Þjóðviljinn - 06.11.1977, Síða 19

Þjóðviljinn - 06.11.1977, Síða 19
Sunnudagur &. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — 19 SIDA An AMERICAN INTERNATIONAL P1CTURE Glynn Lou Joan TURIVIAN- GOSSETT- PRINGLE Hefnd hins horfna Spennandi og dulræn ný bandarisk litmynd, um ungan mann i undarlegum erfiö- leikum. islenskur texíi Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3 — 5 - 9 og 11. TÓNABÍÓ HERKÚLES A MÓTI KARATE. (HERCULES VS. KARATE.) 'fmmw Skemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Anthony M. Daw- son Aöalhlutverk: Tom Cott, Fred Harris, Chai Lee Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 Barnasýning Teiknimyndasafn 1977 meö Bleika Pardusinum Sýnd kl. 3. Ein frægasta og stórfengleg- asta kvikmynd allra tima, sem hlaut il Oscar verölaun, nú sýnd meö fslenskum texta. Venjulegt verö kr. 400. Sýnd kl. 3. 6 og 9 AIISTur bæ jarr ífl lslenskur texti 4 Oscars verðlaun. Barry Lyndon Ein mesta og frægasta stór- mynd aldarinnar. Mjög iburöarmikil og vel leikin, ný ensk-bandarisk stórmynd i litum samkvæmt hinu sigilda verki enska meistarans Wiliiam Makepeace Tackeray. AÖalhlutverk: Ryan O’Neal, Marisa Berenson. Leikstjóri: Stanley Kuberick. Hækkaö verk. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Teiknimyndasafn AUGARÁ8 Svarta Emanuelle Ný djörf ítölsk kvikmynd um ævintýri svarta kvenljós- myndarans Emanuelle i Afrlku. ^öalhlutverk: M»rin Schubert og ^igelo Infanti. •*ikstjóri: Albert Thomas. ; Jfanglega bönnuö börnum :'5 an 16 ára. ^ENSKUR TEXTI. J gnd kl. 5, 7, 9 og 11. !>■ co I®rnasýning: Litli veiðimaöurinn Sönn saga um ungan pilt og veiöihunda hans. The Streetfighter I Gharles Bronson James Coburn Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd I litum og Cinema Scope meö úrvalsleikurum. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Barnasýning: Gullna skipið Spennandi ævintýrakvikmynd i litum meö islenzkum texta. Sýnd kl. 2. Spennandi og gamansöm bandarisk ævintýramynd um fátækan Itala sem erfir mikil auöæfi eftir rfkan frænda sinn i Ameriku. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sföustu sýningar. Barnasýning kl. 3. Darwin Hitchcock í Háskólabíó Kl. 5 Konan, sem Hvarf (Lady Vanishes) Kl. 7 Skemmdarverk (Sabotage) Kl. 9 Ung og Saklaus (Young and Innoccnt) Sjálfsbjörg kl. 2 A morgun — mánudag 7. nóv. Hitchcock f Háskólabló Kl. 5 Skemmdarverk (Sabotage) Kl. 7 Hraðlestin til Rómar (Rome Express) Kl. 9 Þrjútiu og niu þrep (39 steps) apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 4. nóvember — 10. nóvember er I Laugavegsapóteki og Holts- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opiÖ öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- ‘daga er lokaö. Ilafnarfjöröur Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag, kl. 10-13 og sunnu- dag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. félagslíf slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar I Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill sími 5 II 00 lögreglan Lögreglan i Rvik— simi 111 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi .— simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 13:30- 14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinnalla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspltaii Hringsins kl. 15- 16alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. FæÖingardeild kl. 15-16 og 19- 19,30. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30-16.30. