Þjóðviljinn - 06.11.1977, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 6. nóvember 1977
ttt hnífs og skeidar
Umsjón: Þórunn Sigurðardóttir
Veggfóður hefur verið
mjög vinsælt síðasta ára-
tuginn og vel það. Vegg-
fóður hefur ýmsa kosti
umfram málningu eða
aðra veggklæðningu. Það
er óneitanlega hægt að
gera meiri breytingar á
híbýlum með veggfóðri
en málningu. Veggfóðrið
hylur vel ójöfnur i steypu
og þar að auki er auðvelt
að þrífa það. Veggfóður
er mun ódýrara en önnur
veggklæðning og ekki
þarf fagmenn til að setja
það upp.
Þegar keypt er veggfóö*
ur er nauösynlegt aö gefa sér
góöan tima til aö velja. Lang-
best er aö kaupa plasthúöaö
veggfóöur eöa strigaveggfóöur,
sem siöan má lakka meö möttu
lakki til aö verja þaö raka og ó-
hreinindum. Pappirsveggfóöur
sem ekki er plasthúöaö veröur
1. Limiö boriö á 2. Veggfóöriö brotiö saman til aö limiö dreifist jafnt. 3. Skæri hengd tii aö fá lóö*
rétta linu. 4. og 5. Veggfóöriö lagt á vegginn og strokiö meö mjúkum bursta frá miöju og út i kantana.
Kanntu að veggfóðra?
fljótt óhreint og þá er þaö nán-
ast ónýtt. Verö á veggfóðri er
mjög mismunandi og geröirnar
og litirnir nær óteljandi. Alltof
oft sér maöur veggfóður notað á
ósmekklegan hátt. Hér eru
nokkrar leiöbeiningar um val á
veggfóðri, sem ættu aö geta
komið að notum, þótt vissulega
hljóti smekkur hvers og eins að
ráða valinu:
Notið ekki veggfóður á hluta
úr herbergi, heldur alltaf á alla
veggina. Loftiö er oftast málað,
sömuleiöis t.d. skápadyr o.s.frv.
Einnig getur veriö fallegt aö
skipta veggjunum i huröarhúns-
hæö og veggfóöra t.d. fyrir ofan
en lakka fyrir neðan. En yfir-
leitt er ekki fallegt aö veggfóöra
einn vegg og mála hina.
(L
7rrr
Bester aöhafa langt borö til aö nota viö aðlimbera veggfóöriö.
Annaö ráö er varö-
andi mynstriö: Forðist mynst-
ur sem eru eftirlikingar af,
t.d. viöi, múrsteini, flisum
o.s.frv. Slikt er aldrei fallegt og
verður aldrei annað en eftirlik-
ing Sama er aö segja um mjög
stórkarlaleg mynstur. Finleg og
einföld mynstur njóta sin oftast
langbest, t.d. rendur, bekkir eða
smágerð blómamynstur. Verið
vandlát i litavali, þvi fátt er eins
leiðigjarnt og æpandi eöa ó-
þægilegirlitir á veggjum. Þegar
þiö hafiö valið veggfóðrið skuluð
þiö kaupa málningu i lit sem fer
vel viö veggfóörið til aö nota á
glugga, lista, huröir, loft o.s.frv.
Strigaveggfóður er mjög mikiö i
tisku um þessar mundir, en þaö
er til i fjöldamörgum geröum og
er oftast mjög fallegt, ekki sist á
ganga, anddyri, stofur o.s.frv.
Þaö er ekki mikil kúnst aö
veggfóöra, en þó allseinlegt.
Auk veggfóðursins þurfa
eftirfarandi hlutir aö koma til:
Lim,
breiöur pensill til
aö bera limiö á meö,
skæri,
tommustokkur,
mjúkur bursti,
stórt vinnuborö,
jötungrip,
litill pensill.
Þú byrjar á að mæla ná-
kvæmlega lengdina á fletinum
sem þú ætlar aö veggfóöra. Siö-
an leggur þú veggfóöriö á borð,
klippir og limberö meö penslin-
um, en veggfóðurlim er yfirleitt
hrært út i vatni. Ef þarf aö láta
mynstur standast á veröur aö
sniöa veggfóöriö þannig. Gott er
aö láta límið liggja á veggfóðr-
inu i nokkrar minútur áður en
lengjurnar eru lagöar á vegginn
og er það þá brotiö laust saman,
þannig aö limiö dreifist jafnt.
