Þjóðviljinn - 07.10.1977, Síða 14

Þjóðviljinn - 07.10.1977, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. október 1977 Leiðréttlng Þau mistök uröu viö birtingu á minningargrein um Þorbjörgu Oddbergsdóttur i blaöinu á miövikudag, aö mynd sú sem fylgdi greininni var ekki af hinni látnu. Hér birtist mynd sú sem viö átti og eru hlutaöeigendur beönir velviröingar á þessum mistökum. Bar Framhald af bls. 7. þegar þeir inntu hann eftir nánari upplýsingum: Þaö er rétt. Við höfum ákveðiö aö koma upp vin- stúku i einum af togurum okkar, eða réttara sagt öl- stofu. Þetta verður gert inn- an skamms, en ekki er enn ákveðið hvaöa skip verður fyrir valinu. Barinn verbur settur upp i vistarverum áhafnarinnar og verður undir sérstöku eftirliti ákveðins yfirmanns á skipinu. Það verða sett ákveðin takmörk um magn og annað, sagði talsmaður- inn að lokum. (Úr sjómannablaðinu Vikingi). íþróttir Framhald af bls. 11 að neinu leyti enda sigurinn fyrir löngu i höfn. Það er greinilegt að kinversku leikmennirnir hafa ágæta hæfi- leika i iþrótt sinni. Þá skortir eöli- lega alla reynslu á við islenska handknattleiksmenn en hraðann hafa þeir i geysirikum mæli. Þá er mýktin með ólikindum og allt fas leikmanna vekur ósjálfrátt aðdáun hvort sem er utan eða innan vallar. Haukaliðið var mjög slakt enda virtist áhuginn vera i lágmarki. hjg/hól ÚTBOÐ Dagskrá ráðstefnu ungra sósialista Laugardagur 8. okt. 10.00 Setning ráöstefnu: Stefán Jónsson alþingismaöur. Skipan embættismanna. Kynning dag- skrár. 10.30 Framsöguræður 1. Skipulagsmál og starf: Arthúr Morthens. 2. Islensk atvinnustefna: Engilbert Guðmundsson 11.00 Almennar umræöur og skipan i umræðuhópa. Skipan i umræöuhópa: A) Umræöuhópur um skipu- lagsmál. B) Umræðuhópurum islenska atvinnustefnu. C) Umræðuhópur um friðlýsingarmál. D) Umræðuhópar um kosningalög, kjördæmaskipan, prófkjör o.fl. 12.00 Matarhlé 13.30 Umræðuhópar taka til starfa. 19.00 Ráðstefnuhlé Sunnudagur 9. okt. 10.00 Skýrslur umræðuhópa og umræður um þær. 12.00 Matarhlé 13.30 Framhald umræðna um skýrslur hópanna. 16.00 Kosning 16.45 Ráðstefnuúrslit. Alþýðubandalagið Breiðdalsvik Alþýðubandalagið Breiðdalsvik heldur almenna samkomu i Staðar- borg, Breiðdal, i kvöld og hefst hún kl. 21 . Avörp, ljóðalestur, gamanvisur, dans. — Alþýðubandalagið, Breiðdalsvik. Félagsfundur Alþýðubandalagsins i Borgarnesi Alþýðubandalagsfélag Borgarness og nærsveita heldur félagsfund þriðjudaginn 11. n.k. kl. 20.30 i Snorrabúð. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Hreppsnefndarmál (Mjög stutt). 3. Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubandalagsins. 4. Undirbúningur kjördæmisráðsfundar 15.-16. október. 5. Nefnda - kjör. — Stjórnin. Tilboð óskast frá innlendum aðilum i smiði háspennu- og iágspennubúnaðar fyrir dreifistöðvar, fyrir Rafmagns- veitu Reykjavikur. Útboðsgögn erú afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R. Tilboöin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 3. nóvember n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Alþýðubandalagið i Reykjavík. Starfsnefndir sem fjalla um kjör aldraðra og dagvistun koma sam- an á mánudagskvöld kl. 20.30 á Grettisgötu 3. Nefndirnar eiga að vinna að stefnumótun i þessum málaflokkum fyrir borgarstjórnarkosningar og eru þær öllum opnar. Kjördæmisráðsfundur á Vesturlandi Kjördæmisráðsfundur Alþýðubandalagsins I Vesturlandskjördæmi verður haldinn á Akranesi dagana 15.-16. þessa mánaðar. Fundurinn hefst kl. 14 á laugardag i Rein. Dagskrá fundarins verður birt siðar. — Kjördæmisráð. Ráðstefna um verkalýðsmál verður haldin i Reykjavik 21.- 23. október n.k. Benedikt Snorri Asmundur Guðmundur J. DAGSKRÁ: Föstudagur Sunnudagur 21. október: 23. október: Kl. 16.00 Setning: Kl. 10.00—12.00 Erindi: Benedikt Daviösson. Alþýðubandalagið og verkalýðs- Kl. 16.30—18.00 Erindi: hreyfingin: Eðvarð Sigurösson og Þróun kjara- og efnahagsmála og Kjartan Ólafsson. verkalýðsbaráttan frá siðasta þingi Kl. 13.30—17.30 Umræður, niöur-. A.S.