöingurinn Edwin Ericson meft teikningu af hinni nýju sói og disknum umhverfis hana. Af hverju reykja og drekka blaðamenn meira en aðrir? Stjörnuf ræðingar vita vel, aðstjörnurog ef til vill heil stjarnkerfi eru stöðugt að verða til úr ef nisskýjum á milli hnatta, en nú er engu líkara en þeir kunni að fá tækifæri til að virða slíka „fæðingu" fyrir sér. Stjörnufræðingar háskólans i Arizona og NASA, bandarisku geimferðastofnunarinnar, telja liklegt að „diskur” einn i stjörnu- merkinu Svanurinn, sé sól, sem er að geta af sér reikistjörnur. Gætu þeir orðið margs visari um okkar efgiö sólkerfi meö þvi að virða tíðindi þessi fyrir sér. Menn hafa þekkt þessa stjörnu, sem kölluð er MWC 349 um fjöru- tiu ára skeið, en það er ekki fyrr en nú, að menn hafa tekið eftir þvi hve óvenjuleg hún er. Stjarnan er nú tiu sinnum stærri en okkar sól og er umkringd miklum og vold- ugum glóandi „diski” sem er 224 miljónir km. I þvermál. Stjörnu- fræöingar telja, aö þarna sé að gerast það sem þeir hafa áður gert sér i hugarlund eftir likum: að stjörnur og reikistjörnur þeirra veröi til úr sveipþokum efnisagna þeirra sem á sveimi eru I geimnum. Þeir telja að stjarna þessi, sem er aö Hkindum ekki mikiö meira en 10.000 ára gömul (sólin er um 5 miljarða ára gömul) sé enn i þróun. Verið get- ur að nokkrar reikistjörnur hafi þegar myndast utan disksins gló- andi, og talið er að nýjar reiki- stjörnur muni myndast nær hinni nýju sól eftir þvi sem diskurinn kólnar og dregst saman. Ljósmagn frá þessari stjörnu hefur verið að minnka um 1% á mánuði. Þetta þýöir aö efni dregst með miklum hraða inn i stjörnuna. Þegar fram i sækir mun diskurinn hverfa og eftir verður ný sól og reikistjörnur sem hún getur af sér. Slik þróun getur tekið mjög langan tima — en I þessu tilviki munu menn geta séð innan hupdrað ára hvað verö- ur um diskinn glóandi — svo hratt hverfur hann nú. Hornstrandaferð Lltivistar Blaöamenn telja sig vera undir meiri spennu en aörir starfshópar segir nýleg skýrsla frá sænsku launþegasamtökunum TCO. Þeim finnnst þeir undir álagi miklu af ábyrgö og timaþröng, eiga erfitt meö aö „kúpla frá” starfi sfnu — og niöurstaöan er sú, aö þeir reykja meira og drekka en aörir starfshópar. Fjögur prósent af þeim starfs- mönnum i þjónustugreinum sem eru I TCO drekka meira en hálfa flosku af brennivfni á viku, en 15% af blaöamönnum. Meirihluti blaðamanna telur reyndar aö þaö sé jákvætt aö vinna starf, sem ábyrgö fylgir, eins og blaöamennska og þeir eru hrifnir af þeim möguleikum til sjálfstæðs starfs em vinna þeirra oft gefur. En enn fleiri eru þeir sem kvarta um leiö yfir of miklu álagi. Niðurstaðan er sú, að hinir jákvæðu þættir blaðamennsku séu mönnuxn heldur geðþekkir. Þann 8. júli n.k. efnir Útivist til feröar noröur á Hornstrandir. Flogiö veröur frá Reykjavik kl. 8.30 aö morgni föstudags og siöan veröur lagt af staö kl. 14.00 frá isafiröi meö Fagranesinu (Djúp- bátnum). Hópnum veröur skipt þannig aö sumir munu dvelja 1 Aaölvik en aörfr i Hornvik. Farnar veröa gönguferöir frá höfuöstöövunum á þessum tveim stööum, og veröa þessar göngu- feröir sniðnar viö allra hæfi. Sunnudaginn 17. júli leggur Fagranesið af stað frá ísafirði ki. 6 að morgni til að sækja hópana. Hornstrandirnar eru einstakur ævintýraheimur og afbragðs gönguland, og hér gefst kostur á aö komast þangað á auðveldan hátt og án erfiðra gönguferða með byrðar á baki. Þeir sem vilja aka sjálfir ti) tsafjarðar, og eins fsfiröingar og aörir vestfirðingar, geta slegist i hópinn á ísafirði og dvalið með i Aöalvik eöa Hornvik. Sömuleiöis geta þeir farið með fram og aftur aðra hvora bátsferðina. Við bjóöum þessar ferðir á 15.700 krónur með flugfari frá og til Reykjavikur, en frá Isafirði kostar ferðin 7.500 krónur. Bátsferöin ein fram og til baka án dvalar á milli ferða kostar 3000 krónur. Kunnugir fararstjórar veröa með I þessum ferðum, þeir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson frá Sæbóli i Aðalvlk og Jón I. Bjarna- son frá Ingjaldssandi. Upplýsingar og farseðlar i þessar ferðir eru á skrifstofu Útivistar, Lækjarg. 6, Reykjavik. simi 14606 og á afgreiðslu Djúp- bátsins á tsafiröi. Ennfremur veröur gönguferC um sunnanverða Jökulfiröi og Furufjörð og nágrenni, meC göngu á Drangajökul 18.-26. júli. Drangaskörö

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.