Þjóðviljinn - 07.09.1977, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.09.1977, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Miðvikudagur 7. september 1977 ! A varp Ingibjargar Haraldsdóttur á hauststefnu herstöðvaandstæðinga Baráttan er ein óvinurinn er einn Agætu samherjar. Þegar líöur aB lokum þessar- ar hátlöar er ein ósk ofarlega i hugum okkarsem hér höfum átt saman dagstund: viB óskum þess aB næst þegar viB höldum hátlB verBi enginn her I landi og Island gengiB úr Nató. ViB ósk- um þess aB þetta geti oröiB sem allra fyrst, og helst I gær. En þaö er ekki nóg aö óska sér. óskirnar einar færa okkur ekki nær markinu. Og enn sIBur megum viö sökkva niBur I fen sjálfsánægjunnar og hugsa sem svo aö margt hafi áorkast og þaö sé kannski ekki von aö okk- ur gangi betur. ViB þurfum allt- af aö hafa þaö hugfast aB ekk- ert, nákvæmlega ekkert, hefur áorkast fyrren herinn er farinn og Island gengiö úr Nató. Vakin og sofin skulum viö vera I þess- ari baráttu, sem er háB uppá llf og dauöa. Llf eöa dauöi okkar i þessu landi. Jafnframt skulum viö ávallt vera þess minn- ug aö okkar striö er hluti af stærra striöi, strlöi sem staöiB hefur lengi og enn sér ekki fyrir endann á. Hvernig sem allt veltist og hversu mjög sem striöiB dregst á langinn megum viB ekki glata trúnni á framtiöina sem Che Guevara lýsti meö þessum oröum: ,,Nú- tiöin er tlmi baráttu, en fram- tlöin tilheyrir okkur”. Þessa sigurvissu þurfum viö aö til- einka okkur og hún er alls ekki óraunhæf, þvi aö framvinda mannkynssögunnar sýnir okkur hvert stefnir. Fyrr eöa siöar veröur allur heimurinn sóslal- Iskur. Barátta okkar gegn er- lendri herstöö á Islenskri grund hlýtur aö taka miö af þessari staBreynd, eöa hvaö eigum viö aB gera viö þetta land þegar viö eignumst þaB aftur nema lækna þaB af happdrættiskrabbamein- inu sem kallaB er islenskur kapítalismi? Nema þjöBnýta frystihúsin og álverin og súkku- laöiverksmiöjumar og ollufé- lögin? Taka völdin I okkar hend- ur og stjórna okkur sjálf? Getur nokkur stjórnaö okkur betur en viö sjálf? LeiBin framundan er grýtt og öll á brattann. Enginn heyr þessa baráttu fyrir okkur, þaö veröum viö aB gera sjálf, viö sem hér stöndum. Ekkert okkar má skerast úr leik. Og umfram allt, látum ekki telja okkur trú um aö óvinimir séu margir. Sú aöferö ereldri en allt sem gam- alt er, aö „deila og drottnai”, fs- lensk alþýöa á aöeins einn óvin, þótt vissulega sé þursinn marg- höföa. Viö veröum aö þekkja þennan óvin, I hvaöa gervi sem hann birtist, hvort sem hann er Islenskur súkkulaöikóngur eða bandarlskur neftrónuspekúlant, chilenskur pyndingameistari eöa nýlenduherra I Afriku. Óvinur okkar heitir heims- valdastefna sem er æösta stig auövaldsins. Herstööin á Miö- nesheiöi er sú ásjóna heims- valdastefnunnar sem aö okkur snýr. Viö vitum hversu hættuleg þessi stöö er öllu lifi I landi okk- ar, enda eru fáir Islendingar jafnvantrúaöir og utanríkisráö- herra ihaldsstjórnarinnar sem nú situr við völd, en einsog al- þjóö veittrúir hann ekki á tilvist kjarnorkusprengju fyrren hann rekst á hana. Sem betur fer láta flestirsérnægjaaö afla sér upp- lýsinga um máliö, eftir áreiöan- legum heimildum. Viö höfum fengið ótviræöa vitneskju um aö ýmsir staöir hér á landi, þ.