Þjóðviljinn - 06.11.1977, Síða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 6. nóvember 1977
Slitinn
naflastrengur
Island birtist i sjónvarps-
glugganum hér á hverjum degi.
Landió er greinilega enn á slnum
staó I mióju Noröuratlantshafi, ef
eitthvert mark er takandi á kort-
um veöurfræöinganna sem koma
I sjónvarpiö. Mig minnir aö talan
sjö hafi veriö skrifuö þar sem út-
linur Vatnajökuls ættu aö vera
teiknaöar. baö þýöir aö undan-
farna daga hafiveriö sjö stiga hiti
á lslandi. Þaö er ekki svo slæmt.
baö sem hefur veriö verra, er sú
staöreynd, aö viö höfum ekki
fengiö aörar fréttir frá Islandi en
þær aö þar hafi veriö sjö stiga
hiti. Verkfall starfsmanna rikis-
ins og bæjarfélaganna hefur tekiö
fyrir póstsamgöngur osfrv. sem
þarf vlst ekki aötiunda hér. Sum-
um löndum hér hefur liöiö iila aö
frétta ekkert frá fósturjöröinni.
Sumir hafa haft orö á þvLaö þaö
væri eins og naflastrengurinn
væri slitinn, aö gamli sæslma-
strengurinn, sem löngum hefur
þótt óáreiöanlegur og I sundur viö
Færeyjar, hafi nú veriö betri en
ekkert.
En svo komu allt i einu fréttir
aöheiman.Þaðvar fyrir tveimur
dögum, þegar verkf alliö á Islandi
stóö sem hæst, aö löng frétta-
skýrsla kom frá Islandi. Sænska
sjónvarpiö haföi sent slna menn
vesturá „eyjuna”, eins og Island
er svo oft nefnt i blööum hér, og
komu aftur meö sérkennilegar
frásagnir af ástandi mála.
Skömm
og skemmtun
Viö sáum félaga úr BSRB
standa þúsundum saman á Aust-
urvelli og horfa alvarlega I
bragöi á svarta veggi Alþingis-
hússins. Sænska sjónvarpiö sagöi
aö þetta viötæka verkfall hótaöi
tilveru núverandi ríkisstjórnar.
Þá hld ég. Og ég hugsa aö rikis-
stjórnin hafi lika hlegið, kannski
ámóta gleöisnautt og ég. Slöan
sáum viö mynd af kaffibolla.
Myndavélin horföi ofanl kaffiboll-
ann. A þunnu kaffinu flutu fimm
islenskar álkrónur. Svona er is-
lenska krónan oröin, sagöi sænski
fréttamaöurinn. Ég roönaöi af
skömm, en fréttamanninum var
auöheyrilega skemmt. Hann naut
þess aö geta einu einni sagt hlust-
endum slnum skrltna og soldið
skemmtilega sögu. Hann sagöi
sænskum sjónvarpsáhorfendum,
aö veröbólgan væri svo svakaleg
GUNNAR GUNNARSSON skrifar frá Stokkhólmi:
EA 028666
mann okkar á tslandi, hann er
nefnilega kominn heim til Svl-
þjóöar.
Reyndar ferst svium ekki aö
gera grin að islendingum út af
orkuveri. Sem stendur veit
sænska stjórnin ekki hvaö hún á
að gera vegna kjarnorkuvera
sem hún hefur látið byggja, en
fást ekki tekin I notkun, vegna
þess aö rlkisstjórnarflokkarnir
eru klofnir I afstööu sinni til orku-
veranna. Margir þykjast eygja
góða von um aö borgarastjðrnin
veröi að fara frá áöur en kjör-
tlmabiliö er á enda, vegná orku-
kreppunnar I landinu. Og svíar
hafa lika fengiö lán I útlöndum.
En reyndar ekki eins hrikalega
há og við.
Þú segir þad
Eftir þessa frétt sjónvarpsins
af verkfalli BSRB og einnig frétt-
ir I dagblööum, hafa sænskir
kunningjar spurt um ástandið.
Vitanlega hef ég engin svör getaö
gefiö, jafnsambandslaus og allir
aörir, en undantekningarlaust
hafa menn bent á það sem svlum
finnst aö hljóti aö vera óhjá-
kvæmileg afleiðing svo vlötækrar
vinnudeilu og langvarandi: Þessi
rlkisstjórn ykkar hlýtur aö segja
af sér. Stjórn sem ekki getur
haldið þjóðfélaginu gangandi,
ekki getur séö neina lausn á svo
stórri vinnudeilu, getur einfald-
lega ekki stýrt landinu. Þú segir
það, segi ég þá og legg ekki I aö
útskýra fyrir útlendingum að I-
haldsstjórnir á Islandi segja ein-
faldlega ekki af sér.
ÍOOO I
EA028666 EITT ÞÚSWND
KRÓNUR
SAMKVÆMT ibðúM NR iMARZ I9«l
...S “*!•. ^L-
ÍOOO
F
Astandið á „eyjunni”
á Islandi, aö fyrir nokkrum árum
hafi óbrotinn bæjarstarfsmaöur á
lslandi haft 5000 krónur i kaup.
