Þjóðviljinn - 03.07.1977, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 03.07.1977, Blaðsíða 23
Sunnudagur 3. júli 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23 HALLO KRAKKAR Kompan kemur nú aftur í blaðinu, en vegna þessað verkamenn (orðið verkamenn á að sjálf- sögðu jafnt við um karl- menn og kvenmenn) hættu allri yfirvinnu, á meðan þeir stóðu i kjara- deilum við verkþega, gat blaðið okkar ekki komið út á sunnudögum. Kompan vonar að þið verðið jafn dugleg og áhugasöm aðskrifa henni og þið hafið verið. Sendið vísur, sögur, frásagnir, teikningar, Ijósmyndir og fréttir. Einnig er alltaf jafn gaman að fá frá ykkur óskir um efni. Kompan er blaðið ykkar. mynda- gátu • • • • Langt er síðan gátan birtist, en það var í blaðinu 24. apríl. Þið eruð kannski alveg búin að gleyma henni. Ráðningin er: Hver á þessa bók. Gátan var augljós, en þó var í henni eitt erfitt orð: ess í merkingunni hross. Það er gamalt og nýtt skáldamál. kompan Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir Lausn á \ f//v i DRULLUDÝRIN eftir Kjartan Arnórsson Tak( CðS'off LQk$hlS*ruM LðoSfr an-sbrfeotM CiFtt&jornirí Nd eíckert? á<set>laí»‘rf Þrír bófar hafa átt í höggi viö andstyggilegar ófreskjur, sem kallast drulludýrin. Bófunum tókst að koma drulludýrunum ofan i stálkassa og sökktu svo öllu saman, en skepnunum tekst aö sleppa út. Sagan er sex myndir og koma tvær í hverju blaði. Hefst nú sagan. Rrndíf Peiurséöt$r Hfinabraut 36 AA Ha/harflr&» [* ara Myndir jrá Hildi og Snorra fsN°R RT K /<£",€ ,4 /<omPA. f t foAtCKft r'yKI’Z OK.-toi>£AC>r/VGUH'4 . ME'Zi TAur/sr i. £ <&T Ao My/v ör Rh sK.V^ÍSiu. Týr/Asr^ E/y ÞA-& &ER-LJZ EKKE.&T, þvx Ae H&K FæR&íA. Nyy^- KVEE&a £>& HÚiZa ibEZRR’.A. •3'N‘ÐR.R.r BRÓorR. ^fYDiR þER Hx L X> u. K fÍEE/n. rs ’boTTt K ^XJAGAK K/ý IS’ BREr -bhoetj:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.