Þjóðviljinn - 19.07.1977, Side 1

Þjóðviljinn - 19.07.1977, Side 1
F armannadeilan PJOÐVIUINN Þriðiudagur 19. júli 1977 — 42. árg. 153. tbl. STÖÐUGIR FUNDIR eiöiskýrslur útlendinga áreidanlegar? Það eru 54 erlend skip að veiðum i islenskri landhelgi dagana og þar af 14 vestur-þýskir togarar. Þessi munu fá að vera i friði við sinar veiðar meðan is- lenskum skipum verður bannað að veiða þorsk. Matthias Bjarnason Stöðugir fundir eru haldnir hjá sáttasemjara með farmönnum og við- semjendum þeirra, en að sögn Torfa Hjartarsonar sáttasemjara hefur litið borið til tiðinda á þessum fundum. Hásetar og matsveinar voru á fundi i Tollstööinni i gær og voru þeir boðaðir á annan fund þar kl. 14 i dag. Yfirmenn hafa hins veg- ar verið boðaðir á fund kl. 16 i dag. Hásetar hafa samþykkt i alls- herjaratkvæðagreiðslu verkfalls- heimild til handa stjórn og trún- aðarmannaráði en ekki hefur enn verið tekin ákvörðun um hvort eða hvenær henni verður beitt. Yfirmenn og matsveinar hafa hins vegar ekki samþykkt slika heimild. — ÞH — sjá opnu Meðan þessar takmarkanir eru Vinsamlegast A meðan afli fslenskra skipa verður gerður upptækur ef i hon- um er meira en 10% af þorski (þ.e. umframþorskaflinn) fá er- lendu veiðiskipin „vinsamleg til- mæli” um að gera slikt hið sama. Ekki hafa verið gerðar neinar sérstakar ráðstafanir til að tryggja virkt eftirlit meö veiðum erlendra skipa á þessum tima, og er við höfðum samband við Land- helgisgæsluna höfðu þeir ekki fengið neinar sérstakar fyrirskip- anir eða útskýringar á þvi hvern- ig eftirliti skal framfylgt i tengsl- um við hin vinsamlegu tilmæli um að veiða nú helst ekki þorsk. Eins og fram kom i fréttum fyr- irhelgina verður öll þorskveiði is- lenskra skipa stöðvuð frá 26. júli til 1. ágúst, þ.e. i eina viku. Skut- togarar geta þö tekið stöðvunina út i vikunni sem á eftir fer, 2. — 8. ágúst. Skuttogarar mega ekki stunda þorskveiðar i einn mánuð saman- lagt (þar með talin ofannefnd vikustöðvun) fram til 15. nóvem- ber. A meðan þorskveiðibannið stendur má hlutfall þorsks i afl- anum ekki fara yfir 10%. Fari þorskhlutfallið. yfir 10% verður- umfram-þorskaflinn gerður upp- tækur. Hve áreiðanlegar eru skýrslur utlendinga? veiðið ekki þorsk — biður Matthias i gildi gagnvart islenskum skip- um þykir ráðamönnum ekki ástæða tilað hrófla við veiðiheim- ildum erlendra skipa. bað hefur sennilega ekki þótt nægilega mikil kurteisi að stugga við þýsku togurunum akkúrat um það bil er sá mektugi Helmut Schmidt kom i heimsókn og fékk hálft Morgunblaðiö undirlagt i myndir og frásagnir af lifi sinu. Að mati stjórnvalda veiða út- lendingar svo litið af þorski i Is- lenskri landhelgi aö það tekur þvi ekki að fárast yfir þvi. Sannleik- urinn um hið litla magn þorsks i afla þessara skipa kemur úr veiðiskýrslum er heimalönd skip- anna senda sjávarútvegsráð- herra. Framhald á bls. 14. Banaslys Tvær ungar stúlkur fórust i bil- slysi við Jónsvað I Svinadal á sunnudagskvöid. Yfir vaöið er þröng brú og aökeyrslan ekki sem best. Stúlkurnar munu hafa kom- ið að vestan og billinn ekki náö beygjunni og steypst i ána, en þarna er hátt fall. Sumar- hátíðin að Breiðu- mýri Helgina 10.