Nú hefur hann I kringum 200.000
krónur, sagöi fréttamaöurinn. Og
svo létu þeir myndavélina reika
meöfram búöargluggunum I miö-
bæ Reykjavlkur og sýndu svlum
verömiöanaþar. Viö sáum stlgvél
úr leöri I einum glugganum og
þau kostuöu hátt I 13.000 krónur.
tsland, sagöi fréttamaöurinn, er
landiö þar sem stööugter veriö aö
endurnýja verömiöana.
Bankastjórinn
Slöan fór myndavélin inn á flna
skrifstofu I Reykjavik og viö sá-
um einhvern bankastjóra.
Fréttamaöurinn fór aö spyrja
bankastjórann um efnahagsmál-
iná lslandi. Bankastjórinn talaöi
mjög góöa dönsku, en samt var
næsta lltiö á svörum hans aö
græöa.
Hvernig er þaö, spuröi frétta-
maöurinn, hvaö gerir fólk I landi
þar sem er svona hrikaleg verö-
bólga, varla leggur þaö launin sln
á bankareikning?
Nei, sagöi bankastjórinn, þaö
erreynt aö f járfesta. Fólk kaupir
hús og bila og svoleiöis, sagöi
hann, og húsgögn.sagði hann lika.
Hann sagöi ekki hvaö þetta „svo-
leiöis” væri, en hann hló skaplétt-
ur I lok viötalsins og sagöi: Og svo
fer fólk til Mæjorka eöa Costa del
Sol. Sá var ekki banginn aö út-
skýra málin.
Siöan brá sænska sjónvarpiö
sér noröur I land. Viö sáum allt i
einu stæröar hús sem er vist
stöövarhúsiö viö Kröflu. Frétta-
maöurinn sagöi löndum sinum i
Svlþjóö, aö Kröfluvirkjun væri
eitt mesta ffasko lslandssögunn-
ar, þeas. i efnahagslegum skiln-
ingi. Þessi virkjun, sagöi sjón-
varpsmaöurinn, er öll byggö fyrir
erlent lánsfé. Hver einasti islend-
ingurskuldar 36.000krónur ( sem
fljóta I kvöldkaffinu) I þessari
virkjun. Og hún er gagnslaus,
sagöi svlinn.
Stöðvarhúsið
Teluröu aö virkjunin hafi veriö
byggö út I bláinn, röng pólitisk
ákvöröun? spuröi fréttamaöurinn
skeggjaöan jaröfræöing sem stóö
viö Kröflu.
Já, sagöi jarðfræöingurinn, ég
tel aö ráöist hafi verið of snemma
ibyggingu virkjunarinnar, og viö
sjónvarpsáhorfendur sáum hann
og sjónvarpsmanninn standa á
sprungubarmi, sveipaöa gufu.
Sannarlega ógnvekjandi
stemmning. Jaröfræöingurinn
talaöi góöa sænsku og útskýröi
hættuna á þvi aö Kröfluvirkjun
fyki vel allrar veraldar strax i
dag, eins og Stlna stuö myndi
orða þaö.
Og, sagöi fréttamaöurinn I
hljóðnemann og sneri baki I jarö-
fræöinginn og stöövarhúsiö, viö
stöndum hér á barmi eldfjalls
sem kannski þeytir virkjuninni
út I hafsauga I kvöld, I nótt eöa
fyrir næstu mánaöamót. Og þá
hlýtur ríkisstjórn Islands aö fjúka
meö, bætti hann viö og var eins og
hann segöi þaö slðasta til aö
hugga Islendinga. En ég hló
bara kuldalega. Og þaö heföi
rlkisstjórnin eflaust gert líka.
Þegar fréttasendingunni frá Is-
landi lauk, sagöi sjónvarpsmaö-
urinn sem sat hér heima I stúdíó-
inu glaöhlakkalega: En viö hér
þurfum ekki aö óttast um frétta-
Fálldin og Geir
Fálldin forsætisráðherra svla
fór til tslands i september sl. Sag-
an segir aö ágætlega hafi fariö á
með þessum bónda úr sænsku
dölunum og íslenska heildsalan-
um sem er forsætisráðherra Is-
lands. Amk. mun F311din hafa
verö glaður I bragöi, kannski
glaðari en venjulegt er, þegar
hann kom frá íslandi. Og skýring-
inákæti hansvar sögösú.aöá Is-
landi væru sagöir nákvæmlega
samhljóöa brandarar um Geir
Hallgrlmsson og Thorbjörn Fáll-
diníSviþjóð. Viölátumeinn fljóta
meö hér:
Faildin (Geir) kom á haröa-
hlaupum út úr þinghúsinu. Hon-
um lá svo mikiö á aö hann mátti
ekki vera að þvi aö leita uppi
volvóinn (bensinn) á bflastæðinu,
heldur skaut sér inn I leigubll.
Heyröu, sagöi leigubflstjórinn,
um leið og þeir óku af staö, hef-
uröu heyrt nýjasta brandarann
um Faildin (Geir)?
Ja, sagði þá farþeginn, ég er nú
reyndar Faildin (Geir).
Þaö gerir ekkert til, sagöi þá
bllstjórinn, þá tala ég bara hægt.