Þjóðviljinn - 06.11.1977, Side 7
'V
Sunnudagur 6. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Teikning: Kjartan GuOjónsson
kommúnisma af sögulegum
ástæöum, en heyja nú baráttu
sina á mjög hliöstæöan hátt. Þró-
unin á Islandi hefur oröiö sú aö
átök hafa veriö uppi milli tveggja
hreyfinga sem báöar töldu sig
aöhyllast sósialisma og voru lengi
ámóta sterkar. Málalok i þeirri
baráttu uröu i siöustu kosningum
þegar Alþýöubandalagiö varö
tvöfalt sterkara en Alþýöuflokk-
urinn og munaöi aöeins nokkrum
hundruöum atkvæöa aö siöartaldi
flokkurinn dytti út af þingi vegna
ranglátrar kjördæmaskipunar.
Sú þróun hefur siöan haldiö
áfram eins og marka má af þeim
átakanlegu dauöateygjum sem
Alþýöuflokksforustan hefur sett á
sviö opinberlega i flestum kjör-
dæmum landsins. Ollum má nú
vera ljóst aö Alþýöubandalagiö
er nú eina nothæfa baráttutæki
launamanna á sviöi stjórnmála.
Alþýöubandalagiö er flokkur
sem styöst viö fræöikenningar
marxista. 1 þvi sambandi er vert
aö rifja upp aö marxisminn er
fræöikenning, tilraun til þess aö
skilgreina þjóöfélagsvandamál á
hliöstæöan hátt og náttúruvisind-
in kanna og skilgreina náttúru-
lögmálin. Þaö slys geröist i sögu
marxismans aö I Sovétrikjunum
komst til valda Jósep nokkur
Stalin sem ungur haföi veriö
sendur i skóla grisk-kaþólskra
guöfræöikreddumeistara i Tvi-
lýsi, þar sem augu Geirs Hall-
grimssonar hættu allt i einu aö
vera alvarleg en ljómuöu af gleöi
i haust. Jósep þessi breytti fræöi-
kenningu i guöspjall sem enginn
heföi hæfileika til þess áö túlka
nema hann sjálfur, en ef aörir
reyndu þaö uröu þeir aö sætta sig
viö opinberar galdrabrennur
samkvæmt fordæmi kaþólskra.
Þessi átakanlega timaskekkja
ætti nú aö vera liöin hjá, en þó
ástunda hópar af ungu og
myndarlegu fólki hér á tslandi
enn þá iöju aö tilbiöja ágæta bar-
áttumenn eins og Trotski eða Maó
og llta á kenningar þeirra eins og
trúarbrögö. Trúarbrögö og fræöi-
kenningar eru andstæöur; raun-
verulegur sósialiskur flokkur
veröur aö hafa hátt til lofts og vitt
til veggja, og ræöa af fullu hrein-
lyndi um allar fræðikenningar og
framtiöarhugmyndir. En um-
fram allt er slikur flokkur bar-
áttutæki þar sem menn kunna aö
standa hliö viö hliö þegar á reynir
°g fylgJ3 kjöroröinu gamla og
góöa: Einn fyrir alla og allir fyrir
einn. Vandamálin sem verður aö
leysa eru hér og nú.
Launamenn hafa háö mikla —
en þrönga — kjarabaráttu á þessu
ári. Næsta ár hafa þeir tækifæri
til þess aö fylgja henni eftir á
sviöi stjórnmála. Þaö er sam-
eiginlegt hagsmunamál allra
launamanna aö tryggja sér öflug-
an flokk á þingi, hvort sem hann
þarf að berjast utan eöa innan
rikisstjórnar; þvi ráða málefnin
ein. Þetta er sameiginlegt hags-
munamál allra launamanna,
hvaöa flokk sem þeir kunna aö
hafa kosiö til þessa; binda þarf
enda á þaö timaskeiö aö alþingi
sé aöeins vettvangur ómerkilegra
hrossakaupa. Fyrri kjósendur
Framsóknar ættu ekki slst ab
hugsa til þess aö nú er nauðsyn-
legt að takast á um hugsjónir i
staö þess ,,að spila á spil meö
spekingslegum svip og taka I nef-
iö.”
Matvæla-
ástandið
er með
skásta
móti
Matvælaástand i heiminum er
meö skásta móti, aö minnsta
kostiá noröurhveli jaröar. Birgö-
ir hafa aöeins einu sinni áöur
komist hærra. Engu aö siöur eru
ýmis lönd i alvarlegum vanda.
Bandarikin hafa I ár náö met-
uppskeruá korni og fóöri og bæta
verulega viö birgöir fyrra árs. I
Sovétrikjunum hafa veðurskil-
yröi verið allgóö þriöja áriö I röö
og Sovétmenn hafa þvi fengið
dágööa hveiti- og hrisgrjónaupp-
skeru.
Indland, sem hefur verið mesti
innflytjandi hveitis til þessa, hef-
ur búiö viö hagstætt veöurfar og
má búast viö metuppskeru. Ind-
verjar hafa komið sér upp
tveggja ára varabirgöum og
hugsast getur aö þeir flytji út
korn. Bangladesh, sem hefur átt
viö mikilflóðaö striða, hefur auk-
ið kornframleiöslu sina verulega.
Tyrkir hafa fengiö þrjár góöar
uppskerur I röö og flytja nú út
kom á afsláttarveröi til Austur-
landa nær.
Frá Kina berast fregnir um
góða uppskeru, bæöi á hrisgrjón-
um og hveiti.
Búist er viö þvi aö ársuppsker-
an I heiminum nemi 1,4 miljörö-
um tonna, og er þaö aöeins 9
miljónum lesta minna en met-
uppskeran i fyrra.
En samt mun fólk i þeim lönd-
um, sem verba aö flytja inn mat-
væli og hafa ekki eöa verja ekki fé
til þess, búa við hungur áfram.
Einna verst sett eru nokkur
Afrikuriki.
Sérfræöingar telja ekki ástæðu
til of mikillar bjartsýni, þvi aö
enda þótt þaö takist að eiga
tveggja mánaöa varabirgöir um
áramót, þá eru þaö ekki meiri
birgöir en svo, aö uppskerubrest-
ur I þýöingarmiklu kornlandi get-
ur etið þær upp á skömmum tima.
Steingeröar
frumuleifar
Elstu
minjar
um líf á
• • • JC
jorðu
sem
fundist
hafa
1 setlögum i kiettum i Suöur-
Afriku hafa fundist steingerving-
ar einfrumunga sem taliö er aö
hafilifaö fyrir 3,4 miljöröum ára.
Þetta eru elstu minjar um lif á
jöröunni sem fundist hafa til
þessa.
Þessi fundur hefur þokab
vitnisburöi um lif á jöröunni um
100 milljónir ára aftur I timann.
Um þaö bil 200 frumur fundust og
höföu varöveist vel. Sumar höföu
drepist á hinum ýmsu stigum
frumuskiptingar.
Frumurnar eru skyldar
blágrænum þörungum okkar
tima. Þær liföu I hlýjum og grunn-
um sjó rúmlega miljaröi ára eftir
aö jöröin varö til fyrir ca. 4,6
miljöröum ára.