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomu’agi. Grensásueild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvftaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. læknar Tannlæknavakt i Heilsu- verndarstööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og hclgidaga- varsla, sfmi 2 12 30. bilanir Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230, i Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubiianir, simi 25524. Vatnsveitubilanir, simi 85477. Simabiianir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis tii kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfelium sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Sjálfsbjörg, félag fatlaöra, heldur sinn árlega jólabasar laugardaginn 3. desember kl. 1.30 eftir hádegi i Lindarbæ. Munum á basarinn er veitt móttaka á skrifstofu Sjálfs- bjargar Hátúni 12 og á fimmtudagskvöldum eftir kl. 8 i Félagsheimilinu sama staö — Basarnefndin. Frá Sjálfsbjörg Reykjavik Spilum i Hátúni 12, þriöju- daginn 8. nóvember kl. 8.30 stundvislega. — Nefndin. Orösending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn. Basar félagsins veröur 26. nóvember n.k. Vinsamlega komiö gjöf- um á skrifstofu félagsins sem fyrst. Basarnefndin Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavlkur. Alemennur umræöufundur, mánudaginn 7. nóv. næstkom- andi i Matstofunni Laugavegi 20b kl. 20.30 Sagt frá 16. landsþingi N.L.F.I. Kvenféiag Laugarnessóknar heldur fund 7. nóv. kl. 8.30 i fundarsal kirkjunnar. Grænlandskvöld: Guömundur Þorsteinsson sýnir myndir og segir frá. Stjórnin Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins I Reykjavik. Aöalfundur félagsins veröur I Félagsheimilinu Síöumúla 35 þriöjudaginn 8. nóv. kl. 20.30 Þar veröur meöal annars rætt um undirbúning aö jólabasar og félagsstarfi. Einnig veröur kynnt ný eldhúsinnrétting. Félagskonur eru hvattar til aö koma og taka þátt i skemmti- legum aöalfundi. Tilkynning frá Kvenfélagi Hreyfils: Hinn árlegi basar Kvenfélags Hreyfils veröur haldinn i Hreyfilshúsinu viö Grensás- veg sunnudaginn 13. nóvem- ber kl. 15 e.h. Félagskonur vinsamlegast skiliö basar- munum þriöjudaginn 8. nóvember eftir kl 20 i Hreyfilshúsið. Annars til Guö- , rúnaV i sima 85038 eöa Oddrúnu i sima 16851. Einnig eru kökur vel þegnar — Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs heldur sinn árlega basar sunnudaginn 6. nóvember kl. 15. e.h. í efri sal Félagsheimil- is Kópavogs. SafnaÖarfélag Aspresta- kalls heldur fund sunnudaginn .6. nóvember aö Noröurbrún 1 aö lokinni messu og kaffi- drykkju. Gestur fundarins veröur GuÖrún Erlendsdóttir hrl. — Stjórnin. dagbók aö sögu félagsins og veröur hún hluti af næstu árbók F.í. (1978). Sagan veröur einnig gefin út sem sérstakt afmælis- rit i litlu upplagi og veröa þau eintök tölusett og árituö. Þeir, sem óska aö tryggja sér eintak af afmælisritinu, eru beönir aö gera skrifstofunni aövart. Veröiö er kr. 4000. Feröafélag íslands. ' ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 6 nóv. 1. kl. 11 Langahliö-Fagridalur. GengiÖ á Hvirfil 621 m. og skoöaöir risagigar. Fararstj: Kristján M. Baldursson. VerÖ: 1000 kr. 2. kl. 13 Gullkistugjá-Skúlatún. FræÖist um örnefni, sögu og fl. af Gisla Sigurössyni, sem er flestum kunnugri á þessum slóöum. VerÖ: 1000 kr. Fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSl aö vestanveröu (i Hafnarfiröi v. kirkjugaröinn) Otivist. skák Denver 1971: Fischer — Larsen 6:0!! FræÖilega séö var enn möguleiki fyrir Larsen aö vinna einvigiö. Hann þyrfti aöeins aö vinna 5 siöustu skák- irnar og biöa siöan hlutkestis- ins! En allir voru þó á einu máli um aö 6. skákin yröi sú siöasta og sú varö raunin. Larsen fékk alveg viöunandi stööu en ekki meira. Tvlvegis gat hann þvingaö fram jafn- tefli, en þaö var honum svo sannarlega fjarriskapi. Þegar hér er komiö sögu i sjöttu og siöustu skákinni hefur Larsen teygt sig of langt og Fischer innsiglar örlög hans meö öruggum sigri... krossgáta * Jl X A A m ..... A X A 2 A 2' w ■ á 2 H áheit og gjafir Aheit og gjafir til kattavina- félagsins: H.H. 5.000 kr. V.K. 9.600 kr. S.E: 1.000 kr. E.K. 5.000 kr. R.I. 1.000 kr. Emma Akureyri 2.000 kr. Dagbjört Akureyri 3.000 kr. Þ.E. 600 kr. K.S. 1.000 kr. Grima 3.000 kr. S. og G. 11.200 kr. Kattavinur 5.000 kr. M.