Þjóðviljinn - 07.10.1977, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 07.10.1977, Qupperneq 13
Föstudagur 7. október 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 sjonvarp Kl. 20.55: Allir hafa haft gam- an af þvi tiltæki for- sjónarinnar að láta saman bera fundum Geirs Hallgrimssonar og nokkurra iiðsodda sovétstjórnarinnar, sjá þá haldast i hendur og horfa mildilega hver á annan yfir veisluborð itreka eindrægni og vináttu, þar sem menn vissu hennar enga von, og svo áfram þannig. Svona er nú meira en gaman. En þannig er utanríkispólitik- in gráglettin og i kvöld gefst færi á aö horfa á mynd sem sjónvarpið lét gera um allt sam- an og af henni ætti enginn aö missa. A það var bent í dag- skrárgrein hér í blaðinu um daginn, að þrátt fyrir allt væru I austurveg 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50 Morg- unstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les þýð- ingu sina á „Túlla kóngi” eftir Irmelin Sandman Lili- us (7) Tilkynningar kl. 9.30 Létt g milli atriða. Spjallaö viö bændur kl. 10.05 Morg- unpoppkl. 10.25 Morguntón- leikar kl. 11.00: Georges Barboteu og Geneviéve Joy leika Adagio og Allegro fyr- ir horn og pfanó op. 70 eftir Robert Schumann/Elfriede Kunschak, Vinzenz Hladky ogMaria Hinterleitner leika Divertimento i D-dúr fyri tvö mandólin og sembal eft- ir Johan Conrad Schlick/Walter Trampler og Búdapestkvartettinn leika Strengjakvintettnr. 1 i F-dúr <p. 88 eftir Jöhannes Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tdnleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór” eftir Ednu Ferber. Sigurður Guðmundsson þýddi. Þórhallur Sigurðsson les (9) 15.00 Miðdegistónleikar. Tékkneska fllharmoniu- sveitin leikur „Skógardúf- una”, sinfóniskt ljdð eftir Antonin Dvorák. 16.00 Fréttir. íílkynningar. (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Popp 17.30 Júllferö til Júgóslaviu Sigurður Gunnarsson fyrr- um skdlastjóri flytur fyrri hluta feröasögu sinnar. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Úr atvinnulifinu. Magn- ús Magnússon viðskipta- fræðingur sér um þáttinn. 20.00 Fyrstu tónleikar Sin- fóniuhljómsveitar islands á nýju starfsári, haldnir i Há- 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Prúöu leikararnir (L) 1 þessum þætti heimsækir leikkonan Twiggy leik- brúöurnar. Þýöandi Þránd- ur Thoroddsen. 20.55 Heimsókn til Sovétrikj- anna Nýlokið er fyrstu opin- berri heimsókn forsætisráö- herra lslands til Sovétrikj- anna. Islenska sjónvarpið gerði fréttaþátt i þessari ferð. Eiður Guðnason fréttamaöur stýrir þessari dagskrá. Kvikmyndun Sig- mundur Arthúrsson. Hljdð- upptaka Sigfús Guðmunds- son. 21.55 Stutt kynni (Brief Encounter) Bresk biómynd frá árinu 1945 byggð á ein- þáttungnum „Still Life” eft- ir Noel Coward. Laura og Alex hittast af tilviljun á járnbrautarstöö. Þau eru bæði I farsælu hjónabandi, en laðast hvort að öðru og taka að hittast reglulega. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.20 Dagskrárlok 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Undir sama þaki Is- lenskur framhaldsmynda- Um það ieyti sem Einar Ágústsson heimsóttí hervirki f Bandarfkjunum, kannaði Geir heiöursvörð erkifjendanna. þeir Kosygin og Geir ekki eins alls ekkimeð öllu út i hött. Geir ólikirmennog margir hafa látiö hefur lika orð á hve Kosygin sér til hugar koma, báðir gegnir hafi verið brosleitur og einn og settir embættismenn, sem prentara i Blaðaprenti, sem hvor I sinu lagi væru prýðilega virti fyrir sér myndir frá