Þjóðviljinn - 07.10.1977, Side 7

Þjóðviljinn - 07.10.1977, Side 7
Föstudagur 7, október 1977 ÞJ6ÐVILJINN — StÐA 7 Þótt menn vilji enn gera sér amerískt sorp að féþúfu er þó fulllangt gengið, ef ameríski herinn er orðinn eitt af sveitarfélögunum hér á Suðurnesjutt. SORPHAUGAR A SUÐURNESJUM Sú var tlöin aö sorphreinsun hér á Suöurnesnjum, einsog raunar vlöast hvar á Islandi, var af- skaplega einfaldur verknaöur, sem ekki olli ráöamönnum telj- andi heilabrotum. Rusli og drasli var ekiö hér upp á Voga- stapa og siöan látiö húrra fram af undir þvi ágæta kjöroröi, aö lengi tæki sjórinn viö. Aö visu kom þaö fyrir, einkum þegar hvasst var, — og hér á Suöur- nesjum er oft æöi hvasst, — aö sjórinn tók ekki viö,heldur fauk rusliö upp aftur og dreiföist siöan Ut um alla heiöi hröfnum og mávum til hagræöis. Á þessum árum höföu menn ekki störar áhyggjur af mengun og náttúruvemd var ekki oröin mál, Siöan gerðist þaö einn rysjótt- an veöurdagaöhingaö iheiöina fluttist erlendur her og hreiör- aöi um sig til frambúöar. Ollu brambolti hersins fylgdi heil- mikiö af drasli og hverskyns sorpi sem fyrst framan af var látiö fara hina þjóðlegu leiö fram af stapanum. Aðdáendur hersetu hér minnast enn þeirra dýröardaga er fariö var aö kasta hér fyrir hunda og manna fætur þvi sem herraþjóðin kall- aöi rusl. Af frásögnum þessara manna gæti maöur einna helst haldiö aö á fyrstu árum hersetu hér á Suðurnesjum hafi það veriö helsta verkefni hersins aö aka hvers kyns dýrmætum á hauga. Dreif nú aö mikill fjöldi manna sem átti sér þá hugsjón æösta aö hafa framfæri sitt af amerisku sorpi svo aö yfirvöld sáu sittóvænna og bönnuöu gá- lauslega meöferö á draslinu. Ameriskir sorphaugar skyldu vera innan giröingar, enda væri það skoðun heilbrigöisyfirvalda að hætta væri á Utbreiðslu sjúk- dóma efsorp frá Ameriku væri áflækingihérUtum hvippinn og hvappinn. Siöan var skipaður eftirlits- maöur meö haugunum og þeir sem þóttutil þess hæfastir fengu leyfi til þess að nytja sorphaug- ana sér og sinum tilframfærslu, eftir aö bUið var aö sigta frá þann hluta af draslinu sem heyrir undir svokallaba Sölu- nefnd Varnarlibseigna aö koma i lóg. Þannig liðu langir timar, hrafnar og rottur rótuöust leyfislaust i islenska ;sorpinu meðan aörir abilar nytjuöu hiö erlenda samkvæmt umboði. En á þessu ágæta skipulagi voru ýmsir agnúar. Eftir þvi sem byggö jókst á Suöurnesjum varö geigvænlegri sóöaskapur af þvi að sturta sorpinu i sjóinn. En á Suöurnesjum eins og vibar voru góð ráö dýr. Þaö er óhægt um vik aö uröa ruslið I hrauninu og skammt niður i vatnsból byggðarinnar. Þeir bjartsýn- ustu fóru jafnvel aö láta sig dreyma um sorpeyöingarstöð. En þá var gripiö til þess ráös aö jarða sorpið út i Sandgerðis- heiði sem var vissulega mikil framför frá þvi sem áöur var þótt þaö sé hins vegar i meira lagi vafasamur verknaður vegna þess hve skammter niöur á vatnsæöar og margt óljóst um hegðun grunnvatns á þessu