Þjóðviljinn - 06.11.1977, Page 18

Þjóðviljinn - 06.11.1977, Page 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 6. nóvember 1977 Hl Staða deildarstjóra umferðardeildar SVR er laus til umsóknar. Starfið gerir kröfur til stjómunar og skipulagningu leiðakerfis, stærðfræði- og málakunnáttu. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf berist fyrir 1. des. n.k. Staðan veitist frá 1. jan n.k. Strætisvagnar Reykjavíkur RITARI Óskum eftir að ráða ritara til starfa sem fyrst. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA Starfsfólk vantar til eldhússtarfa. Upplýsingar á staðnum mánudaginn 7. nóvember milli klukkan 13:00 og 15:00 ekki i sima. Matstofa stúdenta Stúdentaheimilinu við Hringbraut BARNAVINAFFLAGID SUMARGJÖF Fornhaga 8 -Sími 27277 Forstöðumaður leikskóla Frá lsta janúar næstkomandi er laus staða forstöðumanns leikskólans i Alfta- borg. Laun samkvæmt kjarasamningum borgarstarfsmanna. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Sumargjafar og þar eru veittar nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember. Stjórnin Húsvarðarstarf Húsvörð vantar við Félagsheimilið á Þórshöfn. Um fullt starf er að ræða. Litil ibúð fylgir. Skriflegar umsóknir sendist Kristjáni Karlssyni, Lækjarvegi 6, Þórshöfn, fyrir 20. nóvember næstkomandi. úivarp Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. útdráttur úr forustu- greinum dagbl. 8.30 Létt morgunlög Hljóm- sveit Mantovanis leikur. 9.00 Fréttir. Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar: Tvö tónverk eftir Mozart a. Flautukonsert i G-diir (K 313). b. Adante I C-dúr fyrir flautu og hljómsveit (K315). Flytjendur: Hubert Barwasher flautuleikari og Sinfóniuhljómsveit Lundúna. Stjórnandi: Colin Davis. 11.00 Messa i Gaulverja- bæjarkirkju Prestur: Séra Valgeir Astráðsson. Organ- leikari: Pálmar Þ. Eyjólfsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Hvers vegna vinnum við? Þórir Einarsson pró- fessor flytur annaö hádegis- erindi sitt um stjórnun. 14.05 i minningu Þorsteins Valdimarssonar Helgi J. Halldórsson cand mag. flyt- ur erindi um skáldiö og ljóðagerð þess, Hjörtur Pálsson les úr „Smalavis- um” sungin verða nokkur lög eftir Þorstein við ljóö hans og þýðingar. 14.55 Miðdegistónieikar: Þýsk sálumessa op. 45 eftir Johannes Brahms. Gundula Janowitz, Eberhard Wachter og kórinn Wiener Singverein syngja með FIl- harmóniusveit Berllnar. Stjórnandi: Herbert von Karajan. Guðmundur Gils- son flytur formálsorð. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 15.25 A bókam arkaöinum Andrés Björnsson útvarps- st jóri stjórnar þættinum. Kynnir Dóra Ingvadóttir 17.30 Útvarpssaga barnanna: Útilegubörnin I Fannadal” eftir Guðmund G. Hagalln. Sigrlður Hagalln leikkona byrjar lesturinn. 17.50 Stundarkorn með breska pianóleikaranum John Ogdon Tilkynningar. sjónvarp Sunnudagur 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Eigi skulu kónur grátaÞýð- andi Kristmann Eiðsson. 17.00 Drangeyjarferð Mynd frá feröalagi sjónvarps- manna til Drangeyjar sumarið 1969. Fylgst er með bjargsigi I eynni og skoðaðir sögufrægir staöir. Um- sjónarmaður Olafur Ragn- arsson. Siðast á dagskrá 28. ágúst 1974. 18.00 Stundin okkar Fyrst er mynd um Súsi og Tuma, slð- an spjalla Glámur og Skrámur saman, fuglarnir hennar Mariu leika listir sinar og „Frænkurnar” syngja tvö lög. Leikbrúðu- land sýnir þátt um Siggu og skessuna eftir Herdlsi Eg- ilsdóttur, og loks verður sýnd mynd, sem tekin var I Listdansskóla Þjóðleikhúss- ins. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Haukur I lit (L) Haukur Morthens og hljómsveit hans leika fyrir dansi og skemmta gestum I sjón- varpssal og þeim, sem heima sitja. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.00 Gæfa eða gjörvileiki Bandarískur framhalds- myndaflokkur, byggður á 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.25 „Spegill, spegill...” Fjórði og slðasti þáttur Guðrúnar Guðlaugsdóttur um snyrtingu og fegrunar- aögerðir. 19.55 Tónlist eftir Joseph Haydn a. Trompetkonsert I Es-dúr. B. Sinfónla nr. 36 I Es-dúr. Wolfgang Basch trompetleikari og kammer- hljómsveit útvarpsins I Saarbrucken leika. Stjórn- andi: Gunter Kehr (Frá út- varpinu I Saar). 20.30 Útvarpssagan: „Vikur- samfélagið" eftir Guðlaug Arason Sverrir Hólmarsson lýkur lestri sögunnar. 