á m. suövesturhorniö þar sem helm- ingur þjóöarinnar býr, veröa skotmörk I strlöi, ef til kemur, eingöngu af þeirri ástæöu aö þar er bandarisk herstöö. Þetta er kunnara en frá þurfi aö segja og veröur ekki rakiö nánar hér. Jafnvel andstæöingar okkar I herstöövarmálinu eru farnir aö viöurkenna aö herstööin sé hér ekki til að vernda okkur, heldur til aö vernda bandariska hags- muni. Nató var stofnað til aö verja bandariska hagsmuni, og berja á alþýðu heimsins, og veröur ekki annaö sagt en bandalagiö hafi gengið ötullega fram I þvi verkefni sinu. Eftir viku veröa liöin fjögur ár frá valdaráninu I Chile, ein- hverju versta ódæöi sem banda- riskir heimsvaldasinnar hafa framiö og er þá mikið sagt. Þátttaka Bandaríkjamanna i Ingibjörg Haraldsdóttír. þróun mála i Chile er löngu ■ sönnuð. Viö megum ekki I gleyma því, aö á meöan banda- I rlsk herstöö er á Miönesheiöi og | Island er meölimur Nató hljóta ■ Islendingar aö vera samsekir I Bandarikjamönnum I þeim ill- j verkum sem þeir fremja vlös- | vegar um heiminn, og þá einnig ■ valdaráninu I Chile. Viö sem hér | erum stödd biðjumst undan I sllkri samábyrgð. Meö þvl aö I berjast gegn bandarlskri her- ■ stöö á Islandi leggjum viö al- I þýöu Chile einnig liö. Baráttan er ein, óvinurinn er einn. Berj- I umst ekki viö vindmyllur. * Island úr Nató — herinn burt! I glýsingar vönum vikingum TTTOTTl V IÐlIl ... og textinn á aö vera svona: Get bætt vió mig nokkrum rn sími 86611 Allir þeir sem birta smáauglýsingu i VÍSI á meóan sýningin Heimilió’77 stendur yfir, veróa sjálfkrafa þátttakendur í smáauglýsingahappdrætti VÍSIS. Vinningurinn - Philips litsjónvarpstæki - veróur dreginnút 15-9-77 Smáauglýsing í VÍSI er engin sma auglýsing Sæluhúsiö I Hvitárnesi, 4. sept. 1977 Gagnger vidgerd r á sæluhúsi F.I. í Hvítárnesi 1 júlimánuði s.l. fór fram gagn- ger viögerö á sæluhúsi Feröafé- lags tslands I Hvltárnesi. Húsiö var oröiö mjög illa fariö af fúa vegna raka undir þvl. Skipt var um gólf, burðarbitar endurnýjaö- irog annaö, sem timans tönn var farin aö vinna á. Settar voru framræslulagnir undir húsið og I kring og grunnurinn fylltur upp af möl. Endurnýjaðar voru allar dýnur i húsinu og sett i það ný eldavél og vaskur I eldhúsið. Er húsiö riú mjög hlýlegt og allt hiö vistleg- asta. Sæluhúsiö var látiö halda sinu upprunalega útliti aö öllu leyti. Viðgeröina annaöist Hilmar Einarsson, trésmiðameistari, og vinnuflokkur undir hans stjórn. Sæluhúsið I Hvitárnesi er elsta sæluhús Ferðafélags Islands, byggt 1930, og er þvl réttra 47 ára þessa dagana. Húsiö er meö hlöönum veggjum og annaöist Jón Jónsson, bóndi á Laug i Biskupstungum, það verk á sínum tima. Einnig sá hann um aö flyt ja allt efniö I húsiö á staöinn, en þaö voru um 100 hestburöir, en þá var Hvi'tá óbrúaö stórfljót. Jakob Thorarensen skáld sá um smiöa- vinnuna. Var húsið byggt á einu sumri og var verkinu lokið 23. sept. 1930. Guömundur Einarsson frá Miðdal skar út vindskeiöarn- ar, sem enn prýöa húsiö. Húsiö kostaði fullbyggt kr. 7.873,83 og var þaö töluvert hærri upphæö en nam öllum árgjöldum félagsmanna 1930-1931, en þá var félagsgjaldið kr. 5,00. Vikublaðiö Fálkinngaf kr. 1000,00 tilstofnun- ar sæluhússjóös félagsins, og var þaö stórgjöf á þeim tlma. Kostn- aöur viö viögeröina var um kr. 3,3 milj. Húsið rúmar um 30 næturgesti. —mhg. Auglýsing í Þjóðviljanum ber ávöxt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.