landshorni. Herinn er hins vegar ekki aöili að þessari greftrun á sorpi af þeirri undar- legu ástæöu aö heilbrigðisyfir- völd banna aö útlendu sorpi sé ekiö út fyrir girðingu. Hitt virö- ist enginn láta sig neinu skipta þótt amerikaninn hafi búið sér til óvenju ógeöslega sorphauga fast viö girðinguna þannig aö rusl og drasl er f júkandi út um alla móa fyrir öllum vindum. Það virbist lika vera aukaatriöi þótt þær 300 fjölskyldur ,,varnarliðsmanna’, sem búa I Keflavik og Njarövík flytji mat- væli út af vellinum og sorp þeirra sé lika jarösett iheiðinni. Enda kannske ekki von að amerikanar áttuöu sig á þeim kynlegu sinnaskiptum inn- fæddra að nú skyldi uröaöur sá óþverri sem áöur var almennur bithagi upprennandi athafna- manna. En hugsjónin um sorp- eyðingarstöð var þó aldrei meö öllu dauö. Geröir hafa verið út sendimenn um öll foldarból til aö horfa á þau veraldarinnar undur sem sorpeyöingarstöövar eru,og mun óviða aö finna ýtar- legri þekkingu á þvi hvaö aörar þjóöir gera af sinu rusli heldur en einmitt hér á Suöurnesjum. En fjármagn hefur skort til þess að reisa slikt mannvirki hér. Nú nýverið hefur SSS þó leyst þetta vandamál með hinni sigildu aöferö. Láta amerikan- ana reisa stöö eöa a.m.k. reisa hana I samráöi viö þá. Merki- legt aö mönnunum skyldi ekki hugkvæmast þetta fyrr. Aö visu ersá hængurá aö þessi stöð gæti hvergi veriö. Sé hún reist innan vallargiröingarmissir rikiö toll- tekjur sinar af stööinni sem yrðu vafalaust umtalsveröar. Yrði hún hins vegar reist utan giröingar er samkvæmt heil- brigðislöggjöf ekki hægt aö flytja tilhennar ameriskt sorp. Undanfariö hafaþófariö fram viðræöur milli „varnarliðsins” og bæjar- og sveitarstjórna I þeirri von aö reglugerðarmeist- arar ráöuneyta geti fundiö staö undir stöðina með tilheyrandi undanþágum. Við óinnvigðir litum hins vegar svo á að herinn sé hér vegna ákvörðunar rikisstjórn- arinnar og ef reisa á sorpeyö- ingarstöö i samráði viö herinn sé það málefni rlkisstjórnar og sveitartélaga. Þótt menn vilji enn gera sér ameriskt sorp aö féþúfu er þó full-langt gengiö ef ameriski herinn er oröinn eitt af sveitar- félögunum hér á Suðurnesjum. Sigribur Jóhannesdóttir Félag leiðsögumanna 5 ára: Einungis helmingur félagsmanna fær vinnu Fclag leiösögumanna hcfur scnt frá sér orðsendingu til þeirra, sem ráða leiðsögumenn fyrir ferðamenn og þeirra, sem ófélagsbundnir vinna leiðsögu- störf. Þar er vakin athygli á nám- skeiði fyrir leiðsögumenn ferða- manna innanlands, sem hefst 8. október nk. Jafnframt segir i orðsendingunni, að félagið muni ekki lengur láta óátalið að utan- félagsmcnn taki að sér leiðsögu- störf ferðamanna. Félag leiðsögumanna átti 5 ára afmæli i júni sl. Stjórn félagsins hefur i þessi 5 ár reynt að vekja athygli feröamálayfirvalda, for- ráðamanna ferðaskrifstofa, hóp- ferðahafa og fleiri aðila á nauð- syn þess að til leiðsögu- og farar- stjórastarfa verði ráðið fólk, sem til þess hefur verið þjálfað sér- staklega. 