Ö. 3.000 kr. S.E. 6.000kr.N.N. 500 kr. R.Ó. 5.000 kr. Stjórn Kattavinafélags Islands þakkai þeim sem stutt hafa félagsstarfsemina meö framanskráöum gjöfum og áheitum, jafnframt eru þeim innilegar þakkir færöar sem aöstoöuöu viö flóamarkaö félagsins. — Stjórnin. minningaspjöld SIMAR. 11)98 OE 19533. Sunnudagur 6.nóv. 1. kl. 10.00 Hátindur Esju (909) Fararstjórar: Tómas Einars- son og Helgi Benediktsson. Verö kr. 1000 gr. v/bílinn. 2. kl. 13.00. Lambafeil (546 m) — Eldborgir. Létt ganga. Fararstjóri: Siguröur Krist- insson. VerÖ kr. 1000 gr. v/bll- inn. Feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö aust- an veröu. Feröaféiag tslands. Feröafélag tslands 50 ára. 1 tilefni af afmælinu hefur Dr. Haraldur Matthiasson rit- Lárétt: 1 daunn 5 kaun 7 sam- tenging 9 litiö 11 innlagt 13 kaupfélag 14 timi 16 tala 17 næöi 19 eyja Lóörétt:dýr 2 erill 3 frost 4 fjöl 6 stiröur 8 huggun 10 held 12 maöur 15 tæki 18 lengd Lausn á siöustu krossgátu: Lárétt: 2 kjarr 6 jón 7 tröö 9 ey lOjórllhin 12ós 13 hind 14kát 15 nærri Lóörétt: 1 óstjórn 2 kjör 3 jóö 4 an 5 reyndar 8 rós 9 ein 11 hiti 13 hár 14 kr spil dagsins Lausnin á þrutinni sl. laugar- dag er ef til vill auösærri en ætla mætti í fyrstu. Til upp- rifjunar var hönd suöurs. KJ1085 8 864 D765 Sagnir höföu gengiö: S V N A 1 spaöi pass pass dob 2hjörtu ? Suöur doblaöi. Arangurinn 800. Hendurnar voru: 4 D OKJ103 *OJ3 ♦ AKJ843 Hvltt: B. Larsen Svart: Fischer 36. .. Hd6! 37. Dg5+ (Vægast sagt hörmulegt aö þurfa aö leika slikum leik, og þvinga fram koltapaö enda- tafl.) 37. .. Dxg5 38. Rxg5-Hxel 39. Hxel-Bd5! (Hindrar allar útgönguleiöir fyrir riddarann.) 40. He8+-Kg7 — og Larsen gafst upp, enda veröur riddaranum ekki langra lifdaga auöiö. Loka- staöan: Fischer 6 — Larsen 0. ÞaÖ tók Larsen langan tima aö jafna sig á þessu áfalli. Bjartsýnismaöurinn var lengi vel ekki sá sami. Fyrsta mótiö sem hann tók þátt i segir llk- lega vel um ástand hans. Þaö var í Las Palmas aö hann hlaut 8,5 v. af 15 mögulegum, vann 8 skákir geröi eitt jafn- tefli og tapaöi 6. Minningarkort HjálparsjóÖs Steindórs Björnssonar frá Gritf eru afhent I BókabúÖ Æskunn- ar Laugavegi 56 og hjá Krist- rúnu Steindórsdóttir Lauga- nesvegi 102. brúðkaup Nýlega voru gefin saman i Dómkirkjunni af séra Þor- steini Björnssyni, Hlíf Erlingsdóttir og Tómas Rasmus. Heimili þeirra er aö Ránarg. 2. — Stúdíó Guömundar Einholti 2. 96 D52 D109752 .102 4 KJ1085 98 OA64 + D765 ♦ A7432 9A9764 V? gengið 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 02-Stcrling»pund 03-K»n«dttdoll»r 04-Dan»kar krónur 05-Nor»kar krónur Ofe-S»en»k«r Krónur 07-Finn»k mOrk OB-Fran»kir frankar 09-Belg. írankar 10-Svi»»n. frankar 11 -Gyllinl 1 2-V■ - Þýttk mOrk 13- Lfrur 14- Au»turr. Sch. 15- E»cudo» Ife-Pesetar 38fe, 15 190, 15 3453.50 3856, 75 4407,60 5086, 00 4359. 55 598,30 9472.65 8704.65 9359,35 23,93 1312.50 516,85 252,80 Mikki mús Þú konungur! Helduröu að ég trúi svona tilbúningi? — Músius: Það gerði heldur ekki Varlott prins— fyrst i stað. Magga: en ef þú ert ekki Mikki Mús, hvar er hann þá? Músíus: Hann er heima i höllinni minni, og situr i hásætinu. Magga: Hann Mikki i konungshásæti! Hnei! þvi trúi ég aldrei nema ég sjái það með eigin augum. Nú fer ég rakleitt til hallar- innar. Og ef þú ert að plata mig, skaltu fá á baukinn. Músius: Já, blessuö farðu tii hallarinnar og vittu hvort ég segi ekki satt. En gættu aö þér á leiöinni. Kalli klunni — Ég loka vélarhlífinni aftur. Mótorinn má ekki kólna. Þá getur orðið erfitt að koma honum i gang aftur. — Jæja, verið þiö nú sælir, nú verðum við að flýta okkur heim. Bæði vélin og ég erum hanhungruð. Þ'að er líka pönnukökudagur I dag. — Það er aldeilis skriður á okkar ágæti Yfirskeggi. Hvað haldið þið hann ætlist fyrir? Þiö megið geta þrisvar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.