Til aö tryggja að lengjurnar
liggi lóörétt, er gott aö hengja
t.d. skærin i spotta á vegginn og
þá fæst nákvæmlega lóðrétt
lina. Veggfóörið er svo lagt á
vegginn og strokið meö mjúkum
bursta alveg út á kantana. Yfir-
leitt er veggfóður ekki látiö
leggjast á misvixl, en oft virðist
veggfóðrið „hlaupa” svolitið og
þá er ágætt að láta örlitla brún
lenda yfir á næstu lengju við
hliðina. Byrjiö alltaf á aö leggja
veggfóðrið ofan frá. Ef lengjan
reynist of löng, er best aö stytta
hana meö gólfdúkahnif.
Strjúkið með burstanum frá
miöju og út.. Ef loftbólur eru
undir veggfóðrinu, má taka
lengjuna varlega af og leggja
hans siðan strax á aftur. Þegar
veggfóðriö er orðið alveg þurrt,
borgar sig oftast aö setja jötun-
grip á þá kanta 'Sem ekki hafa
limst alveg fastir. Er það gert
meö litlum pensli. Og aö sjálf-
sögðu á alltaf að mála það sem
mála þarf i herberginu áöur en
byrjað er að veggfóðra.
Strigaveggfóöur er lagt á
svipaöan hátt, en þó er það oft
mun auðveldara viöfangs, þar
sem það er oftast þykkara og
siöur hætta á að það leggist
saman, enda ekki hægt aö
brjóta lengjurnar án þess aö
brot komi i þaö.
Hvað á
aðgefa
gestunum?
Þaö er orðið dýrt aö bjóöa
heim gestum og gefa þeim mat
og drykk. Kaunar er þaö aö
veröa hefö hér á landi aö fólk
taki sjálft meö sér drykkjarföng
er þaöfer til kunningja, enda fer
vel á þvi, en oftast bjóöa hús-
ráöendur sjálfir upp á eitthvaö i
svanginn.
Agæt kona benti mér á góöa
reglu i þeim efnum, sem bæöi
sparaði tima og peninga. Þaö er
aö bjóöa annaö hvort upp á einn
rétt sem búinn er til samdæg-
urs, en þarf svo aðeins að hita
áður en hann er borinn fram,
eða aö hafa allt kalt sem fram
er borið.
Ef fyrri kosturinn er valinn er
til dæmis hægt aö gefa kjúkl-
ingakássu eöa rétt úr kjöthakki.
Nýtt grænmeti og hrisgrjón eru
borin fram meö. Sé hins vegar
seinni kosturinn valinn er hægt
aö láta imyndunarafliö stjórna
ferðinni að mestu, en þó meö
nokkurri varúö, þvi kalt borö
getur veriö býsna dýrt ef ekki
er keypt inn með fyrirhyggju.
Þaö sem gott er aö bera fram
kalt, er t.d. ýmiss konar sild,
grænmeti og ávextir, álegg,
egg, o. fl.
Kalt borö sem ekki er mjög
dýrt, en fljótlegt aö laga^ getur
til dæmis litiö svona út:'sild i
legi, reykt sild, sitrónusneiöar,
rækjur, harðsoðin egg, kaviar,
svartar ólifur, paprika, kalt
kartöflusalat, ostbitar, manda-
rinur, melónusneiðar, grænar
baunir, hakkaö hvltkál og
hreökur. Nú kann einhver aö
segja aö þett sé allt saman fok-
dýrt, en þetta veröur þó varla
dýrara en einn heitur réttur, þvi
ekki þarf nema litiö af hverju.
Þetta er þar aö auki lystugt og
með þvi er borin sósa úr sýröum
rjóma (krydduð með sitrónu-
safa, steinselju, tómtasafa og
kryddi) og hrisgrjón eöa heit
snittubrauð.
ALEGGSPYLSUR
Kjötiönaðarstöö Sambandsins
hefur um nokkurt skeið fram-
leitt áleggspylsur i litlum plast-
umbúöum. Hafa þessar pylsur
likaö vel, ekki sist vegnaþess aö
slik vara geymist stutt eftir að
umbúðirnar hafa verið opnaöar
og þvi n^uösynlegt að hægt sé að
kaupa hana i litlum pakkning-
um. Lifrarkæfan og ham-
borgarapylsan lika best á minu
heimili, en þó finnst mér ham-1
borgarapylsan óþarflega feit.
Ekki er kannski hægt aö segja
aö hér sé um sérlega ódýrt á-
legg að ræöa, (100 gr. af ham-
borgarapylsu kosta 258 kr.)fen
það er þó bót i máli aö þaö er lit-
il hætta á aö einhverjar leifar
veröi eftir I isskápnum til aö
skemmast.