1 lögum um islensk feröamál segir, aö Ferðamálaráð íslands skuli halda námskeið fyrir verö- Bar um borð í skuttogarana? Áfengisvandamál á breska togaraflotanum hafa veriö talsverð, og til þess að reyna að hamla gegn drykkjuskap hefur British United Trawlers togaraútgerðin i Bretlandi ákveðið að innrétta bar um borð i einum af frystitogurum sinum. Er til þessa ráðs gripið að tillögu stofnunar, sem fylgist með félagsmálum á vinnu- stöðum. Talsmaður félagsins tjáöi blaðamönnum eftirfarandi, Framhald á 14. siðu meðan margir utanfélagsmenn eru ráðnir til leiðsögustarfa andi leiðsögumenn. Stór hópur fólks hefur sótt þessi námskeið, en aðeins hluti hans gengið i Félag leiðsögumanna, m.a. vegna þess að aðeins þeir sem standastprófiðfá inngöngu. Samt er nú svo komið að i Félagi leið- sögumanna eru nokkuð á þriðja hundrað félagsmenn. Tæplega helmingur þeirra fær vinnu við leiðsögustörf á hverju ári, en þar að auki eru 40-50 utanfélagsmenn ráðnir til leiðsögustarfa. Eru þá ekki meðtaldir þeir fjölmörgu islensku fararstjórar, sem ófélagsbundnir vinna erlendis sem fararstjórar með islenskum hópum. Samkvæmt kjarasamn- ingi Félags leiðsögumanna og Félags isl. ferðaskrifstofa skulu félagsmenn i Félagi leiðsögu- manna hafa forgangsrétt til leiö- sögu- og fararstjórastarfa. Þessi samningur er einnig bindandi fyrir alla aðra, sem ráða leiö- sögumenn, þótt þeir séu ekki i Félagi Isl. ferðaskrifstofa. I fréttatilkynningu frá Félagi leiðsögumanna segir, að auk viðurkenndra ferðaskrifstofa séu margir tugir hópferðabilaeig- enda, sem ráða leiðsögumenn i ferðir, sem þeir sjálfir skipu- leggja eða láta útlendinga skipu- leggja fyrir sig. Þessir hópferða- bilaeigendur leigja bila sina beint til erlendra ferðamannahópa. Fararstjórar útlendinganna ráða þá ferðinni og eru „leiðsögu- menn”, án þess að hafa sótt um atvinnuleyfi sem slikir á Islandi. Lög mæla þó svo fyrir að allir út- lendingar, sem hér vinna, skuli sækja um atvinnuleyfi, sem háð er samþykki viðkomandi stéttar- félags, i þessu tilviki Félags leið- sögumanna. —eös Ferðamenn reknir úr landi í Sovét MOSKVU Reuter — Þremur bandariskum ferðamönnum var visaö úr landi i Sovétrikjunum eftir aö tollverðir fundu 3000 ein- tök af „andsovéskum bókum” falin i bifreið þeirra að sögn sovésku Tassfréttastofunnar. Samkvæmt frásögn frétta- stofunnar höföu þremenningar þessir reynt að fara yfir landa- mæri RUmeniu og Sovétrikjanna en verið gerðir afturrækir þegar tollverðir fundu I farangri þeirra „um 3000 eintök af ritsmiöum með óhróöri um sovéska þjóö- félagskerfið, þjóöir Sovétrikj- anna, lif þeirra og sósialismann”, sagöi Tass. Ekkert var sagt um það hvenær þessi atburður hefði gerst. Slökkyiliösmenn halda ársþing Ársþing Landssambands slökkviliðsmanna verður haldið að Iiótel Esju, dagana 8. og 9. október nk. Fyrir utan venjuleg þingstörf, mun Rúnar Bjarnason, slökkvi- liðsstjóri i Reykjavik, flytja erindi