heim- til þess fallnir að stýra sínu sókninnium daginn, sagði alveg ihaldi. Þessi sannindi hafa ef til óvænt og uppúr þurru: — Ég vill orðið þeim sjálfum ljós, hugsa að þeim hafi bara litist þegar þeir fundust og reisan því vel á hann Geir. STUTT KYNNI I kvöld er á dagskrá sjón- varps, breska myndin „Stutt kynni,” sem byggð er á einþátt- ungnum „Still life”, eftir Noel Coward, og er hún sýnd kl. 21,55. Efni er það að þau Laura og Axel hittast af tilviljun i járn- brautarstöð. Þau eru bæði i far- sælu hjónabandi, en laðast hvort að öðru og taka að hittast reglu- lega. Þýðandi þessarar myndar er Ragna Ragnars. skólabiói kvöldið áður — fyrri hluti. Hljómsveitar- stjóri: PállP. Pálsson. Ein- leikarar: Guðný Guð- mundsdóttir, Hafliði Hall- grimsson og Philip Jenkins. Tvö tónverk eftir Ludwig van Beethoven. a. „Coriol- an”-forleikurinn op. 62. b. Þríkonsert fyrir fiðlu, selld, pfanó og hljómsveit op. 56 — Jón Múli Anrason kynnir tónleikana 20.50 „Þetta er matarhola” Sigmar B. Hauksson talar við Gústaf Gislason á Djúpavogi um búskap I Papey. 21.15 Einsöngur: Kari Frisell syngur lög eftir norska tón- skáldiö Agathe Backer- Gröndahl. Liv Glaser leikur á pianó. 21.30 (Jtvarpssagan: „Vikur- samfélagið” eftir Guðlaug Arason Sverrir Hdlmarson les (15) 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir Kvöldsag- an: „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal. Flosi Ölafsson les (19) 22.40 Afangar. Tdnlistarþátt- ur sem Ásmundur Jdnsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. flokkur I sex þáttum eftir Björn Björnsson, Egil Eð- varðsson og Hrafn Gunn- laugsson. 2. þáttur. Dag- draumar. Þátturinn veröur endursýndur miðvikudag- inn 12. október. 20.55 America (L) Hljóm- sveitin America flytur poppmúsik. 21.40 Allra eftirlæti (Darling) Bresk biómynd frá árinu 1965. Leikstjóri John Schlesinger. Aöalhlutverk JulieChristie.Dirk Bogarde og Laurence Harvey. Diana Scott, eftirlæti auðmanna og fyrirfólks um heim allan, rifjar upp ævi sina og ástir. Þýðandi öskar Ingimars- son. 23.40 Dagskrárlok Mötuneyti — Starf við uppvask og pottahreinsun i mötuneyti voru á Keflavikurflugvelli er laust til umsóknar. Fæði og húsnæði á staðnum. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum vorum i Reykjavik að Lækjargötu 12, Iðn- aðarbankahúsinu og á Keflavikurflug- velli. : / Islenskir aðalverktakar s.f. Sölumaður Óskum að ráða sölumann i Bifreiðadeild vora, nú þegar. Verzlunar- eða Samvinnuskólamenntun æskileg. Frekari upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri, Armúla 3, Reykjavik. Samvinnutryggingar Starfsmannahald Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar óskar að ráða sem fyrst aðstoðar matráðsmann i fullt starf og föndur- eða handavinnu- kennara i hlutastarf. Nánari uppl. um störfin veitir forstöðumaður i sima 29133. Umsóknir sendist til vinnu- og dvalarheimilis Sjálfs- bjargar, pósthólf 5016 125 Reykjavik, i siðasta lagi 12. október n.k. Blaðadreifing Heilsubót fyrir unga sem aldna. Eftirtalin hverfi eru laus til umsóknar: Laufásvegur, Neðri-Hverfisgata, Þingholt, Þórsgata Kaplaskjól- Meistaravellir Sogavegur Verið með í blaðberahappdrættinu frá byrjun. m ÞJÓÐVILJINN Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna Síðumúla 6 — sími 81333, mánud. — föstud. Umboðsmenn Þjóðviijans Af óviðráðanlegum orsökum hefur orðið töf á prentun rukkunarhefta. Þau verða send út næstu daga. Aigreiðsla Þjóðviljans Siðumúla 6, Reykjavik

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.