20.50 Pianótrfó I G-moll op. 15 eftir Smetana Trio Di Bol- zano leika. 21.15 Bjarni frá Vogi og grlsk- an Séra Jón Skagan flytur frásöguþátt (Aður á dag- skrá 11. mai I vor). 21.45 tþróttir Hermann Gunn- arsson sér um þattinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok Mánudagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forystugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50: Séra Valgeir Ast- ráðsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.00: Þórunn Magnea Magnúsdóttir byrjar að lesa söguna „Klói segir frá” eftir Annik Saxegaard i þýð- ingu Vilbergs Júliussonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Morgun- popp kl. 10.25. Morguntón- leikar kl. 11.00: Solomon leikur pianósónötu nr. 18 I Es-dúr op. 31 nr. 3 eftir Beethoven / Leon Gossens leikur á óbó tónverk eftir Herbert Hughes, Alec Templeton, Alan Richard- son o.fl., Gerald Morre leikur með á pianó / Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu I g- moll fyrir fiðlu og pianó eftir Claude Debussy. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Haukur Morthens og hljóm- sveit eru með skemmtan i sjónvarpssal á sunnudags- kvöld. Það sakar ekki að geta þess, að Haukur er I lit. sögu eftir Irwin Shaw. 4. þáttur. Efni þriöja þáttar: Rudy Jordache kynnist Ginny Calderwood, dóttur vinnueitanda sins. Kornung stúlka verður þunguð af völdum Toms, og hann hlýt- ur fangelsisdóm. Axel faðir hans leysir hann út og ver til þess öllu sparifé slnu, þar á meðal peningum, sem hann hugðist lána Rudy, en hann áformar aö reka sportvöru- verslun. Senn liður að þvi, að brauðgerö Axels verði 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer — rétt númer” eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar: islensk tónlist a. „Sigurður Fáfnisbani”, forleikur eftir Sigurð Þórðarson og Hljóm- sveitarsvita eftir Helga Pálsson. Sinfóniuhljómsveit islands leikur: Páll P. Pálsson stj. b. Sönglög eftir Sigfús Einarsson, Bjarna Þorsteinsson og Inga T. Lárusson. Kammerkórinn syngur. Söngstjóri: Rut L. Magnússon. c. Sönglög eftir Björn Franzson. Guðrún Tómasdóttir syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. d. Cante elegiaco eftir Jón Nordai. Einar Vigfússon sellóleikari og Sinfóniuhljomsveit islands leika: Bohdan Wodiczko stj. 16.00 Fréttir. Tiikynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphorn / Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartlmi barnanna. Egill Friðleifsson sér um tlmann. 17.45 Ungir pennar Guðrún Stephensen les bréf frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. GIsli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Andrés Kristjánsson talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Gagn og gæði Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þætti um atvinnumál lands- manna. 21.50 Cocerto grosso I H-dúr op. 3 eftir Handel. Kammer- sveit útvarpsins I Kraká leikur. Stjórnandi: Jerzy Salwarowski (Frá út- varpinu I Varsjá). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal Flosi Ólafsson les (27) 22.40 Frá tónlistariðjuhátið norræns æskufólks i Reykjavik I júnl I vor. Guðmundur Hafsteinssn kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. rifin. Fullur beiskju styttir hann sér aldur. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.50 Dick Cavett ræðir við Alfred Hitchcock (L) Kvikmyndaleikstjórinn heimskunni talar m.a. um ýmsar kvikmyndir sinar, samstarf sitt við leikara o.s.frv. 1 þættinum eru sýndir kaflar úr fáeinum Hitchcock-myndum. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.55 Að kvöldi dags (L) Vilhjálmur Þ. Gíslason, fyrrverandi útvarpsstjóri flytur hugvekju. 23.05 Dagskrárlok Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.00 Bflasalinn (L) Sænskt sjónvarpsleikrit eftir Bjöm Runeborg. Leikstjóri Pelle Berglund. Aöalhlutverk Evert Jansson, Karla Lars- son og Ulf Brunnberg. Aöal- persónan er ungur bilasali, sem flyst utan af landi til Stokkhólms og tekur að starfa við bílasölu þar. Þýð- andi Hafsteinsdóttir (Nord- vision-Sænska sjónvarpið) 21.45 Stjórnmálahorfurnar (L) Umræðuþáttur undir stjórn Guöjóns Einarssonar fréttamanns. Bein útsend- ing. Rætt er við formenn þingflokka á Alþingi. Dagskrárlok óákveðin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.