Í.: Snorri Jónsson og Asmund- stöður og ályktanir. ur Stefánsson. Kl. 17.30 Ráðstefnuslit. Kl. 20.30 Umræður: Ráðstefnustaður: Laugardagur Tjarnarbúð, Reykjavik. 22. október: Ráðstefnan er opin öllum flokks- Kl. 10.00—13.00 Erindi: bundnum áhugamönnum Alþýðu- Samstarf samtaka launafólks: bandalagsins i samtökum launa- Guðmundur J. Guðmundsson, fólks. Haraldur Steinþórsson, og Ingólfur Skráning þátttakenda fer fram á Ingólfsson. skrifstofu Alþýðubandalagsins, Framtíðarstefna og baráttuaðferð- Grettisgötu 3. simi 17500. Starfs- ir i kjarasamninguni: Guðjón maður verkalýðsmálaráðs, Baldur Jónsson, Helgi Guðmundsson og Óskarsson, veitir tilkynningum Kolbeinn Friðbjarnarson. móttöku og gefur allar frekari Kl. 14.00—18.00 Hópstarf. upplýsingar. Haraldur Ingólfur Guðjón Kolbeinn Kjartan Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins ÞJOÐLEEKHUSI-B NÖTT ASTMEYJANNAföstu- dag kl. 20.00. TÝNDA TESKEIÐIN 5. sýn- ing laugardag kl. 20.00. 6. sýn- ing sunnudag kl. 20.00. Uppselt. DVRIN 1 HÁLSASK6GI sunnudag kl. 15.00. Miðasala 13.15 — 20.00. Simi 11200. LEiKFf:iAG2f2 RKYK|AVlKUR GARY KVARTMILLJÓN i kvöld kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30 SAUMASTOFAN TVIiðvikudag kl. 20.30 Miðasala I Iðnó 14.00 — 20.30. Simi 16620. Austurbæjarbíó BLESSAÐ BARNALAN Laugardag kl. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Heimur Framhald af bls 8. þessa dagana og bæði Pétur og Vaigeir eiga hlutdeild I, yfir i heim Hrekkjusvina.Ljóðin á plöt- unni draga upp skemmtilega mynd af fjölskyldunni, barni i heimi fullorðinna, unglinga- vandamálinu og lausn þpss. Húmorinn sem Pétri er tamur, hnyttnar lýsingar hans á daglegu lifi eru siðan bakkaðar upp með lögum Leifs og Valgeirs. A plöt- unni eru alls þrettán lög. Auk þeirra félaganna eru sjö liðsmenn i Hrekkjusvinum. Flestir þeirra eru góökunnir fyrir störf sin i Stuðmönnum, Þokkabót, Spil- verkinu, Brimkló, Diabólus. Þar er vanur maður i hverju rúmi. Platan var hljóðrituð i Hljóörita af Jónasi R. Jónssyni. Umslag gerði Steingrimur Eyfjörð Krist- mundsson. Lög unga fólksins er væntanleg i verslanir um svipað leyti og verkfall BSRB á að hefj- ast. Indíánar Framhald af bls. 5. allt það gúmmi sem bandarikja- menn þyrftu. En að sögn indiánanna stefndi þróunin þó ekki i þá átt að þeir fengju að nýta auðlindir land- svæða sinna, heldur væri stefnt að þviað taka sifellt meira frá þeim. Bentu þeir i þvi sambandi sér- staklega á áætlanir varðandi orkumál, sem brytu m.a. i bága við alla samninga við indiána- þjóðir um vatnsnýtingu. A vatna- svæði Missourifljóts væri sölu vatns i sambandi við orkumála- áætlanir hagað eins og frumbyggjar landsins og réttindi þeirra væru ekki til. Vatn er m.a. notað á þessum slóðum i sam- bandi við kolanámur, og i orku- málaáætlunum um landsvæði sem indiánar telja að þeir hafi rétt til, er gert ráð fyrir þvi að þar fái einkum vinnu aðrir en indián- Telur skýrslan að þessi ójöfn- uður, sem indiánum er sýndur og leiðir til siaukinnar fátæktar þeirra og eymdar, muni hafa í för með sér aukið ofbeldi, ofdrykkju og eiturlyfjaneyslu. Kallar hún þetta hreinlega þjóðarmorð. A blaðamannafundi sem hald- inn var i sambandi við þingiö sagöi Russell Means að hann hefði i hyggju að fara til landa Austur-Evrópu að þinginu loknu og kanna það hvort hann gæti ekki fengið stuðning stjórna Austur-Evrópu rikjanna til aö fá mannréttindi indiána tekin á dagskrá á ráðstefnunni i Belgrad, þar sem fjallað verður um Helsinki-sáttmálanna. Gaf hann i skyn að þar sem Carter Banda- rikjaforseti hefði svo miklar áhyggjur af mannrettindum austantjalds væri ekki nema eðli- legt að mannréttindamálum i Bandarikjunum sjálfum væri hreyft við hann. (Endursagt eftir Herald Tribune)

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.