um samstarf slökkviliða á höfuðborgarsvæðinu sem að margra dómi hefur ekki verið sem skyldi. —S.dór Bifreiðastöðin Bœjarleiðir: Bifreiðastöðin Bæjar- leiðir/ sem er sameignar- félag 160 bifreiðastjóra/ opnaði i gær nýtt og glæsi- legt húsnæði að Langholts- vegi 115, en þar hefur starfsemi stöðvarinnar verið frá upphafi en stöðin opnaði í litlum bensinskúr 15. jan. 1955. Þorkell Þorkelsson, fram- kvæmdastjóri og stjórnarformað- ur Bæjarleiða sagöi við opnun hússins i gær m.a. Hlutafélagið Bæjarleiöir h.f. var stofnað 15. jan. 1955. Tilgang- ur félagsins var rekstur leigubif- reiðastöðvar I Reykjavik, sem hófst i litlum bensinskúr hér á þessum stað þann 23. april 1955, og er þvi Bifreiðastööin Bæjar- leiöir samkvæmt framansögðu tæplega 23. ára. Stjórnarforustu og fram- kvæmdastjórn hefur Þorkell Þor- kelsson haft með höndum allt frá stofnun, meöstjórnendur hafa ennfremur veriö þeir sömu frá stofnun, en þeir eru: Hans Tómasson, Snorri Laxdal, Ingvar Sigurösson og Hákon Sumarliöa- son. Fjöldi bifreiöastjóra var I upp- hafi tæplega 100, en eru nú 160. I þvi sambandi þökkum viö inni- lega okkar viöskiftavinum, sem Flutt í nýtt húsnæði alltaf hefur veriö að fjölga, þá tryggö sem þeir hafa sýnt okkur öll þessi ár. Við vonum aö meö aukinni tækni og stórbættri starfsaðstöðu starfsfólks getum viö endurgoldiö þessu fólki meö betri og fljótari þjónustu. — Fyrstu afgreiðslumenn I litla skúrnum voru tveir, þeir Bjarni Bæringsson og Óli Georgs. Bjarni er enn starfandi bilstjóri hjá stöö- inni. I dag er fastráöiö starfsfólk stöövarinnar 5. konur og 4. karl- menn. Allur tækjabúnaöur stöövarinnar hefur veriö endur- nýjaöur i nútima tæknihorf. Bók- hald fyrir Bæjarleiöir annast: Endurskoðunarskrifstofa Ragn- ars A. Magnússonar, Hverfisgötu 76. Starfsemi Bæjarleiöa byggist á fleiru enn daglegum Þjónustu- störfum, viö erum meö blómlegt félagslif svo sem Starfsmanna- félag, Kvenfélag, Lánasjóö, íþróttir, svo og tafl og spilafundi. Frá fjármálaráðuneytinu Vegna siendurtekinna blaðaskrifa um svokallaöa láglaunahópa rikisstarfsmanna og kjör þeirra skv. sáttatillögu vill samninganefnd rikisinsgreina frá staðreyndum þeim.erfram koma i eftirfarandi yfir- lltl: SEPTEMBERLAUN BSRB Mánaðarlaun Sáttatillaga Verkamannasambandiö B Sambandiö 1. lfl. 3. þrep 98.708 2. lfl. 3. þrep 100.921 3. lfl. 3. þrep 103.849 4. l.fl. 3. þrep 107.584 5.1fl. 3. þrep 112.939 Eins og sjá má af ofangreindu yfirliti eru laun skv. sáttatillögu I 5 lægstu flokkum launakerfis rikisins siður en svo lægri en greidd eru skv. gildandi samningum á almennum launamarkaði. 1 þrcmur lægstu launaflokkum eru aðeins 39 starfsmenn og i 5 lægstu launaflokkunum eru um 7% rikisstarfsmanna, en ekki 20 eins og haldiö hefur verið fram. 95.158 97.758 100.531 102.958 109.371 1. taxti eftir 4 ár 2. taxti eftir 4 ár 3. taxti eftir 4 ár 4. taxti eftir4ár 5. taxti eftir 4 ár

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.