-12. júli hélt Alþýðu- bandalagið i Noröurlandskjör- dæmi eystra glæsilega sumar- og fjöiskylduhátiö að Breiðu- mýri i Keykjadal. Frá sumar- hátiðinni segir Erlingur Sigurðarson frá Grænavatni i Mývatnssveit i ináli og myndum i opnu. Helstu „fjármálakóngulœr” íhaldsins stjórna félaginu Skrif Þjóöviljans um f járfestingar Eimskips virðast fara ákaflega illa fyrir brjóstið á forráða- mönnum þess. Allavega hafa þeir séð ástæðu til að mótmæla þvi i blöðum (Al- þýðublaðið forsíða sl. mánudag) að um leyni- makk sé að ræða i f járfest- ingum, en viðurkenna það þó jafnframt með þvi að birta hluta af kaupsamn- ingi þeirra tveggja skipa er nýlega voru afhent félag- inu/ þar sem fram kemur að söluskilmálum skuli haldið leyndum fyriröllum nema þeim yfirvöldum sem verða að fá að vita slikt. Almenningur á því ekki aðgang að upplýsing- um um verð skipanna. Óttarr Möller segir I viðtali við Alþýðublaðið að Eimskip birti ár- lega skýrslu um allar sinar fram- kvæmdir, allar fjárfestingar og allt sem viðkemur rekstrinum. Þetta er ekki allskostar rétt. Að visu birtir félagið ársskýrslu með reikningum. En reikning- arnir eru þar settir fram á mjög yfirborðskenndan hátt og veita t.d. ekki upplýsingar um verð fjárfestingarliða svo sem skipa. I ársskýrslum þriggja siðustu ára kemur t.d. alls ekki fram verð á neinum þeirra skipa sem félag- ið hefur keypt á þessum tima, en þau eru alls 15. Einnig er það athyglisvert að i ársskýrslu fyrir árið 1976 er i fyrsta sinn um árabil hætt að segja frá skipakaupum og skipa- sölum félagsins. Upplýsingar um fjárfestingar félagsins liggja þvi alls ekkert á lausu. 12600 hluthafar— forstjór- ar allir saman? Forysta Eimskips heldur mjög fast i þá gömlu nafngift „óska- barn þjóðarinnar”. Ætið þegar bent er á völd ákveðinna aðila i félaginu, er öllu sliku ætið visað á bug með þeirri staðhæfingu að Eimskip sé fyrirtæki þjóðarinnar allrar, hluthafar eru 12600 og eng- ir einstaklingar eiga meira en 2% hlutafjár. Þetta eralltsaman gott og blessað, en það eru til ýmis ráð til aö stjórna fyrirtækjum án mik- illar hlutafjáreignar (t.d. má nefna aö Wallenberg - ættin sænska, sem er voldugasta aflið i sænskum fjármálum á nær hvergi meir en 20% hlutafjár i fyrirtækjum er þeir stjórna) Samsetning stjórnar Eimskips er i litlu hlutfalli við þær fullyrð- ingar að þetta sé fyrirtæki þjóð- arinnar allrar, nema þá að hlut- hafarnir 12600 séu allir úr innsta hring fjármálaafla ihaldsins á höfuðborgarsvæðinu. 1 stjórn Eimskips eru: Halldór H. Jónsson, stjórnarformaður Is- al, Ingvar Vilhjálmsson, útgerö- armaöur i Isbirninum, Thor R. Thors, forstjóri, Axel Einarsson, hrl., Indriði Pálsson, forstjóri Shell og Pétur Sigurðsson, for- stjóri Landhelgisgæslunnar. Framhald á bls. 14. Vextimir elta verðhólguna og verðbólgan yextína... sjá 16

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.